Morgunblaðið - 01.04.1976, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 01.04.1976, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1976 25 Styrktarfélag aldraðra í Hafnarfirði mótmælir auknu álagi á aldraða þegar eigi að hrinda i framkvæmd þvi að aldraðir geti átt kost á ókeypis síma. Skorar fundurinn á samgönguráðherra að beita valdi sínu til að þetta mál komist i framkvæmd. Blaðinu hefur borizt fréttatil kvnning aðalfundar Stvrktar- félags aldraðra í Hafnarfirði sem haldinn var fyrir nokkru. Fundurinn mótmælir þeim auknu álögum hins opinbcra á aldrað fólk, sem felst i hækkun gjalda fyrir læknaþjónustu og lyf, svo og í stórhækkunum fast- eignagjalda. Margt eldra fólk býr við mjög lágar tekjur segir ennfremur i fréttatilkynningunni, og getur sízt allra þjóðfélagshópa tekið á sig auknar álögur. Þvi skorar fundurinn á Alþingi og ríkis- stjórn að endurskoða afstöðu sina til gjalda fyrir læknisþjónustu og lyf og lækka þau eða afnema hið fyrsta. Jafnframt telur fundurinn að fella eigi niður eða stórlækka fasteignagjöld af húsnæði sem ellilífeyrisþegi býr í. Beinir fundurinn því til bæjarstjórnar að hún taki tillit til þessara sjónarmiða og stórauki afslátt af fasteignagjöldum aldraðra sem hafa lágar tekjur. Ennfremur tel- ur fundurinn að samræma eigi reglur um afslátt af fasteigna- gjöldum þannig að sama gildi fyrir alla hvar sem þeir búa. Skor- ar fundurinn á Alþingi að setja lög til samræmingar um þessi efni. Þá bendir fundurinn á hversu síminn er mikilvægur fyrir aldraða. Telur fundurinn að — Minning Auðunn Framhald af bls. 31 sonum hans komust fimm til full- orðinsára og urðu þeir allir þekkt- ir togaraskipstjórar og aflamenn. Haft er til gamans að oft hafi komið til ýfinga þegar ýtt var úr Vatnsleysuvör, þar sem sveinarn- ir þá ungir vildu að vonum allir róa með en fengu ekki nema einn og tveir í senn. Börn Vilhelmínu og Auðuns eru: Elín, Kristin, Sæmundur, Ölafía Kristín, Þorsteinn, Gunn- ar, Halldór, dáinn 1943, Gísli, Auðunn, Petra dáin 1927, Pétur, dáinn 1948, Guðrún og Steinunn. Hann á einnig margt barnabarna o.sv.frv. Auðunn Sæmundsson bjó síðustu ár ævi sinnar að Hrafnistu. Þar lézt hann aðfarar- nótt 23. marz sl. Hann verður til moldar borinn i dag, 1. apríl 1976, frá Kálfatjarnarkirkju á Vatns- leysuströnd nærri heimahögun- um. Blessuð sé minning gamals manns. Sig. R. Þórðarson. © Yogastöðin — Heilsubót er fyrir alla Líkamsþjálfun er lífsnauðsyn. Að mýkja — styrkja — losa um spennu — og örfa endurnýjunarstarf líkamans er forsenda fyrir heilbrigði. Morguntímar — Dagtímar — Kvöldtímar. Yogastöðin — Heilsubót, Hátúni 6A, sími 27710. Kínverzku koddaverin komin i tveim gerðum. Kjólavelúr í tízkulitum, ennfremur flauel og terylene, óbleiað léreft. Kápupoplín og nælon í anöraka, skiðafataefni, úrval af bómullarefnum i kjóla og mussur. Sængurverasett, sængur og koddar. Búlgaskar og ítalskar trévörur. Kínverzkir kaffidúkar fyrir fermingarnar og margt fleira. Gjörið svo vel og litið inn. Opið laugardaga Vefnaðarvöruverzlunin, Grundarstíg 2. Unglingameistaramót íslands á skíðum Unglingameistaramót íslands 1976 verður haldið í Reykjavík 3 —5 apríl DAGSKRÁ: n.k. Alpagreinar Norrænar greinar Laugardagur 3. apríl Kl. 13.00 i Skálafelli Kl. 14.00 í Hveradölum Stórsvig 1 3— 1 4 ára dr Stórsvig 1 3—1 5 ára st. Stórsvig 1 5— 1 6 ára dr 5 0 km ganga 1 3— 1 4 ára 7.5 km ganga 1 5— 1 6 ára Sunnudagur 4. april Kl. 13.00 i Bláfjöllum Kl. 14.00 í Bláfjöllum Svlg 1 3— 1 4 ára drengja Stökk 1 3— 1 4 ára drengja Svig 1 3— 1 5 ára stúlkna Stökk 1 5— 1 6 ára drengja Svig 1 5— 1 6 ára drengia Stökk I norr. tvikeppni Mánudagur 5. apríl Kl. 1 3.00 i Hamragili Kl. 14.00 í Hveradölum Flokkasv 13—14áradr Flokkasv 1 3— 1 5 ára st 3x5 km boðganga f lokkasv 1 5— 1 6 ára dr Skíðaráð Reykjavikur FERMINGARGJOFIN 1F Ux/U<■ Frúarskór í E breidd litir: svart, brúnt, beiz. kr. 5.095.— Götuskór í D breidd Skósel, Laugavegi 60 Póstsendum Kr. 5.380.— — Sími 21270 i\\ari)ar teyiimlir Vent frsi kr. 9.050 meó eins árs ábyrgd SKMFSTOFUtfELAR H.F. ---. ^ Hverfisgötu 33 Sími 20560

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.