Morgunblaðið - 28.04.1976, Side 20

Morgunblaðið - 28.04.1976, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. APRÍL 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Innheimtustarf Óskum eftir að ráða karl eða konu til innheimtustarfa hálfan daginn, eftir hádegi. Þarf' að hafa bíl. Umsóknir sendist afgreiðslu blaðsins strax merkt „Innheimta: 3805". Roskin einhleyp kona Óskast á heimili gamallar konu (á Víði- mel) í 1 —3 mánuði. Þarf að geta búið á heimilinu. Uppl. í síma 13597 í dag miðvikudag kl. 4—6. Bifvélavirki — vélvirki Óskum að ráða bifvélavirkja eða vélvirkja til starfa nú þegar í véladeild áhaldahúss- ins í Borgartúni 5, Reykjavík. Upplýsingar um starfið veita verkstjórarn- ir á vinnustað eða í síma 21 000. Vegagerð ríkisins Bæjarsjóður Vestmannaeyja auglýsir lausar til umsóknar tvær stöður við bókhald bæjarsjóðs og stofnana hans. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar bæjarstjóranum í Vestmannaeyjum, sem jafnframt gefur allar upplýsingar, fyrir 1 5. maí n.k. Meðmæli æskileg. Vestmannaeyjum 23. apríl 1976 Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum. Innri Njarðvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Innri-Njarðvík. Upplýsingar hjá umboðsmanni Njarð- víkurbraut 31 eða á afgreiðslu Morgun- blaðsins sími 10100. Viljum ráða viðgerðarmenn vana viðgerðum þungavinnuvéla. ístak h. f. sími 81935. Háseta vantar á 200 rúml. netabát. Uppl. I síma 92-8088 og 92-8095, Grindavík. Hálfan daginn Skrifstofu-stúlka óskast hálfan daginn til starfa á lögfræðiskrifstofu. Umsóknir óskast sendar á afgreiðslu Morgunblaðs- ins fyrir 1. maí n.k. Merkt: „Skrifstofu- störf — 2431" Járniðnaðarmenn Járniðnaðarmenn eða menn vanir járn- iðnaði, óskast. Vélaverkstæðið Véltak h. f. Sími 86605, kvöldsími 28 1 75. Atvinna — sumarstarf Okkur vantar mann til ýmis konar vinnu, sendiferðir, banka, tollviðskipti og fleira. Aðeins röskur og ábyggilegur maður kemur til greina. Sveinn Björnsson og Companí. Skeifan 1 1. KENNARAR — KENNARAR Nokkrar kennarastöður við Gagnfræða- skóla Garðabæjar „Garðaskóla" verða lausar til umsóknar nú í vor. Aðalkennslugreinar eru: danska — íslenzka — smíðar —- íþróttir stúlkna. Nánari upplýsingar um stöðurnar veitir skólastjóri sími 52193. Skólanefnd Garðabæjar. Bakarar og aðstoðarfólk Viljum ráða nú þegar stúlkur, bakara og aðstoðarmenn í brauðgerðir okkar að Auðbrekku 32, Kópavogi og Skeifunni 11, Reykjavík. Nánari uppl. veittar að Auðbrekku 32. Trésmiðir 4 til 5 trésmiðir óskast í mótauppslátt. Arnljótur Guðmundsson, sími 8194 1. Afgreiðslufólk óskast strax. Upplýsingar kl. 5 — 6 I dag. Má/arinn, Bankastræti. Vanan beitinga- mann og háseta vantar á m/b Örvar BA 14 sem er að hefja útilegu á línuveiðum. Uppl. I símum 94-1 305 — 1 242. Tónlistarskóli Skólastjóra og kennara vantar að nýstofnuðum tónlistarskóla I Skagafirði. Umsóknir sendist til Þorvalds Óskarsson- ar, Sleitustöðum fyrir 1. júlí n.k. og veitir hann allar nánari upplýsingar. Stjórn tónlis tarfélags Skag fjarð arsýslu, Oskum eftir að ráða sem fyrst, stúlku til almennra skrifstofu- starfa. Æskilegt er að viðkomandi hafi verzlunar- eða samvinnuskólapróf. Vélrit- unarkunnátta nauðsynleg. Skriflegar umsóknir er greini frá menntun og fyrri störfum, sendist oss fyrir 4. maí n.k. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Osta og smjörsa/an s. f., Snorrabraut 54. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir Hafnfirðingar Sumarfagnaður Kvenfélagsins Hrundar, verður haldinn í félagsheimili Iðnaðar- manna, föstudaginn 30. apríl kl. 9. Miðasala frá kl. 5 — 7 sama dag. Skemmtinefndin. Frímerkjasýning Fyrirhugað er að halda frímerkjasýningu á Akureyri 4. — 7. júní n.k. Þeir sem vilja leggja til efni á þessa fyrstu frímerkja- sýningu á Akureyri geta vitjað umsóknar- eyðublaða í Frímerkjamiðstöðina á Skóla- vörðustíg 21 a og Frímerkjahúsinu I Lækjargötu 6 a. Umsóknir berist Félagi frímerkjasafnara á Akureyri í pósthólf 9 á Akureyri fyrir 15. maí n.k. Félag frímerkjasafnara á Akureyri. óskast keypt Bókasafn Óska eftir að kaupa gott bókasafn. Tilboð sendist Mbl. fyrir 5. maí n.k. merkt „Bókasafn" 3807 Sprengjumottur óskast til kaups. Sími 1 1 790.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.