Morgunblaðið - 28.04.1976, Page 21

Morgunblaðið - 28.04.1976, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. APRlL 1976 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Múrari Tilboð óskast i að múrhúða að utan og innan raðhús í Breiðholti. Uppl. í sima 1 7888. Eftir kl. 8. Ung kona með tvö börn óskar eftir Ráðskonustöðu eða vinnu úti á landi Er vön allri vinnu. Algjör reglusemi. Uppl. í sima 85893. —rvv-----vy—v húsnæöi í boöi * _A_kaI_,! Efnalaug Til leigu er, mjög góð efna- laug i stórri verzlunarmiðstöð i Rvk. Tilboð sendist Mbl. merkt „Efnalaug: 3803". Ytri-Njarðvik Til sölu nýleg og vönduð 3ja herb. ibúð á 1. hæð i fjöl- býlishúsi. Sérinngaugur.Hag- stætt verð, ef góð útborgun fæst. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, Vatnsnesvegi 20, Keflavik, simar 1263 og 2890. Keflavik Til sölu 3ja herb. efri hæð i tvíbýlishúsi. Ný teppalögð Sérinngangur. Útb. 2 millj. Fasteignasalan Hafnargötu 2 7, Keflavík, simi 1420. Nýtt — Nýtt Dragtir og stakir jakkar. Dragtin, Klapparstig 37. r-ywv óskast keypt Útgerðarmenn óska eftir að kaupa ný eða notuð grásleppunet, helst uppsett. Einnig kork og blý. Upplýsingar i sima 32466 eftir kl. 20 næstu kvöld. þjónusta : Bólstrun Klæðum bólstruð húsgögn. Fast verð, þjónusta við lands- byggðina. Bólstrun Bjarna og Guð- mundar Laugarnesvegi 52, simi 32023. 1.0.0.F. 9. III 1574288'/!. 1.0.0.F. 7 = 157428’/! □ GLITNIR 59764287 — 1 □ HELGAFELL 59764287 IV/V. Lokaf. Hörgshlíð Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins í kvöld miðvikudag kl. 8. Kristniboðssambandið Almenn samkoma verður í kristinboðshúsinu Laufásvegi 13 i kvöld kl. 20.30. Jóhannes Sigurðsson, prentari talar. Allir velkomnir. Aðalfundur Kvenfélags Hallgríms- kirkju verður i Safnaðarheimili kirkjunnar fimmtudaginn 29. þ.m. kl. 8:30 e.h. Venjuleg aðalfundarstörf. Skýrt frá gangi byggingarmálsins. Sumarhugleiðing. Stjórnin. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin í kvöld miðviku- dag 28. april Veríð velkomin Fjölmennið. 1.0. G.T. St. Einingin nr. 14. Fundur i kvöld kl. 20.30 i Templara- höllinni við Eiriksgötu. Dag- skrá: Kosnir fulltrúar á Um- dæmisstúkuþing. Kosnir fulltrúar á Stórstúkuþing. Hagnefndaratriði i höndum Félagsmálanámskeiðs. Æt. til viðtals í sima 1 3355 milli kl. 17 — 18 Æt. Miðvikudagur 28. apríl kl. 20.30 Myndasýning (Eyvakvöld), i Lindarbæ niðri, Einar Haukur Kristjánsson og Tómas Einarsson sýna. Ferðafélag íslands. Kvenréttindafélag íslands heldur félagsfund mið- vikudaginn 28. apríl að Hallveigarstöðum og hefst hann kl. 20.30 Á fundinum verður rætt um frumvarp um jafnstöðu kvenna og karla. Framsögu um málið hefur Guðrún Erlendsdóttir, hrl. Allir eru velkomnir á fundinn. _____ Stiórnin AUfíLYSINíiA- SÍMINN ER: 22480 raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Rabbfundur alþm. með Guðmundi H. Garðarsyni Félagsmálanámskeið Bolungarvík — Isafjörður Fríða Friðrik Ernir Dagana 29. april — 2. maí n.k. munu Landssamband sjálfstæðiskvenna og Samband ungra sjálfstæðismanna í sam- ráði við sjálfstæðisfélögin á ísafirði og í Bolungarvík efna til félagsnámanámskeiða sem hér segir: Varðarfélagar Þeir Varðarfélagar sem fengið hafa senda gíróseðla vegna innheimtu félagsgjalda. Eru vinsamlega beðnir að greiða þá sem allra fyrst. ísafjörður i félagsheimilinu Hnífsdal. Fimmtudagur 29. apríl. Kl. 20.30—22.30. Fundarsköp og