Morgunblaðið - 28.04.1976, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. APRIL 1976
23
Fundur um
jafnstöðu
KVENRÉTTINDAFÉLAG Is-
lands heldur fund að Hallveigar-
stöðum miðvikudagskvöldið 28.
apríl klukkan 20.30. Þar verður
rætt um frumvarp það um jafn-
stöðu kvenna og karla, sem nú
liggur fyrir Alþingi. Guðrún Er-
lendsdóttir hrl. hefur framsögu
um málið en hún samdi umrætt
frumvarp ásamt Hallgrími Dal-
berg ráðuneytisstjóra. Á eftir
framsöguerindi Guðrúnar verða
almennar umræður. Öllum er
heimill aðgangur að þessum
fundi
Mótmæli
námsmanna
ENN hefur Mbl. borist nokkuð af
álvktunum ýmissa hópa og sam-
taka námsmanna sem mótmæla
framkomnu frumvarpi á Alþingi
varðandi námslán. Þær ályktanir
sem borist hafa eru frá fundi
íslenzkra námsmanna í Lundi, al-
mennum fundi nemenda Tækni-
skólans, fundi læknastúdenta á
öðru ári, félagi (slenzkra náms-
manna í Kaupmannahöfn og
SÍNE-deildinni í Höfn.
Ofangreindir aðilar mótmæla
harðlega frumvarpinu og telja
það ruddalega árás á lífskjör eins
hóps launþega. Þá er því mótmælt
harðlega að ekki skuli kveðið á
um fulla brúun umframfjárþarf-
ar heldur einungis „stefnt“ að
henni. Einnig benda nemendur á
að þær hörðu endurgreiðslur sem
frumvarpið kveði á um leiði til
þess að nemendur sem ekki eiga
fjársterka aðila að svo og fólk
utan af landi verði fráhvert námi.
Ennfremur er því mótmælt að
endurgreiðslur skuli einvörðungu
miðast við tekjur að námi loknu,
en ekkert tillit tekið til þeirrar
lánsfjárhæðar sem tekin var að
Iáni. Slíkt fyrirkomulag veldur
óeðlilegum viðhorfum til lána-
töku, segir í einni ályktuninni.
ÍMr menn sluppu
ómeiddir er
flugvél nauðlenti
Akureyri 23. apríl
TVEGGJA sæta kennsluflugvél
nauðlenti á vesturbrún Vaðla-
heiðar, beint upp af Veigastöðum
klukkan 10.30 i gærmorgun. 1 vel-
inni voru Gunnar Karlsson, flug-
kennari, og Hjálmar Jóhannes-
son, flugnemi, og jafnframt einn
af eigendum flugvélarinnar.
Flugvélin kom niður I smáþýfi
annars á tiltölulega sléttu landi
og skemmdist mjög Iítið og menn-
ina sakaði ekkert, þeir fengu ekki
einu sinni skrámu. Þeir gengu til
bæja og gerðu aðvart um óhappið.
Flugvélin var svo sótt á snjóbíl og
sleða seinna um daginn. Hún er af
gerðinni Piper Cup, er í eigu
nokkurra einstaklinga á Akur-
eyri og ber einkennisstafina TF-
JMF. Skemmdir á vélinni voru
aðallega á hjólabúnaði.
Sv.P.
Blíðuveður á
Húsavík sumar-
daginn fyrsta
Húsavik 23. apríl
SUMRI fögnuðu Húsvíkingar i
hinu fegursta veðri, með skrúð-
göngu og skemmtunum á vegum
barnavinafélags Húsavíkur. Sér-
stakan svip á daginn setti Skóla-
lúðrasveit Kópavogs, sem hér er á
ferðinni og lék á inniskemmtun-
um dagsins og úti, bæði við félags-
heimilið og sjúkrahúsið.
Fréttaritari
SHERLOCK HOLMES
„ALLAVESA HEFÉG GLJÁFÆGÐA
SilfURkOnnU FyRlRFRAMAN MIG,'
WATSON, HVAÐGETUROU LESIÐÚT
or stafnum sem gestur/nn
SKiLDI EFTIR?
LEGA A BRAUT OG'AOUR EN HANN HAFÐ/
SAGT ERINDI SITT, GÆTI STAFURINN HANS
KANNSKI SAGTOKKUR EITTHVAO. f?EyNDU
AÐ LVSA FyRIR MCR EIGANDA GÖNGU -
STAFSINS."
LE-/NDAR
RÉTT FyRIR NE.ÐAN
HNÚÐINN ’ASTAFNUM
FR SILFURRENNINS- .
UR ME-Ð'ALETRUNINNI
„TIL M.R.C.S. FR'A
VINUMHANS'A CCH "
r DR.
f WATSON
reyniR
að R’AÐA
[
( -
poNt'
&ÖNGU
STAF51N
„EG TEL AÐ DR MORTIMERSE VELLAT
INN, miejaldra læknir og að vinir
HANS HAFI GEFIÐ HONUM STAFINN i'
VlROlNGARSKyNI."
„GOTT SAGO HOLMES „HARLA GOTT,"
„ ÉG GÆ.TI TRUAÐ AÐ HANN SÉ '
HElMILISLÆKNIR OG fari mikið
GANGAND) I' SJÚKRAVITaANIR."
„ÉGHAFÐI þARÉTT
FyRlR MÉR •"
„AÐ VISSU MARK11
SAGÐI HOLMES ■
&HERLOCK
HOLMES
RANNSAKAR
GÖNGU-
L stafinn
i BETUE. A
„LIKURNAR BEINAST l' þ'A 'ATTINA. BEZ.T AÐ
8y£5G3A RANNSÓKNINA A þEIM GRUNNI OG
REyNA SVO A£> FyLLA ÚT í EyÐURNAR UM
þAO HVER þESSI ÖKUNNI GESTUR VAR."
í FyRSTA LAGI TEL EG SENNILEGT AÐ STAFURINN T
SÉ UPPHAFLEGA FRA SPITALA.OG þAR SEM STAFIRNIR
C C. STANDA FyRIR FRAMAN HEITI SPITALANS.DETTUR
MANNI ÖS3ALFRATT I HUG CHARING CROSS."
©1976 William H. Barry
diftributed by Adventure Fefture Syndicate
MortimcrTames M P.C.S
1882, Grimpen, Ddr+moor
Devorj. SjciKrahúslsekrriir
Iígl- 188t v'Í Charing
CroSS Hospital Vann
Jackson vcrSlaunin
fyrir ritqcrð um saman-
buráar s ju kd óm af raeíSi.
Aúkamuchimur t saenska
tæknafÉlaqinu Heíur
skrifao f/ölola ritqarSa
um ldeknisfrae8ilco| ef ni
og teki3 þatt i umfangs -
miklum visindarannsöK"-
um a' smu sviof.
3/6
„HEIMILISL«KNIR,"SAGÐI E'G „SEM FÖRNAÐ HEFUR
EMB/ettisframa i'londohtil að gerastsveita-
LÆ.KNIR. EINHVER VIDUTAN SEM GLEyMlR GÖNGUSTAFN-
UM Si'NUM.",G>G HUNDURINN ? HVÁÐI hólmes.
„HVAO MEÐ HUHDíMN?"