Morgunblaðið - 14.04.1976, Side 4
4
MORGUNBLAÐIjE), MIÐVIKUDAGUR 14. APRlL 1976
Innilegar þakkir til barna minna,
tengdabarna, barnabarna, ætt-
ingja og vina, sem með heim-
sóknum, gjöfum og skeytum
glöddu mig á 80 ára afmæli
mínu 3. apríl sl.
Guð blessi ykkur öII.
Guðný
Stefánsdóttir,
Hrafnistu.
| Hjartans þakklæti færi ég börn- i
um, tengdabörnum og barna- j
börnum mínum fyrir veglega
veizlu og góðar gjafir, svo og
öllum þeim öðrum, sem
heiðruðu mig á 80 ára afmælinu
þann 4. apríl s.l. með heimsókn- i
um, heillaskeytum, blómum og j
gjöfum Guð blessi ykkur ö11
Guðný Jónsdóttir,
Egilsgötu 26,
Reykjavík.
Bosch
þjónusta
Varahlutir
tækniupplýsingar
sérpantanir.
BOSCH
Viðgerða- og
varahluta þjónusta
BRÆÐURNIR ORMSSON %
LÁGMÚLA 9 StMt 38820
SERSTAKT TILBOÐ
Blaupunkt
SJÓNVORP
sem ættu aö kosta kr. 92.650
seljast gegn staögreiðslu á
KR. 85.000.
Afborgunarskilmálar:
Verð kr 89.500 —
Útborgun kr. 30.000
Eftirstöðvar til 8 mánaða
1 Waupunict
SJÓNVÖRP |
Sérstök langdrægni f
Tóngæði sérstök
°9 svo ofangreint
tilboð
^jtuuuu. r'/-yj:t'ii-v>t'H h.f.
RE YKJAVIK — AKUREYRI
útvarp Reykjavfk
AIIÐNIKUDKGUR
14. aprfl
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugreinar dagbl.), 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Eyvindur Kiríksson
heldur áfram að lesa „Safn-
arana“, sögu eftir Mary Nort-
on (19).
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög milli
atriða.
Kristnilíf kl. 10.25: Umsjón-
armenn þáttarins: Séra Jón
Dalbú Hróbjartsson og Jó-
hannes Tömasson. Fjallað
verður um páskana og gildi
þeirra.
Passíusálmalög kl. 11.00: Sig-
urveig Iljaltested syngur. Dr.
Páll Isólfsson leikur á orgel
Dómkirkjunnar.
Morguntónleikar kl. 11.20:
Suzanne Danco, Gérard
Souzav, Tour de Peilz kórinn
og Suisse Domande hljóm-
sveitin flytja Requiem op. 48
æftir Gabriel Fauré; Ernest
Ansermet stjórnar.
12.00 Dagskráin, Tónleikar.
Tilkvnningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkvnningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Þess
bera menn sár“ eftir Guð-
rúnu Lárusdóttur
Olga Sigurðardóttir les (11).
Vaka
VAKA hefst í sjónvarpi kl.
20.40 í kvöld. Umsjónar-
maður Vöku er Magdalena
Schram en stjórnandi upp-
töku er Andrés Indriðason.
Andrés sagði að í þættinum I
kvöld yrðu fimm efni tekin til
meðferðar.
Fyrsta efnið er heimsókn á
myndlistarsýningu í Norræna
húsinu en þar stendur yfir
sýning á tauþrykki og vefn-
aði Eru það sænskir lista-
menn sem sýna, en sýningin
er haldin á vegum Textil
gruppen.
SÍÐDEGIÐ
15.00 Miðdegistónleikar
Loránt Kovács og Fflharmon-
fusveitin í Györ leika Flautu-
konsert f D-dúr eftir Michael
Havdn: János Sándor stjórn-
ar.
Fílharmonfusveitin I Vín
leikur Sinfónfu nr. 1 f D-dúr
eftir Franz Sehubert; Istvan
Kertesz stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.10 Utvarpssaga barnanna:
„Blvanturinn" eftir Ivan
Frankoff.
Frá sýningu á verkum Hans
Richters sem nú stendur yfir f
menningarstofnun Bandarfkj-
anna og fjallað verður um f
Vöku.
Þá verður staldrað við á
sýningu sem nú stendur yfir
á verkum Hans Richter í
Menningarstofnun Banda-
ríkjanna. Er rætt um Hans
Richter og sýnd nokkur verka
hans. Þá eru sýnd atriði úr
mynd sem Richter átti hlut-
deild að og heitir Dreams
That Money Can Buy. Sú
mynd var gerð árið 1 944 og
Helga Hjörvar les fyrri hluta
sögunnar í þvðingu Gunnars
Valdimarssonar.
17.30 Framburðarkennsla í
dönsku og frönsku
17.50 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Vinnumál
Þáttur um lög og rétt á
vinnumarkaði. Umsjónar-
þykir merkileg fyrir margra
hluta sakir.
Hjá Leikbrúðulandi standa
yfir sýningar á Meistara
Jakob og Gréta og grái fisk-
urinn. Þeir sem standa að
þessari sýningu munu sýna
atriði úr leikritunum og skýra
út hinar ýmsu gerðir sem
notaðar eru af brúðum.
Þá verður rætt við ungan
mann sem stundað hefur
nám í gltarleik í Vín. Maður
Mary Conolly syngur söngva
frá lrlandi f sjónvarpi f kvöld.
Hefst þátturinn kl. 21.45 en
undirleik annast Guðmundur
Steingrfmsson, Árni Scheving,
Hlynur Þorsteinsson og Grettir
Björnsson.
