Morgunblaðið - 28.03.1976, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 28. MARZ 1976
25
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Atvinna óskast
^eglusamur maður með iðn-
.fytindi vandur verzlunar- og
sölustörfum óskar eftir at-
vinnu. Tilboð sendist Mbl.
fyrir 1. apríl merkt: „traustur
— 3838”
Hárgreiðslusveinn
óskast. Hár-Hús Leo, Banka-
stræti 14, sími 10485.
Hljómplötuverzlun
óskar að ráða reglusaman og
áhugasaman sölumann, eða
konu sem hefur góða fram-
komu og er stundvis. Þarf að
geta byrjað strax. Tilboð
sendist Mbl. fyrir
mánudagskv. 29.3. '76
merkt: ..Framtíð — 3836".
22 ára stúlka
óskar eftir vinnu helzt á litilli
skrifstofu. Afgreiðslustörf
koma einnig til greina. Hefur
verzlunarpróf og reynslu i af-
greiðslu- og skrifstofustörf-
um. Uppl. í sima 83792.
Tækniteiknari
óskar eftir atvinnu, hefur 5
ára starfsreynslu hjá arkitekt.
Upplýsingar i sima 1 5424.
Fiat 132 G.L.S. 1975
keyrður 25 þús km. Glæsi-
legur bill til sölu, má borgast
með 5 ára fasteignatryggðu
skuldabréfi eða eftir sam-
komulagi.
Bilasalinn v/Vitatorg, simar
12500—12600.
Til leigu
er 2ja herb. ibúð á 10. hæð
við Þverbrekku i Kópavogi.
Fasteignaþjónustan, sími
26600.
Til leigu
er 5 herb. ibúð (4 svefnherb.)
að Krummahólum Breiðholti.
Uppl. i sima 151 23.
íbúð óskast
Verkfræðingur óskar eftir að
taka á leigu 4 — 5 herb. ibúð
i Reykjavik eða nágrenni, frá
1. mai til næstu áramóta.
Tilboð óskast send Mbl.
merkt ,.íbúð: 1 173".
"V—*—v—
bátar
Til sölu nýr sportbátur
1 5. fet Uppl. í sima 1 5501.
Kenning Biblíunnar
Guð manneskjuna og frelsar-
ann. Sendið eftir ókeypis
bæklingi. Christiadelphian
Bible Mission, ^Room 335),
6 Cairnhill Road, Bearsden
GlasgowG61 1AJ.U.K.
húsnæöi
í boöi
; '
5 herb. til leigu
í Innri-Njarðvík. S. 22086
— 12500.
Einstaklingsíbúð
í New York til leigu í júlí-
ágúst. íbúðin er á mjög
góðum stað. Húsgögn fylgja.
Loftkælikerfi. A Isele, 160,
West End Ave., N.Y., N.Y.
10023.
Sandgerði
Til sölu góð 3ja herb. íbúð á
neðri hæð við Suðurgötu.
Fasteignasala Vilhjálms og
Guðfinns Vatnsnesvegi 20,
Keflavík, símar 1263 og
2890.
Kaupi frimerki
með dagstimplum frá fslandi
á pappir frá fyrirtækjum og
enstaklingum. Borga 100%
af verðgildi fyrir öll merkin.
Stein Pettersen, Maridals-
veien 62, Oslo 4, Norge.
Kaupi ísl. frímerki
Safnarar sendið vöntunar-
lista. Jón Þorsteinsson,
Tjarnarst. 3, Seltjarnarnesi,
sími 1 7469.
Hreingerningar
Hólmbræður, simi 35067.
Húseigendur
Tökum að okkur allar við-
gerðir og breytingar á fast-
eignum. Gerum bindandi til-
boð. 5 ára ábyrgð á ýmsum
greinum viðgerða. Vinsam-
legast gerið verkpantanir fyrir
sumarið. Sími 41070.
Svefnbekkjaiðjan
Höfðatúni 2, s. 15581.
Margar gerðir svefnbekkja. 1
og 2ja manna. Svefnstólar.
Póstsendum.
IMýjar mottur
Teppasalan, Hverfisg. 49.
Simi 1 9692.
Brotamálmur
er fluttur að Ármúla 28, sími
37033. Kaupi allan brota-
málm langhæsta verði. Stað-
greiðsla.
til sllu
Til sölu sem ný 3ja
tonna
trilla á vagni, vélalaus en vél
gæti fylgt. Uppl. ísíma 92-
47 1 1 eða 92-7535.
□ Gimli 59763297 — 1
□ StSt:- 59763274
IX —19
1.0.0.F. iOi 1573298'/-! =
Fíladelfía
Almenn guðþjónusta kl. 20.
Ræðumenn Einar Gíslason.
Tveir ungir menn flytja
ávörp. Fjölbreyttur söngur.
Kærleiksfórn tekin fyrir
kristniboðið.
Nýtt lif
Kristileg samkoma kl. 16.30
í Sjálfstæðishúsinu í Hafnar-
firði. Willy Hansen talar og
biður fyrir sjúkum: Líflegur
söngur. Allir velkomnir.
