Morgunblaðið - 28.04.1976, Side 22

Morgunblaðið - 28.04.1976, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. APRIL 1976 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar bílar &■ QPEL GMC TRIiCKS Seljumídag: '75 Volvo 244 De luxe '74 '75 Opel Record Diesel sjálfskiptur '73 með vökvastýri. '73 '74 Chevrolet Nova, '73 sjálfskiptur með vökvastýri '74 Vauxhall Viva De luxe. '74 '74 Scout II V 8 '73 sjálfskiptur með '73 vökvastýri. '72 '74 Chevrolet Nova '72 beinskiptur 6 cyl. með vökvastýri. '72 '71 '74 Scout II 6 cyl '71 beinskiptur. '71 '74 Buick Apollo 2ja dyra V-8 sjálfskiptur '70 vökvastýri. '67 '74 Hillman Hunter '66 sjálfskiptur '63 Samband Véladeiid Landrover diesel lengri gerð 5 dyra Buick Le Sabre Opel Rocerd L 4ra dyra Chevrolet Blazer Cheyenne sjálfskiptur, vökvastýri. Chevrolet Vega Saab 99 EMS Toyota Carina 2ja dyra. Scout II beinskiptur Chevrolet Chevelle sjálfskiptur, vökvastýri. Vauxhall Viva Station Opel Ascona Pontiac Firebird. Bedford sendiferðabill diesel Ford Cortina 4ra dyra. Taunus 1 7 M Ford Bronco Ford Taunus 4ra dyra. ÁRMÚLA 3 SÍMI 38800 Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðar skemmdar eftir árekstur: Citroen G.S. 1974 Cortina 2ja dyra, 1971. Bifreiðarnar verða til sýnis miðvikudaginn 28. apríl í vöruskemmu Jökla h.f. við Héðinsgötu (við hliðina á Landflutning- um) frá kl. 14—17 Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora eigi síðar en fimmtudag- inn 29. apríl kl. 5 e.h. Tryggingamiðstöðin h. t., Aðalstræti 6, Rvk. ýmislegt Beitiland til leigu. Til leigu gott beitiland, stærð 40 ha. við suðurlandsveg 65 km. frá Reykjavík. Bjarni Ólafsson, Króki, Hraungerðishreppi, sími um Selfoss. húsnæöi óskast Höfum verið beðnir að útvega til leigu nú þegar eða frá 14. maí n.k. 2ja — 3ja herb. íbúð í ca. 9 mánuði, fyrir 3ja manna fjölskyldu. Davíð S. Jónsson og Co. h. f. sími 24-333. Innilegar þakkir til allra þeirra sem minntust mín á 80 ára afmæli mínu hinn 21. apríl s.l. Valdimar Sveinbjörnsson. bátar — skip Bátar til sölu, 4 — 5 — 6 — 7 — 9—10—12 — 15 — 17 — 20 — 26 — 28 — 30 — 36 — 37 — 40 — 45 — 44 — 49 — 50 — 52 — 56 — 64 — 65 — 71 — 73 — 81 — 90 — 101 — 104 — 127 — 150 — 184 — 193 — 218 — 250 — 280 — 300 — Fasteignamiðstöðin Hafnarstræti 1 1. sími 14120. Húsnæði óskast Iðn- og verzlunarfyrirtæki óskar eftir að kaupa skrifstofu og iðnaðarhúsnæði c.a. 350—500 fm í Reykjavík. Léttur og þrifalegur iðnaður. Upplýsingar I síma 36700. — Aðalfundur Framhald af bls.7 hvatsson, Guðmundur Ingimund- arson og Sigurður Ágústsson. Aðalstarf F.F. fer fram vetrar- mánuðina.og eru haldnir fundir mánaðarlega frá september og fram í maí. Á fundunum, sem eru yfirleitt vel sóttir, fara fram frí- merkjaskipti. Þá eru haldin er- indi, er lúta að frímerkjum og póstmálum almennt. Einnig fara fram skyndiuppboð, og má þar oft fá góða hluti fyrir sanngjarnt verð. Á vegum F.F. eru að jafnaói haldin tvö almenn frímerkjaupp- boð á ári. Hið síðasta var hhaldið hinn 27. marz sl. á Hótel Loft- leiðum. Var það fjölsótt, og seld- ust þar frímerki