þessi er Snorri Örn Snorra-
son og mun hann einnig
leika á gitarinn.
Að lokum verður svo litið
inn á æfingu hjá Pólyfón-
kórnum þar sem verið er að
æfa H-moll messu Bachs sem
flutt verður um páskana. Er
m.a. rætt við stjórnanda
kórsins Ingólf Guðbrands-
son.
menn: Lögfræðingarnir Arn-
mundur Backman og Gunnar
Eydal.
20.00 Kvöldvaka
a. Einsöngur
Sigurður Olafsson syngur ís-
lenzk lög. Carl Billich leikur
á píanó.
b. Kindum bjargað úr sjálf-
heldu I Skorfjalli
Kristján Þorsteinsson les frá-
söguþátt eftir Sigurlinna
Pétursson.
c. Hugleiðingar um dýr
Gunnar Valdimarsson les
kafla úr endurminningum
Benedikts frá Hofteigi.
d. Þá gerðist mikið undraár
Sigurður Guttormsson les
þulu frá 1871 eftir séra Gfsla
Thorarensen og flvtur for-
málsorð.
e. Páskabylurinn 1917
Ágúst Vigfússon flytur frá-
söguþátt eftir Jóhannes Ás-
geirsson.
f. Steinar I Suðursveit og síð-
ustu ábúendur þar j
Torfi Þorsteinsson bóndi í
Haga í Hornafirði segir frá.
g. Kórsöngur
Karlakór Reykjavíkur syng-
ur lög eftir Sigfús Einarsson.
Söngstjóri: Páll P. Pálsson.
21.30 (Jtvarpssagan: „Síðasta
freistingin" eftir Nikos
Kazantzakis
Sigurður A. Magnússon les
þýðingu Kristins Björnsson-
ar (17)
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir
Lestur Passíusálma (49).
22.25 Kvöldsagan: „Sá svarti
senuþjófur", ævisaga Har-
alds Björnssonar
Höfundurinn, Njörður P.
Njarðvík, les (8).
22.45 Djassþáttur
( umsjá Jóns Múla Arnason-
ar.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
B
ERfB" rqI HEVRR!
í útvarpssögu barnanna i dag
verður lesinn fyrri hluti sögunnar
BLÝANTURINN. Sagan er eftir
rússneska höfundinn Ivan Frank-
off en þýðinguna gerði Gunnar
Valdimarsson. Lestur sögunnar
hefst KL. 17.10 og er Helga
Hjörvar lesari.
Ivan Frankoff var uppi um sið-
ustu aldamót og var frægur rithöf-
undur á sinni tíð.
Gunnar Valdimarsson sagði að
sagan Blýanturinn væri sterk saga
og segði frá hræðilegum misþyrm-
ingum, likamlegum og andlegum
fyrir þá sem upp á horfðu. Sagði
Gunnar að það væri raunverulega
á takmörkunum að sagan væri
fyrir böm. „Þó er ég þeirrar skoð-
unar," sagði Gunnar, „að það
þurfi sem fyrst að vekja börnin til
umhugsunar um þjáningar fólks
og láta þau finna til með þeim sem
slíkar þjáningar verða að þola."
Sagan gerist i skólastofu og er
það einn blýantsstubbur sem veld-
ur allri þessari atburðarás sem
sagan greinir frá. Litill drengur
týnir blýantinum sínum og annar
verður til þess að finna hann.
Hann stingur hins vegar blýantin-
um i töskuna sina og er ekki búinn
að skila honum þegar til tiðinda
dregur. Grunaði hann að sjálf-
sögðu ekki að þetta hefði slik
eftirköst sem raun varðá.
Gunnar sagði að kveikjan hjá
honum að þýða þessa sögu hefði
m.a. verið þær umræður sem verið
hafa um uppeldismál undanfarið.
Eins hefði það haft áhrif er hann
sá föður misþyrma ungum syni
fyrir nokkru.
Seinni hluti sögunnar verður
lesinn á föstudag.
Frá sýningu Leikbrúðulands á Grétu og gráa fiskinum en rætt
verður um starfsemi Leikbrúðulands f Vöku f kvöld.
MIÐVIKUDAGUR
14. aprfl
18.00 Björninn Jógi
Bandarfsk teiknimynda-
svrpa.
Þýðandi Jón Skaptason.
18.25 Robinson-fjölskyldan
Breskur myndaflokkur
byggður á sögu eftir Johann
Wyss.
10. þáttur. Hveitibrauðs-
dagar
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.45 Ante
Norskur myndaflokkur í sex
þáttum um samadrenginn
Ante.
5. þáttur. „Samadrusla“
Þýöandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Vaka
Dagskrá um bókmenntir og
listir á Ifðandi stund.
Umsjónarmaður Magda-
lena Schram.
Stjórn upptöku Andrés
Indriðason.
21.20 Bflaleigan
Þýskur myndaflokkur
Þýðandi Brfet Héðinsdóttir.
21.45 Söngvar frá Irlandi
Mary Conolly syngur.
Undirleik annast Guð-
mundur Steingrímsson,
Árni Scheving, Hlynur Þor-
steinsson og Gréttir Björns-
son.
Stjórn upptöku Andrés
Indriöason.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt-
ir.
22.50 Erfingjar bvltingar-
innar
Frönsk fræðslumynd um
vngstu kvnslóðina f Kfna,
leiki hennar og störf.
Þýðandi og þulur Ragna
Ragnars.
22.50 Dagskrárlok