Morgunblaðið - 28.03.1976, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 28. MARZ 1976
27
Bridge
Vegna þrengsla í blaðinu
verður þátturinn IWJÖG
stuttur í dag.
Baldur Kristjánsson varð
íslandsmeistari í einmenning,
en keppninni lauk sl. fimmtu-
dag. Hafði hann haft forystu
öll kvöldin og var vel að sigrin-
um kominn.
Jón Arason varð annar.
XXX
Fjórum umferðum er Iokið í
Butler-keppni BR og eru
Stefán og Símon í efsta sæti.
Ungu tilraunaliðsspilararnir
Guðmundur og Þorgeir eru i
öðru sæti.
XXX
Ármann og Sigurður eru í
efsta sæti í barometer-
tvímenning hjá Bridgefélagi
Kópavogs en fast á hæla þeim
eru Haukur og Valdimar.
XXX
Sigfús og Vilhjálmur eru
efstir í þriggja kvölda tvi-
menningskeppni sem stendur
yfir hjá bridgefélagi Selfoss.
Tveimur umferðum er lokið og
hafa þeir 17 stiga forskot á
parið sem er í öðru sæti, Jónas
Og Kristmann
AG.R.
Lögreglan
fær ekki
áhættuþóknun
GÍSLI Guðmundsson, formaður
Lögreglufélags Reykjavíkur
hefur beðið blaðið að getaþess, að
lögreglumenn hefðu ekki áhættu-
þóknun fyrir störf sín og hafa
þeir ekki haft slíka þóknun um
langan tíma. Það mun hafa komið
fram í umræðum úm kjör varð-
skipsmanna að þeir hefðu ekki
slík kjör sem áhættuþóknun. og
var þar jafnframt fullyrt að lög-
reglumenn hefðu 10% álagvegna
áhættu. Gísli kvað þetta rangt. en
bætti því við, að hann væri því
mjög hlynntur að varðskipsmenn
fengju slíka þóknun, svo og lög-
reglumenn.
— Alþjóðadagur
Framhald af bls. 30
enda er sjálfsbjargarhvöt þeirra
sterk.
Lög um endurhæfingu voru sett
á Alþingi árið 1970. Þar segir
meðal annars í 16. grein: „Þeir
sem notið hafa endurhæfingar
skulu að öðru jöfnu eiga forgangs-
rétt til atvinnu hjá ríki og bæjar-
félögum."
Hingað til hefur þessi lagagrein
aðeins verið svart letur á pappírs-
örk. Sjálfsbjörg skorar á stjórn-
völd að leggja sér þessa lagagrein
á minni og framfylgja henni.
Þá beinir Sjálfsbjörg einnig
þeirri eindregnu ósk til allra
annarra atvinnurekenda, að þeir
veiti fötluðum sömu aðstöðu og
sama rétt til atvinnu og öðrum
þegnum.
Við höfum ekki efni á því að
láta nokkurn starfskraft vera
ónýttan, hvorki vegna afkomu
þjóðarinnar I heild, né
heldur vegna einstaklingsins, því
að starf er hverjum manni ómiss-
andi.
Sjálfsbjörg vill að lokum minna
á útvarpsþáttinn Fatlaðir i starfi,
sem Arni Gunnarsson, fram-
kvæmdastjóri, annast og verður
fluttur sunnudaginn 28. mars kl.
14.00
lÁSINGASÍMINN ER:
22480
JMorjunblnbib
Ford
Granada
í fyrsta
skipti hér á
landi !
NYR FORD GRANADA — PYSKURárgerð 1976
FORD GRANADA 2000 L4ra dyra
INNIFALIÐ ER M.A.:
2000 cc. vél 99 DIN hö. Hraðaaukning 0 —100
km. á 14.1 sek.
Hámarkshraði 161 km. — Aflhemlar — Rafhituð
afturrúða — Stólar með afturhallanlegu baki. —
Leðurlíkisáklæði á sætum. — Stærri rafgeymir
— Styrkt fjöðrun. — Hlífðarpönnur undir vél og
benzíntank. — Krómlistar á hliðum með gúmmí-
FORD GRANADA 2300GL4ra dyra
INNIFALIÐ ER MA.:
Sama og með 2000-L en auk þess: 2300 cc. vél
108 DIN hö.
Hraðaaukning 0 —100 km. á 13.7 sek. Hámarks-
hraði 164 km. —
Sjálfskifting. — Vökvastýri. — Tauáklæði á sæt-
um. — Krómlistar á sílsum. — Krómhólkur á út-
blástursröri. — Stuðarahorn. — Snúnings-
hraðamælir. —
innleggi. — Krómlistar á hjolbogum. — Gummi-
listar á stuðurum. — Vinstri útispegilI. — Teppi á
gólfi. — Fjölhraða miðstöð ásamt loftræstikerfi.
— Ljós í Hanskahólfi. — Vindlakveikjari. —
Spegill í hægra sólskyggni. — Klukka. — Stýris-
lás. — Halogen aðalljós. — Bakkljós. — Hjól-
barðar 175 SR x 14.—
VerðfráKr 2.100.000.-
Ofangreindar upplýsingar um verö og utbunað
eru háðar fyrirvaralausum breytingum af hálfu
Ford Motor Company, og án skuldbindinga af
okkar hálfu.
SVEINN EGILSSON HF
FORD HUSINU
SfMI85100
REYKJAVlK
SKEIFUNNI 17
Sól
rís!
Vortízkan í sólfötum, strandfötum
og sundfötum berst okkur,
vorum aö fá:
Fyrir dömur:
Teyjufrottejakkar bundnir
Litir: brúnt — blátt — hvítt —
gult
stærðir 40 — 42 — 44 — 46.
Teyjufrottejakkar með rennilás
Litir: hárautt — blágrænt og
brúnt
Stærðir S — M — L
Bikini með C og D skálum
Litir: brúnt og blátt.
Stærðir 40 — 42 — 44 — 46.
Bikini með háum buxum
Litir: Svart — rautt — blátt
Stærðir 40 — 42 — 44 — 46
Póstsendum
Kerið,
Laugavegi £5
sími 12650UU
Myndin sýnir
strandkjól
úr teyjufrotte
fæst í gulu
og dökkbrúnu.
Stærðir S—M—L.