Morgunblaðið - 28.04.1976, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 28.04.1976, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. APRÍL 1976 Til sölu glæsileg fokheld einbýlishús I Mosfellssveit. Teikningar á skrifstofunni. ÍBÚÐA- SALAN (Jppl Gamla Bíói sími 12180 Kvöld- on hHjfarsími 20190 83000 Okkur vantar allar stærðir af íbúðum og einbýlishúsum. Verðmetum samdægurs. Við Þinghólsbraut Kóp. Falleg sér hæð um 146 ferm. á 1. hæð. Samliggjandi stofur. Stór sjónvarpsskáli. 3 svefnherb. rúmgott flísalagt baðherb. eld- hús með borðkrók. Þvottahús og búr á hæðinni. Gestasnyrting. Sér hiti og sér inngangur. Bíl- skúrt með geymslu. Gróinn garður. Getur losnað fljótlega. Einbýlishús í Árbæjar- hverfi Einbýlishús við Þykkvabæ sem er rúmir 100 ferm. ásamt 40 ferm. nýjum upphituðum bílskúr með vatni og rafmagni. Húsið er nýstandsett. Við Hraunbæ Vönduð og falleg 3ja herb. íbúð með vönduð innréttingum. Allt frágengið úti og inni. Laus eftir samkomulagi. Við Leirubakka neðra Breiðholti Vönduð 4ra herb. íbúð á 1 . hæð í blokk. Rúmgóð stofa 3 svefn- herb. eldhús með borðkrók. Þvottaherb. Þvottahús á hæð- inni. í kjallara rúmgóð geymsla og sameign í þvottahúsi (þurrkara) og vagnageymslur. Útsýni yfir Fossvoginn. Laus eftir samkomulagi. Við Eyjabakka góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð í blokk getur losnað eftir sam- komulagi. Við Nýbýlaveg Kóp. Falleg 2ja herb. íbúð um 50—60 ferm. á jarðhæð gegnið beint inn. Sér inngangur og sér hiti. Við Völvufell Fallegt raðhús á einum grunni um 140 ferm. ásamt bílskúrs- rétti innréttingar eru ekki að fullu búnar. Hagstætt verð. Getur losnað strax ef óskað er. Við Hjallabraut Hafn. Sem ný 5 herb. íbúð um 146 ferm. á 3. hæð í blokk. Enda- íbúð. Mikið útsýni allt frágengið úti og inni. Við Rauðahvamm Góð 3ja herb. nýstandsett íbúð i járnklæddu timburhúsi. Bilskúrs- réttur um 1 ha eignarland. Laus. Einbýlishús í Hveragerði. Fallegt einbýlishús um 115 ferm. Húsið er við Dunskóga. Hagstætt verð. Við Lindarbraut Seltj. vönduð 5 herb íbúð um 1 30 fm 4 svefnherb., stofa, eldhús, þvottahús og búr, flisalagt bað- herb. Ársgömul teppi á stofum. Vandaðar innréttingar. í kjallara geymsla. Sérinngangur. Sér hiti. Bílskúrsréttur (sökklar komnir). Eignarlóð. Við Grettisgötu vönduð 4ra herb. 1 30 fm ibúð á 1. hæð 3 svefnherb., eldhús með nýjum innréttingum og nýj- um gólfdúk, baðherb. nýstand- sett. Nýtt tvöfalt verksmiðjugler í gluggum. Sérhiti. Dyrasími. Þvottahús og geymsla i kjallara. íbúðin er 42% af eigninni. Laus eftir samkomulagi. Við Hringbraut Hf. vönduð og falleg 3ja herb. ibúð á jarðhæð í nýlegu húsi sem er aðeins hæð og jarðhæð. Sér- inngangur. Sérhiti. Laus eftir samkomulagi. Við Meistaravelli góð 5 herb. íbúð um 135 fm ásamt þvottahúsi og búri á hæð- inni. Bílskúrsréttur. Parhús við Melás Garðabæ parhús á tveimur