Morgunblaðið - 28.03.1976, Page 33

Morgunblaðið - 28.03.1976, Page 33
félk í fréttum MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 28: MARZ 1976 33 Skvldi hún vita lengra en nef hennar nær? Söngleikur um Gosa + Leikkonan Sandv Duncan getur státað af hinu mvndarleg- asta nefi enda leikur hún Gose í söngleik sem nú er verið að færa upp og bvggður er á þessu vfðfræga ævinúri. Dannv Kave fer með hlutverk trésmiðsins gamla en hvers vegna skvldi annars leikkona fara með hlut- verk hrúðunnar sem brevtist í lftinn dreng? „Lfklega hefur þeim fundizt vera einhver kvnlaus þokki vfir konu sem leikur dreng,“ segir Duncan. „En þeir urðu nú að revra mig alla því að það vill svo til að ég hef ekki Ifkams- vöxt drengja." Sandv segir þetta líklega alveg satt því að nefið stækkaði ekki hætis hót við þessa vfirlýsingu. + Tom Jones sem nú er hálf- fertugur að aldri hefur orðið sér úti um andlvtslvftingu. Segja þeir sem skvn bera á að hann Ifti nú ekki lengur út fvr- ir að vera deginum eldri — en hálffertugur. + I fimm tfma stanzlaust hélt Barbara Streisand á sfmtólinu og revndi að telja Elvis Preslev á að taka að sér aðalkarlhlut- verkið í nýrri kvikmvnd, „Stjarna er fædd“, sem Barbra vinnur nú að. 1 fimm tíma stanzlaust sagði Elvis Preslev nei, og aftur nei. Nú hefur það orðið ofan á að Kris Kristoffer- son fær hlutverkið. Paul Simon Ekki dauður úr öllum œðum + Paul Simon, sem átti að fé- laga Art Garfunkel fvrir nokkr- um árum, er enn í fullu fjöri. Hann varð þess heiðurs aðnjót- andi fvrir skömmu. að albúm hans, Still Crazv After AIl These Years, var valið það bezta í Bandarfkjunum á sfð- asta ári og að auki var hann kjörinn bezti söngvarinn innan poppsins þar f landi. Það var sfðast árið 1971 að Simon, ásamt félaga sfnum. Art Gar- funkel vann til slíkrar viður- kenningar. Verðlaunin voru afhent með mikilli viðhöfn og athöfnin sýnd í sjónvarpi vfða um Bandarfkin. Við það tækifæri sagði Paul Simon: „En fvrst og fremst vil ég tjá Stevie Wonder þakkir mfnar fvrir að senda ekki frá sér aibúm á sfðasta ári.“ Þess má geta að Stevie Wonder hefur fengið tfu viður- kenningar á sl, tveimur árum. '&rtuMD SKJALA- SKÁPAR skjalamöppur og skjalageymslukerfi KJARAIVI skrifstofuvélar & -verkstæði Tryggvagötu 8, simi 24140 Sænsk gæðavara 1) Angorina lyx, mohairgarn, Tweed Perle. 2) Tre-Bello, 3) Palett ullargarn 4) Trixi, bómullargarn. Verzlunin Hof, Þingholtsstræti 1 sími 16764

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.