Morgunblaðið - 01.04.1976, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1976
29
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
þjónusta :
Tökum að okkur smíði
Á aftaníkerrum, tökum dekk
og annað efni upp í, tökum
einnig að okkur viðgerðir eða
breytingar á kerrum. Föst
verðtilboð, uppl. s. 53094.
Vörubíll til sölu
Benz 1513 '70 með fram-
drifi og krana. Uppl. s. 95-
5514
Barnanáttfötin
komin kr, 690.00
Rauðhetta Iðnaðarhúsinu.
Fermingarkjólar
Ný sending. Gott verð.
Dragtin, Klapparstíg 37.
Nýjar mottur
Teppasalan, Hverfisg. 49
Simi 19692.
22 ára vanur
meiraprófsbílstjóri óskar eftir
starfi. Margt kemur til greina.
Uppl. i s. 51 152.
Atvinna óskast
21 árs stúdent vantar atvinnu
strax. Vanur akstri. Simi
17753.
Tilboð óskast
i að mála stigagang i 3ja
hæða blokk i Hraunbæ.
Nánari uppl. i sima 81582
eftir kl. 8 á kvöldin.
Tuttugu og tveggja
ára
stúlka óskar eftir góðu og vel
launuðu framtiðarstarfi.
Uppl. i síma 66663.
Sníð kjóla
þræði saman og máta.
Viðtalstimi frá kl. 3—6.
Sigrún Á. Sigurðardóttir,
sniðkennari, Drápuhlið 48,
2. hæð, sími 1 91 78.
I.O.O.F. 5 =157418%.
I.O.O.F. 1 1 = 1 5741 8’/2 E
Heimatrúboðið Aust-
urgötu 22, Hafn.
Samkoma i kvöld kl. 8.30.
Verið öll velkomin.
Basar
Margt góðra muna verður á
basar aðventista, sunnu-
daginn 4. apríl kl. 13,30 i
Ingólfsstræti 19. Einnig
verður þar kökusala. Allúr
ágóði rennur til Hliðardals-
skóla. ^
Kvenfélag Lágafells-
sóknar
Fundur verður haldinn að
Hlégarði mánudaginn 5.
apríl og hefst með borðhaldi
kl. 8. Gestir fundarins verða
konur frá kvenfélaginu
Seltjörn. Ýmis skemmtiatriði.
Verð á mat per. félagskonu er
kr. 600 og eru þær beðnar
að tilkynna þátttöku í siðasta
lagi á sunnudag í símum
66189, 66149, 66279 og
66233.
Stjórnin.
Stúkan Andvari nr.
265
Fundur í kvöld kl. 8.30 í
Templarahöllinni. Kosning
fulltrúa til þingstúku Reykja-
víkur. Venjuleg fundarstörf.
Félagar mætið stundvíslega.
Æðstitemplar.
Filadelfía
Fíladelfíusöfnuðurinn hefur
útvarpsguðþjónustu n.k.
sunnudag 4. april kl. 1 1 f.h.
Guðþjónusta verður að
Hátúni 2. Öllum heimill
aðgangur.
Filadelfia.
K.F.U.M. AD
Fundur í kvöld kl. 20.30. Dr.
Med. Ásgeir B. Ellertsson,
talar um efnið: Sálarlif-
trúarlif.
Allir karlmenn velkomnir.
Hjálpræðisherinn
Kvöldvaka í kvöld kl. 20.30.
Æskulýður syngur og vitnar.
Happdrætti. Veitingar. Fjöl-
breytt efnisskrá. Frú Brigader
Ingibjörg Jónsdóttir stjórnar.
Allir velkomnir.
raðauglýsingar
raöauglýsingar
raðauglýsingar
fundir — mannfagnaöir
tilboö — útboö
Garðabær
Stofnfundur útgáfufélags fyrir blaðið Garða verður haldinn
fimmtudaginn 1. apríl kl. 20.30 að Lyngási 1 2.
Undirbúningsnefnd.
, INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 *
Árshátíð Ægis
verður haldin i Snorrabæ við Snorrabraut
föstudaginn 9. apríl og hefst með borð-
haldi kl 19.30.
Hljómsveitin Gaukar leika fyrir dansi.
Miðar fást hjá Helga Sigurðssyni úrsmið
Skólavörðustíg 3 og hjá stjórnarmönnum
félagsins.
