Morgunblaðið - 28.04.1976, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. APRlL 1976
29
VELVAKANDI
Um staðgreiðslu opinberra gjalda
Velvakandi svarar í slrna 10-100
kl. 14— 1 5, frá mánudegi til föstu-
dags.
0 Gott boð
Howard nokkur Agar í New
York hefur skrifað opið bréf til
allra íslendinga og beðið okkur að
koma nokkuð sérkennilegu erindi
á framfæri. Hann skrifar á ensku,
en segist tala spönsku og dálitið í
þýzku. I þýðingu er bréf hans
svohljóðandi:
Ég er að skrifa nokkrum aðilum
á íslandi og bið þá um að þýða
mál mitt. Ég bý i New York borg
og hefi haft mikinn áhuga á ís-
landi síðan ég 1970 hitti nokkra
námsmenn þaðan í gegn um
skiptinemaprógram.
Bandaríkin eru í ár að halda
upp á 200 ára afmæli landnáms í
álfunni. Ég er viss um að ein-
hverjir kaupsýslumenn, náms-
menn eða ferðamenn frá islandi
koma hingað vegna afmælis-
hátíðahaldanna. Ef einhver ykkar
verður í New York, þá mundi ég
gjarnan vilja hitta ykkur meðan
þið eruð þar. Ég þekki borgina vel
og gæti orðið að liði við að sýna
ykkur hana. Ég tek það skýrt
fram, að ég er ekki að sækjast
eftir peningum fyrir þetta. Því ég
vil ekki að afmælið verði að niður-
Iægjandi kaupsýsluhátíð. Það sem
ég sækist eftir í staðinn, er æfing
í framburði islenzkrar tungu.
I New York er mikið af alls
konar þorpurum og glæpamönn-
um, en ég er ekki einn þeirra
(stundum finnst mér ég vera hálf-
gert utanveltu!)
Þetta boð er til allra Islendinga,
burt séð frá stjórnmálaskoðunum
þeirra eða fjárhag. Ef þið hafið
áhuga á þessu eða spurningu um
eitthvað, þá skuluð þið ekki hika
við að skrifa mér, á ensku eða
einfaldri þýzku, í P.O Box 200
(eins og 200 ára afmælið eða 200
mílurnar), Greenpoint Station,
New York City 11222, USA, North
Atlantic.
Og undirskriftin er Howart S.
Agar.
# Frátekið
bílastæði
Maður nokkur, sem vinnur í
miðbænum og er nágranni
Morgunblaðsins, benti Vel-
vakanda á skilti á bílastæðinu við
Vesturgötu, sem frátekið er fyrir
ákveðinn bíl fatlaðs manns og
merkt sem slíkt. Hann sagði, að
æði Iangt væri síðan sá bíll eða
eigandi hans hefði notað stæðið.
Mundi hann alls ekki lengur
starfa á þessum slóðum. En aðrir
nýta þetta frátekna stæði. Og
hann spurði: Hver hefur sett
þetta skilti upp? A maður ekki að
taka mark á slíku? Og því tekur
Þau skiptu þvf milli sfn f
bflnum.
Næsta klukkutfmann ók David.
— Hvað veiztu mikið um strfðið
á þessum slóðum, sagði hann.
— Eiginlega sáralftið, sagði
hún. — Fólk talar eins Iftið um þá
tfma og mögulegt er.
— Móðir mfn . . . hann þagnaði
og sagði svo. — Simone vildi ekki
tala um það. Ég hélt það væri
vegna þess hún hefði ekki upp-
lifað neitt sem umtalsvert væri.
Ég hef verið að reyna að ímvnda
mér nú f nótt þegar við höfðum
ekið hér um, hvernig þetta hafi
verið f raun og veru á þessum
árum. Ég hef séð andspyrnu-
mennina fyrir mér þjóta eins og
skugga milli hæðadraganna með
byssur sfnar og tæki og vinna
skemmdarverk á óvinahersveit-
um . . . og reyna sfðan á yfirborð-
inu að lifa venjulegu hvunndags-
Iffi á daginn. Alltaf með þessa
óvissu og ótta hangandi eins og
sverð yfir höfði sér. Alltaf hefur
verið óttinn við að einhver svikari
væri f hópnum og upp kæmist um
allt. Ég held að þetta Iff hafi
skilið eftir sig sár sem aldrei hafa
gróið. Ég er viss um þau greru
aldrei hjá Simone. Ég held að
sama máli gildi um Mareel.
sami aðili það ekki niður eftir að
hætt er að nýta það fyrir fatlaða
manninn? Sá hinn sami, sem kom
þvi i gegn að skiltið var sett upp
og stæði frátekið, ætti auðvitað að
sjá til þess að stæðið sé ekki frá-
tekið lengur en þörf er á. Ef það
er ekki gert, þá verður það til
þess að fólk telur ekki ástæðu til
að virða svona skilti. Og kemur
það öllum fötluðum illa.
