Morgunblaðið - 18.05.1976, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.05.1976, Blaðsíða 7
Alvarleg þróun efnahagsmála Jón G. Sólnes, alþingis- maður og fyrrverandi bankastjóri. ritar nýverið leiðara I vikublaSiS is- lending um efnahags og peningamál. Rétt þykir aS vekja athygli á sjónar- miSum þeim, sem þar eru sett fram, sem örugglega munu vekja eftirtekt og umræSur, þó skoSanir kunni verSa skiptar um sitt hvaS I máli hans. LeiSarinn fer orSrétt hér á eftir: „Um fátt er meira rætt manna á meSal. en hina alvarlegu þróun efnahags- mála hér á landi og munu slSustu ráSstafanir rfkis- stjómar og Alþingis I þeim efnum bera þar hæst. Hverjum augum sem menn kunna aS Ifta á afgreiSslu Alþingis á þeim málum, mun þó öllum ábyrgum aSilum koma saman um þaS megin- atriSi, aS skylda beri til þess aS tryggja hallalaus- an rekstur rfkissjóSs, en samþykkt þeirra laga sem nýlega voru sett um þessi efni, ber aS sjálfsögðu að skoða sem viljayfirlýsingu núverandi rfkisstjórnar og stuðningsflokka hennar, aS standa fyrir því að axla þá byrSi sem felst i þvf að geta fullnægt skyldum okkar f þessu sambandi. Nokkrar vonir munu vera bundnar viS þaS, aS meS hinni nýju innláns- Keflavíkur- gangan 1961 Hér sjást myndir ÞjóS- viljans af Keflavfkurgöng- unni f maf 1961, þegar hún kemur niSur Lauga- veg, og svo af útifundin- um við MiSbæjarbama- skólann. ÞjóSviljinn sagSi aS gangan hefSi verið „tilkomumikil" og „þúsundimar streymdu um götur Reykjavfkur", eins og blaSið kemst að orSi. Þetta er nú rifjaS upp til samanburSar viS gönguna á laugardag, en áætlað er aS um 2000 manns fleira hafi veriS á útifundinum á Lækjar- torgi nú en viS MiSbæjar- bamaskólann 1961, en þá voru þar milli 4000—6000 manns. MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MAl 1976 7 vaxtatryggingu sem komiS hefur veriS á fyrir tilstuðlan SeSlabankans. megi felast nokkur trygg- ing fyrir þvf, aS sparifé landsmanna eySist ekki gersamlega f þvf mikla verðbólgubáli sem hér hefur þróast undanfarin ár. Þó telja margir, aS hár sé aSeins um bráSabirgSa- ráSstöfun aS ræða. sem kunni aS geta valdiS mjög miklum vandkvæðum f framkvæmd. i sambandi viS þessi mál hlýtur þeirri spumingu aS skjóta upp á yfirfoorðiS, hvort ekki sé kominn tfmi til þess. að taka öll okkar efnahags- og peningamál til ræki- legrar endurskoðunar á þann veg að nú verSi gerð alvarleg athugun á þvf aS gjörbreyta almennum reglum um fjárskuldbind- ingar. Eins og mönnum er kunnugt, hefur það tfSkast hingaS til aS hiS opinbera, „rfkiS" eitt hefur haft þenn rétt aS „verStryggja" skuldbind- ingar og eru vfsitölu- skuldabréfin nærtækasta dæmið um þá tilhögun alla. Er nú ekki kominn tfmi til að gera þessa heimild algerlega frjálsa þannig aS hún væri heimil I öllum viðskiptum manna á meSal. Kæmi þá mjög til greina, að fljótvirkast tæki til þeirrar gagngerSu breytingar sem þyrfti aS hafa á þessum háttum, værí aS koma f fram- kvæmd tillögu sem einhvemtfma hefur komiS fram, að stofna til nýs gjaldmiðils meSal þjóSar innar sem hægt væri a8 kalla t.d. „vfsitölukrónu" eSa einhverju öSru nafni, sem menn kynnu að verSa sammála um. VerSmæti slfks gjaldmiSils yrSi reiknaS út á þann veg t.d. af Hagstofu islands og SeSlabanka eða báSum I sameiningu. að hinn