Félagar fjölmennið. Stjórnin.
Rangæingar
Almennur borgarafundur um atvinnumál
í Rangárvallasýslu.
Verkalýðsfélögin í Rangárvallasýslu,
sveitastjórnir og sýslunefnd Rangárvalla-
sýslu hafa í sameiningu ákveðið að halda
almennan borgarafund um atvinnumál i
héraðinu laugardaginn 3. apríl n.k. kl.
14.
Fundurinn verður haldinn í Hellubíói.
Frummælendur verða: Sigurður Oskars-
son, fulltrúi verkalýðsfélagáins Rangæ-
ings og Jón Gauti Jó.nsson, sveitarstjóri á
Hellu.
Fundarstjórar verða: Hilmar Jónasson,
formaður verkamannadeildar Rangæings
og Ólafur Guðmundsson, bóndi Hella-
túni.
Félagsmálaráðherra mun mæta á fundinn
og sérstaklega hafa verið boðaðir til fund-
arins þingmenn Suðurlandskjördæmis og
fulltrúar Alþýðuflokksins og fulltrúar
Frjáislyndra og vinstri manna.
lSl ÚTBOÐ
Tilboð óskast
kennslustofur
Reykjavíkur.
Utboðsgögn verða
vorri, Fríkirkjuveg
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað,
fimmtudaginn 8. apríl, kl. 14.00 e.h.
að byggja 5 færanlegar
fyrir Fræðsluskrifstofu
afhent á skrifstofu
3, gegn 5.000 kr.
Smíði tollbáts
úr glertrefjum um 43 til 47 fet að lengd.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
undirritaðs, Tollhúsinu, Reykjavík, gegn
5.000,— króna skilatryggingu.
Tollgæslustjóri.
^ VOLVOSALURINN |
Fólksbílar til sölu
Volvo 1 44 De luxe 1974 4ra dyra
litur Ijósblár ekinn 57 þús. km.
verð 1 .5800 000.
Volvo 1 44 De Luxe 1 973 4ra dyra
litur grænn ekinn 40 þús. km.
verð 1.400.000.-
Volvo 1 44 Dr Luxe 1 972 4ra dyra,
sjálfskiptur, litur grænn ekinn 65 þús.
km.
verð kr. 1 .355.000,-
Volvo 1 44 De Luxe 1972 4ra dyra
litur grænn ekinn 63 þús. km.
Verð 1.200.000-
Volvo 1 44 De Luxe 1971 4ra dyra,
litur blár ekinn 1 30 þús km.
Verð 920 þús.
Volvo 1 42 Evrópa 1 970 2ja dyra litur
rauður, ekinn 103 þús. km.
Verð kr. 750 þús.
Chevrolet Malibu 1 970
ekinn 1 1 0 þús. km litur blár sanseraður
verð kr. 850 þús.
húsnæöi óskast
Húsnæði óskast
Skrifstofuhúsnæði ca. 20—40 fm óskast
í miðbænum. Upplýsingar í síma 20032
á daginn.
Raðhús óskast
Gjarnan í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð við
Eyjabakka. Æskilegur staður, Breiðholt I.
Upplýsingar í síma 71 359.
Skrifstofuhúsnæði óskast
5 til 7 herbergi, mega vera lítil. Tilb.
sendist Mbl. fyrir þriðjudag 6. þ.m. merkt
„Skrifstofa: 3984"
1
Kópavogur
Fundur verður haldinn i fulltrúaráði Sjálfstæðisfélaganna i
Kópavogi, fimmtudaginn 1. april n.k. i Sjálfstæðishúsinu,
Borgarholtsbraut kl. 20.30.
Fundarefni: Húsamálin.
Félagar fjölmennið.
Stjórnin.
Félag sjálfstæðismanna
í Fella- og Hólahverfi
heldur STÓRBINGÓ að Seljabraut 54 (hús Kjöts og fisks)
fimmtudaginn 1. april kl. 20:30.
Kunnur stjórnandi.
Stjórnin.
Árskógsstrendingar
Aðalfundur sjálfstæðisfélags Árskógs-
hrepps verður haldinn í Árskógsskóla n.k
sunnudag 4. april kl. 2 e.h.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Halldór Blöndal, kennari talar um
stjórnmálaástandið.
Stjórnin
ril—IIF III-'MLIB