Morgunblaðið - 18.05.1976, Page 17

Morgunblaðið - 18.05.1976, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MAl 1976 17 Aðeinseinn áfram úr KKÍ-stjórninni ÁRSÞING Körfuknattleikssambands tslands hið 16. í röðinni verður haldið um næstu helgi, og hefst á Hótel Loftleiðum á föstudagskvöldið kl. 20. Þinginu verður sfðan framhaldið á sama stað á laugardag og þá K kur þvf. Athvgli manna mun beinast verulega að stjórnarkjöri að þessu sinni þvf aðeins einn núverandi stjórnarmanna gefur kost á sér til endurkjörs en það er Páll Júlfusson. Um nvja menn f stjórn er ekki mikið vitað, en nöfn eins og Birgir Birgis, Kolbeinn Pálsson, Þor- steinn Hallgrfmsson og Bogi Þorsteinsson hafa verið nefnd f sambandi við hina nýju stjórn. Og þá er ekki vitað hver þessara manna mun vera f framboði til formanns. Engin stórmál liggja fyrir þessu þingi svo vitað sé, en talsvert er um tillögur varðandi ýmsar laga- breytingar. Það mál sem mun vekja einna mesta athygli er tillaga Hilmars Hafsteinssonar þjálfara UMFN en hann hefur farið fram á um- ræður um veru erlendra leik- manna hér á landi og f beinu framhaldi af þeim hyggst hann e.t.v. leggja fram tillögu sem bannar stjórn K.K.I. að veita keppnisleyfi til erlendra leikmanna. Vitað er um mikla andstöðu margra félaga gegn þessari tillögu Hilmars, og eru e.t.v. ekki miklar Ifkur á þvi að þessi tillaga nái fram að ganga. gk—• Ólafur Jónsson mátti gera sér að góðu annað sætið f þýzku 1. deildinni og sömuleiðis f Evrópukeppni bikarhafa á keppnistfmabilinu, sem lauk f Þýzkalandi á laugardaginn. Ólafur ógnaði Gummersbach Bærileg byriun FYRSTA umferðin f 1. deild Islandsmótsins f knattspvrnu bauð upp á óvenjumörg mörk og mikið af marktækifærum. Þegar leiknir hafa verið 5 leik- ir f 1. deildinni hefur verið skorað 21 mark f deildinni og er það 20 mörkum meira en skorað var f fyrstu umferðinni í fyrra. Eina markið sem þá var skorað gerði Leifur Ilelgason fyrir FH og var hann þvf mark- hæstur eftir umferðina með 1 mark. Nú þegar hafa fjórir leikmenn skorað 2 mörk, Frið- rik Ragnarsson, Ólafur Júlfus- son, Hermann Gunnarsson og Björn Pétursson. Nýliðarnir f hinum ýmsu fé- lögum voru mjög f sviðsljósinu um helgina og skoruðu fimm leikmenn, sem nú léku í fvrsta skipti f 1. deildinni, mark f sfnum fvrsta leik. Þeir Rúnar Georgsson, Þórir Sigfússon, Haraldur Haraldsson, Valdi- mar Valdimarsson og Þorvald- ur Þorvaldsson. Allt mjög efni- legir leikmenn, sem sjálfsagt eiga eftir að láta meira frá sér hevra áður en sumarið er allt. Áhorfendum fór fjölgandi eftir því sem leið á 1. umferð- ina og voru þeir flestir f Laug- ardalnum f fyrrakvöld er Vfk- ingar léku gegn Fram. 1250 manns keyptu sig inn á völlinn, 300 hafa boðsmiða og talsverð- ur fjöldi fylgdist með leiknum án þess að fá nokkurt boð eða að borga nokkurn skapaðan hlut. Bæði svindluðu menn sér drjúgt inn með þvf klifra yfir girðingar og sömuleiðis með þvf að standa fyrir utan og glápa f gegnum girðinguna eða þá með þvf að sitja f bflum