Morgunblaðið - 01.04.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.04.1976, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. APRIL 1976 UMLEIDIR C 2 1190 2 11 88 BILALEIGAN — 51EYSÍR l LAUGAVEGI 66 24460 ^ ,28810 h Útvarpog stereo,. kasettutæki CAR RENTAL FERÐABÍLAR h.f. Bnuleiga, sími 81260. Fólksbílar — stationbílar — sendibílar — hópferðabílar. Ég sendi ykkur öllum vinum minum sem glöddu mig á áttræðisafmæli mínu innilegustu þakkir og bið ykkur öllum blessunar. Þórarinn Guðmundsson Stigahliö 45-47 simi 35645 Kindabjúgu Venjulegt Kr. 529 kg Tilboðsverð Kr. 400 kg. na.YSIMíASIWÍNN KR: 22480 JI'oYöunblnÖit) Kastmót fell- ur niður VEGNA Norðurlandamóts unfíl- inf;a í handknattleik, hefur Stang- veiðifélat; Reykjavíkur eftirlátið tíma sinn í Lausardalshöllinni sunnudagsmorguninn 4. apríl. Fellur því niður flugukastmót, sem áformað var að halda. Enn sprengju- hótun í Moskvu Moskvu 30. marz-AP I ANNAÐ sinn á einni viku varð allt starfsfólk bandaríska sendi- ráðsins í Moskvu að yfirgefa sendiráðsbygginguna í dag vegna sprengjuhótunar. Leit var gerð í húsinu en engin sprengja fannst eins og fyrri daginn. Sendiráðs- starfsfólk hefur sagt að það telji bæði þessi tilvik, og fjölmargar hótanir sem það hefur fengið gegnum síma, runnin undan rifj- um sovézkra stjórnvalda. Leiðrétting I FRASÖGN af heimsókn Kvennaskólastúlkna á Asgríms- sýninguna á Kjarvalsstöðum í blaðinu s.l. sunnudag var rangt með farið þar sem sagðí að Aðal- steinn Ingólfsson listfræðingur væri framkvæmdastjóri Kjarvals- staða, en hann er listráðgjafi Listráðs hússins. Útvarp Reykjavík FIM41TUDKGUR 1. apríl MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund harnanna kl. 8.45: Evvindur Eiríksson heldur áfram lestri „Safnar- anna“, sögu eftir Mary Norton (8). Tilkvnningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson sér um þáttinn. Tónloikar. Morguntónleikar kl. 11.00: Eduard Brunner og hljóm- sveitin Gollegium Musicum í Ziirieh leika Lftinn konsert fvrir klarínettu og strengja- sveit eftir Jean Binet; Paul Sacher stjórnar / Nýja fíl- harmoníusveitin og Ambrosíusar-kórinn flvtja „Pláneturnar", tónverk fyrir hljómsveit og kór eftir Gustav Holst; Sir Adrian Boult stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkv nningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilky nningar. Á frívuktinni Margrét Guðmundsdóttir kvnnir óskalög sjómanna. SÍÐDEGIÐ 14.30 Um dægurlagatexta á Islandi; þriðji og sfðasti þátt- ur Umsjónarmenn: Iljalti Jón Sveinsson og Sigurjón Sig- hvat sson. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistarhátíðum f Salzburg ogPrag Hermann Prev syngur lög eftir Schubert; Leonard Hokanson leikur á pianó. Christina Walveska og Josef Hála leika sónötur fvrir selló og pfanó eftir Vivaldi og Brahms. 16.00 Fréttir. Tilky nningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Barnatimi: Kristin Unn- FÖSTUDAGUR 2. apríl 1976 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Kastljós Umsjónarmaður Guðjón Einarsson. 21.40 Skákeinvfgi f sjón- varpssal I Stórmeistararnir Friðrik Ólafsson og Guðmundur Sigurjónsson heyja sex skáka einvfgi. Skýringar annast Guðmund- ur Arnlaugsson. Stjórn upptöku Tage Amm- endrup. steinsdóttir og Ragnhildur Helgadóttir st jórna Veiðar útlendinga við tslandsstrendur. M.a. flytur Gunnar M. Magnúss sögulegt yfirlit, Stefán Jónsson frásöguþátt og Auðunn Einarsson talar um hvalveiðar Norðmanna við tsland. 17.30 Framburðarkennsla f ensku 17.45 Tónleikar. Tilkvnning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÓLDIÐ 19.35 Lesið í vikunni Haraldur Olafsson talar um 22.10 Sundmaðurinn (TheSwimmer) Bandarfks bfómynd frá árinu 1968. Leikstjóri er Frank Perry, en aðalhlutverk leika Burt Lancaster, Janice Rule og Kim Hunter. Maður nokkur er á leið heim til sfn cftir nokkra f jarveru. Hann ákveður að ganga sfð- asta spölinn og þræða allar sundlaugar, sem eru á leið- inni, en þær eru margar. