Morgunblaðið - 14.04.1976, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. APRIL 1976
í dag er miðvikudagurinn
14. april Tíbúrtíusmessa
105. dagur ársins 1976. Ár-
degisflóð er kl. 06.45 og sið-
degisflóð kl. 19.07 og er þá
stórstreymt, — fullt tungl,
flóðhæðin 4,13 metrar.
Sólarupprás i Reykjavík er kl.
05 59 og sólarlag kl 20 59.
Á Akureyri er sólarupprás kl.
05.37 og sólarlag kl. 20.51.
Tunglið er i suðri i Reykjavik
kl. 01.01. (íslandsalmanakið)
Verið því ávalt vakandi og
biðjandi, til þess að þér
megnið að umflýja allt
þetta, sem fram mun
koma, og að standast
frammi fyrir manns-
syninum. (Lúk. 21, 36.)
LÁRÉTT: 1. sjór 3. félag 4.
þrep 8. dýrið 10. garmar
11. sk.st. 12. leyfist 13.
hvílt (aftur á bak) 15.
skjálfa
LÖÐRÉTT: 1. ritun 2. vit-
stola 4. (myndskvr.) 5.
laup 6. hótaði 7. falla illa
(aftur á bak) 9. lærði 14.
fyrir utan.
LAUSN ÁSlÐUSTU
LARÉTT: 1. slá 3. tá 4.
asna 8. skapar 10. kórana
11. ara 12. am 13. ÐÐ 15
riða
LÖÐRÉTT: 1. stapa 2. lá 4.
askar 5. skór 6. naraði 7.
grama 9. ana 14. ÐÐ
Fyrir nokkru efndu þessir
krakkar til tombólu að
Fornastekk 1 í BreiSholts-
hverfi og létu þau pening-
ana ganga til Styrktarfé-
lags vangefinna. Þau hafa
afhent peningana, alls
5000 krónur. Krakkarnir
béSu fyrir þakklæti til
þeirra mörgu sem hjálp-
uSu þeim, en á myndinni
eru frá vinstri: Harpa
Heimisdóttir, Brynja
Heimisdóttir, Kristin Huld
Haraldsdóttir, Guðmund-
ur Sæmundsson oy
Hilmar Þór Kristinsson. Á
myndina vantar Erlend
Sæmundsson. Krakkarnir
eiga allir heima í sön»u
götu, Fornastekk, og eru
á aldrinum 5— 10 ára.
if GrMuA/P
| FFtÉTTIFt 1
FÉLAG einstæðra foreldra
heldur kökusölu og basar
að Hallveigarstöðum á
skírdag. 15. apríl, frá
klukkan tvö. Þar verður á
boðstólum mikið úrval af
gómsætum kökum, sem
félagsmenn hafa bakað og
gefið og nýstárlegum
gjafavarningi, leikföng og
margt fleira.
KVENFÉLAG Bæjarleiða
heldur fund að Síðumúla
11, þriðjud. 20. apríl kl.
8.30.
MESSUR______________
SIGLUFJARÐARKIRKJA
Skírdagskvöld: Messa,
altarisganga kl. 8.30 Föstu-
dagurinn langi: Messa kl. 2
síðd. Páskadagur: Messa
kl. 8 árdegis. Sumardagur-
inn fyrsti: Skátamessa kl.
11 árd. Séra Birgir Asgeirs-
son.
| HEIMILISDYR |
I EFSTASUNDI 63 var
fyrir viku síðan skotið
skjólshúsi yfir kött, —
hvítur er hann með
svarta rófu og svartan blett
á trýni og við eyru. Eig-
andinn er beðinn að vitja
kisa síns hið fyrsta þangað,
síminn er 38188.
|FRÁ HOFIMIIMIMI ~|
ÞESSI skip hafa komið og
farið frá Reykjavíkurhöfn:
Árni Friðriksson kom úr
rannsóknarleiðangri,
Múlafoss kom frá útlönd-
um, Hekla fór í strandferð
og Gljáfoss fór á ströndina.
Togarinn Snorri Sturluson
kom af veiðum.
ÁRIMAO
HEILLA
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband Guðrún
Kristjánsdóttir og Davíð B.
Guðbjartsson lögreglumað-
ur. Heimili þeirra er að
Kirkjuteig 33 Rvík.
(Barna- og fjölskyldu ljós-
myndir)
ást er . . .
. . . að bíða þolinmóð-
ur eftir matnum.
TM R»» U.B. PM OM.-AH rtght. WMfMtf
® It7B fcy Lo. Ang.U. Ttm—
V//7
BLðÐ DG TÍMARIT |
HEIMA er bezt, marz hefti
er komið út. Steindór
Steindórsson frá Hlöðum
ritstjóri skrifar að vanda
„leiðara" og ber hann yfir-
skriftina: Siðblinda. En
meðal annars efnis er frá-
sögn Eiríks Eiríkssonar
um Sigurð Kristjánsson frá
Kvíslaseli, sem heitir
Steðjinn var harður — og
sieggjan var þung. Sagt er
frá Ingivaldi Nikulássyni
fræðimanni á Bíldudal,
höf. er Jón Kr. Isfeld.
Sagan af Loðna heitir
ævintýri eftir Einar Sigur-
finnsson. Ljóð eru eftir þá
Ara Björnsson og Björn
Jónsson. Þá er birtur 1.
hluti sögunnar Fortíðin
gleymdist eftir Rögnvald
S. Möller kennara í Ölafs-
firði. I þættinum unga
fólkið er ýmislegt að fínna
frásagnir og ljóð.