fyrir um 1.235.000.00 krónur. Félag frímerkjasafnara hefur aðsetur að Amtmannsstíg 2, og hafa félagsmenn þar aðgang að ýmsum upplýsingum, er varða frí- merki og frímerkjasöfnun, svo sem verðlistum, tímaritum og bókum. Herbergi félagsins er opið á miðvikudögum kl. 17—19 og á laugardögum kl. 15—18. Eitt af stærstu verkefnum félagsins er úgáfa handbókar um íslenzk frímerki. Fyrsti hluti hennar kom út árið 1965 og náði yfir árin 1944 — 1964. Árið 1973 kom þessi hluti út að nýju, end- urbættur og verulega aukinn, um leið og út var gefin handbók frá 1920—1944. Stjórn félagsins von- ast til, að hægt verði að halda þessu merka starfi áfram. Þess skal getið að handbókin fæst í frímerkjaverzlunum borgarinnar. Eitt af verkefnum félagsins er að breiða út og glæða áhuga á frímerkjasöfnun, og er Dagur frí- merkisins notaður í því skyni. Þá stilla félagsmenn út hluta af söfn- um í sínum í ýmsum pósthúsum og eins i verzlunargluggum borgarinnar. — íþróttir Framhald af bls. 30 Jóhann Jónsson, FII Óli G. Kristjánsson, ÍR Magnús Bjarnason, FII Reynir Kristjánsson, FII Sævar Leifsson, FII Jón Jónsson, Aftureldingu Gunnar Svavarsson, FII Kristberg Snjólfsson, Leikni Brjánn Ingason, A Sigurjón Björnsson, IR Þórður Þórðarson, Leikni Engilbert Imsland, Leikni Hlynur Elfsson, ÍR Sæmundur Helgason, A Jónas Þór Þorvaldsson, Leikní Ragnar Baldursson. IR Stefán Bjarnason, UBK Hákon Hákonarson, A Friðbjörn H. ólafsson, A Ingimundur Ólafsson, Leikni Jóhann Jóhannsson, Leikni Jónas Jónasson, UBK Hjalti Sigurbergsson, Leikni Birgir Bjarnfinnsson, Leikni Geir Guðjónsson, A Halldór Skúlason. A t sveitakeppni eldri flokks bar FH sigur úr býtum bæði í þriggja og fimm manna sveitum og f vngri flokki bar lR sigur úr býtum bæði 1 þriggja og fimm manna sveitum. — SS. — OBSERVER Framhald af bls. 16 greiða fyrir það. Talið er að atvinnuleysi sé nú um 10%, en efnahagssérfræðingar óttast að það muni tvöfaldast á næstu mánuðum, sama hvaða ráð- stafanir séu gerðar. Og ef upp verður tekin víðtæk stefna til viðnáms gegn verðbólgu, sem gerði það m.a. að verkum að mjög yrði dregið úr útgjöldum ríkisin, mundu þúsundir ríkis- starfsmanna, sem ráðnir voru á valdatíma perónista, bætast í hóp atvinnuleysingjanna. Margir Argentínumenn telja að Perónistahreyfingin hafi farið í gröfina með Juan Perón árið 1974, og það hafi aðeins verið afturganga hennar, sem Isabel var fulltrúi fyrir. Þegar öllu er á botninn hvolft, var aðdáun á Perón hið eina sem tengdi saman hina sundurleitu hópa sem fyltu sér undir merki perónismans, og þótt Isa- bel hlyti embætti hans, tók hún ekki í arf persónutöfra hans og aimenmngshylli. En pessi staðreynd veitir herfor- ingjunum sáralitla huggun. Þótt perónisminn væri slæmur að þeirra áliti var hann þótt snöggtum skárri en kommúnismi. Herforingjarir eru ekki hræddir um að perónistum takist að efla alþýðu manna til andstöðu við stjórn þeirra, heldur verði það öfgasinnaðir vinstri menn og herskáar skæruliðahreyfingar í landinu. Fljótlega eftir valdatöku sina beittu þeir sér að því að gera helztu