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.40 Dagskrárlok bækur og viðburði Ifðandi stundar. 19.50 Fjórar etýður eftir Einar Markússon Guðmundur Jónsson leikur á pfanó. 20.00 Leikrit: „Venjuleg helgi" eftir Þorstein Marels- son Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Persónur og leikcndur: Halldór / Sigmundur Örn Arngrímsson Dóra / Margrét Helga Jó- hannsdóttir Haukur / Sigurður Karlsson Anna / Asdis Skúladóttir Fullur maður / Árni Tryggvason Stúlka / Halla Guðmunds- dóttir 21.00 „Gloria“ eftir Antonio Vivaldi Kór og Fílharmoníusveit hol- lenzka útvarpsins flvtja. Einsöngvarar: Nelly van der Spek og Sylvia Schlúter. St jórnandi: Riccardo Muti. 21.35 „Striðið heldur áfram" smásaga eftir Jón R. Hjálmarsson Kristján Jónsson leikari les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passfusálma (38). 22.25 Kvöldsagan: „Sá svarti senuþjófur", ævisaga Haralds Björnssonar lcikara Höfundurinn Njörður P. Njarðvík, les (3). 22.45 Létt músík ásiðkvöldi 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Þorsteinn Marelsson prentari, höfundur leikritsins Venjuleg helgi Leikrit Þorsteins Marelssonar B ERP* hqI HEVRH! j Verk Einars Markússonar í hljóðvarpi í kvöld kl. 19.50 verða frumfluttar Fjórar etýður eftir Einar Markússon písnóleikara. Hér heima stundaði Einar nám hjá Árna Kristjánssyni. Síðan hélt hann til Bandaríkjanna Guðmundur Jónsson pfanóleik- ari en hann leikur etýður Ein- ars í hljóðvarpi í kvöld. og var þar við tónlistar- nám, m.a. hjá Moritz Ros- ental. Einar hefur háldið tónleika svo hundruðum skiptir víða um heim. Hann er nú kennari við Tónlistarskólann í Hveragerði og hefur á undanförnum árum helg- að sig æ meira tónsmíð- um. Þessar píanó-etýður Einars leikur Guðmund- ur Jónsson. Eftir að Guðmundur lauk prófi við Tónlistar- skóla Reykjavíkur þar sem Árni Kristjánsson hafði einnig verið kenn- ari hans hélt hann til Parísar. Þar stundaði hann nám frá árinu 1950 og lauk burtfararprófi við Tónlistarskólann í París 1954. Kennari hans var Marcel Ciampi. Guðmundur er tónlistarfulltrúi í tón- listardeild Ríkisútvarps- ins og margir muna ef- laust eftir þáttum hans, Manstu eftir þessu. Einn- ig kennir hann við Tón- listarskóla Kópavogs. Guðmundur hefur haldið sjálfstæða tón- leika og verið einleikari með Sinfóníuhljómsveit íslands. Eftir nokkurra ára hlé settist hann aftur við flygilinn og hefur síðan m.a. kynnt verk ís- lenzkra höfunda, bæði sem einleikari og undir- leikari. Aðspurður sagði Guðmundur etýðurnar tilbreytingaríkar en tæknilega erfiðar, en það hefði verið gaman að fást við þær. 1 kvöld kl. 20.00 verður flutt í hljóðvarpi leikritið Venjuleg helgi eftir Þor- stein Marelsson. Leik- stjóri er Þorsteinn Gunnarsson en með hlut- verkin fara Sigmundur Örn Arngrímsson, Margrét Helga Jóhanns- dóttir, Sigurður Karls- son, Ásdís Skúladóttir, Árni Tryggvason og Halla Guðmundsdóttir. I leikritinu segir frá einni helgi í lífi hjóna á fertugsaldri sem eru um of hænd að flöskunni. Þau fara út að skemmta sér með öðrum hjónum og ber þá sitt hvað til tíðinda sem ekki skal nánar rakið. En inntak leikritsins er í stuttu máli það, að góðu áform- unum verður ekki alltaf hrundið í framkvæmd. Þorsteinn Marelsson er af kynslóð yngri höf- unda, fæddur árið 1941 og er Rangæingur að ætt. Hann er prentari að iðn, en skrifar leikrit í tón- sundum sínum. Venjuleg helgi er þriðja leikritið sem útvarpið flytur eftir hann. Hin eru Auðvitað verður yður bjargað, 1974, og Friður sé með yður, 1975.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.