Morgunblaðið - 15.05.1976, Page 6

Morgunblaðið - 15.05.1976, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. MAÍ 1976 í DAG er laugardagurinn 15. mai, Hallvarðsmessa, 136. dagur ársins 1976. Skerpla byrjar. . Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 07.13 og sið- degisflóð kl. 19.37. Sólar- upprás er í Reykjavík kl. 04 12 og sólarlag kl 22 38 Á Akureyri er sólarupprás kl. 03.38 og sólarlag kl. 22.42. Tunglið er í suðri í Reykjavik kl. 02.40. (íslandsalmanak Þvf að vér höfum hér I ekki borg er stendur. ! heldur leitum vér hinna komandi (Hebr. 13. 13—14 | FS 2 3 ■ r_ ■ 7 H ■ 10 ii r 1? .M “1 r ■L 15 ' ■ 17 i l I.ARÉTT: 1. fæða 5. flugur 7. selja 9. leit 10. ruggar 12. ólfkir 13. tunna 14. hljóm ÍS. viðkvæmur 17. ójafna LÓÐRÉTT: 2. er að 3. guð 4. klöguninni 6. særðar 8. hól 9. forskevti 11. hás 14. hljóma 16. samhlj. LAUSN A SÍÐUSTU LÁRÉTT: 1. ráma 5. ló 7. UTA 9. ÓE 10 særiði 12. KR 13. nam 14. án 13. natin 17. arar Lóðrétt: 2 álar 3. mó 4. tuskuna 6. reima 8. tær 9. óða 11. innir 14. áta 16. NA A myndinni eru frú Vala Asgeirsdóttir (til v.) og formaður Málfreyjudeildarinnar Erla Guðmunds- dóttir. Hinn 3. maí 1976 hélt Málfreyjudeildin Varðan, Keflavík, stofnskrárfund sinn. Frú Vala Ásgeirs- dóttir afhenti forseta deildarinnar, Erlu Guðmunds- dóttur, stofnskrána, sem er veglegt skjal, útgefið af International Toastmistress cluh, sem viðurkennir þar með Málfreyjudeildina Vörðuna sem deild nr. 2546 innan alþjóðasamtaka kvenna um víða veröld. Varðan er fyrsta deildin innan þessara alþjóða- samtaka ekki einungis á Islandi heldur einnig á Norðurlöndum. Áður starfandi deildir í Evrópu voru aðeins á Bretlandseyjum. Markmið málfreyjustarfsins er þjálfun í hópstarfi, i orðsnilld og þingsköpum. Málfreyjudeildin Varðan var stofnsett þ. 22 des. 1975 á kvennaári og hefur síðan verið unnið að inngöngu í alþjóðasamtökin. Málfreyjur álita þennan atburð merkisviðburð í viðleitni kvenna á íslandi til sjálfsmenntunar og eflingu hæfileika sinna til að taka sér jafnréttisstöðu innan þjóðfélagsins segir í fréttatilkynningu frá félaginu. FRÁ HOFNINNI ÞESSI skip komu og fóru frá Reykjavik í gær: Uða- foss kom af ströndinni og var að búast til brottfarar á ný í gær. Mánafoss fór til útlanda. Esja kom úr strandferð. Togarinn Narfi fór á veiðar. Þá fór Vega á ströndina. Arni Friðriks- son kom úr leiðangri og togarinn Runólfur — rann- sóknaskip — fór. Helgafell kom af ströndinni. í gær var Selfoss væntanlegur af ströndinni. Japanska frystiskipið var á förum i gær. Reykjafoss er væntan- legur á morgun, sunnudag, að utan. Olíuskip er vænt- anlegt nú um helgina. DAGANA fri og með 14. mal til 20. mai er kvöld- og helgarþjónusta apótekanna sem hér segir: í GarSs Apóteki en auk þess er Lyfja búðin Iðunn opin til 22 þessa daga nema sunnudag. — Slysavarðstofan I BORGARSPITALANUM er opin allan sólarhringinn. Sími 81200 — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt 'er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardogum frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngu- deild er lokuð á helgidögum Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt í sima 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands i Heilsuverndarstöð- inni er á laugardögum og helgidögum fcl. 17—18 Heilsuverndarstöð Kópavogs. Mænusóttar- bólusetning fyrir fullorðna fer fram alla virka daga kl. 16—18 í Heilduverndarstöðinni að Digranesvegi 12. Munið að hafa með ónæmisskírteinin. C IHkDAUIIC heimsóknartím O J UIXnHllUO AR Bornar«oita|inn Mánudaga — .uoiuuaga kl. 18.30 — 19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19 30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19 30 Hvita bandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tima og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19 30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga — föstudaga kt. 18.30— 19.30 Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hrings- ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20. — Víf ilsstaðir. Dagleoa kl. 15 15—16 15 og kl. 19 30—20 SOFN BORGARBÓKASAFNREYKJA VÍKUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mai til 30. september