nýi gjaldmiðill tæki mið af öll- um verShækkunum, svo sem gengisbreytingum. verSi á vöru, bæði innlendri og erlendri, vinnu og þjónustu svo og öðrum kostnaSarliSum. Jón G. Sólnes alþingis- maður ÁkvæSi þyrfti að setja um hve oft skráningu slfks gjaldmiSils skyldi fram- kvæma, en sjálfsagt væri að geraþaS sem örast. en hugsanlega mætti komast af t.d. til að byrja með að skrá slfkan gjaldmiSil mánaðarlega en reyna sfðan aS fikra sig áfram á þann veg aS skráningin gæti faríS fram oftar t.d. vikulega. MeS þessari til- högun væri hægt aS tryggja. aS lántakandi greiddi hverju sinni, sem næst þvf. sama verSmæti og hann hefði tekið að láni, og meS þessari til- högun væri á auðveldan hátt f framkvæmd. hægt að tryggja sparifé, Iffeyris- sjóðagreiðslur og fjár- skuldbindingar innláns- stofnana. Þegar slfku fyrirkomulagi væri komiS á sem stuttlega hefur veriS lýst hér aS framan, væri hinsvegar HÆGT AÐ LÆKKA VERULEGA ALLA VEXTI og þar með lækka stórlega veigamikinn kostnaSarliS allra fram- leiSslufyrirtækja og al- menns rekstrarkostnaSar. Ef hægt er aS tryggja rétta endurgreiSslu höfuS- stóls þess fjármagns, sem tekiS er til ávöxtunar, þ.e. aS þaS rými ekki aS neinu ráði, þá er með fyllstu sanngirni hægt að halda niSri þeirri umbun sem lánsf járeigandinn t.d. almenningur f sambandi við spariféS fær, verulega niðrí og væri þá t.d. ekki óeðlilegt að hugsa sér að almennir sparisjóSsvextir væru t.d á tfmabilinu 5—7% og útlánsvextir I samræmi við þaS. Alveg yrSi aS taka fyrir alla sjálf- virka útlánastarfsemi f bankakerfinu með t.d mis- munandi vaxtakjörum, sem f alltof rfkum mæli hefur veriS framkvæmd hjá okkur undanfariS. Eins verSa arðsemismögu leikar hagsýni og dugnaS ur I framleiBslu og rekstri aS vera miklu meira ráS- andi um áhrif fjármagns streymis en verið hefur hingaS til. NiSurgreiSsla I einhverju formi t.d. á vöxtum eSa einhver önnur aðstoð hins opinbera f sambandi viS rekstur, get- ur átt rétt á sér undir viss- um óvenjulegum kring- umstæSum, en allar slfkar ráSstafanir eiga aS heyra til algerra undantekninga. Þá er rétt að geta þess. að forsenda fyrír þvf breytta peningakerfi sem hér hef- ur veriS rætt um aS fram- an, er að sjálfsögðu aS öll verSmyndun verSi gefin algerlega frjáls. en slfk ráSstöfun út af fyrir sig myndi kannske verða ein besta kjarabót sem hægt er aS veita öllum almenn- ingi. i stuttri blaðagrein er ekki hægt að fara nánar út f einstakar hliðar jafn umfangsmikils máls og hér hefur veriS gert aS umtalsefni, en öllum ætti aS vera það Ijóst að viS þaS skipulag, sem nú er á þessum málum hjá okkur, verður ekki búiS til lengd- ar. Öll okkar efnahags- mál- og peningapólitfk er fyrir löngu búin til þess aS gera þær nauðsynlegu umbætur, sem leitt geta til þess að heilbrigt ástand megi rfkja hjá okk- ur f þessum málum. NauS- synlegar læknisaðgerðir á okkar helsjúka efnahags- kerfi geta valdiS sársauka fyrir marga f bili. slfkt verSur ekki umflúið. En þvl lengur sem viS drög- um að takast á við vand- ann sem fyrir hendi er. þvf erfiðara verður aS komast á heilbrigSan grundvöll. — J.G.S." riLKOMUMIKIL KEFLAVIKURGANGA )Ööf Heimdaliarskri lerir áréslr Tvöfalt fleiri en I fyrra gengu alla leiÓ frá Keflovikurflugvelli AUt íagðíst á eítt tll «8 getd Keilttvtiuitjbngii íifiájn*áí»d!rf«85ngá á simnudagííui að glaMilegitm :&urði í hínni nýju sjttlííiœíLsfcdtáltu »«» nú er 48 gegn erlcndum hernttðarílckum a Idttfidt tvbíait fýftmrtKwti tkSpar t þCcmáttt þiMsrtnnsr. : 1 tprrn *i? «'M snwttt \ Cf;«íió wr nffii' n »»*> fr«a VnfnxleýywrtfetJ ió i bm K(ÍS»vIti»rf1u*w3fcr!