Morgunblaðið - 15.05.1976, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. MAÍ 1976
5
i A
Listahátíð í Reykjavík
4. til 16. júní 1976
Bráðabirgðadagskrá birt 17. maí (einstök atriði kunna að breytast).
r Listsýningar
KJARVALSSTAÐIR
Sýning á 40 gouache-myndum eftir
franska málarann Gérard Schneider.
Yfirlitssýning á íslenzkri grafík.
Skýjaborgir og Loftkastalar: Sýning is-
lenzkra arkftekta á teikningum og
líkönum bygginga sem aldrei hafa
risið.
LISTASAFN ÍSLANDS
Sýning á verkum austurríska málarans
Hundertwasser.
NORRÆNA HÚSIÐ
íslenzk nytjalist:
Listiðnaðarsýning, sem félagið Listiðn
stendur fyrir í samvinnu við Félag
islenzkra iðnrekenda og Útflutnings-
miðstöð iðnaðarins. Finnsku listhönn-
uðarnir hjónin Vuoko Eskolin og Antti
Nurmesniemi koma með verk sín i boði
Norræna hússins.
BOGASALUR
Sýning á myndum, handritum og skjöl-
um Dunganons, sem hann arfleiddi
íslenzka rikið að við andlát sitt árið
1972.
AUSTURSTRÆTI
Úti-höggmyndasýning á vegum Mynd-
höggfélagsins í Reykjavík Sýnd verða
verk eftir 14 íslenzka myndhöggvara.
Auk þess eru eftirtalin söfn opin dag-
lega á listahátíð:
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR.
Bergstaðastræti 74
SAFN ÁSMUNDAR SVEINSSONAR,
Kirkjumýrarbletti 10
SAFN EINARS JÓNSSONAR.
Njarðargötu
ÁRBÆJARSAFN
LISTASAFN ALÞÝÐU,
Laugavegi 37
Miðasala hefst mánudaginn 17. maí í Gimli, sími 28088
MIÐASALAN ER OPIN DAGLEGA FRÁ KL. 16.00—20.OO
Dagskrá:
FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ
kl. 16:00 Listssafn islands:
Opnun Listahátiðar
1. Sýning á verkum Hundertwasser
2. Ávarp menntamálaráðherra Vilhjálms Hjálmarssonar.
kl. 20:30 Háskólabló:
Sinfóníuhljómsveit íslands
Stjórnandi: Paul Oouglas Freeman
Einleikari: Unnur Maria Ingólfsdóttir. sem leikur fiðlukonsert
Mendelssohn i e-moll, op. 64.
LAUGARDAGUR 5. JUNI
kl. 14:00 Kjarvalsstaðir:
Opnun á sýningu Gérard Schneider
kl. 16:00 Kjarvalsstaðir
Leikflokkurinn Comuna (Teatro De Pesquisa) frá Portúgal sýnir
leikþættina Máltið og Eldur. 1. sýning
kl. 20:00 ÞjóStoikhúsiB:
Helgi Tómasson.
íslenzki dansflokkurinn. 1 sýning
kl. 20:00 Háskólabfó:
Einsöngstónleikar William Walker barytonsöngvara frá Metro-
politan óperunni í New York. Undirleikari: Donald Hassard
kl. 21:00 BústaSakirkja:
MSrkl strengjakvartettinn frá Vestur-Þýzkalandi. L. V Beet-
hoven opus 1 8 nr. 2, opus 59 nr. 2 og opus 95. 1. tónleikar
SUNNUDAGUR 6. JÚNÍ
kl. 13:30 KjarvalsstaSir:
Tónsmiðja Svíans Gunnars Walkare tekur upp tóninn Gunnar
hefur ferðast viða um heim og kynnt sér hljóðfæragerð
frumstæðra þjóða
kl. 17:00 Norræna húsiS:
Færeysku leikararnir Annika Hoydal og Eyðun Jóhannesen
flytja leikdagskrá eftir færeyska skáldið Jens-Pauli Heinesen
við undirleik Finnboga Jóhannesen 1. sýning.
kl. 20:00 Háskólabfó:
Gitarleikarinn John Williams heldur einleikstónleika
kl. 20:00 Þjóðleikhúsið:
Helgi Tómasson.
tslenzki dansflokkurinn. 2. sýning
kl. 20:30 Kjarvalsstaðir:
Gunnar Walkare heldur tónleika ásamt aðstoðarmönnum.
MÁNUDAGUR 7. JÚNÍ
kl. 13:30 Kjarvalsstaðir:
Tónsmiðja Gunnars Walkare opnar öðru sinni
kl. 16:00 Kjarvalsstaðir:
Leikflokkurinn Comuna: Máltíð og Eldur. 2. sýning
kl. 20:30 Norræna húsið:
Færeysk leikdagskrá. 2. sýning
kl. 20:30 Kjarvalsstaðir:
Gunnar Walkare. 2. tónl
kl. 20:30 Iðnó — Leikfélag Reykjavfkur:
Frumsýning á Sögu dátans eftir Stravinsky. Tónlist: Kammer-
sveit Reykjavikur.
kl. 21:00 Bústaðakirkja:
Mðrkl strengjakvartettinn. L. V. Beethoven, opus 18 nr. 5,
opus 59 nr. 1, opus 135. 2. tónleikar.
ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ
kl. 20:30 Norrsna húsið:
Michala-flaututríó frá Danmörku. 1. tónleikar.
kl. 20:30 Kjarvalsstaðir.
Leikflokkurinn Comuna: Máltlð og Eldur. 2. sýning
kl. 20:30 Iðnó — Leikfélag Reykjavfkur:
Saga dátans. 2. sýning
kl. 22:00 Háskólabfó:
íslenzkir popptónleikar.
Spilverk þjóðanna, Paradis o.fl flytja frumsamda tónlist.
MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNÍ
kl. 20:30 Norræna húsið:
Michala-flaututrió. 2. tónleikar
kl. 20:30 Kjarvalsstaðir:
Kammertónleikar.
Tónlist eftir Jón Ásgeirsson, Brahms, Hafliða Hallgrimsson.
Ravel og Stravinsky.
FIMMTUDAGUR 10. júní
kl. 20:30 Kjarvalsstaðir:
Mik söngflokkurinn frá Grænlandi, söngur, dans, leikur 1
tónl.
kl. 20:30 Iðnó — Leikfélag Reykjavíkur:
Saga dátans. 3. sýning
FÖSTUDAGUR 11. júní
kl. 20:30 Kjarvalsstaðir:
Mik söngflokkurinn. 2. tónleikar
kl. 20:30 Iðnó — Leikfélag Reykjavikur:
Saga dátans. 4 sýning
kl. 21:00 Háskólabfó:
Vestur-þýzka sópransöngkonan Anneliese Rothenberger
syngur við undirleik prófessors Weissenborn.
LAUGARDAGUR 12. JÚNÍ
kl. 14:00 Kjarvalsstaðir:
Franski tónlistarflokkurinn Ars Antiqua flytur miðaldatónlist og
leikur á hljóðfæri frá þeim tima. 1 tónleikar
kl. 16:00 Þjóðleikhúsið— kjallari:
SIZWE BANSI ÁR DÖD gestaleikur frá Lilla Teatern i Helsmg-
fors. 1. sýning
kl. 20:00 Þjóðleikhúsið— stóra svið:
Litli prinsinn eftir Anoine de Saint Exupéry, Michael Meschke
og brúðuleikflokkur hans frá Stokkhólmi 1 sýning
kl. 21:00 Laugardalshöll:
Jazztónleikar, konungur sveiflunnar, Benny Goodman og
sextett.
Flugfélag íslands veitir 25% afslátt á ferðum
innanlands fyrir fólk, sem ætlar á Listahátíð.
Nánari uppl. fást hjá umboðsmönnum félags-
ins.
SUNNUDAGUR 13. JÚNÍ
kl. 10:30 Kjarvalsstaðir:
Samleikur á fiðlu og pianó. Flytjendur Rudolf Bamert, Ursúla
G Ingólfsson, Meðal efnis: J Brahms, F Martin, S Prokofieff
og A Webern.
kl. 14:00 Kjarvalsstaðir:
Skáldavaka Rithöfundasamband íslands.
kl. 15:00 Þjóðtoikhúsið— stóra svið:
Michael Meschke, 2. sýning
kt. 20:00 Þjóðtoikhúsið:
Gisela May, austur-þýzka Brechtsöngkonan ásamt 5 manna
hljómsveit Hljómsveitarstjóri: Henry Krtschill 1. tónleikar.
kl. 20:30 Þjóðtoikhúsið— kjallari:
SIZWE BANSI ÁR DÖD 2. sýning
kl. 20:30 Iðnó — Leikfélag Reykjavfkur:
Saga dátans 5. sýning.
MÁNUDAGUR 14. JÚNÍ
kl. 20:00 Kjarvalsstaðir:
Gisela May. 2. tónl.
kl. 20:30 Iðnó:
Franski látbragðsleikarinn Yves Lebreton sýnir látbragðsleikinn
HA. . . eða ævintýri herra Ballon 1. sýning
kl. 21:00 Norræna húsið:
SPURDE DU MIG . Gestaleikur frá Det Norska Teatret i Osló
Flytjendur: Tone Ringen og Björn Skagastad við undirleik H
Lysiak og T Nordlie.
ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ
kl. 20:30 Iðnó:
Yves Lebreton. 2 sýning
kl. 20:30 Kjarvalsstaðir:
Tónleikar á vegum Félags íslenzkra tónlistarmanna ásamt
félögum úr íslenzka dansflokknum Verk eftir Schubert, Villa-
Lobos og Ravel
MIÐVIKUDAGUR 16. JÚNÍ
kl. 20:30 Þjóðleikhúsið— kjallari:
SIZWE BANSI ÁR DÖD 3. sýning
kl. 21.00 Háskólabfó:
Franski pianósnillingurinn Pascal Rogé leikur einleik Verk
eftir Chopin, Brahms, Debussy og Liszt
kl. 21:00 Norræna húsið:
SPURDE DU MIG 2 sýn
kl. 21:00 Iðnó — Leikfélag Akureyrar:
Glerdýrin eftir Tennesse Williams
AUKATÓNLEIKAR EFTIRMÁLI AÐ
LISTAHÁTÍÐ:
ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚNÍ
kl. 21.00 Laugardalshöll:
Jazztónleikar, söngkonan Cleo Laine ásamt hljómsveit John
Dankworth
i + í
Geymiö auglýsinguna.