Morgunblaðið - 28.03.1976, Síða 22

Morgunblaðið - 28.03.1976, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MARZ 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skipstjórar Viljum ráða skipstjóra á skuttogara, sem gerður er út frá Sauðárkróki. Upplýsingar gefur Stefán Guðmundsson, í síma 95- 5450, heimasími 95-5368. Útgerðarfélag Skagfirðinga h. f., Sauðárkróki. Matsvein og háseta vantar á netabát frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 99-3725 og 3877. Verksmiðjuvinna Viljum ráða laghent fólk til almennra verksmiðjustarfa og sprautumálunar. Starfsreynsla æskileg. Upplýsingar á staðnum og í síma 36145. Stálumbúðir H. F. v/ Kleppsveg Bókhald — Endurskoðun Óska eftir að ráða vanan bókhaldara á bókhalds- og endurskoðunarskrifstofu Tilboð sendist Mbl. merkt „Bókhald: 2414" Saumastofa Vanan verkstjóra, karl eða konu, vantar á saumastofu Hagkaups, sem flytur í nýtt húsnæði bráðlega. Starfið felur í sér al- menna verkstjórn, ásamt leiðbeiningum um saumaskap. Góð laun í boði. Þeir sem hafa áhuga, vinsamlegast komi á skrifstofu Hagkaups, Skeifunni 15, mánudag og þriðjudag milli kl. 1 6 og 18. Hagkaup RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Aðstoðar/æknir óskast til starfa á taugalækningadeild Irá 1. mai n.k. i sex mánuði. Vaktaþjónusta læknisins verður samkvæmt vaktaþjónustu lyfjalækningadeildar Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf ber að senda skrifstofu ríkisspítalanna fyrrr 20. april n.k. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir taugalækningadeildar. Aðstoðarlæknir óskast til starfa á lyflækningadeild hið fyrsta. Upplýsingar m.a. um ráðningartima og umsóknar- frest veitir yfirlæknir deildarinnar. . Mematæknar óskast til starfa á rannsóknardeild nú þegar eða eftir samkomulagi. Einnig óskast neinatæknir til afleysinga i vor og sumar. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinnar, simi: 24160. Kópavogshælið Iðjuþjálfi (ergotherapeut) óskast tii starfa nú þegar eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir for- stóðumaður hælisins. Kristneshælið Sjúkraliðar óskast til starfa nú þegar eða eftir mkomulagi. Nánari upplýsingar veitir forstöðukonan, simi: m) 22300. eppsspítalinn i(jSráðgjafl óskast á deild spitalans fyrir áfengis- ’nga. Vifilsstaðadeild, frá 1. mai n.k . eða fyrr. Nánari vsingar veitir yfirlæknirinn, simi: 16630. Umsóknum, er r n i; aldur, menntun og fyrri störf, ber að senda skrifstofu -pitalanna fyrir 20. april n.k. Háseta vantar á 60 tonna bát er rær með net frá Grundarfirði. Uppl í síma 93-8632. Járniðnaðarmenn Óskum eftir að ráða járniðnaðar- og aðstoðarmenn. I/élaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar h. f., Arnarvogi, Garðabæ. Sími 52850. Sjómenn háseta og 2. vélstjóra vantar strax á 100 og 1 50 tonna báta sem róa frá Þorláks- höfn. Uppl. í síma 99-1267 og 99-1 440 Skrifstofustúlka Félagasamtök óska eftir að ráða skrif- stofustúlku hálfan daginn (e.h.) Góð vél- ritunar- og íslenzkukunnátta nauðsynleg. Umsóknir, ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: Skrifstofu- stúlka 2215. Opinber stofnun óskar að ráða starfsmann á Ijósprentunar- stofu. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 5. apríl n.k. merkt „L: 3834". St. Jósepsspítali Hafnarfirði Hj úkrunar- fræðingur óskast til starfa á nætur- og kvöldvakt 3—4 vaktir í viku eða eftir samkomulagi, frá 1. júlí 1976. Meinatæknir á Rannsóknarstofu óskast í hálfa vinnu nú þegar. Upplýsingar í símum 51088 og 50966._______________________ Fóstrur — Forstöðukona Húsfélagið Asparfell 2 — 1 2 óskar eftir að ráða forstöðukonu til að veita forstöðu dagheimili og leikskóla, sem rekinn verð- ur af húsfélaginu. Þeir er áhuga hafa á starfinu sendi upp- lýsingar um menntun og fyrri störf ásamt meðmælum til húsvarðar Asparfelli 4, Reykjavík Stjórnin. Opinber stofnun óskar að ráða skrifstofustúlku nú þegar. Starfið er einkum fólgið í vélritun, símavörzlu, launaútreikningi og afgreiðslu ýmiss konar. Nokkur mála- kunnátta nauðsynleg. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf, svo og meðmælum ef til eru, sendist afgreiðslu blaðsins merktar 0-3837 fyrir 6. april. Viðskiptafræðingur með starfsreynslu í rekstri fyrirtækis og umsjón fjármála, óskar eftir starfi — hálfs dags starf kemur vel til greina. Tilb. sendist Mbl. merkt „Fjármál : 3975". Sölumaður Stórt bifreiðaumboð óskar að ráða sölu- mann. Æskilegt er að umsækjendur kunni ensku og eða þýzku. Einnig er vélritunar- kunnátta æskileg. Tilboð sendist Mbl. fyrir 30. þ.m. merkt: Röskur — 1 1 72. Óskum að ráða nú þegar vana stúlku í kápusaum. Uppl. hjá verkstjóra mánudaginn 29. marz. Verksmiðjan Max h. f. Skúlagötu 5 1. Prentarar Viljum ráða vélsetjara nú þegar. Upplýs- ingar ekki gefnar í síma. Prentsmiðjan Viðey h. f. Þverho/ti 15. Bifvélavirki óskast. Aðalbraut h. f. Uppl. í síma 3 7020 og 81 700. Stórt bifreiðaumboð óskar að ráða traustan mann sem verk- stjóra á smurstöð. Orugg framtíðaratvinna fyrir dugandi mann. Tilboð sendist Mbl. fyrir 30. þ.m. merkt: Smurstöð — 241 5. Húsvörður í Digranesskóla Staða húsvarðar við Digranesskóla í Kópavogi er hér með auglýst laus til umsóknar. Starfið verður veitt frá 1. maí 1976. Launakjör í samræmi við starfs- mannasamning Kópavogskaupstaðar. Umsóknarfrestur er til 20. apríl 1976, og umsóknir sendist fræðsluskrifstofu Kópa- vogs Digranesvegi 1 0 fyrir þann tíma. Fræðslustjórinn í Kópavogi. Skrifstofustarf Óskum að ráða skrifstofumann eða stúlku til að annast eftirtalin störf: Banka og tollaviðskipti. Verðútreikninga. Færslu á bókhaldsvél. Enskukunnátta æskileg. Nánari uppl. veittar á skrifstofunni, (ekki í síma). Davíð Sigurðsson h. f., Fiat einkaumboð, Síðumúla 35.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.