Morgunblaðið - 14.04.1976, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 14.04.1976, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Blaðburðarfólk vantar í Arnarnesið, Garðabæ Upplýsingar í síma 52252 eftir kl. 1 7:30. ftforgmililafrifr Múrverk Tilboð óskast í múrverk á innanhússsam- eign í 3ja hæða blokk, Breiðholti II. Lysthafendur leggi nafn sitt inn á afgr. Mbl. merkt: ,,Múrverk — 3718". Háseta vantar strax á 65 tonna netabát frá Þor- lákshöfn. Uppl. í síma 99-3360 eða 3364 Ung stúlka með stúdentspróf óskar eftir atvinnu strax. Er vön skrifstofustörfum og telex. Tilboð merkt: „S-3716", sendist Mbl. fyrir 22.04'76. Afgreiðslumaður Gamalt og gróið innflutningsfyrirtæki óskar að ráða ungan og röskan mann til lagerstarfa og útkeyrslu á heimilistækj- um. Umsóknir sendist blaðinu sem fyrst merktar: „Afgreiðslumaður — 2064". Járniðnaðarmenn athugið Slippstöðin Akureyri óskar að ráða plötu- smiði og vélvirkja til starfa. Mikil vinna framundan. Mötuneyti á staðnum Fulltrúi frá Slippstöðinni verður til viðtals í Reykjavík í dag, í Garðastræti 38 (SMS) og í síma 1 7882. S/ippstöðm, Akureyn Ritari óskast Óskum eftir að ráða ritara sem getur hafið störf nú þegar. Vélritunar- og enskukunn- átta nauðsynleg. Einnig er æskilegt að umsækjandi hafi verslunarskólapróf eða hliðstæða menntun. SKRIFSTOFUVÉLAR h. f. Hverfisgötu 33 sími 20560 Fyrirtæki óskar eftir að ráða einkaritara forstjóra. Nauðsynlegt að umsækjandi hafi góða verslunarkunnáttu. Hraðritun og reynsla í að vélrita eftir dictaphone æskileg. Góð laun í boði. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 21 . þ.m. og merkist „Einkaritari: 3945". radauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboö Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar að Grensásvegí 9 þriðjudaginn 20. apríl kl. 12 — 3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. Sala varnarliðseigna. ÚTBOÐ Óskað er tilboða fyrir Reykjavíkurhöfn í aðalvél í hafnsögubát- ínn Haka. Lýsing á báti og vél verður afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju- vegi 3 Tilboðin verða opnuð á sama stað, mánudaginn 1 0. maí 1 9 76 kl. 1 4.00 e.h. INNKAUPASTOFIMUN REYKJAVÍKURBORGAR - Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 ' Út/’vd Innanhússfrágangur Heildartilboð óskast í innanhússfrágang á I húsnæði fyrir Bifreiðaeftirlit ríkisins að j Bíldshöfða 8 í Reykjavík. Útboð þetta nær til breytinga á gluggum, ! niðurrifs og endursmíði veggja, hurðar- smíði, innréttingasmíði, breytinga á hita-. í lögn, endurnýjun hreinlætistækja, breyt- inga á raflögn, gólfklæðningar, málningar o.fl. Verkinu skal að mestu lokið 1 . sept. 1 976, en að hluta 1 5 febrúar 1 977. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 4000 — kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað föstud. 30 apríl 1976, kl. 1 1.00 INNKAUPASTOFNUN RlKISINS J BORGAHTUNI 7 SÍMI 26844 Tilboð óskast í Volvo vörubifreið Ö-376, árgerð 1960, 5 tonna. Einnig óskast tilboð í Ö-374, 4ra manna. Opel Cadett árgerð 1 967. Bifreiðarnar eru til sýnis að Norðurgötu 21, Sandgerði. Tilboðum sé skilað innan viku að Norður- götu 2 1 . Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Útboð Tilboð óskast í jarðvinnu vegna Húss verzlunarinnar í nýja miðbænum í Kringlumýri. Útboðs- gögn eru afhent á skrifstofu Verkfræði- stofunnar Hagverks s.f. Bankastræti 11, gegn 5 000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Verzlunarráðs íslands, Laufásvegi 36, þriðjudaginn 27. apríl 1 976 kl. 1 1.00. Stjórn Húss Verzlunarinnnar. feröir — feröalög Skíðakennsla — Bláfjöllum Skíðakennsla verður í Bláfjöllum á vegum skíðadeildar Ármanns alla páskadagana, ef veður leyfir. Innritun við Ármannsskála kl. 1 .30. dag hvern. Ath. ekki verður bætt við eftir að kennsla er hafin. Aldurs- takmark 7 ár. Þátttökugjald kr. 300 fyrir utanfélagsmenn, ókeypis er fyrir félaga. Kennsla fyrir alla fjöl- skylduna. Skíðadeild Ármanns. Skíðaferðir í Skálafell um páskana alla daga kl. 1 0 og kl. 13. Skíðakennsla fyrir byrjendur og lengra komna. Skíðadeild K. R. fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Byggingasamvinnufélags barnakennara verður haldinn að Þingholtsstræti 30, mánudaginn 26. apríl 1976, kl. 20.30. Dagskrá: Samkvæmt lögum félagsins. Stjórnin. HIÐÁRLEGA KIRKJUKVÖLD Bræðrafélags Dómkirkjunnar verður á skírdagskvöld kl. 8.30. Dag- skrá: Séra Öskar J. Þorláksson, dóm- prófastur. Formálsorð. Strengjasveit Tón- listaskólans í Keflavík undir stjórn Árna Arinbjarnar, leikur. Einleikur á fiðlu Unnur Pálsdóttir. Ræðu kvöldsins flytur séra Heimir Steinsson rektor í Skálholti. Dómorganisti Ragnar Björnsson leikur á orgel. Stjórnin. veiöi Tilboð um veiðiréttindi Nýstofnað veiðifélag um vatnasvæði Þverár í Rangárvallasýslu óskar hér með eftir tilboðum í veiðiréttindi í ánni. Upp- lýsingar í síma 99-5171 frá kl. 9 —11. f.h. virka daga. Réttindi áskilin til að taka eða hafna hvaða tilboði sem er. Tilboðum skal skilað í Pósthólf 38, Hvolsvelli, fyrir 1 . maí. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.