öfgahópa þessa áhrifa- lausa og enda þótt þeir virðist ekki skeinuhættir í bili, kann svo að fara að þeir vinni alþýðu manna á sitt band á þeim erfiðu tímum, sem framundan eru. — Skipulögð Framhald af bls.7 á því áróðursníði sem birst hefur i fjölmiðlum um landbúnaðinn og íslenzka bændastétt. Fundurinn vill vara þjóðina við þessari skemmdarstarfsemi, sem er ætlað að grafa undan efna- hagslegri uppbyggingu eins af höfuðatvinnuvegum þjóðarinnar og gera hann tortryggilegan í aug- um almennings. Bendir fundur- inn á, að án öflugs landbúnaðar geti þjóðin ekki lifað sjálfstæðu lífi í landinu, og skorar á almenningsálitið að standa vörð um atvinnuvegi þjóðarinnar, gegn óþjóðhollum áróðri, svo að fjárhagslegt og menningarlegt sjálfstæði landsins verði tryggt f framtíðinni.“ (Frétt frá búnaðarsambandi Suður-Þingey inga.) — Minning Svava Framhald af bls. 19 skekkta staði, leitandi eftir marg- breytileika íslenzkrar náttúru. Hún hafði næmt auga fyrir um- hverfinu og upplífgandi þáttum þess. Til marks um þessa eigin- leika Svövu er ýmislegt, sem hún hafði með sér heim á Drekavog- inn og kom haganlega fyrir í garðinum. En Svava ferðaðist ekki aðeins um ísland heldur fóru þau Ágúst í eftirminnilegt ferða- lag til Bandaríkjanna og heim- sóttu þau systur Svövu, Viktoríu Guðmundsson, sem býr í Norður- Dakótafylki þar vestra. Þau þrjú ferðuðust mikið um Bandaríkin bæði til að heimsækja vini þar og til að sjá ýmsa sögufræga staði. Höfðu þau hjón bæði mikið gaman af ferðinni. Svava hafði djúpan skilning á mannlífinu og teljum við það okk- ur góðan skóla að hafa skipst á skoðunum við hana þau rúm sex ár, sem við þekktumst. Ánægju- legu sambandi okkar við Svövu er lokið miklu fyrr en við hefðum viijað. Við söknum góðs félaga og mikillar konu. Svava lifði á gifturíku hjóna- bandi. Eiginmaður hennar, Ágúst Jónsson, er mikill öðlingur og áttu þau Svava gott skap saman. Þau voru mjög samhent og var með þeim jafnræði. Við vottum Ágústi okkar dýpstu samúð á þessari erfiðu stund. Við vitum að góðar minningar frá samveru þeirra Svövu létta hon- um söknuðinn. Árdfs Þórðardóttir Björn Bjarnason — Minning Flórent Framhald af bls. 19 sem á sinn hátt var stórmenni. Ekki á veraldlega vísu þvi hann átti ekki þann auð er mölur og ryð fær grandað. En hann átti stórt hjarta og hann átti góða konu, sem rétti honum höndina og studdi hann Hvar værum við stödd án hinnar útréttu vinar- handar sem leiðbeinir og styður á krossgötum lifsins. Margir eru þeir sem hafa notið gestrisni þeirra hjóna Flórents og Ágústu og ótalin eru þau ung- menni sem komu með börnum þeirra og mynduðu traust vináttu- bönd. Þar sagði kynslóðabilið ekki til sín. Flórent og Ágústa komu upp 4 mannvænlegum börnum. Þau eru: Hafsteinn, Borghildur, Dag- björt og Ásgeir. Til samans eiga þau 8 indæl barnabörn svo þetta er orðinn álitlegur hópur þegar allir eru saman komnir. Ágústu og öðrum aðstandend- um hins látna færum við hjónin innilegustu samúðarkveðjur. Hulda Pétursdóttir Útkoti Kjalarnesi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.