hæðum ásamt tvöföldum bílskúr. Laust eftir samkomulagi. Við Breiðás Garðabæ vönduð og falleg 5 herb. 135 fm. sérhæð. Vandaðar innréttingar. Vönduð teppi. Bíl- skúrsréttur. (Búið að grafa fyrir sökklum). Við Dvergabakka sem ný 4ra herb. 1 1 0 fm íbúð ásamt góðu herb. á jarðhæð. Laus eftir samkomulagi. Við Hraunbæ góð 4ra herb. 1 1 2 fm íbúð á 2. hæð. Ný teppi. Allt frágengið. Verð 8,5 millj. Útb. 6 millj. Við Álfhólsveg, Kóp. góð 4ra herb. 100 fm íbúð á jarðhæð. Sérinngangur. Sérhiti. Við Laugateig góð 2ja herb. 70 fm íbúð í kjallara. Sérinngangur. Laus fljótlega. Við Bjarnarstíg 5 herb. íbúð á 3. hæð í stein- húsi. Verð 5 millj. Útb. 3.5 millj. Laus strax. Við Skipasund góð 4ra herb. íbúð um 90 fm á 1. hæð. Ný teppi. Tvöfalt gler í gluggum. Laus eftir samkomu- lagi. Einbýlishús í Mos. einbýlishús við Barrholt um 144 fm á einni hæð ásamt innbyggð- um bílskúr. Selst fokhelt með járni á þaki og plasti í gluggum. Sléttuð lóð. Við Miðvang Hafn. góð 5 herb. íbúð um 1 30 fm á 3. hæð í blokk. Verð 9 millj. Útb. 6 millj. Við Nýbýlaveg, Kóp. ný 2ja herb. íbúð á 2. hæð í fjórbýlisjúsi ásamt góðum innbyggðum bílskúr. Verð 6,5 millj. Útb. 5 millj. Við Markholt. Mos. góð 3ja herb. endaibúð um 80 fm i ný byggðu fjórbýlishúsi. Einbýlishús við Merkja- teig, Mos stórt einbýlishús sem er hæð og jarðhæð. Á jarðhæð er 50 fm samþykkt ibúð með sérinngangi og sérhita. Innbyggður bilskúr. Húsið selst fokhelt með járni á þaki og plasti i gluggum. Sléttuð lóð. Okkur vantar í Hafnar- firði einbýlishús, má vera gamalt. LrpiO aiia uatja tii ki. i U e.ll. Geymið auglýsinguna. Iftl FASTEICNAÚRVALIÐ C Ml P^nnn silfurteigii Sölustjóri •VllVII V »w*v Vw ÁuóunnHermannsson GRETTISGATA 3 HB 65 fm, 3ja herb. íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi. Húsið er steinhús. Verð: 5.5 m. Útb.: 3.5 m. KÓPAVOGSBRAUT5 HB 143 fm, 5 herb. sérhæð í tvíbýl- ishúsi. Mjög gott útsýni. Mjög góð íbúð. Bílskúr fylgir. Útb.: 9 — 10 m. KRUMMAHÓLAR 3 HB 91 fm, 3ja herb. íbúð tilbúin undir tréverk. Öll sameign frá- gengin. Bílskýli fylgir. Teikning- ar og frekari upplýsingar á skrif- stofunni. NJÁLSGATA 3 HB 80 fm, 3ja herb, ibúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Sér hiti. Tvöfalt gler. Verð: 5.6 m. ROFABÆR 4 HB 100 fm, 4ra herb. íbúð í blokk til sölu. Suður svalir Góð sameign. Útb.: 5.5 m. Fasteigna GROFINN11 Sími:27444 Jón Gunnar Zoéga hdl. Jón Ingólfsson hdl. Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson Heimasími 17874 Fastpigna GRÓFINN11 Sími:27444 Fyrirtæki Til sölu nýlendu- og kjötverzlun í Laugarás- hverfi. Verzlun í fullum rekstri á góðum stað. Möguleikar á stækkun. Fyrirtækjaþjónustan Austurstræti 1 7, Sími: 26600. SÍMAR 21150 - 21370 Til sölu 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir Nýjar og glæsilegar í háhýsum við Asparfell, Blikahóla Æsufell og Krummahóla