Morgunblaðið - 01.04.1976, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 01.04.1976, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. APRIL 1976 Gefið nytsamar fermingargjafir ÚRVAL AF HLIÐARTÖSKUM — FERÐATÖSKUM — HANZKABÚÐIN SKÖLAVÖRÐUSTÍG 7 — SiMI 15814 MARGAR GERÐIR — STÆRÐIR — OG VERÐ VIÐ ALLRA HÆFI Verksmidju útsala Aíafoss Opió þriðjudaga 14-19 fimmtudaga 14-21 á útsölunni: Flækjulopi Hespulopi Flækjuband Endaband Prjónaband Vefnaðarbútar Bílateppabútar Teppabútar Teppamottur ALAFOSS HF MOSFELLSSVEIT Járnabindingamenn Viö óskum eftir aö ráöa nokkra járnabindingamenn , sem hafi a.m.k. 2ja ára reynslu í slíku starfi. Skriflegar umsóknir séu sendar á skrifstofu vora í Reykjavík, Suöurlandsbraut 12, þar sem greint sé frá reynslu umsækjanda, og tilgreint hjá hvaða vinnuveitanda viökomandi hafi unnið við járnabindingar Energoprojekt Sigölduvirkjun Auglýsing frá Póst- og símamálastjórninni Að gefnu tilefni vill Póst- og símamálastjórnin vekja athygli á því, að samkvæmt reglugerðar- ákvæði er óheimilt að hylja með ógagnsærri hlífðarkápu upplýsingar sem prentaðar eru á forsíðu og baksíðu kápur símaskrárinnar. Póst- og símamálastjórnin Stjórnunarfélag Islands Um þjóðarbúskapinn 5. — 9. apríl Stjórnunarfélagið hefur ákveðið að gangast fyrir nýju námskeiði, sem hlotið hefur nafnið „UM ÞJÓOAR BÚSKAPINN Námskeiðið stendur yfir mánudaginn 5. april til föstudagsins 9. april kl. 15.00 —18.30 dag hvern. Tilgangur námskeiðsins er að kynna ýmis þjóðhagfræðihugtök sem oft er getið i opin- berri umræðu. Ætlast er til, að þátttakendur geti, að námskelðinu loknu, hagnýtt sér betur en áður ýmsar upplýsingar, sem eru birtar um þjóðarbúskapinn. Þá er vænst, að námskeiðið auðveldi þátttakendum að meta umræður um efnahagsmál. Fjallað verður um helstu hugtök og stærðir þjóðhagsreikninga og -áætlana svo sem þjóðarframleiðslu, þjóðarútgjöl d og utanrikisviðskipti. Dæmi verða tekin úr hag- tölum líðandi stundar og síðustu ára. Ennfremur verður drepið á skýrslur um afkomu atvinnuvega og rikisbúskapar. Þá verður gripið á áhrifum efnahagsaðgerða, svo sem i fjármálum, peningamálum, gengis- málum og launa- og verðlagsmálum. Námskeiðið sem er opið öllum, er tilvalið fyrir forráðamenn hagsmunasamtaka og aðila vinnu- markaðarins. Leiðbeinendur eru: Jón Sigurðsson, hagrannsóknar- stjóri, Ólafur Daviðsson, hagfræðingur og Hallgrímur Snorrason, hagfræðingur. ALMENNUR FUNDUR HEIMDALLAR S.U.S.: ER RfKISSTJÓRNIN k MfiTI EINKAREKSTRI ? Heimdallur S.U.S. heldur almennan opinn fund í kvöld kl. 20 að Hótel Esju. Stuttar framsögur fylgja og svara fyrirspurnum, Jón Sólnes, alþingismaöur, Jónas Haralz, bankastjóri Albert Guðmundsson, alþingismaður MÁ DRAGA ÚR RÍKISREKSTRI? HVERS VEGHA EINKAFRAMTAK?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.