sfnum fvrir ofan völlinn og horfa á það sem fram fór. Sjálfsagt eiga liðin f 1. deild- inni eftir að tapa drjúgum skildingi á þessum þjófum og er það til háborinnar skammar að fólk skuli fvlgjast með leikj- um vitandi það að það er að stela frá fþróttafélögunum, sem það svo ef til vill stvður á annan hátt. Á næstu leikjum atarna munu þó vera uppi áform um að grfpa til ráðstafana sem koma í veg fyrir þessa óskemmtilegu iðju. Það er ýmislegt sem fylgir knattspyrnuvertfðinni annað en leðurkúlan sem menn sparka á milli sfn. Til að mynda eru þær komnar á kreik kon- urnar í Félagi einstæðra for- eldra og selja hina vinsælu trefla sfna f litum íþróttafélag- anna grimmt hverjum þeim sem hafa vill og munu gera áfram á leikjum 1. deildarinn- ar f sumar. — áij. Lögregluþjónn nr. 12 f Keflavfk fvlgdist náið með þvf sem fram fór inni á vellinum f leik IBK og FH á laugardaginn enda ekki nema eðlilegt þar sem maðurinn var Karl Hermannsson fvrrum landsliðs- maður þeirra Keflvfkinga. 1 Laugardalnum hefði ekki veitt af þvf að hafa nokkra kollega Karls f svarta búningnum til að hindra þann straum áhorfenda sem stvtti sér leið vfir girðingarnar. (Ijósm. RAX). Oskar boðaðnr til Noregsfarar á elleftn stnnðu á stað Ásgeirs HINN skemmtilegi tengiliður Framliðsins, Ásgeir Elfasson, meiddist f leik Vfkings og Fram í fyrrakvöld og varð að yfirgefa völlinn. En meira en það. Ásgeir gat ekki heldur farið með lands- liðinu til Noregs f gærmorgun og var Víkingurinn Óskar Tómasson valinn í hans stað. Var Óskar boð- aður til ferðarinnar klukkan 22.30 á sunnudagskvöldið og hon- um sagt að mæta úti á Keflavfkur- flugvelli klukkan 7 morguninn eftir. Hann hefði verið valinn f landsliðið í stað Asgeirs og hefði átta tfma til að gera sig kláran! Annars er það athyglisvert að tveir þeirra leikmanna, sem eru i landsliðshópnum, voru varamenn hjá félögum sínum um helgina. Árnarnir Stefánsson og Sveinsson frá Akranesi. Guðgeir Leifsson og Ásgeir Sig- urvinsson ætluðu að fljúga beint frá Belgíu til Noregs i gær og hitta hópinn í Ósló. Jóhannes Eð- valdsson lék hins vegar með Celtic gegn Manchester City í gærkvöldi og heldur til Osló í dag. Sagði Tony Knapp landsliðsþjálf- ari í fyrrakvöld áð hann vonaðist innilega til að fleiri leikmenn meiddust ekki fyrir leikinn við Norðmenn, það væri nógu slæmt að hafa þegar misst Ásgeir Elías- son. — Leikir félaganna eru alltof nálægt landsleikjunum og maður veit aldrei hvaða lið maður hefur í höndunum fyrr en flautað er til leiks, sagði Knapp. Fyrsti hluti meistaramótsins ÓLÁFUR Jónsson hafði nærri þvf tekist að hala Þýzkalandsmeistara- titilinn f land fyrir Dankersen á laugardaginn. Liðið lék þá gegn Gummersbach f Frankfurt í úrslitaleik um titilinn og á tfmabili f seinni hálfleik skoraði Ólafur 4 mörk f röð og brevtti stöðunni úr 9:5 f 9:9. Gummersbach reyndist svo sterkari aðilinn sfðustu mfnúturnar og sigraði 12:11, naumur sigur og að þessu sinni þurfti Gummersbach að hafa meira fyrir sigrinum en oftast