Mikið útsýni. í sumum tilfell- um mjög góð kjör. Með bílskúr við Háaleitisbraut 5 herb. góð íbúð um 117 ferm á 1. hæð. Góð innrétting. Góð sameign, vélaþvottahús. Bilskúr. Glæsileg endaraðhús Við Fljótasel alls um 240 ferm. selst fokhelt. Litla sér íbúð má gera á jarðhæð. Við Vesturberg á tveim hæðum um 160 ferm. auk bílskúr næstum fullgert. Hraunbær — Rofabær 3ja og 4ra herb. íbúðir, fullbúnar með frágenginni sameign. Seljast til afhendingar fljótlega eða síðsumar. Sér íbúð í Sundunum Mjög góð endurnýjuð jarðhæð 4ra herb 95—100 ferm. góð innrétting, nýleg teppi á öllu. Ræktuð falleg lóð Góð kjör. Glæsileg íbúð við Sólheima 4ra herb. á 4. hæð um 110 ferm. Mikið útsýni. Laus fljótlega. Þurfum að útvega einbýlishús f Árbæjarhverfi eða Smáíbúðarhverfi 4ra—5 herb. íbúð með bílskúr f Vesturbænum eða á Nesinu. 4ra herb. hæð í Hvömmunum í Kópavogi Ný söluskrá heimsend. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 Símar: 1 67 67 Til Sölu: 1 67 68 Einbýlishús við Ægissíð>> Um 1000 rúmmetrar mjög vandað og fallegt með trjágarði. Upplýsingar um þessa eign eru ekki veittar í síma. Barmahlíð 5 herb. íbúð á efri hæð með sérinngangi ásamt 2 herb. íbúð í kjallara að hálfu. Fallegur garð- ur. Bílskúr. Norðurbær Hafnarfirði 5 herb. endaíbúð á 3. hæðe í blokk með þvottahúsi í íbúðinni. 3 svefnherbergi með góðum skápum. Hjallavegur Ytri-Njarðvík 4 herb. endaíbúð á 3. hæð með þvottahúsi á hæðinni. Nýleg teppi. Bílskúrsréttur. Grundarstígur 4 herb. risibúð ca. 90 fm. Sér hiti. Æsufell 3ja herb. íbúð ca. 95 fm. á 4. hæð. Njálsgata 3ja herb. ibúð ca. 85—90 fm í steinhúsi á 3. hæð i gúðu standi. Útb. má skipta verulega. Fífusel 5 herb. íbúð tilbúin undirtréverk ca. 110 fm. á 1. hæð. Þvottahús og búr í ibúðinni. Skipti á 2 herb. íbúð æskileg. Elnar Siourðsson. hri. Ingólfsstræti4, Sjá einnig fasteignir á bls. 10 og 11. if Nýbýlavegur ný 2ja herb. ib. m/bilskúr. Ár Hrísateigur 3ja herb. íb. Verð 5.0 — 5.5 millj. ýt Nesvegur 3ja herb. ib. auk 1 herb. í risi. if Ljósheimar 4ra herb. ib. á 8. hæð. Bílskúr. ★ Espigerði Ný 4ra herb. ib. m/bilskúr. Kópavogur Einbýlish. 2 hæðir. Verð 1 2 —13 millj. if Einbýlish. í smíðum i Garðabæ, Seltjarnarn., Breið- holti. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38 Simi 26277 Hafnarfjörður Til sölu 7—8 herb. íbúð við Ölduslúð. 4 svefnherb. 6 herb. ibúð i fjölbýlishúsi i Norðurbæ 4ra herb. ibúð við Kelduhvamm. Bilskúr. 3ja herb. i fjölbýlishúsi við Múabarð. Bíl- skúr. 4ra herb. i tvibýlishúsi við Hringbraut. Bil- skúr 3ja herb. ibúð i tvibýlishúsi við Hraun- kamb. 4ra herb. ibúð við Hraunhvamm Holsvöllur Einbýlishús (Viðlagasjúðshús) um 130 fm 3 svefnherbergi. Ræktuð lúð Laust mjög fljút- lega. Guðjón Steingrimsson hrl., Linnetsstig 3, sími 53033, sölumaður Ólafur Jóhannesson, heimas. 50229.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.