Morgunblaðið - 28.03.1976, Síða 24

Morgunblaðið - 28.03.1976, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 28. MARZ 1976 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Orðsending til Njarðvíkinga Frá og með 1. apríl 1976 tekur sjúkra- samlag Njarðvíkur til starfa með aðsetur í skrifstofu Njarðvíkurbæjar að Fitjum. Mun samlagið framvegis annast alla þjónustu við íbúa Njarðvíkur. Sjúkrasam/ag Njarðvíkur, Sýs/usam/ag Gullbringusýslu. Veiðimenn athugið Þar sem við höfum tekið á leigu allt veiðisvæði í svonefndum Vatnamótum, og Fossálum fyrir landi jarðanna Hörgs- landskots, Hörgslands I og II og Múlakots á síðu Vestur-Skaftafellssýslu er öll veiði i áðurnefndu vatnasvæði óheimil nema með veiðileyfi frá okkur. Sölumaður veiði- leyfa er Einar Stefánsson, Keflavík, vinnu- sími 92-1 592 og heima 92-1 692. Einnig geta veiðimenn pantað veiðileyfi hjá for- manni félagsins, Friðriki Sigfússyni, Keflavík, sími 92-2490. 5 tanga veid ifé/ag Ke f/a víkur. Hafnarfjörður — Iðnaðar- og Verzlunarlóðir Vegna undirbúnings nýs iðnaðar- og verzlunarhverfis ofan Reykjanesbrautar hefur bæjarstjórn Hafnarfjarðar ákveðið að kanna þarfir og áhuga á byggingu húsnæðis á þessu svæði. Þeir sem áhuga kunna að hafa á lóðum í þessu hverfi, þar með taldir eldri umsækjendur, eru því beðnir að útfylla þar til gerð eyðublöð sem afhent verða í skrifstofu bæjarverk- fræðings, Strandgötu 6. Nánari upplýsingar verða veittar á sama stað. Athygli er vakin á því að hér er ekki um að ræða endanlegar lóðaumsóknir heldur forkönnun vegna skipulags. Svör skulu berast eigi síðar en 1 4. apríl 1976. Bæjarverkfræðingur. húsnæöi í boöi Skrifstofuhúsnæði Gott skrifstofuhúsnæði rúmlega 100 fm. til leigu í miðbænum. Upplýsingar veittar í síma 21173 kl 9—4. Iðnaðarhúsnæði Suður- höfn Hafnarfirði Þjónustumiðstöð v/ sjávarútvegs. Fyrirtæki vort vill leigja , 2x378 fm húsnæði, lofthæð 3,7 m frá 1. júlí 1976. Fyrirtækjum sem starfa við' þjónustu innan sjávarútvegs t.d. rafvirkjum, blikksmiðju, trésmiðju, veiðafæraviðgerða, fiskileit- ar og siglingatækjaviðgerða. Vélaverkstæðið Véltak h.f., Dugguvog 21 sími 86605, kvöldsími 281 75. fundir — mannfagnaöir Psoriasis- og exemsjúklingar Aðalfundur samtaka Psoriasis- og exem- sjúklinga verður haldinn mánudaginn 29. marz kl. 20.30 í Átthagasal Hótel Sögu. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Club Mallorca heldur framhaldsaðalfund í húsi Kjöts og Fisks Seljabraut 54, mánudaginn 5. apríl kl. 20.30 Dagskrá Kosning stjórnar. Lagabreytingar. Stjórnin. Hagsmunasamtök hrossa- bænda á Suð-Vesturlandi Fundur verður haldinn í Félagsheimili Fáks fimmtudaginn 1. apríl n k kl 20.30. Fundarefni: 1. Inntaka nýrra félaga 2. Væntanlegur hrossamarkaður 3. Stóðhestasýning Allir velkomnir. húsnæöi óskast Skrifstofuhúsnæði óskast Vil taka á leigu gott skrifstofuhúsnæði, ca. 100 fm., sem næst Hlemmtorgi. Tilboð merkt ,,Bókhaldsskrifstofa. 3974" sendist Mbl. til sölu Lax- og silungsveiðijörð Hluti af jörð ásamt sumarbústað, um 4ra tíma akstur frá Reykjavík, aðild að góðri laxveiðiá, ásamt stóru vatni, með silungs- og laxveiði, til sölu. Tilboð sendist Mbl. merkt: L — 3833, fyrir 1 . apríl n.k. Bútar — Bútar — Bútar Á mánudag kemur fram mikið úrval af afskornum bútum. Skíðabuxnaefni mjög gott. Herrabuxur, dömubuxur. Ódýrar drengjabuxur 50% Plyestur, 50P bómull. Buxna- og bútamarkaðurinn. Skúlagötu 26. Verðtryggð spariskírteini Tilboð óskast í Verðtryggð Spariskírteini Ríkissjóðs 1975 — 1. fl. Hér er um að ræða 40 Fimmtíuþúsund króna bréf, og er tekið við tilboðum í hluta bréfanna eða í þau öll. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 31. þ.m. merkt: Spariskírteini — 1167. nauöungaruppboö á húseigninni Borgarheiði 3 til hægri, Hveragerði, eign Gunnars Ólafssonar, áður auglýst í Lögbirtingablaði 16., 23. og 30 janúar 1 976, fer fram samkvæmt kröfu hdl. Jóns Ingólfssonar á eigninni sjálfri föstudaginn 2. apríl 1 976 kl. 16. Sýs/umaður Árnessýs/u. Nauðungaruppboð. Annað og síðasta uppboð á húseigninni Dynskógum 6 í Hveragerði, eign Helga Oddssonar, áður auglýst í Lögbirtingablaði 2., 9 og 23. júli 1975 og í Morgunblaðinu 7. september 1 975, fer fram samkvæmt kröfum hrl. Svans Þórs Vilhjálmssonar og Verzlunar- banka íslands á eigninni sjálfri föstu- daginn 2. apríl 1 976 kl. 1 7.00. Sýslumaður Árnessýs/u. Akranes Sjálfstæðiskvennafélagið Bára heldur fund í Sjálfstæðishús- inu á Akranesi, mánudaginn 29. marz kl. 20.30. Fundarefni. 1. Venjuleg fundarstörf. 2. Sýnikennsla i glóðarsteikingu. Kaffiveitingar. Stjórnin. Er ríkisstjórnin á móti einkarekstri? Heildallur SUS, heldur almennan opin fund fimmtudaginn 1. apríl kl. 20 að Hótel Esju, stuttar framsögur flytja og svara fyrirspurnum Jón Sólnes, alþingismaður, Jónas Haralz, bankastjóri og Albert Guðmundsson, alþingismaður. Hvers vegna einkaframtak? Heimdallur Málfundarfélagið Óðinn heldur félagsfund fimmtudaginn 1. april n.k. kl. 20.30 að Langholtsvegi 1 24. Fundarefni: Geir Hallgrimsson, forsætisráðherra ræð- ir stjórnmálaviðhorfið. Félagar fjölmennið. Stjórnin. at.: Breyttan fundarstað. Huginn, félag ungra sjálfstæðismanna í Garða- og Bessastaðahreppi. Félagsmálanám- skeið í félagsheimilinu Lyngási 12, Garðabæ n.k. þriðjudag, miðvikudag og fimmtu- dag. Leiðbeinendur verða Friðrik Zophusson og Fríða Proppé. Félagar fjölmennið. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.