er opið á laugardog um til kl. 16 Lokað á sunnudögum. — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju. simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16 Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN Sólheimum 27. sími 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKABÍLAR, bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skólabóka safn, simi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. [fréxtifi | í HAPPDRÆTTI Skag- firzku söngsveitarinnar hefur verið dregið og komu vinningar á þessa miða: 6212 — 7567 — 7578 — 3585 — 8545. — Uppl. í síma 30675, 24762 eða 41589. 17. maf. Norsk nasjonal- fest, Kapteinene Grethe og Knut Larsen, Oline Kleivstölen leder og taler, nasjonal bevertning og festprogram. ... að tala ekki af sér. TM R«o U S Pal Off — Al righta raa«rva<l 2 ■ C 1976 by Loa Angelaa Timaa ÁRfMAO HEILLA 1 DAG eiga gullbrúðkaup hjónin frú Margrét Helga- dóttir og Hersveinn Þor- steinsson fyrrum skó- smíðameistari, Álfheimum 19 hér í borg. Frú Margrét dvelst nú á Borgar- spítalanum. GEFIN hefa verið saman i hjónaband Guðrún Sig- urðardóttir og Jósep Halls- son verkamaður. Heimili þeirra er að Geislagötu 35, Ákureyri. (Ljósm. Norður- mynd Akureyri) 13 —17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 i sima 36814. — LESSTOFUR án útlána eru í Austurbæjarskóla og Melaskóla — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29A, simi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KVENNASOGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðar- haga ',6. 4. hæð t.v., er opið eftir umtali. Simi 12204. — BÓKASAFN NORRÆNA HÚSS INS: Bókasafnið er öllum opið, bæði lánadeild og lestrarsalur. Bókasafnið er opið til útlána mánudaga — föstudaga kl. 14—19, laugar- daga og sunnudaga kl. 14—17. Allur safn- kostur, bækur, hljómplötur, timarit, er heimill til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu. og hið sama gildir um nýjustu hefti timarita hverju sinni. Listlána- deild (artotek) hefur grafíkmyndir til útl , og gilda um útlán sömu reglur og um bækur. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19 — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. i sima 8441 2 kl. 9— 101_ LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl. 1.30—4 siðd. alla daga nema mánudaga. — NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud , þriðjud , fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga. fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1 30—4 siðdegis SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT T.IZT™ svarar alla virka daga frá kl. 1 7 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar innar og I þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna Birt er samtal við þjóð- skáldið Einar Benedikts- son, sem var nýkominn að utan. Hann segir m a eftir að hafa sagt að á alþingishátiðinni eigum við að stofna lýðveldi, því Danir séu orðn- ir þreyttir á sambandinu við okkur og ,,Við eigum að endurreisa Alþingi á Þingvöllum, gjörbreyta því, frá því sem það er nú Núverandi stjórn- í MM. fyrir 50 aruiii málaflokkar búa sér til stefnumun úr smáatrið- um smávægilegum aukaatriðum " Og E B held- ur áfram ,,Hér verða heldur aldrei neinar veru- legar framfarir, nema tekið sé fyrir kverkarnar á öllum þvingunaranda, sem sprettur af þessum „ismum sem allstaðar eru að verki til iljs eins Sú þjóð, sem á stór leiksvið framfara í óunnu landi verður að fordæma allar þvingunarráðstaf- anir. . Gengisskráning Nr. 91 — 14. maí 1976. | Eining Kl. 12.00 1 Randarfkjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V.-Þý/k mörk 100 Lfrur 100 Austurr. Sch. 100 Kscudos 100 Pesetar 100 Yen 100 Reikningskrónur - Vöruskiptalönd 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd Kaup Sala 180.60 181.00* 330.00 331.00* 184.45 184.95* 2986.50 2994.80* 3288.10 3297.20* 4092.20 4103.60* 4672.60 4685.50* 3846.20 3856.80* 461.80 463.10* 7230.10 7250.10* 6661.40 6679.80* 7064.50 7084.00* 21.23 21.29* 986.60 989.30* 601.55 603.15* 267.20 267.90* 60.50 60.67* 99.86 100.14* 180.60 181.00* 180.40 180.80* *Breytmg frá sfðustu skráningu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.