fundarstjórn: Ernir Inga- son. Föstudagur 30. apríl. Kl. 20.30—22.30. Ræðumennska I: Friðrik Sophusson. Laugardagur 1. maí. Kl. 14.00—18.00. Ræðumennska II. Fríða Proppé. Sunnudagur 2. maí. Kl. 14.00—1 7.00. Almenn félagsstörf. Ernir Ingason. Þátttaka tilkynnist Maríu Haraldsdóttur, Bolungarvik sima 7140 og skrifstofu Vesturlands, Isafirði, simi 3232. Námskeiðið er öllum opið. Félag Sjálfstæðismanna í Árbæjarhverfi boðar til almenns félagsfundar fimmtudaginn 29. aprll. Fundurinn verður haldinn að LANG- HOLTSVEGI 1 24 og hefst kl. 20.30. Á fundinn mætir Guðmundur H. Garðar- son alþm. og ræðir við fundarmenn um helztu viðfangsefni alþingis. til afgreiðslu nú i lok þingtimans. Enn fremur mun hann kynna og ræða frumvarpið um Lifeyrissjóð Islands. Félagsmenn eru hvattir til að nota þetta ágæta tækífæri og fjölmenna á fundinn. Stjórn félags Sjálfstæðismanna í Árbæjar- hverfi. Rangæingar Aðalfundur sjálfstæðisfélags Rangæinga verður í Hellubíói sunnudaginn 2. maí n.k. kl. 2 e.h. Ingólfur Jónsson, alþingismaður ræðir stjórnmálaviðhorfið. Stjórnin. Sjálfstæðismenn Hvera- Tilkynning um greiðslu- skilmála á steinsteypu. Vegna hinnar gífurlegu verðbólgu undan- farin ár, hefur rekstrarfé íslenzkra fyrir- tækja brunnið upp. Jafnframt þessu hafa stjórnvöld hert að útlánum bankanna og hefur það lent á byggingariðnaðinum framar öðrum. Steypustöðvarnar í Reykjavík telja sig ekki lengur hafa bolmagn til þess að veita annan greiðslu- frest á steinsteypu en sem hér segir: 50% af útsöluverði greiðist innan 14 daga frá úttekt. 50% á víxlum, lengst til 90 daga frá úttektardegi. Til upplýsingar vilja stöðvarnar vekja athygli á að sement og söluskattur eru nær 65% af útsöluverði steinsteypu í dag. Þessir skilmálar gilda um öll lánsviðskipti frá og með deginum í dag. Steypustöðin hf. B.M Valláhf. Breiðholt hf. gerð Sjálfstæðisfélagið Ingólfur heldur fund ! Hótel Hveragerði í dag miðvikudaginn 28. april kl. 20.30. Fundarefni: Rætt um hreppsmál. Fulltrúar sjálfstæðisflokksins i hreppsnefnd sitja fyrir svörum. Stjórnin. Akranes Bolungarvík i félagsheimilinu Fimmtudagur 29. apríl. Kl. 20.30—22.30. Ræðumennska I: Friðrik Sophusson. Föstudagur 30. apríl. Kl. 20.30—22.30. Almenn félagsstörf: Ernir Ingason Laugardagur 1. maí. Kl. 14.00—17.00. Fundarsköp og fundarstjórn: Friðrik Sophusson. Sunnudagur2. maí. Kl. 1 4.00— 18.00. Ræðumennska II. Fríða Proppé. Sjálfstæðiskvennafélagið Báran, Akranesi, heldur fund i Sjálf- stæðishúsinu við Heiðarbraut, fimmtudaginn 29. april kl. 20.30. Helena Halldórsdóttir fulltrúi, mætir á fundinn. Konur fjölmennið. Stjórnin tilkynningar Orðsending til bifreiðaeigenda Athygli er vakin á því, að notkun negldra hjólbarða er almennt óheimil frá og með 1 . maí. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið. til sölu Kranabíll Til sölu 30 tonna góður bílkrani Upplýsingar í símum 43312 og 40352. Viljum selja: Stóra Vicars deighrærivél, kremhrærivél, nokkur vinnuborð á hjólum, nokkra smá- vagna, reiknivélar, skrifstofuborð, lím- ingarvélar og fleira. Kexverksmiðjan Esja h. f. Þverholti 13. _______________Sími 13600. Lyftari Höfum verið beðnir að selja notaðan Hyster H 40 F, gasknúinn lyftara í góðu ásigkomulagi. Mjög hagstætt verð. Hafið samband við Friðbert Pál Njálsson Kristján Ó. Skagfjörð h. f. Hólmsgötu 4, Reykjavík. Sími 24 120.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.