Morgunblaðið - 18.05.1976, Síða 14

Morgunblaðið - 18.05.1976, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MAl 1976 Stjórnarfrumvarp: Ráðstöfun eftir- stöðva olíusjóðs 1 gær var lagt fram stjórnarfrum- Olfusjóður fiskiskipa — áætlun. rikjamarkaði og gengissig varp um ráðstöfun eftirstöðva Olfusjóðs fiskiskipa svo hljóð- andi: M.kr. a) Slarta Olíusjórts j'aj'nvarl Scólabanka 23. apríl. cjiiid Tekjur íslensku krónunnar kunna að M kr M kr valda nokkuð hærri greiðslum i sjóðinn, eða sem næmi 20—40 # Frumvarps- greinar 1. gr. Fé, sem innheimt er skv. ákvæðum laga nr. 106/1974 og iaga nr. 55/1975 um Olíusjóð fiskiskipa umfram skuldbind- ingar skv. sömu lögum svo og aðr- ar eignir Olíusjóðs fiskiskipa umfram skuldir, skal renna til Tryggingasjóðs fiskiskipa til greiðslu iðgjaldsstyrkja vegna timabilsins 1. janúar 1975 til 15. febrúar 1976. 2. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. # Greinargerð Með lögum nr. 5/1976 um útflutningsgjald af sjávar- afurðum var Olíusjóður fiski- skipa lagður niður og niður- greiðslu brennsluolíu til fiski- skipa hætt. Eldri lög um oliu- sjóðinn tóku til framleiðslu og úthalds fram til 15. febrúar 1976. Þannig var því óinnheimt út- flutningsgjald til sjóðsins af birgðum sjávarafurða þann dag, og vitaskuld var einnig ólokið ýmsum skuldbindingum sjóðsins skv. eldri lögum. Hér á eftir fer áætlun um stöðu olíusjóðsins, þegar öllum skuldbindingum hans er lokið og tekjur fullheimtar. FIMM þingmenn úr öllum flokk- um lögðu í gær fram á Alþingi þingsályktunartillögu þess efnis að kalla beri heim sendiherra Is- lands hjá Atlantshafsbandalag- inu. Flutningsmenn eru: Ragnar Arnalds, Magnús T. Ólafsson, 1976 ....................... 400 b) VaxtaKjöld. áætlurt 30 c) Inncijín hjá ríkissjórti 26. apríl 1976 240 d) Kftirstöóvar v/birKÓa 15. fcbniar 1976 440 Þar af innh. í fcbrúar + 10 Þar af innh i mars +140 Mismunur færóur til tckna 290 Samtals 430 530 Áætlaður tekjuafgangur Olíu- sjóðs er því um 100 m. kr., og hefur þá ekki verið talin nein vaxtagreiðsla frá ríkissjóði, þótt hann hafi skuldað Olíusjóði veru- legar fjárhæðir á tilteknum tíma- bilum. Skuld Olíusjóðs á hlaupa- reikningi í Seðlabanka nam um 400 milljónum króna hinn 23. apríl 1976. Samkvæmt upplýsing- um í Seðlabanka eru frekari út- gjöld sjóðsins vegna niður- greiðslna á olíu talin óveruleg en ógreidd vaxtagjöld vegna skuldar á hlaupareikningi í Seðlabanka talin munu nema um 30 milljónum króna. Samkvæmt áætlun Þjóðhags- stofnunar eru útflutningsgjöld til Olfusjóðs af sjávarvöru- birgðum hinn 15. febrúar sfðast liðinn talin geta numið um 440 milljónum króna. Áætlun þessi, sem gerð var í marslok, er reist á birgðatölum frá Fiskifélagi íslands og verðlagsáætlun Þjóð- hagsstofnunar frá í mars s.l. Hér er líklega nokkuð varlega áætlað þar sem verðhækkanir á Banda- Steingrímur Hermannsson, Pétur Sigurðsson og Jón Armann Héð- insson. í greinargerð segir, að til- laga þessi sé borin fram i tilefni atburða sfðustu daga og mánaða á miðunum umhverfis landið og þarfnist ekki skýringa. m.kr. í febrúarmánuði voru um 10 m.kr. greiddar í Olíusjóð af birgð- um þessum, en innheimta þess mánaðar nam alls um 184 m.kr. 1 mars námu Oliusjóðsgjöld um 212 m.kr., þar af um 140 m.kr. af birgðunum frá 15. febrúar. 