Morgunblaðið - 28.03.1976, Síða 23

Morgunblaðið - 28.03.1976, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MARZ 1976 23 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Háseta vantar á Höfrung 2. sem gerður er út frá Grindavík Uppl. í síma 92-81 70. Tvo háseta vantar á M.B. Hamravík KE 75 til veiða með þorskanetum. Upplýsingar hjá Hraðfrysti- húsi Keflavíkur H.F. sími 1 200 og 2095. Blaðburðarfólk vantar í Arnarnesið, Garðabæ Upplýsingar í síma 52252 eftir kl. 1 7:30. Öskum eftir að ráða 4 til 5 bifvélavirkja strax. Bónusvinna á staðnum. Skodaumboðið, Auðbrekku 44—46 Kópavogi, sími 42600. Afgreiðsla Óskum eftir að ráða ungan áhugasaman mann til sölustarfa í verzlun okkar Hafnar- stræti 3. Hér er um framtíðarstarf að ræða. Umsóknareyðublöð liggja frammi mánu- dag og þriðjudag í verzluninni. Heimilistæki s. f. Ungur maður óskast til aðstoðar á lager og við útkeyrslu á húsgögnum. Uppl. á skrifstofunni á mánudag. Vörumarkaðurinn hf. Armúla 1A Hútgegna og hemeliad S 86 112 Matvorutfeild S 86 1 1 1 Vofnaðarv d S 86 1 1 3 Setjari óskast Við viljum nú þegar ráða setjara í prent- smiðju okkar. Vinsamlegast hafið samband við prent- smiðjustjóra. Setberg, Freyjugötu 14. Innri Njarðvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Innri Njarðvík. Upplýsingar hjá umboðsmanni Njarð- víkurbraut 31 eða á afgreiðslu Morgun- blaðsins sími 10100. Óskum að ráða mann til sendiferða og fleiri starfa í vara- hlutaverzlun, þarf að hafa bílpróf. Tékkneska Bifreiðaumboðið h. f. Auðbrekku 44—46, Kópavogi Sími 42600. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar ýmislegt Meðeigandi óskast að 88 lesta bát. Lysthafendur ber að aðstoða við að fjármagna vélaskipti. Tilboð sendist Mbl. merkt: Útgerð — 3979. landbúnaður Jörð til sölu Jörðin Þverá á Síðu í V-Skaftafellssýslu fæst til kaups á næstu fardögum ef um semst. Á jörðinni er fjós fyrir 20 kýr og fjárhús yfir 400 fjár, 30 hektara tún, súgþurrkun. Áhöfn og vélar geta fylgt. Á fellur gegnum túnið með sjóbirtingsveiði, vatn með bleikjuveiði í 4 — 5 km fjarlægð frá bæ. Leiga kemur til greina. Réttur áskilin til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Ólafur Vigfússon, Þverá veit- ir frekari upplýsingar, sími um Kirkjubæj- arklaustur. _______óskast keypt__________ Ungur reglusamur fjölskyldumaður óskar eftir að leigja eða kaupa jörð, helst með jarðhita. Einnig kemur til greina garðyrkjustöð. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1 . maí merkt: Jörð — 3977. Fiskkaup Viljum kaupa fisk og humar af bátum í vor og sumar. Höfum ís, veitum fyrir- greiðslu svo sem látum sjómönnum smá- báta í té, íbúðarhúsnæði. Upplýsingar í símanúmer 1. Breiðdalsvík. Hraðfyrstihús Breiðdælinga h. f. Breiðdalsvík. tilboö — útboö Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðar skemmdar eftir tjón: Ford Bronco árg. '71, Volkswagen 1300 '62. Bifreiðarnar verða til sýnis að Dugguvog 9 —11, Kænuvogsmegin á mánudag. Tilboðum sé skilað eigi síðar en þriðjudaginn 30. marz. SJÚVATRYGGINGARFELAG ÍSLANDS1 Bifreiðadeild Suðurlandsbraut 4 sinu 82500 SlBlEgBlSlSlElLiþalHlElBHaHalEHjHaHalBlBlEn ASrl Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar, er verða til sýnis þriðjudaginn 30. mars 1976, kl. 1 —4 í porti bak við skrifstofu vora Borgartúni 7: Volvo 144 fólksbífreið árg. 1973, Volvo 142 fólksbifreið árg. 1970, Volga Gaz 24 fólksbifreið árg. 1972, Willys Wagoneer torfærubifreið árg. 1971, Volkswagen 1200 fólksbifreið árg. 1 972, Land Rover benzín árg. 1 970. Til sýnis á athafnasvæði Pósts og síma að Jörfa: Volvo vörubifreið árg. 1961 með 2ja tonna vökvakrana. Bedford vörubifreið 4x4 2ja drifa árg. 1 966 með spili, ógangfær. David Brown dráttarvél árg. 1964 með vörulyftara. Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 1 7.00 að viðstöddum bjóðendum. Réttur áskilinn að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Tilboð óskast í alsprautun á 24 Volkswagen bifreiðum. Tilboð skilist fyrir 31.3. 1976 og miðist við að verkið sé unnið innan 8 vikna. Tékkneska bifreiðaumboðið á íslandi h.f. Auðbrekku 44—46, Kópavogi Útboð Byggingarnefnd félagsheimilisins Hlaðir á Hvalfjarðarströnd óskar eftir tilboðum í að byggja og gera fokhelt félagsheimilið Hlaðir á Hvalfjarðarströnd. Útboðsgagna má vitja á verkfræðistofu okkar, Ármúla 4, Reykjavík, gegn 10.000 kr. skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 21. apríl kl. 1 1 fyrir hádegi. ' VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN sf ÁRMULI 4 REYKJAVlK SlMI 84499 bílar Merzedes Benz 280S Árgerð 1970, sjálfskipting, vökvastýri og bremsur. Vel með farinn. Til sýnis og sölu að Goðheimum 4, milli kl. 1 6 og 18 í dag. Upplýsingar í síma 37422. kennsla Reiðskóli Fáks \ Ný námskeið eru að hefjast. Innritun verður á mánudag kl. 11—13 og 1 6—1 8 og næstu daga kl. 1 5.30— 1 6, sími 33679. BORGAKTUNI 7 SIMI 26844

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.