Morgunblaðið - 15.05.1976, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 15.05.1976, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. MAÍ 1976 Iv'ið oitt Króðurhúsanna í skúgræktarstöðinni í Fossvorí. T. f. v. Vilhjálmur SÍKtryggsson, Lárus Blöndal Guðmundsson, Guðmundur Marteinsson formaður félaRsins, Björn Ofeigsson og Kjartan Sveinsson. Skóræktarfélag Reykjavíkur: Kennsla í meðferð trjáplantna A hlaðamannufundi sem Skðg- ræktarfélas Revkjavtkur hoðaði til kom fram að félattið hygKst hafa sýnikennslu í KfóðursetninKu ok meðferð trjáplantna, svo ok leið- heininKar um hirðinKU ok snyrtinKu plantna. F,r slík kennsla fyrir almcnning nýmæli hjá félaRÍnu en SkÓR- ra’ktarfélaK Hafnarf jarðar hafði sams konar kennslu fvrir skömmu við RÓða aðsókn. Þá kom einnÍK fram á fundin- um að á sfðasta ári voru af- hentar úr skógræktarstöðinni í Fossvokí tæpleKa 200.000 trjá- plöntur ok um 90.000 Rarð- plöntur. Sýnikennsla félagsíns verður á laugardaK i>K hefst kl. 14.:!() Kr hún öllum opin, ba*ði félaKS- mönnum og öðrum or verður veitt þátttakendum að kostn- aðarlausu. Auk kennslu í sn.vrt- ingu, klippingu og gróður- setningu trjáplantna, verða kynntar flest allar tegundir sem eru í ræktun í stöðinni. bá verður einnig leiðbeint um áburðarK’jöf og f.vrirspurnum svarað. F.nnig Kefst fölki kostur á að skoða stöðina. Þá kom einnig fram á fundin- um að í Heiðmörk voru Króður- settar 83,600 plöntur ok mikið borið á af áburði. Hafa nú verið Króðursettar um 3,3 milljónir plantna i Heiðmörk frá því fyrst var hafizt handa við Króðursetningu þar árið 1949. Á síðasta ári var Heiðmörk 25 ára <>k í tilefni þess kom út bæklinKur um Heiðmörk og lil- prentað kort. FélaRÍð hefur einnig séð um KröðursetninKU fyrir Hitaveitu Reykjavíkur í Öskjuhlíð. Þar Þar var á sl. ári plantað um 25 þúsund trjáplöntum. A aðalfundi SkÓKræktar- félaKS Reykjavíkur sem haldinn var 5. maí var kosin stjörn félaKsins. Hana skipa Guðmundur Marteinsson raf- magnsverkfræðingur, formað- ur, Lárus Blöndal Guðmunds- son bóksali, varaformaður, Björn Ófeigsson heildsali, gjaldkeri, Jón Birgir Jónsson verkfræðingur, ritari og Svein- björn Jónsson hrlm., með- stjórnandi. Framkvæmdastjóri er Vilhjálmur Sigtryggsson. Ljósm. Mbl. Ol.K.M í einu Kröðurhúsanna. — Þetta hús er hitað upp með rafmagni og er það nýjung. Kirkjudagur Aspresta- kalls A MORGUN, sunnudag, verður kirkjudagur Ásprestakalls hald- inn hátíðlegur með svipuðum hætti og verið hefur undanfarin ár. Guðspjonusta veróur ki. 2 siöd. að Norðurbrún 1. Að henni lok- inni verður stuttur fundur, þar sem stofnað verður ..Safnaðarfé- lag Asprestakalls", — félagssam- tök fyrir karla og konur á öllum aldri. Kvenfélag Asprestakalls, sem starfað hefur frá öndverðu með mikilli prýði í söfnuðinumrliefur nú með fundarsamþykkt látið í Ijós þann eindregna vilja félags- kvenna. að kvenfélaginu verði breytt í safnaðarfélag, sem allir geti átt hlut að. Miðar þess vegna hin nýja félagsstofnun að því að sameina í eitt félag sem flesta til stvrktar og eflingar kirkjulegu starfi í söfnuðinum, og leiða til farsælla lykta þáð stórvirki, kirkju- og félagsheimilisbygging- una, sem staðið hefur yfir undan- farin ár. Að fundinum loknum munu safnaðarkonur að venju annast veitingar til ágóða f.vrir kirkjuna. Eg vil nota þetta tækifæri til að þakka hinum fjölmörgu. sem bæði fvrr og síðar hafa lagt lið kirkjulegu starfi í söfnuðinum bæði með vinnu og fjárframlög- um, og nú síðast vistfólkinu á Hrafnistu, sem færði okkur í sum- argjöf 135 þúsund krónur. Stöð- ugt berast okkur gjafir þaðan og í i a uoi u vjIui utju iuu\i i auMiuilli, hinum minnstu bræðrum mörg- um, og einnig nokkuð frá þeim, sem betur mega sfn. Sumir gefa af fátækt sinni og jafnvel skorti og finna þess vegna minna til rýrnunar fjármuna sinna. Við væntum þess: að sem flestir taki þátt í kirkjudeginum okkar, — komi til kirkju kl. 2 á morgun, gerist félagar t hinu nýstofnaða safnaðarfélagi og njóti sælir veit- inga á eftir. Ennfremur mundi það verða mjög vel þegið, ef ein- hverjir væru, sem gefa vildu