1 aprílmánuði eru heildargreiðslur I Olíusjóð taldar um 210 m.kr., og samkvæmt upplýsingum hjá toll- stjóra eru greiðslur þessar ein- göngu af þeim birgðum, sem til voru í landinu 15. febrúar síðast liðinn og fluttar voru út eftir þann tíma. Þannig munu nú um 80 m.kr. enn ógreiddar i Oliusjóð. Inneign sjóðsins hjá ríkissjóði vegna innheimtu þriggja fyrstu mánaða ársins nam um 240 m.kr. hinn 26. apríl síðast liðinn. Þegar upp er staðið, virðist því mega vænta a.m.k. 100 m.kr. tekjuafgangs hjá Oliusjóði. OLAFUR G. Einarsson (S) mælti f neðri deild Alþingis í gær fyrir frumvarpi Ellerts B. Schram (S) um verðtryggingu fjárskuldbind- inga. Mælti hann efnislega á þessaleið: Frv. er flutt af hv. þm. Ellert B. Sehram. Hann flutti það einnig á siðasta þingi en þá varð það ekki útrætt i nefnd og kom þvi ekki til afgreiðslu. Sá dráttur, sem orðið hefur á afgreiðslu málsins frá nefndinni stafar ekki af áhugaleysi nefndar- manna á málinu. Þvert á móti hefur öllum nefndarmönnum ver- ið ljóst frá byrjun, að nauðsyn sé á setningu reglna um verðtrygg- ingu kaup- og vaxtasamninga. Þessi nauðsyn hefur orðið sér- staklega ljós á undanförnum misserum mikillar verðbólgu. Frv. var sent til umsagnar 3ja aðila: Seðlabankans, Meistara- sambands byggingarmanna og Húsnæðismálastjórnar ríkisins. Seðlabankinn mælir með því að frv. nái fram að ganga, eins og hann hafði gert í fyrra. Bent er á, að mikillar réttaróvissu gæti um heimildir til beitingu vísitölu i verksamningum, sölusamningum um fasteignir og fbúðir og verk- takasamningum. örri verðbólgu- þróun fylgir, hve erfitt er að girða fyrir notkun vísitöluákvæða, t.d. í sölusamningum um Ibúðir, þar sem langur timi líður frá samn- ingsgerð til afhendingar. Seðlab-nkinn bendir jafnframt á nauðsyn þess að settar verði reglur, sem veiti kaupendum vernd. Ellert B. Schram. # Trygginga- sióður fiski- skipa. Eins og fram hefur komið við umræður á Alþingi á þessu ári, bæði um frumvarp til laga um útflutningsgjald og siðar við umræður um frumvarp til laga um greiðslu vátryggingagjalda fiskiskipa, er fjárhagur Tryggingasjóðs fiskiskipa ekki nægilega traustur með tilliti til allra skuldbindinga, sem á sjóðn- um hvíla. Sjávarútvegsráðuneytið hefur með útgáfu reglna þeirra, sem Tryggingasjóður fiskiskipa starfar nú eftir, ábyrgst sérstak- lega greiðslu iðgjaldsstyrkja vegna ársins 1975 og fram til miðs febrúar 1976, skv. fyrri tilhögun. Með þeirri lækkun, sem varð á tekjum sjóðsins skv. lögum nr. 5/1976, mun sjóðnum veitast örðugt að rísa undir þessum kvöð- Meistarasamband bygginga- manna mælti eindregið með sam- þykkt frv. 1 umsögn þess segir m.a.: „Fyrirtækjum innan vorra raða, sem standa í byggingu íbúða til sölu, hefur á undanförnum ár- um verið bannað að verðtryggja íbúðirnar á byggingartimanum, en þeir einstaklingar, sem kaupa hjá þeim íbúðir á byrjunarstigi byggingar geta oft selt þessar ibúðir i lok byggingartímans fyrir tvöfalt verð. Með slíkum reglum er ekki verið að stuðla að eðlileg- um viðskiptaháttum." Húsnæðismálastjórn segir í lok umsagnar sinnar að „að öllu at- huguðu virðist stjórninni þvi leið þessi (þ.e. frv.) vera varasöm, þótt hún sé eindregið þeirrar skoðunar, að réttar hækkanir vöruverðs og vinnulauna hljóti að bætast við söluverð Ibúða.“ Húsnæðismálastjórn bendir hins vegar á verðbótaleið svo- nefnda, sem stofnunin hefur not- að og ýmsir Opinberir aðilar raun- ar einnig. Hér er um að ræða málamiðlun- arleið sem fundin var upp af Húsn.m.stj. 1973. Með þessu kerfi er samið um dulbúna verðtrygg- ingarleið þar sem visitala er ekki nefnd, en ákveðið að aðalþættir við byggingu húsnæðis séu færðir upp í samræmi við verðlagsbreyt- ingar á byggingartima. Draga verður í efa, að þessi aðferð dugi á hinum almenna ibúðasölumarkaði, þar sem opin- berum aðila er ekki til að dreifa til eftirlits. Ég þarf ekki að hafa fleiri orð Ólafur G. Einarsson. um af eigin fé. Þessi vandi var reifaður nokkuð i skýrslu tillögu- nefndar um sjóði sjávarútvegs (á bls. 96 og 97) og þar m.a. á það bent, að nauðsynlegt gæti verið að gera sérstakar ráðstafanir á um- þóttunartima til þess að auðvelda breytingar á sjóðakerfinu, sem óneitanlega fela i sér röskun á fyrirkomulagi, sem hefur staðið lengi. Með þessu frumvarpi er lagt til, að hugsanlegum eftirstöðvum Oliusjóðs fiskiskipa verði varið til þess að létta Tryggingasjóði