Morgunblaðið - 15.05.1976, Síða 9

Morgunblaðið - 15.05.1976, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. MAÍ 1976 9 usava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Einbýlishús — Eignaskipti Til sölu nýlegt einbýlishús í aust- urborginni 140 fm. 6 herb. Bíl- skúr upphitaður og raflýstur. Ræktuð lóð. Fallegt útsýni. Skipti á 4ra herb. ibúð æskileg, helst í vesturborginni. Uppl. um eign þessa í skrifstofunni, ekki í síma. Við Grettisgötu 2ja til 3ja herb. íbúð á eftir hæð í ivibýlishúsi. Nýjar innréttingar. Tvöfalt gler. Sérhiti. Eignarlóð. Við Jörfabakka 4ra herb. vönduð ibúð á 2. hæð. 3 svefnherb., sérþvoftahús á hæðinni. Skiptanleg útb. Smáibúðahverfi Höfum fjársterkan kaupanda að einbýlishúsi i Smáibúðahverfi. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali kvöldsimi 21155. ~JWW HULDULAND 3ja herb. 90 ferm. ibúð á jarð- hæð. Stör stofa, gott útsýni. Þvottahús i ibúðinni. HRAUNBÆR 4ra herb. 115 ferm. ibúð á 2. hæð. íbúð i góðu ástándi. Verð 8.5 millj. Útb. 6 millj. EYJABAKKI 4ra herb. 105 ferm. ibúð á 3. hæð íbúð i góðu ástandi. Verð 8.3 millj. RAUÐILÆKUR 130 ferm. ibúð á 3. hæð i fjór- býlishúsi. íbúðin er rúmgóð stofa, 3 svefnherb , ásamt einu herb. i forstofu. (búð i góðu ástandí. Laus 1. sept. n.k. ÖLDUTÚN, HAFN. 1 30 ferm. efri sérhæð i þribýlis- húsi. Ibúðin er rúmgóð stofa, 3 svefnherb., húsbóndaherb. íbúð- in er i ágætu ástandi. Bilskúr. Laus eftir 1—2 mán. Útb. 7-—8 millj. ESKIHLÍÐ 5 herb. 115 ferm. ibúð á 3. hæð. íbúðin skiptist í 3 svefn- herb. og 2 stofur. Gott útsýni. íbúð i góðu ástandi. JÖRVABAKKI 3ja herb. 90 ferm. ibúð á 2. hæð íbúðin er 2 svefnherb. og stofa, sér þvottahús i ibúðinni. EYJABAKKI 3ja herb. 90 ferm. ibúð á 3. hæð. íbúðin skiptist i 2 svefn- herb. og stofu. Gestasnyrting. Búr innaf eldhúsi. íbúð i góðu ástandi FREYJUGATA 3ja herb. 80 ferm. ibúð á jarð- hæð. Útb 3 8 millj. HÖFUM KAUPANDA að 2ja herb. ibúð i Fossvogi. HÖFUM KAUPANDA að 2ja herb. ibúð i Breiðholti. HÖFUM KAUPANDA að sér hæð i Austurborginni. OPIO í DAG FRÁ KL. 10—3. ö HÚSAFELL FASTEIGNASALA Armula42 81066 Luðvik Halldórsson Ftetur Guömundsson BergurGuðnason hdl 85988 HÁALEITISBRAUT 130 ferm. endaibúð á 2. hæð i fjölbýlishúsi. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. 3 svefnherb. og baðherb. á sérgangi. íbúð fyrir vandláta kaupendur. Bilskúrsréttur — útsýni. Góð út- borgun er nauðsynleg. íbúðin getur losnað strax. KRUMMAHÓLAR Ný 3ja herb. íbúð á 7. hæð, ekki alveg fullgerð. Glæsileg eldhús- innrétting. Parket fylgir. Bíl- skýlisréttur. LAUS STRAX Sanngjarnt verð og útborgun. HRAUNBÆR Góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð ÍRABAKKI Góð 3ja