Keflavík — Suðurnes
Tónlistarsamkoma
verður haldin í dag kl. 2 e.h.
í Fíladelfíu, Hafnargötu 84,
Keflavík. Blandaður kór undir
stjórn Árna Arinbjarnarsonar
syngur, einnig spilar lúðra-
sveit skipuð ungu fólki,
stjórnandi Sæbjörn Jónsson.
Á eftir verður kaffisala Ml
styrktar æskulýðsstarfsemi.
Allir eru velkomnir.
Fíladelfía Keflavík
Kristinboðsfélag karla
Fundur verður í Kristinboðs-
húsinu Laufásvegi 13, mánu-
dagskvöldið 29. marz kl.
20.30. Séra Jónas Gíslason,
lektor flytur erindi: „Sérkenni
kristindómsins”. Allir
karlmenn velkomnir.
Stjórnin.
UTIVISTARFERÐIR
Sunnud. 28. 3. kl. 13
BORGARHÓLAR á Mosfells-
heiði. Einnig góð ferð fyrir
skíðagöngufólk. Fararstj. Jón
I. Bjarnason. Verð 600 kr.
Brottför frá B.S.Í. vestan-
verðu.
Útivist
Hörgshlíð 12
Atmenn samkoma
fagnaðarerindisins
sunnudag kl. 8.
boðun
kvöld
Skrifstofa félags
einstæðra foreldra
Traðarkotssundi 6 er opin
mánudaga og fimmtudaga kl.
3 — 7 e.h., þriðjudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl.
1—5. Simi 1 1822. Á
fimmtudögum kl. 3—5 er
lögfræðingur FEF til viðtals á
skrifstofunni fyrir félags-
menn.
m
Sálarrannsóknafélag
Suðurnesja
heldur fund miðvikudaginn
31. þ.m. að Vík, Keflavík, kl.
20.30.
Dagskrá
myndasýning, söngur ofl.
Kaffiveitingar. Stjórnin.
Sunnudagur 28.
mars. kl. 13.00
Gönguferð: Krísuvík — Ketil-
stígur.
Fararstjóri: Hjálmar
Guðmundsson.
Verð kr. 600. gr. v/bilinn.
Farið frá Umferðarmiðstöð
inni (austanverðu).
Ferðafélag íslands.
Hjálpræðisherinn
í dag sunnudag kl. 1 1
helgunarsamkoma. Kl. 14
sunnudagaskóli. Kl. 20.30
hjálpræðissamkoma sér a
Jón Bjarman talar.
Hjálpræðisherinn
UTIVISTARFERÐIR
Páskaferð á Snæfells-
nes.
gist á Lýsuhóli, sundlaug,
kvöldvökur. Gönguferði við
allra hæfi um fjöll og strönd,
m.a. á Helgrindur og
Snæfellsjökul, Búðahraun,
Arnarstapa, Dritvík, Svörtu-
loft, og viðar. Fararstjórar
Jón I. Bjarnason og Gisli Sig-
urðsson. Farseðlar á skrif-
stofunni Lækjarg. 6 sími
14606 Útivist.
— Reykjavíkur-
i £ Framhald
Drei af bls. 21
manna og annarra þjóða utan
bandalagsins er það eitthvað á
þessa leið: Þið hafið fiskimið og
við höfum fiskimenn, sem vantar
fiskimið. Við höfum hins vegar
markað fyrir fiskinn ykkar. Ef
þið leyfið okkar fiskimönnum
ekki að veiða á ykkar fiskimiðum
lokum við okkar markaði fyrir
ykkar fiski. Þetta sjónarmið var
sett fram af slikum hroka og
ruddaskap, að til mjög harðra
orðaskipta kom milli íslending-
anna og talsmanna EBE og lauk
þessum viðræðum, sem að sjálf-
sögðu voru einungis til upplýs-
ingar og k.vnningar, enda hér ein-
ungis um hóp áhugamanna að
ræða, i hálfgerðu fússi. Verður
andrúmsloftinu á fundinum bezt
lýst með orðum leiðsögukonu Is-
lendinganna er hún kvaddi þá
fyrir utan byggingu EBE: ,,Þið
skulið berjast við þá“, voru hvatn-
ingarorð þessarar eldri konu og
segir það sína sögu.
Að loknum þessum fróðlegu
viðræðum var ekki hægt að verj-
ast þeirri hugsun, að þótt Bretinn
væri slæmur skipti samt höfuð-
máli að ná samkomulagi við Breta
til þess að lenda ekki i klónum á
þessum mönnum. Og ef marka má
orð þeirra manna, sem þarna var
talað við, eigum við Islendingar
erfiða tíma í vændum á næstu
árum, ef og þegar EBE reynir að
beita okkur viðskiptalegum
þvingunum til þess að knýja fram
fiskveiðiréttindi sér til handa. En
ef hér væri látið staðarnumið,
mundu lesendur Morgunblaðsins
þó ekki fá rétta m.vnd af viðhorf-
um innan EBE, því að þau eru
fleiri en hér hefur verið lýst.
