Morgunblaðið - 15.05.1976, Side 20

Morgunblaðið - 15.05.1976, Side 20
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. MAI 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ljósmæður: Matsvein og Sjúkrahúsið á Sauðárkróki vantar Ijós- KiaSetS V3ntaT móður til sumarafleysinga, upplýsingar á á f 80 ,esta bát frá Qrindavík. Upplýs- skrifstofunni s.m. 5270 jngar, síma 92-81 70. Stýrimann og 1. vélstjóra á M. B. Arnþór, Keflavík. Upplýsingar í síma 92-2792 eða 2639. Húsbyggjendur — Húseigendur Trésmíðameistari getur bætt við sig verk- efnum í sumar og næsta vetur, við hús- byggingar, breytingar og viðhald fast- eigna Uppl í síma 74285 eftir kl 7 á kvöldin * VANTAR ÞIG VINNU (pj tP éBW\ VANTAR ÞIG FÓLK i laillli raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar til sölu óskast keypt '\ húsnæöi í boöi Hjólhýsi Til sölu Cavalier hjólhýsi með tjaldi Upplýsingar í síma 8361 1 . Notuð rjómaísvél (lítil) óskast. Sími 11440, herbergi nr. 206 í dag, laugardag kl 12 — 2. Til sölu Gluggar af ýmsum stærðum með einföldu og tvöföldu gleri til sölu. Einnig nokkrir þakgluggar Uppl í síma 38619 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. Eigum ávallt fyrirliggjandi ýmsar stærðir og gerðir af fiski og humartrollum Vönduð og góð vinna. Reynið viðskiptin. NetH.F. Vestmannaeyjum. Sími 98— 1 150 og 1679 og 1501. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar og jeppabifreið, er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðju- j daginn 18. maí kl. 12 — 3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 Sala Varnarliðseigna. Kynditæki óskast Samkomuhús úti á landi óskar eftir að kaupa miðstöðvarketil ca. 5 fm., með öllu tilheyrandi, eldri en 3 ára kemur ekki til greina Tilboð sendist á afgreiðslu Mbl. fyrir 22. maí merkt „Kyndiltæki: 2444". uppboö Samkvæmt beiðni Skiptaréttar Reykjavíkur fer fram opinbert uppboð að Sólvallagötu 79 laugardagmn 15. maí 1976 kl. 13.30. Seldar verða bifreiðarnar R-13779 Jeep Wagoneer árg. 73 talin eign þb. Skeljafells h.f. og R-271 9 Ford Thames vörubifr. árg. '63, talin eign Sveins S. Árnasonar, Laugar- nesveg 44. Greiðla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn í Reykjavík nauöungaruppboö Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, tollstjórans i Reykja- vík, ýmissa lögmanna og banka fer fram opinbert uppboð að Garðastræti 2, mánudag 17. maí 1976 kl. 17.00 og verða þar seldar fatapressur, taurulla, strauvél o.fl. talið eign Þvotta- húss Vesturbæjar h.f. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. tilboö — útboö ® ÚTBOÐ Tilboð óskast í lögn Skammadalsæðar fyrir Hitaveitu Reykja- víkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, gegn 10.000.— kr skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, föstudaginn 28. maí 19 76, kl. 1 1 00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 veiöi Veiðimenn Veiðiá til leigu. Áin er um 20 km frá Stykkishólmi. Tilboðum skal skilað fyrir 25. maí til undirritaðra sem einnig veita allar upplýsingar. Jónas Þorsteinsson, Ytri Kóngsbakka, Helgafellssveit og Kristján Ragnarsson, Skúlagötu 26, Stykkishólmi, simi 93-8386. Veitingahúsið Hreðavatnsskáli er til sölu. Tilboð óskast. Til greina kemur skipti á fasteign eða góðri jörð. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Uppl. á símstöðinni á Hreðavatnsskála og í síma 83383. þjónusta Innlausn á vörum Þekkt heildsölufyrirtæki tekur að sér að leysa inn vörur fyrir verzlanir og iðnfyrir- tæki í banka og tolli. Tilboð sendist Mbl. merkt „Beggja hagur: 2459" Ungt Sjálfstæðisfólk Rangárvallasýslu Fjölnir, férag ungra sjálfstæöismanna heldur aðalfund sinn i Hellubiói laugardaginn 1 5. mai n.k. kl. 14. — Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Reikningar félagsins. 3. Kosning stjórnar og nefnda. 4. Þáttur kvenna i störfum sjálfstæðisfélaganna i Rangárvalla- sýslu. 5 Önnur mál. Gestur fundarins verður Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, varafor- maður S.U.S. Felagar mætið vel og stundvislega. Aðalfundur Héraðssambands ungra sjálfstæðismanna á Snæfellsnesi Heldur aðalfund i Röst, Hellissandi, 22. mai kl 11 f.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Ráðstefna um heilbrigðis- og sjávarútvegsmál Verður haldin 22. mai i Ólafsvík og hefst kl. 1 3. Dagskrá: Matthias Bjarnason, ráðherra, flytur ræðu um heil- brigðis- og sjávarútvegsmál. Kristófer Þorleifsson, læknir, i Ólafsvik, talar um heilbrigðismál á Snæfellsnesi. Friðjón Þórðarson, þingmaður talar um nokkur héraðsmál. Kaffihlé! Eftir kaffi, fyrirspurnir og frjálsar umræður til kl. 18. Ráðstefnuslit. í tengslum við ráðstefnuna er aðalfundur kjördæmasamtaka ungra sjálfstæðismanna, sem hefst kl. 1 5.30. Venjuleg aðalfundarstörf, gestur fundarins er Friðrik Zóphus- son formaður S.U.S.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.