herb. ibúð á 1. hæð Blöndubakki 4ra herb ibúð á 1. hæð + herb. i kjallara. Vönduð ibúð. Höfum kaupendur að 2—4ra herb. fokheldum ibúðum eða til- búnum undir tréverk. Opið laugardag og sunnudag kl. 1 —6. DAN V.S. WIIUM, lögfræðingur SIGURÐUR S. WIIUM. Ármúla 21 R 85988 85009 FASTEIGNAVAL Skólavörðustig 3a, 2.hæð. Simar 22911 og 19255. Rauðilækur 6 herb. falleg ibúð á 3. hæð i fjórbýlishúsi. Útb. 9.5 millj. Dúfnahólar 5 herb. ibúð á 3. hæð með stórum bilskúr. Útb. 7.5 millj. Leirubakki 4ra herb. ibúðir á 1. og 3. hæð. Önnur laus strax. Útb. 5.5 millj. Kleppsvegur 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Útb. 5.5 millj. Laugarásvegur 3ja herb. jarðhæð. Útb. 5 millj. Álfheimar 3ja til 4ra herb. ibúð á 1. hæð. Útb 6 millj. Holtsgata 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Útb. 5 millj. Álftahólar 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Útb. 3.5 millj. Ásbraut Einstaklingsibúð á 3. hæð. Útb. 2.7 millj Bleikagróf Lítið einbýlishús með kjallara og bílskúr. Útb. 4.5 millj. Kastalagerði Fallegt einbýlishús á einni hæð með fallegum garði. Útb. 10 millj. Ásbúð Raðhús i smíðum. Tvær hæðir með bilskúr. Okkur vantar 3ja herb. góðar ibúðir. JónArason, lögmaður, simi 2291 1 —1 9255. Opið í dag 1 —5. Skrifstofuhúsnæði til sölu í einu af nýrri viðskiptahverfum borgarinnar. Stærð ca. 240 fm. 8 herbergi sem eru fullfrá- gengin. Þeir sem áhuga hafa á að kynna sér tilboð þetta sendi hafn sitt til Mbl. fyrir 18.5 '76 merkt: „Húsnæði — 2112" IMorðurmýri Hlýleg 4ra herb. íbúð á 1. hæð í húseigninni Hrefnugötu 1, Reykjavík. Upplýsingar í síma 1 5007. SÍMIMER 24300 Til sölu og sýnis 1 5. 2ja herb. íbúð um 50 fm. jarðhæð i tvíbýlishúsi (steinhúsi) i eldri borgarhlutan- um. Útb. 1,6 millj. í VESTURBORGINNI 2ja herb. ibúð um 60 fm. á 2. hæð. Útb. 3,5—4 millj. í VESTURBORGINNI 2ja herb. kjallaraíbúð með sér inngangi og sér hitaveitu. Tvö- falt gler í gluggum. Ný teppi Útb. 2 millj. sem má koma i áföngum. í HEIMAHVERFI Góð 4ra herb. ibúð um 1 20 fm á 4. hæð með suðursvölum. HÚSEIGNIR Af ýmsum gerðum og 3ja, 4ra, 5 og 8 herb. ibúðir, sumar sér og m.fl. \ýja fasteignasalan Simi 24300 Laugaveg 1 2 utan skrifstofutlma 18546 FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 2-88-88 Kleppsvegur— Sæviðarsund 1 1 7 fm 4ra—5 herb, endaíbúð í háhýsi. Vandaðar innréttingar. Glæsilegt útsýni. Suður og aust- ursvalir. Góð sameign. Við Hvannalund Lítið fallegt einbýlishús á góðum stað í Garðabæ. Ca 40 fm. bíl- skúr. Frágengin lóð. Hitaveita. Við Suðurvang 4ra herb. rúmgóð íbúð á 3. hæð í blokk. Sérþvottaherbergi og búr innaf eldhúsi. Suðursvalir. Við Suðurvang 3ja herb. rúmgóð íbúð á 1. hæð. Rúmgóð