áður. Áxel Axelsson lék ekki með Dankersen að þessu sinni vegna meiðsla, sem hann hlaut skömmu fyrir leikinn. Ekki fór þó alit landsliðið sam- an til Osló í gærmorgun. Árni Stefánsson, varamarkvörður Fram, gat ekki komist með hópn- um vegna prófa í íþróttakennara- skólanum á Laugarvatni. Fer Árni utan i dag, en til að hann gæti farið þó þetta snemma þurfti hann að fá flýtt prófi í skólanum. MEISTARAMÓT Islands i frjálsum iþróttum hefst laugardaginn 29. mai nk. og verður þá keppt í tugþraut, fyrri hluta, 4x800 metra hlaupi og 400 m hlaupi kvenna. Sunnudaginn 30. maí fer seinni hluti tugþrautarkeppninnar fram og þá verður einnig keppt í fimmtarþraut kvenna og 10 km hlaupi. Keppnin hefst báða dagana klukkan 14.00 og þurfa þátttökutilkynningar að berast til Jóhanns Jóhannessonar Blönduhlíð 12, simi 19171 fyrir 26. maí ásamt 100 króna þátttökugjaldi á keppanda. íþróttakennarasamband íslands opnaði á sunnu- daginn sýningu á verkum barna og unglinga þar sem þau tjáðu sig um íþróttir og eðli Ólympíu- leikanna, en íþróttakenn- arar efndu í vetur til myndgerðarsamkeppni þar sem fjallað skyldi um þetta efni og vinnur dóm- nefnd nú að þvi að meta verkin og verða verð- laun, sem eru skíði og Færeyjarferð, afhent á næstunni. Meðfylgjandi mynd var tekin við opnun sýn- ingarinnar og það er Ingimar Jónsson formað- ur íþróttakennarasam- bandsins, sem er í tröpp- unum nýbúinn að festa síðustu myndina upp. Fyrir aftan hann er Þjóð- verjinn prófessor Eichel, sem hélt fyrirlestur á þingi íþróttakennara á laugardaginn, en Eichel er prófessor í íþrótta- sagnfræði. Sýningin á verkunum um iþróttir og eðli Ólympíuleikanna verður opin í kvöld og annað kvöld frá kl. 17—21 í Æf- ingaskóla Kennarahá- skólans. Fyrsta æfing hanéknatt- leikslanésliðsins verður á móti Bandaríkjamönnnm BANDARlSKA landsliðið f handknattleik dvelur hér á landi um þessar mundir og lék f fyrrakvöld við iR-inga. Unnu Bandarfkjamenn leikinn með tveggja marka mun. 1 vikunni verður leikið við.FH, Fram, Vfking, Þrðtt og á föstudaginn gegn úrvalsliði, sem hin nýja landsliðs- nefnd HSÍ mun velja. Verður það væntanlega fvrsta æfing þess landsliðshóps, sem landsliðsnefndin er nú að setja saman. Sagði Birgir Björnsson f viðtali við Morgunblaðið f gær að hann gæti ekki að svo komnu máli gefið upp hverjir yrðu f landsliðshópnum, en væntanlega verða það 20—24 leikmenn og verða nöfn leikmanna tilkynnt sfðar f vikunni. Svo aftur sé vikið að heimsókn Bandaríkjamannanna þá komu þeir öllum á óvart á föstudaginn, en höfðu ekki boðað komu sína fyrr en á laugardag. Ætla þeir að dvelja hér fram á laugardag og nota tfmann þangað til til að fín- pússa lið sitt, sem tekur þátt í handknattleikskeppninni á Olym- píuleikunum. Varðandi pólskaþjálfarann sem vonast er til að komi hingað til lands í haust sagði Sigurður Jóns- son formaður HSI i gær að haft hefði verið samband við hann á laugardaginn og myndi endanlegt svar. fást innan 10 daga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.