DAGANA frá og með 9. april til 15. april er
kvöld- og helgarþjónusta apótekanna i
Reykjavik sem hér segir. í Apóteki Austur-
bæjar, en auk þess er Lyfjabúð Breiðholts
opin til kl. 22 þessa daga nema sunnudag.
— Slysavarðstofan i BORGARSPÍTALANUM
er opin allan sólarhringinn. Simi 81200.
— Læknastofur eru lokaðar á laugardögum
og helgidögum, en hægt er að ná sambandi
við lækni á göngudeild Landspitalans alla
virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá
kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngu
deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum
kl. 8— 1 7 er hægt að ná sambandi við lækni I
sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi
aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl.
1 7 er læknavakt i sima 21230. Nánari upp-
lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888. — TANNLÆKNA-
VAKT á laugardögum og helgidögum er i
Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánud. kl. 1 6.30—1 7.30. Vin-
samlegast hafið með ónæmisskirteini.
kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið:
E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. —
Landakot: Mánudaga <— föstudaga kl.
18.30— 19.30 Laugardaga og sunnudaga kl.
15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla
daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl.
15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl.
15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hrings-
ins kl. 15—16 alla daga. -— Sólvangur:
Mánud. — laugard. kl. 15—16 og
19.30— 20. — Víf ilsstaðir Daglega kl.
15.15—16 15 og kl. 19.30—20.
SOFN
SJUKRAHUS
HEIMSÓKNARTÍM
AR. Borgarspitalinn.
Mánudaga — föstudaga kl. 18.30 — 19.30,
laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30
og 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 á
laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl.
15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið:
Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. —
sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. —
Fæðingarffbimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30— 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga
BORGARBÓKASAFN REYKJA-
VÍKUR: — AÐALSAFN
Þingholtsstræti 29A, simi 12308. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar-
daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá
1. mai til 30. september er opið á laugardög-
um til kl. 16. Lokað á sunnudögum. —
KJARVALSSTAÐIR' Sýning á verkum
Ásgrims Jónssonar er opin þriðjudaga til
föstudaga kl. 16—22 og laugardaga og
sunnudaga kl. 14—22. Aðgangur og
sýningarskrá ókeypis.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. —
HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL-
HEIMASAFN Sólheimum 27. sfmi 36814
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21
Laugardaga kl. 14—17 — BÓKABÍLAR,
bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. —
BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skólabóka
safn, simi 32975. Opið til almennra útlðna
fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl.
13—17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka
og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og
sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl.
10—12 í sima 36814. — LESSTOFUR án
útlána eru i Austurbæjarskóla og Melaskóla
— FARANDBÓKASÖFN Bókakassar lánaðir
til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla
i Þingholtsstræti 29A, sími 12308. — Engin
barnadeild er opin lengur en til kl. 19. —
KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðar-
haga 26. 4. hæð t.v . er opið eftir umtali. Simi
12204. — BÓKASAFN NORRÆNA HÚSS-
INS: Bókasafnið er öllum opið. bæði lánadeild
og lestrarsalur. Bókasafnið er opið til útlána
mánudaga — föstudaga kl. 14—19, laugar-
daga og sunnudaga kl. 14—17. Allur safn-
kostur, bækur, hljómplötur, timarit, er heimill
til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó ekki
lánuð út af safninu, og hið sama gildir um
nýjustu hefti timarita hverju sinni Listlána-
deild (artotek) hefur grafikmyndir til útl., og
gilda um útlán sömu reglur og um bækur. —
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka
daga kl 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið
eftir umtali (uppl. i sima 84412 kl. 9—10) —
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið
sunnudaga og míðvikudaga kl. 13.30—16.
— NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud ,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
— ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga,
fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl.
1.30—4 síðdegis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið
alla daga kl. 10—19.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA
borgarstofnana
svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar-
innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgar-
búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
I IWIRI Þennan fyrir 50 árum
"■l*jLlvar veöur svo gott í Reykjavík
að Kaiiakór K.F.U.M. söng úti fyrir Safna-
húsinu, undir stjórn Jóns Halldórssonar.
Var söngskráin birt en á henni voru 14 lög
innlend og erlend. Merkjasala fór fram til
ágóða fyrir kórinn sem þá var að aura
saman peningum til söngfarar til Noregs.
Mynd af kórnum fylgdi fjögurra dálka og
voru söngmenn kórsins rúmlega 30 tals-
ins.
GENGISSKRÁNING
Nr. 72 — 13. apríl 1976
1 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 178.40 178.80
' 1 Sterlingspund 329.60 330.60*
1 Kanadadollar 181.25 181.75*
100 Danskarkrónur 2940.05 2948.25
1 DW Norskar krónur 3243.15 3252.55*
100 Sænskar krónur 4046.15 4057.45*
100 Finnsk mörk 4627.65 4640.65*
100 Franskir frankar 3798.30 3809.00*
| 100 Belg. frankar 457.40 458.70*
100 Svissn. frankar 7034.95 7054.65*
100 Cylllni 6640.45 6659.05*
100 V.-Þýzk mörk 7024.85 7044.55*
1 100 Lfrur 19.82 19.88*
100 Austurr. Seh 979.95 982.65*
100 Fseudos 599.50 601.10*
100 Pesetar 264.80 265.50
' 100 Yen 59.75 59.92
j 100 Reikningskrónur —
Vöruskiptalönd 99.86 100.14
1 Reikningsdollar —
Vöruskiptalönd 178.40 178.80
* Breyting frðsíðustu skráningu