fé til kirkjunnar við þetta tækifæri. Fylkjum oss öll um kirkjuna okkar, vinnum henni af hug og hjarta og gerum okkur ljósa þýð- ingu kirkjustarfsins. Ef Guð gef- ur oss til þess vilja og styrk, þá mun hann og vel fyrir öllu sjá. Hittumst heil að Norðurbrún 1 á morgun á kirkjudegi Aspresta- kalls. Grímur Grfmsson. Kaffisala Kvenfélags Neskirkju „VIZKA kvennanna reisir húsið," segir í Orðskviðunum. Fáir mættu minnast betur þessara orða en þeir sem láta sér annt um Guðs hús í landinu. Svo ríkulega og ósíngjarnt hafa konur fyrr og síð- ar látið í té vinnu og velvild í þessum efnum. Það hefur oft ver- ið sagt og verður vísast ekki um of á það minnst, hvern þátt kvenfé- lögin í landinu hafa átt í kirkju- byggingum, búnaði þeirra og síð- ast en ekki sízt stuðningi við safn- aðarstarfið. Kannski kemur ekki hvað minnst fram, þegar bygging- um er lokið í hverri sókn, hver nauðsyn er á þolgæði og sífelldu starfi safnaðarfólks, ef vel á að takast í mótun og aðhlynningu. Og ég held að í þessu tilliti verði að viðurkenna rétt vera, það sem John Stuart Mill segir einhvers staðar; að konur séu staðfastari í skyldurækni en karlmenn. En jafnvel þótt unnið sé af slíkri stakri skyldurækni vegna trúar á ágæti málefnis, þá sýnir sig ætíð að fjármuna er þörf til ýmissa hluta í kirkjulegu starfi. Einn þátturinn i þeirri fjáröflun og ekki ómerkur er kaffisalan. Býsna margir hafa kynnzt því í raun í áranna rás, hversu myndar- lega er á borð borið þegar svo- nefndir kaffidagar eru í safnaðar- heimilum kirknanna. Vil ég vekja athygli á því með þessum línum, að nk. sunnudag verða svignandi borð eftir kl. 3 í safnaðarheimili Neskirkju. Það veit trúlega marg- ur af fyrri reynslu að þær kunna vel að taka á móti gestum konurn- ar sem þar hella upp á könnuna. Mætti þeirra mikla verk fyrir kirkju og söfnuð á undanförnum árum verða sem flestum hvatning til að fjölmenna til þeirra á sunnudaginn kemur. Með því er sýnt í nokkru að við kunnum að þakka þeirra elskulegu störf til styrktar því sem verða má Guði til dýrðar og mönnum til blessunar. Sjáumst við kaffiboðið eftir messu á sunnudaginn kemur. Guðm. Óskar Ólafsson LAUFAS FASTEIGNASALA LÆEKJARGATA 6B .S:15610&25556 AldLYSINGASIMINN ER: fc'nk 224BD tOí> Fa§tcignatoi^ið GRÖFINN11 EINARSNES 2 HB 60 fm, 2ja herb. kjallaraíbúð. Sér hiti. Sér inngartgur. Tvöfalt gler. Verð: 3,5 Útb.: 2 m. GRETTISGATA 3 HB 60 — 70 fm, 3ja herb. risíbúð í tvíbýlishúsi til sölu. Ný eldhús- innrétting. Tvöfalt gler. Stórt geymsluloft. Verð: 5 m Útb.: 3 m KARSNESBRAUT 3 HB 8 7 fm. 3ja herb. íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Sér hiti. Mjög góð íbúð. Bílskúr fylgir. Útb.: 6 m. LANGHOLTSVEGUR 4 HB 92 fm. 4ra herb. íbúð í kjallara í tvíbýlishúsi. Tvöfalt gler. Stór ræktaður garður. Verð: 6 m. Útb.: 4 m. ROFABÆR 4 HB 100 fm, 4ra herb. íbúð í fjöl- býlishúsi til sölu. Suður svalir. Góð sameign. Verð: 8.5 m. Útb.: 5,5 m. ^ Opið” 1—4 laugardaga og sunnudaga Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson Heimasimi 17874 Áfc Jón Gunnar Zoéga hdl. Jón Ingólfsson hdl. Fasteigna GRÖFINNI1 Sími:27444 Skuldabréf óskast 5—6 ára örugg fasteignatryggð skuldabréf með hæstu leyfilegum vöxtum óskast til kaups. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Viðskipti 3725“ Farið verður með allar uppl. sem trúnaðarmál. /AP SA= SÍIVII 27500 Fasteignaviðskipti Bankastræti 6, III. h. VIÐ BJÓÐUM: PARHÚS í vesturbæ, tvær hæðir og kjallari. Grunnflötur 80 fm. SÉRHÆÐ í Safamýri á 1 . hæð 1 70 fm, ásamt herbergi og geymslum í kjallara og bílskúr. Góður staður. Vönduð eign. ÍBÚÐIR í Vogum, Breiðholti, Fossvogi og víðar. Aflið nánari upplýsinga um þessar eignir á skrifstofunni. OKKUR VANTAR: EINBÝLISHÚS í Garðabæ. RAÐHÚS í Fossvogi. RAÐHÚS á byggingarstigi. IBÚÐ í Heimunum. IBÚÐIR á byggingarstigi O.M.FL KAUPENDUR — SELJENDUR HAFIÐ SAMBAND VIÐ OKKUR. Upiö iaugardag trá kí. 9 —14 Opið sunnudag frá kl. 13 — 16. ... c Bjorgvin Sigurðsson hrl. Heimasími 36747. Sölusími kvöld og helgar 71255.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.