stofa, þvottaherbergi og búr innaf eldhúsi. Við Háaleitisbraut 4ra—5 herb. snyrtileg íbúð á 1. hæð. Sérhiti. Bílskúr. Við Háaleitisbraut 3ja herb. rúmgóð íbúð á jarð- hæð. Sérhiti. Sérinngangur. Við Grettisgötu 3ja herb. rúmgóð íbúð í stein- húsi. Nýlegt parket á gólfum. Nýleg tæki og innrétting I eld- húsi. Við Kársnesbraut 3ja herb. íbúð ! fjórbýlishúsi. Bilskúr. Við Lyngbrekku 4ra herb. íbúð á jarðhæð. Sér- inngangur. Sérhiti. Sérþvotta- herbergi. Við Ljósheima 4ra herb. ibúð á 3. hæð í háhýsi. Sérþvottaherbergi. 3ja herb. íbúðir — við Fálkagötu, Blikahóla, Eyja- bakka og Æsufell. Við Háteigsveg glæsileg hæð og ris 1 55 fm. i grunnflöt. Stór bilskúr. Sérhiti Sérinngangur. Suðursvalir. Við Kópavogsbraut 140 fm. neðri hæð i þribýlis- húsi. 4 rúmgóð svefnherbergi, þvottaherbergi, vinnuherbergi og búr innaf eldhúsi. Vandað tréverk. Sérhiti. Sérinngangur. AÐALFASTEIGNASALAN VESTURGÖTU 1 7, SÍMI 28888 kvöld- og helgarsími 82219. Safámýri 170 fm glæsileg sérhæð tvær stórar stofur, húsbóndaherbergi, 4 svefnherbergi, bílskúr. Útborg- un 12 —13 milljónir. Karfavogur einbýlishús (sænskt) ca. 125 fm grunnflötur. Á hæðinni er stór stofa, borðstofa, húsbóndaher- bergi, bókaherbergi og sjón- varpsherbergi. Eldhús og gesta- snyrting. í kjallara eru 5 svefn- herbergi, með skápum og gott þvottaherbergi. Vinnuherbergi inn af því. Gott geymsluris yfir hcéðinni. Útborgun 12 milljónir. Lækjargata, Hafn. Einbýlishús járnklætt á 75 fm grunnfleti. Kjallari hæð og ris. Útborgun 6 milljónir. Hjallaland raðhús á tveimur hæðum, grunnflötur 100 fm. Á efri hæð er stofa, og húsbóndaherbergi, borðstofa, vinnuherbergi, eldhús og gestasnyrting. Á neðri hæð- inni er gott hjónaherbergi, 2 svefnherbergi, góður skáli, og stórt sjónvarpsherbergi. Þvotta- hús með útgangi í útigeymslu. Bílskúr. Útborgun ca. 13 millj. Flókagata 160 fm íbúð á 1. hæð ásamt tveimur herbergjum í kjallara. Bílskúr. Sólvallagata 170 fm íbúð á 3. hæð. Útborg- un 9 milljónir. Safamýri 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Verð 9,5 milljónir. Æsufell 5 herb. íbúð á 6. hæð. 3 svefn- herbergi, tvær stofur. Mikil sam- eign. Bílskúrsréttur. Útborgun 6 milljónir. Sumarbústaður 50 fm sumarbústaður í Vatns- endalandi er með rafupphitun. Tvöfalt gler. Góð stofa, 2 minni herbergi og eldhús með innrétt- ingu og hitavatnskút. Parket á stofu, gangi og eldhúsi. Stendur á góðum stað (alltaf bílfært). Lóð ca. 3500 fm. Verð 2,3 millj. Útborgun 1,2 milljónir. OPIÐ í DAG. Húseignin fasteignasala, Laugavegi 24, 4. hæð Pétur Gunntaugsson lögfræðingur s. 28370. og 2804U Höfum kaupanda Að 4ra eða 5 herb. íbúð í Háa- leitishverfi, Bólstaðarhlíð, Fells- múla, Stóragerði eða