% Særðir laxar
í Sædýrasafni
Ingvar Agnarsson skrifar:
Ég kom í Sædýrasafnið við
Hafnarfjörð, á skírdag, ásamt
nokkrum börnum og vinafólki
norðan úr landi. Þótti okkur öll-
um til 1 >ss koma að sjá hin ýmsu
dýr, sem þar eru alin, þótt
óneitanlega sé sárt að horfa upp á
óyndi sumra hinna innilokuðu
dýra (t.d. refanna og bjarndýr-
anna).
En eitt vakti undrun okkar og
gremju: I fiskabúrum voru tveir
stórir laxar, sinn á hvorum stað,
innan um aðra smærri fiska, og
augljóst var, að skorið hafði verið
þvert framan af efra skolti hvors
þeirra um sig. Þetta voru ekki svo
lftil sár, og holdið i sárunum
virtist vera bólgið.
Margt fólk var þarna að skoða
fiskana og létu ýmsir í ljós
undrun sína og óánægju með
svona misþyrmingu á þessum
fögru fiskum. Það er heldur ógeð-
fellt, að hafa til sýnis særð dýr, og
einkum, ef meiðslin eru af
mannavöldum, eins og ætla má i
þessu tilviki.
Einhver sérstakur tilgangur
hlýtur þó að vera með þessari
meiðingu dýranna, og datt okkur
helst í hug, að þetta væri gert, til
að forða minni fiskum frá biti
þeirra.
Vafalaust gætu þeir, sem sjá
um Sædýrasafnið, gefið skýringu
á þessum sárum laxanna, en tæp-
lega held ég, að svona aðgerðir
séu afsakanlegar, því enginn
skyldi valda öðrum, hvorki manni
né dýri, þjáningum að ástæðu-
lausu.
Velvakandi vísar þessu til
Sædýrasafnsins og birtir að sjálf-
sögðu skýringar þess, er þær
berast.
Framhald af bls. 17
greiðslutímabils og skattkorti
launþega að
^ halda eftir skyldusparnaði
skv. skatttöflu og/eða
0 halda eftir opinberum gjöld-
um svk. skatttöflu eða
0 endurgreiða barnabætur
skv. skatttöflu.
0 Komi engin fjárhæð fram til
greiðslu eða endurgreiðslu i
dálki opinberra gjalda á skatt-
töfiu ber launþega sjálfum ekki
að greiða nein opinber gjöld;
þau eru þá skuldajöfnuð af
ríkissjóði eða með barnabótum.
Allar þessar upplýsingar eru
véltækar ásamt ' launaút-
reikningum.
Framvísi launþegi ekki skatt-
korti sínu ber launagreiðanda
ávallt að halda eftir opinberum
gjöldum samkvæmt hámarks-
hundraðshluta tekjuskatta af
sérhverri launagreiðslu til
launþega.
I sambandi við ákvörðun fjár-
hæðar staðgreiðslu hjá laun-
þega getur verið um ýmis af-
brigði að ræða og verða hér
nefnd nokkur þeirra:
0 Aukatekjur hjá aðalvinnu-
veitanda — afbrigðileg
greiðslutímabil.
0 Uppgjör aflahluta sjómanna
og ákvörðun sjómanna-
frádráttar frá launum (þessi
frádráttur er ekki byggður inn
í skatttöflur).
0 Uppgjör ákvæðisvinnu.
0 Fast starf hjá fleiri en ein-
um launagreiðanda eða launa-
greiðendur fleiri en einn
vegna sama starfs.
0 Eftirlaun og aðrar bætur úr
lífeyrissjóðum.
0 Launatekjur giftra kvenna.
0 Launatekjur barna á fram-
færi foreldra eða foreldris.
(Hér kæmi mjög til álita að
taka ávallt ákveðinn hundraðs-
hluta af laúnatekjum barna
sem ekki teldust foreldri til
tekna og yrði hann þá endanleg
skattgreiðsla.)
Hugsanleg lausn þessara af-
brigða er í meginatriðum fyrir
hendi. Sama er að segja í sam-
bandi við ýmsar greiðslur til
launþega, svo sem bifreiða-
styrki, risnufé og önnur bein
eða óbein hlunnindi.
(Skil launagreiðenda á stað-
greiðslu launþega.)
Fé því sem launagreiðandi
hefur haldið eftir, eða ber að
halda eftir en gerði ekki, af
launum launþega síns (skyldu-
sparnaður; opinber gjöld) eða
ber að greiða vegna launþega
síns (orlofsfé) að frádregnum
endurgreiðslum (barnabóta)
skal launagreiðandi standa skil
á fyrsta hvers mánaðar eftir á
og eindagi vera 15. hvers mán-
— Erl. sjónvarps-
auglýsingar
Framhald af bls. 14
Það fer ekki milli mála að sjón-
varpið er áhrifamest allra fjöl-
miðla og auglýsingar í því þess
vegna mun áhrifameiri en auglýs-
ingar í öðrum fjölmiðlum, svo
sem dagblöðum og hljóðvarpi.
