Morgunblaðið - 15.05.1976, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. MAÍ 1976
25
fclk f
fréttum
Mœðginin búa
við misjöfn
kjör.....
David Bowie: Ekkert um móð-
ur sfna að segja.
Angela Bowie: Sendi tengda-
móður sinni aðgöngumiða.
+ David Bowie, enska popp-
stjarnan og margmilljónerinn,
kann vissulega að koma fólki á
óvart. Sfðustu afreksverkin í
þeim efnum, sem vakið hafa
hnevkslun margra, eru þau, að
hann hefur brugðizt móður
sinni gamalli, sem býr f Beek-
enham f Suður-London. Á sama
tfma og hún hefur ekki annað
fvrir sig að leggja en ellistyrk,
sem ekki nær 4000 kr. á viku,
lifir hann f vellystingum prakt-
uglega, hefur sfna einkaflugvél
og lffverði, sem vaka vfir vel-
ferð hans.
+ Einar Benediktsson, sendi-
herra, afhenti nýlega forseta
Frakklands, Valery Giscard
d’Estaing, trúnaðarbréf sitt
sem sendiherra Islands f
Frakklandi. M.vndin er tekin f
„Ég hef ekkert um móður
mína að segja. Akkúrat ekk-
ert,“ hrevtti David út úr sér f
viðtali við sjónvarpið, sem haft
var við hann er hann kom til
London eftir þriggja ára dvöl f
Bandarfkjunum.
Kona Davids, Angela, reyndi
á dögunum að hjálpa aðeins
upp á sakirnar og sendi tengda-
móður sinni tvo miða á hljóm-
leika sonar hennar, en frú
Margaret Jones hafði Iftinn
áhuga á þeirri uppákomu.
Sambúð þeirra Bowies og
forsetahöllinni f Parfs við það
tækifæri og sýnir sendiherrann
og Frakklandsforseta, en með
þeim á myndinni M. Destre-
meau, aðstoðarráðherra f
franska utanrfkisráðunevtinu.
Angelu virðist hins vegar
ganga vel. Þau hafa verið gift f
sjö ár og þrátt fyrir trvllings-
lega sviðsframkomu Bowies, f
trúðsgervi eða Hitler-búningi,
reyna þau að veita svni sfnum
Zowie, hið bezta borgaralega
uppeldi.
„Zowie lætur ekki á sig fá þó
að hann sjái föður sinn f öllum
„herklæðum”. Hann veit, að
þegar faðir hans málar sig og
farðar, þá er hann að fara f
vinnuna að þéna peninga,” seg-
ir Angela.
Hœttuleg
verðlaun
+ BARBARA Carter, sem er
hálffimmtug brezk húsmóðir,
bar sigur f býtum f samkeppni
þar sem sigurvegari hafði all-
frjálsar hendur um það hver
verðlaunin vrðu. Frúin sagði að
sfn heitasta ósk væri að láta vel
að og kvssa Ijón.
Frúin fékk ósk sfna uppfvllta
og var ekið f snatri til næsta
dýragarðs þar f nágrenninu.
Þegar hún bevgði sig fram til
að kjassa og kvssa Ijónið þakk-
aði það fvrir sig með einu spft-
alavinki.
Barbara Carter liggur nú á
sjúkrahúsi f heimabæ sínum
með taugaáfall og slæm meiðsli
á hálsi og höfði.
Sumardvöl
Sumardvöl fyrir börn á aldrinum 6 —10 ára
verður starfrækt mánuðina júní og júlí Upplýs-
ingar gefur Sigríður Jóiisdóttir, Steinstaða-
skóla, Skagafirði. (símstöð Mælifell).
KAU PMAN N ASAMTÖK
ISLANDS
Kaupmenn athugið
Kaupmannasamtök íslands halda almennan
hádegisverðarfund um verðlagsmál að Hótel
Loftleiðum Víkingasal, miðvikudaginn 19. þ.m.
kl 1 2.00.
Gestir fundarins verða formaður verðlags-
nefndar Björgvin Guðmundsson og Georg
Ólafsson verðlagsstjóri og munu þeir svara
fyrirspurnum fundarmanna.
Tilkynning um þátttöku verður að hafa borist
skrifstofu K. í. fyrir mánudagskvöld.
Stjórnin.
Blómasalur
Fjölbreyttar veitingar
Gerið ykkur dagamun á Hótel Loftleiðum
Opið frá kl. 19—23.30
Ferðaleikhúsið
Bjartar nætur
Skemmtikvöld fimmtudaga, föstudaga,
laugardaga og sunnudaga kl. 21.00
HÓTEL LOFTLEIÐIR