Morgunblaðið - 14.04.1976, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. APRlL 1976
21
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Ný kjólasending
Staerðir 36—46. Gott verð
Dragtin, Klapparstig 37.
Húsdýraáburður til
sölu.
Heimkeyrður i pokum og i
kerru. Uppl. i simum 86643
og 81 582.
Bátavél
til sölu 15 hestafla Petter
diesel bátavél. Uppl. i sima
93-8261.
Raflagnir.
14890.
Sími
Bólstrun
Klæðum bólstruð húsgögn.
Fast verð, þjónusta við lands-
byggðina.
Bólstrun Bjarna og Guð-
mundar Laugarnesveg 52,
simi 32023.
Jörð óskast til kaups
eða leigu frá n.k. fardögum
helzt á Suðurlandi. Æskilegt
að vélar og bústofn fylgi. Til-
boð merkt: ..jörð—3715”,
sendist Mbl. f. 24. apríl.
Til sölu
4V6 tonna trilla. Þarfnast lag-
færingar með Atlas dýptar-
mæli. Einnig 24 volta hand-
færarúllu og góðri vél. Verð
kr. 1.2 millj. Uppl. gefnar í
síma 96-51271.
tapaö —
fundiö
Myndavél
Pantex SP 1000 tapaðist s.l.
laugardag um kl. 3 á Grófar-
bryggju við Akraborgina.
Finnandi vinsamlega láti vita
í síma 66275 eða 35407.
Fundarlaun.
—ryr
húsnæöi
í boöi
Hús til sölu
Á Helltsandi, uppl. ! síma
93-6705. eftir kl. 7. á
kvöldin.
Handlaginn 25. ára
gamall
maður óskar eftir vinnu við
teiknistörf eða vinnu á tré-
smíðaverkstæði. Er vanur
m.fl. kemur til greina. Uppl. í
síma 53321.
Hjón um fertugt
óska eftir atvinnu í sumar
helzt útivinnu með góða
tekjumöguleika í huga. Allt
kemur til greina. Tilboð
leggist inn á afgr. Mbl. fyrir
20. apríl merkt: „áreiðanleg
— 3717”
Atvinna
Ung stúlka sem lýkur
stúdentsprófi í vor óskar eftir
vinnu frá 1. júní. Margt kem-
ur til greina. Sími 5241 9.
M. Benz 230 '70
glæsilegur bíll gólfsk. sólhlíf
ofl. til sölu. Skipti koma til
greina. Bílasalinn v/Vitatorg.
símar 1 2500—1 2600.
tilkynningar■
Þeir Dale Carnigie
félagar
sem ætla að notfæra sér
kostaboð hópferðarinnar til
Kanarieyja 24. apríl, þurfa að
tilkynna þátttöku sem allra
fyrst. Þar sem aðeins örfá
sæti eru eftir óráðstöfuð. Vin-
samlegast hringið strax í
Geir P. Þormar öku-
kennara, simi 19896 eftir kl.
20
Dale Carnigie-klúbbarnir
I.O.O.F. 9 E 15741 48'/2 Sk.
I.O.O.F. 7 E 1574148’/?
M.A.
Góðtemplarahúsið
Hafnarfirði
Félagsvistin í kvöld, miðviku-
dag 14. apríl. Verið vel-
komin.
Fjölmennið.
15. —19. april.
Stuttar gönguferðir daglega.
Nánar augl. síðar. Allar
nánari uppl. á skrifstofunni
Öldugötu 3. S: 19533 og
11798.
Ferðafélag
íslands
Hörgshlíð
Almenn samkoma — boðun
fagnaðarerindisins í kvöld
miðvikudag kl. 8.
I.O.G.T.St.
Einingin nr. 14. Fundur í
kvöld kl. 8.30 í Templara-
höllinni við Eiríksgötu.
Systrakvöld með tilheyrandi
skemmtan og veitingum.
Æðstitemplar til viðtals milli
kl. 17 — 1 8 í síma 13355.
Æ.T.
Félag einstæðra foreldra aug-
lýsir kökusölu og páskabasar
að Hallveigarstöðum, skírdag
1 5. apríl frá kl. 2. Gómsætar
kökur og fjölbreyttur nýstár-
legur gjafavarningur.
Nefndin.
Kristinboðssambandið
Almennar samkomur verða í
Kristinboðshúsinu Laufásveg
13 um bænadagana og
hefjast kl. 20.30. Á skirdag
talar Gunnar Sigurjónsson,
guðfræðingur. Á föstudaginn
langa talar Benedikt Jasonar-
son, kristinboði. Allir eru vel-
komnir.
Páskaferðir:
Þórsmörk 1. Skirdagur 15.
apríl kl. 08.00 5 dagar verð
kr. 6000. 2. Laugardagur
17. apríl kl. 14.00 3 dagar
verð kr. 41 00.
Gönguferðir við allra hæfi
daglega, ennfremur verða
haldnar kvöldvökur. Farar-
stjórar: Kristinn Zophonias-
son, Sigurður B. Jóhannes-
son, Sturla Jónsson. Farmiðar
á skrifstofunni.
raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar j
landbúnaöur óskast keypt Óska eftir að kaupa ísbúð eða huggulegan söluturn með ís- sölu eða íssöluleyfi á góðum stað. Tilboð sendist Mbl. sem fyrst merkt: „ís — 2426".
Jörðin Haukatunga III í Kolbeinsstaðahreppi er til sölu. Tilboð berist fyrir 24. apríl, til Páls Kjartans- sonar, Haukatungu III. Grásleppuhrogn Kaupi grásleppuhrogn. Sími 41320. Ólafur Ingimundarson.
unl»Tflí» iíi
~V~TDT
jgið
ir
-yv..v'v
Vinsamlega birtið eftirfarandi smáauglýsingu
f Morgunblaðinu þann: .....
