Morgunblaðið - 28.03.1976, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 28.03.1976, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MARZ 1976 Þjófótti hundurinn (My Dog, theThief) e pooch isa mooch! HICKMAN * MOBLEY ’ LANCHESTER * FLYNN Bráðskemmtileg bandarísk gam- anmynd í litum, gerð af Walt Disney-félaginu. íslenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Ljóniö og börnin Barnasýninq kl. 3 Sala aðgöngumiða hefst kl. 2. Næturvörðurinn PORTER Víðfræg, djörf og mjög vel gerð ný ítölsk—bandarísk litmynd. — Myndin hefur alstaðar vakið mikla athygli jafnvel deilur, og gifurlega aðsókn. — í umsögn í tímaritinu Newsweek segir. „Tangó i París" er hreinasti barnaleikur samanborið við ,,Næturvörðinn". DIRK BOGARDE CHARLOTTE RAMPLING Leikstjóri: LILIANA CAVANI íslenskur texti Bönnuð innan 1 6 ára. Hækkað verð Svnd kl. 5.30. 9 og 1 1.1 5. Hækingamir TÓNABÍÓ Sími 31182 ,,Lenny” Aðalhlutverk: Dustin Hoffman. Valerie Perrine. LENNY er „mynd ársins" segir gagnrýnandi Visis. Frábært listaverk — Dagblaðið. Eitt mesta listaverk sem boðið hefur verið upp á um langa tið — Morgunblaðið. Ein af beztu myndum sem hingað hafa borist — Tíminn. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Glænýtt teikni- myndasafn meö Bleika pardusinum Sýnd kl. 3 Litli óhreini Billy “DIRTY LITfTLE BILLY” Spennandi og raunsæ ný amer- isk kvikmynd i litum um æskuár Billy The Kid. Aðalhlutverk: Mic- hael J. Pollard, Lee Purcell, Ric- hard Evans. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Bönnuð börnum Bakkabræður berjast við Herkúles Bráðskemmtileg gamanmynd Sýnd kl. 2. |fí1&£ ii mm Simi 221 VO -OiM Nú er hún komin.... Heimsfræg músik og söngvamynd, sem allsstaðar hefur hlotið gifurlegar vinsældir, — og er nú ein þeirra mynda, sem lögð er fram til Oscar's verðlauna á æstunni. Myndin ert^kin i litum og Pana- vision. Leikstjóri Alfhnan. Blaðaummæli: Hvort sem fólki likar það betur eða verr þá er það næstum öruggt að NASHVILLE verður sú kvikmynd sem flestar aðrar stór- myndir verða miðaðar við næstu 1 0 árin eða svo. ★ ★ ★ ★ ★ DW- íslenskur texti Ath. breyttan sýningar- tima. Sýnd kl. 5 og 8.30. Siðasta sinn Tarzan og týndi » drengurinn Sýnd kl. 3 Mánudagsmyndin Óttinn tortímir sálinni Þýzk verðlaunamynd Leikstjóri: Rainer-Werner Fassbinder Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðasta sinn Bingó Æ Bingó BINGO Verður haldið i Glæsibæ í dag kl. 3. Spilaðar verða 14 umferðir. Góðir vinningar, þar á meðal utanlandsferð. Glæsibær sct TEMPLARAHÖLLIN sct FÉLAGSVJSTIIM Í'KVÖLD KL. 9 4RA KVÖLDA SPILAKEPPNI Heildarverðmæti vinninga kr. 20.000. —. Góð kvöldverðlaun. Diskótek — Gömlu dansarnir. Miðaverð kr. 300. —. Aðgöngumiðasala frá kl. 20.30 Simi 20010. Co SUrrmg BEATRICE ARTHIIR ÍSLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg og fjörug, ný, bandarisk stórmynd í litum og Panavision. Aðalhlutverkið leikur hin vinsæla gamanleikkona: LUCILLE BALL. Sýnd kl. 5 og 9. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15 Lína í Suðurhöfum íslenzkur texti Sýnd kl. 3 <BiO leikfélag wMæí REYKJAVlKUR Kolrassa í dag kl. 1 5. Equus i kvöld. Uppselt Saumastofan þriðjudag. Uppselt Villiöndin miðvikudag kl. 20.30. 6. sýning. Gul kort gilda. Skjaldhamrar fimmtudag kl. 20.30. Saumastofan föstudag kl. 20.30. Equus laugardag kl. 20.30. Miðasalan i Iðnó er opin frá ki. 14—20.30. Sími 1 6620. Blóðsugusirkusinn Ný brezk hryllingsmynd frá Hammer Production, i litum og breiðtjáldi. Leikstjóri ROBERT Young. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gleðidagar með Gög og Gokke Bráðskemmtileg grínmynda- syrpa með Gög og Gokke ásamt mörgum öðrum af beztu grinleikurum kvikmyndanna. Sýnd kl. 3. Allra sfðasta sinn. LAUOARAS B I O Simi 32075 Waldo Pepper Viðburðarík og mjög vel gerð mynd um flugmenn sem stofn- uðu lífi sínu í hættu til þess að geta orðið frægir. Leikstjóri: George Roy Hill Sýnd kl. 5, 7, 9 og J 1 Sýðasta sýningarhelgi. Robinson Cruso Sýncfkl. 3 Karlinn á þakinu í dag kl. 15. UPPSELT. þriðjudag kl. 17. UPPSELT. Carmen i kvöld kl. 20. Þjóðdansafélag Reykja- vikur mánudag kl. 20. Siðasta sinn. Náttbólið miðvikudag kl. 20 Sporvagninn Girnd fimmtudag kl. 20. Næst siðasta sinn. LITLA SVIÐIÐ Inuk i dag kl. 15. Miðasala 1 3.1 5—20. Simi 1-1200. STÓR-BINGÓ veröurhaldiöfimmtudaginn vV’ " 1. apríl íSigtúni. Glæsilegt úrval vinninga * Ma: 3 sólarlandaferðir með ferðaskrifstofunni Úrval — Húsgögn frá HP húsgögn Urmull heimilistækja frá Rowenta og Philips o.fl. o.fl. Spilaðar verða 18 umferðir. Stjórnandi Ragnar Bjarnason. Skemmtiatriði: Jörundur. Húsið opnað kl. 7.30. Heildarverðmæti vinninga hálf milljón króna. Knattspyrnudeild Fram.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.