Morgunblaðið - 14.04.1976, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 14.04.1976, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14, APRÍL 1976 25 félk í fréttum Neitaði að biðja fyrir drottningu + Sóknarprestur á Sjálandi, Vivian Dahl, hefur nú afsalað sér kjóli og kalli vegna þess að hann, eða raunar hún, vill ekki biðja fyrir löglegum yfirvöld- um, alþingi, drottningu og öllu hennar húsi. „Mér finnst ekki að það sé hlutverk kirkjunnar að biðja fyrir einhverju sérstöku stjórn- arfari. Það er mismunun að biðja sérstaklega fyrir drottn- ingunni. Allir menn eru jafnir fyrir guði, skúringakona og verkamaður standa honum jafn nærri og ráðherrann. Ég hef líka tekið eftir því f útvarps- messunum að ýmsir aðrir prest- ar sleppa þvf að biðja fyrir aðl- inum og öðrum yfirvöldum." Vivian Dahl er 37 ára gömul og hefur verið prestur f 10 ár. Hún hefur alltaf tekið það fram þar sem hún hefur gegnt prestsþjónustu að hún vildi ekki biðja sérstaklega fyrir yf- irvöldunum og hefur það geng- ið átakalaust fyrir sig fram til þessa. En nú þótti sem sagt að Vivian Dahl — allir jafnir fyrir guði. drottning og yfirvöld þyrftu á sérstökum fyrirbænum að halda og þvf sá Vivian Dahl sfna sæng upp reidda. + Steve McQueen reyndi ný- lega að komast inn á fínt veit- ingahús f Hollywood á mótor- hjóli. Hann ætlaði að koma konu sinni, Ali MacGraw, á óvart en hún var einmitt að halda upp á afmæli sitt á veit- ingahúsinu. Forstjóri veitinga- hússins og dyravörður gátu þó komið f veg fyrir ætlan Steves. + Elvis Presley verður fyrsti gesturinn í sjónvarpsþætti, sem konan hans fyrrverandi, Prisc- illa Presley, sér um. Sfðast þeg- ar þau hittust var það f skilnað- arréttinum í Santa Monica. Anna prinsessa væntir sín? + Enskar fréttastofur hafa gef- ið f skyn að Anna prinsessa sé kona eigi einsömul og nýlega var hún f tvo sólarhringa f ná- kvæmri læknisrannsókn á spft- ala í London. Talsmaður hirð- arinnar sagði þó að hér væri aðeins um venjulegt lækniseft- irlit að ræða. Hér á myndinni getur að lfta Önnu prinsessu Skvldi hún vera b ... ? BO BB & BO , J REKTU B4R/4 ('JT ÚR ÞÉR TUWGUNA OG ' KALLAÐU MATINN ORULLUM SULL---EN A BARÍNN FERÐU EKKI FYR EN ÞÚ l-IEFUR BORÐAÐ UVERN BirA.4) L GÆTTU TUMGU Þ'lNNAR KEFLÚNGH WS -2-6 fGr^O/JD Kýpur: Enn mótmæli við sendiráð USA Nikosíu, 12. apríl. Reuter. SEX lögreglumenn og sjö óbreytt- ir borgarar slösuðust er til gffur- legra átaka kom við sendiráð Bandarfkjanna f Nikosíu á Kýpur í kvöld kvöld. Lögreglumenn not- uðu táragas til að dreifa mann- fjöldanum, sem safnast hafði saman og grýtti steinum að sendi- ráðsbyggingunni. Spurzt hafði út að ungt fólk ætlaði að fjölihenna til sendiráðs- ins að loknum útifundi og sér- þjálfað lið lögreglu fór þvi á vett- vang til að reyna að koma í veg fyrir að skemmdir yrðu unnar á, sendiráðinu. Fyrir fáeinum dög- um kom einnig til mótmæla við bygginguna og tókst þá andófs- mönnum að draga bandarj^ka fánann niður og brenndu hann. Mótmæli þessi hafa Kýpur- Grikkjar uppi til að sýna andúð á því að Bandarikjamenn hafa ákveðið að aflétta vopnasölu- banni á Tyrkland eins og frá hef- ur verið sagt. Nýja T-Dleyjan MEÐ PLASTUNDIRLAGI FRA MÖLNLYCKE ER KOM IN SPARIÐ BLEYJUÞVOTTINN OG KAUPIÐ PAKKA FYRIR PÁSKANA. HEILDSOLUBIRGÐIR: KAUPSEL S.F., laugavegi 25. SÍMI27770 jriyndiðjc an KASTÞOR" Suöurlandsbraut 20 Pósthólf 10 Reykjavík Simi 82733 Tæknimaður óskast Óskum eftir að ráða ábyggilegan mann til tækni- starfa sem fyrst. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi einhverja þekkingu á Ijósmyndavinnslu, raf- eindatækni eða sé Ijósmyndari að mennt. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar að Suður- landsbraut 20. Ekki í síma. MYNDIÐJAN ÁSTÞÓR HF „KASSA" Buxurno, k^mnar aftur stæiðn ti! 1 4 „SKIPPY" BUXURNAR KOMNAR AFTUR STÆRÐIR 2 TIL 14. Sængurgjafir í miklu úrvali. Velourskriðgallar ný sending. Frotte og bómullar gallar. Röndóttir velourbolir Ny sending af dönskum peysum 2—14. Röndóttir sportsokkar. Heklu-gallabuxur nr. 2 til 16 Heklu-flauelsbuxur nr. 2 til 16. og mikið af fallegum barna- fatnaði næstu daga. Barnafataverzlunin RUT Glæsibæ sími: 33830.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.