Fossvogi. Útborgun 7,5 eða 8,5 millj. Höfum kaupanda 3ja herb. íbúð i Fossvogi, Stóra- gerði, Háaleitishverfi. Útb 6—6,7 millj. Höfum kaupanda Að 3ja herb. ibúð i Breiðholti og i Hraunbæ. Útb. 5 millj. Ath. Höfum verið beðnir að útvega 2ja herb. ibúð i Breiðholti III eða i Hraunbæ, þarf að losna fljót- lega. Útb. 4 millj. Höfum kaupendur Að fokheldum raðhúsum eða einbýlishúsum i Garðabæ, Mos- fellssveit, Kópavogi eða Hafnar- firði. Góðar útborganii. Höfum kaupendur Að öllum stærðum ibúða i vesturbæ. í flestum tilfellum mjög góðar útborganir. Höfum kaupendur Að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðum i Hliðunum, Heimahverfi og þar i grennd. Góðar út- borganir. Ath. Okkur berast daglega fjölda fyrirspurna um íbúðir af öllum stærðum í Reykjavtk, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði, sem okkur vantar á sölu- skrá. Til sölu í smiðum íbúð á 3. hæð við Flúðasel, bíl- geymsla fylgir. íbúðin er nú þegar fokheld, en selst tilb. undir tréverk og málningu og sameign frágengin. íbúðin afhendist 1 sept. Húsnæðismálastjórnarlán fylgir 2,3 millj. Útb. 5,2 millj. sem má skiptast. Si IMNIKíil ll i rftSTEIGNIl l| AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sími 24850 og 21970. Heimasími 37272. Fyrirtæki og fasteignir s/f Fyrirtækja- og fasteignasala, Skipholti 37, sími 38566 LISTIÐNAÐUR, SMÁIÐNAÐUR EÐA HEIMILISIÐNAÐUR Til sölu er leir- og postulínsbrennsla. Gott tækifæri fyrir þá, er vilja skapa sér sjálfstæða atvinnu í islenzkum iðnaði. KJÖT- OG NÝLENDUVÖRUVERZLUN á bezta stað í Reykjavík er til sölu. Höfum kaupendur að 2ja — 4ra herbergja ibúðum. Höfum kaupendur að raðhúsum og einbýlishúsum víðs vegar í Reykjavík og nágrenni Höfum kaupendur að söluturnum eða litlum veitingastofum I Reykjavík og nágrenni. OKKURVANTAR fyrirtæki og fasteignir á söluskrá. OPIÐ LAUGARDAG OG SUNNUDAG KL. 2—4. Kaupendaþjónustan Til sölu Fokhelt einbýlishús 1 40 fm, bilskúr i Mosfellssveit. Fokhelt raðhús i Breiðholti II. Raðhús i Hafnarfirði vandað hús. Bilskúrsréttur. Hagstætt verð. Skipti 4ra herb. ibúð ásamt bilskúr óskast i skiptum fyrir vandaða sérhæð á Seltjarnarnesi. Við Hverfisgötu 3ja herb. ibúð rúmgóð hentar vel fyrir skrifstofur eða lækna- stofur. 4ra herb. ibúðir við Álfheima, Álfaskeið, Bergþórugötu, Rauðarárstig, Jörvabakka, Vesturberg og Ægissíðu. 5 herb. ibúðir við Hverfisgötu, Rofabæ, og Þverbrekku. 3ja herb. ibúðir við Blikahóla, Æsufell og í vesturborginni. 2ja herb. kjallaraibúð nýstandsett við Snorrabraut 2ja herb. vönduð risibúð í Vesturborginni. Kvöld og helgarsimi 30541 Opið í dag Þingholtsstræti 15, simi 10-2-20 '

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.