Þannig var höfundur þessa
Reykjavíkurbréf upplýstur um
það, að ef Cristopher Soames, sem
er fyrrverandi ráðherra í Bret-
landi og tengdasonur Churchills,
og á sæti í stjórnarnefnd EBE,
sem eins konar utanríkisráðherra
EBE, hefði verið viðstaddur fund
þennan hefði önnur mynd komið
fram af viðhorfum EBE og mun
mildari. Sá sem þetta sagói lét í
ljós þá skoðun, að líta yrði á við-
horf Lardinois, sem sjónarmið
þess manns, sem hefði þáð verk-
efni að gæta hagsmuna sjávarút-
vegsins innan EBE en Soames,
sem hefði með utanríkismál að
gera mundi hafa meiri yfirsýn
yfir pólitískar hliðar þessara mála
og mundi því hafa lýst öðrum
viðhorfum. Fjarvera Soames var
sérstaklega afsökuð á fundinum.
Að tvenns konar sjónarmið af
þessu tagi ríki innan EBE, er stað-
fest af þeim íslendingum, sem
hafa nokkra reynslu af viðræðum
við EBE og hafa k.vnnzt báðum
andlitum Efnahagsbandalagsins,
hörku og ósvífni annars vegar en
meiri sanngirni hins vegar. Þá er
einnig á það að líta, að yfir stjórn-
arnefnd EBE er sérstök ráðherra-
nefnd og þar sitja ráðherrar frá
öllum aðildarríkjum Efnahags-
bandalagsins. Þar eigum við að
sjálfsögðu stuðnings að vænta frá
Dönum. En þó virðist f.vrst og
fremst ástæða til að afla stuðn-
ings V-Þjóðverja við málstað okk-
ar en þeir eru nú sú þjóð í
Evrópu, sem mest hvílir á bæði i
efnahagsmálum og öryggismál-
um.
En um leið og við hljótum að
fhuga hvernig við getum aflað
fylgis við okkar mál innan EBE er
gagnlegt að gera sér grein fýrir
því, að eins og nú standa sakir
hefur EBE-markaðurinn ekki svo
mikla þýðingu fyrir okkur, að
nokkrum úrslitum mundi ráða,
þótt hann lokaðist algerlega. Og á
hinn veginn er líka ljóst, að EBE
vantar fisk, sem við getum selt.
En þótt skammtíma sjónarmiðin
séu slík verðum við að gera okkur
grein fyrir því, að þegar til lengri
tíma er litið, getur Efnahags-
bandalagsmarkaðurinn orðið
mjög þýðingarmikill fyrir okkur
og þess vegna sýnist full ástæða
til að vekja athygli á þvi, að innan
12 mánaða kann svo að fara að
ekki verði lengur við Breta að
eiga í landhelgismálum okkar
heldur við Efnahagsbandalagið í
heild sinni og að það kann að
verða enn erfiðara viðureignar og
hafa yfir sterkari vopnum að ráða
en Bretar og hafa þeir þó verið
nógu bölvaðir við að eiga.
— Sadat
Framhald af bls. 1
tilkynningar í gær um að Kín-
verjar hefðu látið Egvptum í
té 30 vélar 1 MIG-herþotur
þeirra og aðra varahluti. og
þess að samskipti Egvpta og
Sovétmanna biðu alvarlegan
hnekki er vináttusáttmála
þeirra var rift einhliða af
Egvptum.
— Hans G.
Andersen
Framhald af bls. 1
strandríki muni fá innan nýrrar
efnahagslögsögu. sagði Hans G.
Andersen að það hefði ekki mikla
þýðingu. Þessi ríki hefðu haldið
hópinn alveg frá upphafi og í lok
Genfarfundanna í fvrra hefðu
þau m.a. skoraó á öll ríki að færa
ekki út einhliða f.vrr en ráð-
stefnunni væri lokið. Þau væru
aðeins að láta í sér hevra að nýju
núna og auglýsa að þau stæðu enn
þásaman.
Aðalfundur
Styrktarfélags Vangefinna
verður haldinn í Bjarkarási, mánudaginn
29. marz kl. 20.00.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar
2. Reikningar félagsins.
3. Kosningar.
4. Önnur mál. Stjórnin.
Fataskápar, allar stærðir.
Skrifborðssett og
svefnbekkir.
Toddý sófasett
Stíl-húsgögn h.f.,
Auðbrekku 63, Kópavogi, sími 44600.
MEGRUNARLEIKFIMI
Fyrir konur sem þurfa að léttast um 1 5 kg. eða
meira. Nýtt námskeið hefst 30. marz. Vigtun
— Mæling — Gufa — Ljós — Kaffi.
Sérstakt megrunarnudd.
Læknir fylgist með gangi mála.
Innritun og upplýsingar í sima 83295 alla virka
daga kl. 1 3—22.
Júdódeild Ármanns
Ármúla 32.