-I-I-i-\-1--1-1-1-1 I I I I I I I L
‘ Athugi
Skrifið með prentstöfum og <
setjið aðeins 1 staf í hvern reit.
Áríðandi er að nafn, heimili
og sími fylgi.
J L
J L
J L
J L
J L
J I L
J I I I L
J L
J I I I L
J I I I I L
J I—J 1—1 I I I I I I L
J I I I I I I I L
J L
J—I I I I I I I I I I l l
J L
J I I I I I 1 l
-A 4 a i A_
imíMÍÍniÍMÍl .* y-
,77,4 A£/if.u..................... j
ÍUAlUM Mtí TfiJr.A 'A ,^/,1Í,U 2JJ)- '
ÚSA M£AA J&ÚA SA/T4M AC/O.-.’S
J'SM.S.’AGA*. ,/ S/MA TáoyiA
—o A 4
-A A-
3
J Fyrirsögn 150
J__I___I__I__I I I I 300
Auglýsingunni er veitt móttaka á eftirtöldum stöðum:
REYKJAVÍK:
J__I__I__I_I__I_I 450
J I I I L
J 600
J I I 1 L
J 750
J___1_I__I__I_I__I 900
J__I_I_I__I_I_H050
Hver lína kostar kr. 1 50 Meðfylgjandi er greiðsla kr.
KJÖTMIÐSTÖÐIN, Laugalæk 2,
SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS
Háaleitisbraut 68,
KJÖTBÚÐ SUÐURVERS, Stigahlíð 45-
HÓLAGARÐUR, Lóuhólum 2—6
SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS
Álfheimum 74,
ÁRBÆJARKJÖR,
Rofabæ 9,
HAFNARFJÖRÐUR;
LJOSMYNDA-
OG GJAFAVÖRUR
Reykjavtkurvegi 64,
_47 VERZLUN
ÞÓRÐAR ÞÓRÐARSONAR,
Suðurgötu 36,
KÓPAVOGUR
NAFN:
ÁSGEIRSBÚÐ, Hjallabrekku2
BORGARBÚÐIN, Hófgerði 30
HEIMILI: .......................................SÍMI: ...
Eða senda í pósti ásamt greiðslu til Smáauglýsingadeildar
Morgunblaðsins, Aðalstræti 6, Reykjavfk.
n » • a á A »
j\_A.
-A---4 A—
Sigldu í höfn til að
komast á fund ráðherra
Lávarðanefndin um jómfrúrfæðinguna:
Geoffrey Russel
sé aðalborinn
Vestmannaeyjum, 12. apríl.
Þar bar til tfðinda hér f Vest-
mannaeyjum f gær, að skipst jórar
nálægt 30 togveiðibáta sigldu
bátum sfnum f land af miðunum,
en þeir höfðu haft fréttir af, að
sjávarútvegsráðherra, Matthías
Bjarnason væri staddur hér f Eyj-
um. Ráðherrann flutti ræðu á
fundi um sjávarútvegs- og land-
helgismál, sem ungir sjálfstæðis-
menn I Reykjaneskjördæmi og
Vestmannaeyjum boðuðu til.
Skipstjórar og útgerðarmenn
umræddra báta, sem allir eru af
stærðinni 20—80 tonn lögðu
áherzlu á það við ráðherrann, er
þeir komu á fundinn, að viðgerð
hinna nýju fiskveiði- og land-
heigislaga og væntanlegs frum-
varps þar um, yrði tekið fullt til-
lit til tillagna, sem samstarfs-
nefnd skipstjóra- og stýrimanna-
félagsins Verðandi og út-
vegsbæmdafélags Vestmanna-
eyja skilaði til Fiskifélags
Islands og nefndar til endur-
skoðunar laga nr. 102/1973, i
apríl 1975. En þar er lögð sér-
skipum verði leyft að stunda
veiðar á tveim tilteknum svæðum
um tveggja mánaða tima á vetrar-
vertíðum og áratuga reynsla er
fyrir því, að einungis stórfiskur
gengur á þessu svæði. Bent var á,
að það væri sama og að leggja
afkomumöguleika minni báta í
rúst og gera tekjumöguleika sjó-
manna á þeim að engu, ef þeim
yrði meinað að stunda veiðar á
umræddum svæðum, þá tvo
mánuði á ári sem óskað er eftir.
Ráðherrann mun taka málaleit-
an sjó- og útgerðarmanna til mjög
gaumgæfilegrar athugunar, og er
óhætt að segja, að hann hafi tekið
málinu vel. Gerðar voru margar
fyrirspurnir til ráðherrans varð-
andi sjávarútveginn og málefni
hans, sem hann svaraði greiðlega.
Sigurgeir.
London, 12. apríl.
Reuter. NTB.
NlU lávarða nefnd, sem skipuð
var til að tjá sig um afstöðu sfna
til „jómfrúrfæðingar" sem um-
töluð hefur orðið I Bretlandi
mælti í dag með þvi að miðaldra
maður að nafni Geoffrey Russel
skuli hljóta staðfestingu sem
sannanlega eðalborinn og fái
hann að halda umdeildum titli.
Nefndin hefur starfað sleitu-
laust í sex vikur og fjallað um mál
sem á uppruna sinn i frægu skiln-
aðarmáli yfirstéttarfólks upp úr
1920. Lávarðadeildin mun nú taka
endanlega ákvörðun í málinu og
skýra að svo búnu Elísabetu
drottningu frá niðurstöðu sinni.
Geoffrey Russel er nú skrefi
nær þvi að hljóta titilinn sem
Framhald á bls. 23