Kostnaður við gerð vandaðra
sjónvarpsauglýsinga er hins
vegar mjög mikill. Af þeim sökum
er mikill aðstöðumunur milli
íslenskra auglýsenda og erlendra
fjölþjóðafyrirtækja sem senða
auglýsingamyndir sínar um allan
heim og geta þannig dreift hinum
mikla stofnkostnaði og geta auk
þess lagt gífurlega fjármuni í aug-
aðar. Með fénu skal fylgja þar
til gerð skilagrein þar sem fram
kemur nafnnúmer, nafn og
heimilisfang (ef til vill fæð-
ingardagur og -ár) hvers og
eins launþega í þjónustu
launagreiðandans, ásamt fjár-
hæð orlofsfjár, skyldusparnað-
ar og opinberra gjalda eða end-
urgreiðslu barnabóta.
Af þessu er ljóst að skil stað-
greiðslu byggjast öll á starfi
launagreiðanda. Þess í stað
losnar launagreiðaandi við all-
ar þær kvaðir sem á honum
hvíla í dag varðandi skil opin-
berra gjalda. orlofsfjár og
skyldusparnaðar, tilkynningar-
skyldu til innheimtumanna rík-
issjóðs og sveitarfélagg um að
starfsmaður hafi hafið starf eða
látið af starfi o.fl.
(Avinnurekendur)
Tillögur um staðgreiðslu at-
vinnurekenda sjálfra á tekju-
sköttum og öðrum gjöldum eru
í meginatriðum þessar:
Staðgreiðsla tekjuskatta at-
vinnurekenda.
Þeim atvinnurekendum sem
tekjuskattaskyldir eru bæri að
staðgreiða á innheimtuárinu
fyrirfram ákvarðaða eða áætl-
aða upphæð tekjuskatta.
Greiðslunni yrði skipt á 12
gjalddaga. Gjalddagi yrði 15.
hvers mánaðar og eindagi 10
dögum síðar.
Staðgreiðsla annarra gjalda at-
vinnurekenda.
Eftir lok hvers mánaðar í
hverjum ársfjórðungi skattárs-
ins yrði greidd sem bráða-
birgðagreiðsla upphæð sem
svarar til 1/3 hluta atvinnurek-
starargjalda gjaldanda skv.
lokauppgjöri þessara gjalda i
sama ársfjórðungi árið á und-
an, þó að teknu tilliti til gjald-
breytinga en ekki stofnbreyt-
inga. Gjalddagi bráðabirgða-
greiðslna yrði 15. hvers mánað-
ar og eindagi 10 dögum síðar.
0 A sama tíma yrðu gerð skil
sölugjalda fyrir næstliðinn
mánuð.
0 A gjalddaga bráðabirgða-
greiðslu fyrsta mánaðar hvers
ársfjórðungs (þ.e. l'/i mán. eft-
ir lok ársfjórðungs) væri at-
vinnurekanda gert skylt að
gera lokauppgjör fyrir siðast-
liðinn ársfjórðung, miðað við
gjaldstofna og greiðsluskyldu
allra atvinnurekstrargjalda i
þeim ársfjórðungi. Mismunur á
lokauppgjöri og bráðabirgða-
greiðslu þess ársfjórðungs félli
í gjalddaga þann dag og í ein-
daga 10 dögum síðar.
Ég hef stiklað hér á stóru i
sambandi við tillögur mínar,
enda ekki timi til annars, og lýk
þvi máli minu.
lýsingaherferðir sem miða að því
að ná yfirtökum á ákveðnum
markaðssvæðum.
I Danmörku, Noregi og Svíþjóð
hafa sjónvarpsauglýsingar ekki
verið leyfðar, m.a. af þessum
ástæðum.
Það er þvi mikið alvörumál
fyrir okkur íslendinga ef sjón-
varpið sem er í eigu islenska
ríkisins og styrkt af almannafé, er
notað til þess að. auka óeðlilega
mikið eftirspurn og neyslu á inn-
fluttum vörum og jafnframt til
þess að leggja innlend fyrirtæki
að velli. Slíkt getur á engan hátt
samræmst þjóðarhag.
Það þarf því að finna leiðir til
þess að tryggja viðunandi aðstöðu
íslenskra auglýsenda i samkeppni
við útlendinga í íslenska sjón-
varpinu.
HÖGNI HREKKVÍSI
„Kæröu ’ann.“
83? SIGGA V/OGPk £ ^ILVlVA'U