<iírR 1Pwte w aéöShrfSJin yar BeyX>*Jiur. a Ujttetní Ktafná *ici«ét g»*R*d J»rnt: ft)t þáLtffT o» k*f*r dfj*kU nft r w eríiú *6 refciuju •nxnt iNökkutt öflrttf vnr •/;) þe*<»r kcn Iwt : fU)1rjx- *vo a&lktUtl var ». Kejfi.n <>ÍÖT»t> kurrít! f/rtr <!l :':j-».j«ir.«t» of KftU »( vtðríf V*r rl#a j-,ti of * »vai*fff n-.ðua.\m ia *ó I ji :* '>w ryk). vfl* tco Ht»««»»ri»* ta w.>i* A *tbj::<Lt tir>x:<em í »enr.:«. rSb R:«M>rrin:t>n y»r fjet«*n:«- Or þrt hiiö 'c-r t'6 K4*- hóuor **mnnk«s»íbn v» K«-rA: uw'þrJtdevltS fOr aS orrs Ke.'t*vð!>:rtf:<)tr»jtt*i. þej- mctr* ri{ me:r* A <nri- Vi««C* «fte»W*íVi:it;r bftttð ffwflt V;-,<iíi'.trt, I xumr.m *»< -Xf Páil l-r»l:tó r«k OJÍ höítói * 'fþórxao* ivftrp&ái þ*4. xó<:r firitrn hean: ::<«•» i«:< t.".V:<- ,.:«:: !.: !!«**»;•<*. K:t:r |>V: *<•»: v>->.<- *. ntXBft* :*tdtr I jfRfts»nnt ♦ • »A!«*<,:»: Ftofr-ftríjOr* : ♦x«elr ftjr \mts> húi> í]rl*Ua i f> )«■••>«:'> <* **:<««« :iw: •'fntptK'.r.: Íl Iswii ; HfttnSrtir.réitv *»»■* mik::! h->0- wM'- VftT, tftnfyfif í?j*rö<r?Xvr j'>r ecn kontifl tvaWi A met: •>• stinjfHfóikvl »m SS0 tftJ*- i (dinjruté’iutHt. S:<t** «•«*>! *. ojf t*r'»i þe*ft hip* grtkittWó »-> *« » :■> Wtt <» Reykjáviita.- í jOftkjlfbdó k-m v*r bð|->H>>K ■íT»: Vftrn þetr 4 nv3B TTi} ö* : »e»: teftftf ->f *M frS r<i{«- « ««b *!!* téitf. : «iP«HÍÍ)t*iw «m r-.*rf:UJ„*i> oró sn vift* «•# jsjwú í ">*:<«• V:<«RjoVj; •*pif<lR<f : -<*f<*n. trvUtínjotbnxlóftrinn K«Vi>n ne»:« «.<S *e::< >»ye>r fts.nlt. i K'. <:<!u '>**: :iwjta«fe? *ir be* bre**-: ii ::t*« >:;• yíit ;CXV< }»r»» ii-trrt fv< «i «5 : !*ti : Þsnrift «jj<: kuaví rafnsa !k 4 fif!JK» csjir; f<h ■■:<>■ «i»' ■»:< yiir sýl><-8(. úr rj.fids ■:r'yr»w>x •»:-.) mixmux- . •«S ♦»«&*»<« í fertuift mii- : :-. A 3?n>><,o»: <*>•»*&«( :>;>) i srfeetiitivf !>•!»>• <*.«» tiefov • :>s>-.rr »•>'■* nS' v'írwx nofekrs :>r»ftft tu ^sttaht** «»! : í:(. »::«* fruv 0r;3*ft«» Myndirnar Kftf Klfs^tn hrr á <lí- nvfti v»r fekin þftfinr K-ffxv3<»rip<n>:xo k«»> r.ífctr L*«tþ«>e<L >;:<(:«• <-« «fr ft«*ft,sh»r, Xrfiri irih.lb* vvnfr ótttoe.iinn t<ft Vf)>Kovj*,<-4;<<t.»iM. (t,>e-ft>. f>y.ftV. jiu. Sundfatnaður á alla fjölskylduna Allur fatnaður á börnin í sveitina. Póstsendum. Bella, Laugavegi 99, gengið inn frð Snorrabraut sími 26015. r L Tann ENSKIR PENINGASKÁPAR eldtraustir — þjófheldir heimsþekkt framleiðsla. E. TH. MATHIESEN H.F. STRANDGOTU 1—3, HAFNARFIRÐI. — SÍMI 51919 VIO SKERUM SVAMI tinnan svamp, mjukan í ð klœðum hanrt líka, e! w & H i §f SP 0?. % M 0 M 3 M « ,->ÍV55 X.kj.i : ■ mP , Luxaflex strimlagluggatjöld eru ódýrustu og vönduðustu Strimla glugga- tjöldin. Þér getið valið um tvær gerðir af brautum. Luxaflex Universal brautir Luxaflex Standardbrautir, mjög fyrirferðalitlar Strimlar í öllum tiskulitum. Kynnið ykkur verð, gæði og greiðsluskilmála tryggi^ gæðin Ólafur Kr. Sigurðsson og CO Suðurlandsbraut 6, sími 83215

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.