greiðslur iðgjaldsstyrkja ársins 1975 og til 15. febrúar 1976. Þörf- in fyrir þessa ráðstöfun er ótví- ræð, því að í lok april var yfir- dráttur Tryggingasjóðs fiskiskipa hjá Seðlabankanum um 260 m.kr. og ekki horfur á, að sjóðurinn geti rétt þann halla af eigin rammleik. um þau atriði, sem fram komu i umsögnunum. Eins og fram kemur á mál. á þskj. 820 mælir n. einróma með því að frv. þetta verði samþykkt með ákveðinni breytingu á orða- lagi og að nokkru efni. Fellt er niður timamarkið, 12 mán., þ.e. að verðbætur greiðast ekki vegna samninga, sem tekur skemmri tíma en 12 mán. að fram- fylgja. 1 öðru lagi er bætt inn ákvæði þess efnis að verksamningar, sem verðtrygginga mundu njóta. verða að vera gerðir skv. reglum er félagsmálaráðuneytið setur. Með þessu á að vera tryggður réttur verkkaupa eða kaupanda, þar sem með þessu ákvæði er átt við það, að félagsmálaráðuneytið láti útbúa ákveðið frv. fyrir slíka samninga. Lagaregn Fjöldi frumvarpa, sem verið hefur til meðferðar Alþingis siðustu vikur og mánuði, var afgreiddur sem lög í gær og fyrir helgina. Þar á meðal má nefna: # Lög um breytingu á ljðs- mæðralögum. # Lög um breytingu á lyfsölu- lögum. # Lög um viðskiptamenntun á framhaldsskólastigi (aukin þátttaka rikissj. f rekstrar- kostnaði Samvinnuskólans og Verzlunarskólans.). # Lög um almenningsbóka- söfn. # Lög um happdrætti Háskóla tslands, DAS og SÍBS (tölvuútdráttur vinninga). # Lög um lagagildi viðauka- samnings við Swiss Aluminium. # Lög um sérstakt lögsagnar- umdæmi f A-Skaftafellssýslu. # Lög um heimild fyrir rfkis- stjórnina til að ábyrgjast lán, taka lán og endurlána Lands- virkjun, vegna virkjunar I Tungnaá. # Lög um breytingu á lögum um tollheimtu og tolleftirlit. # Lög um undirbúningsfélag Saltverksmiðju á Revkjanesi. # Lög um lántöku til eflinga landhelgisgæzlu (þ.e. vegna viðgerða á Óðni í Danmörku á s. ári og kaupa á stórri gæzlu- flugvél.). Þingfréttir í stuttu máli: Stefnt að þinglausn- um í dag eða á morgun Fundir voru í báðum deildum Alþingis í gær. Voru 28 mál á dagskrá neðri deildar og 6 efri deildar. Efri deild í efri deild voru tvö hitamál á dagskrá sem hlotið höfðu af- greiðslu i neðri deild, frumvarp til laga um íslenzka staf- setningu (z-málið) og stjórnar- frumvarp um breytingar á lög- um um Framkvæmdastofnun ríkisins. Mælti forsætisráð- herra fyrir því síðarnefnda en menntamálaráðherra hóf um- ræður um hið fyrra. Þar var ennfremur til 1. umræðu nýtt frumvarp um löggilta endur- skoðendur, sem felur m.a. í sér að viðskiptamenntun frá viðkomandi háskóladeild verði tengd menntun löggiltra endur- skoðenda. Neðri deild Þau mál, sem mestum orða- skiptum ollu i neðri deild, voru í tengslumvið kjarasamninga BSRB við fjármálaráðuneytið (verkfallsréttur opinberra starfsmanna). Þórarinn Þór- arinsson (F) mælti fyrir nefndaráliti, er fimm þing- menn: Lárus Jónsson (S), Eyjólfur Konráð Jónsson (S) Þórarinn Þórarinsson ' (F), Gylfi Þ. Gíslason (A), Lúðvík Jósepsson (Alb) og Tómas Árnason (F) rita undir (sá síðast taldi með fyrirvara), þar sem mælt er með samþykkt frumvarpsins. 1 umræðu tóku Pétur Sigurðsson (S) og Sig- hvatur Björgvinsson (A) undir það sjónarmið, en Ingólfur Jónsson (S) Guðmundur H. Garðarsson (S) og Ólafur G. Einarsson (S) gagnrýndu verk- fallsréttarákvæðið. Vitnaði Guðmundur H. Garðarsson í því efni til ályktunar kjaramálaráð- stefnu ASÍ frá í desember sl. Kvöldfundir líklegir. Siðdegis var fundahlé í þing- deildum vegna þingflokks- funda, en kvöldfundir ráð- gerðir. Ef að líkum lætur hafa þeir staðið langt fram eftir kveldi því stefnt er að þing- lausnum allra næstu daga, jafn- vel í dag eða morgun. Þingsályktunartillaga 5 þingmanna: Sendiherrann hjá NAT0 verði kallaður heim Nefndarálit: Verðtrygging fjárskuldbindinga

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.