Morgunblaðið - 18.05.1976, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MAl 1976
33
félk í
fréttum
+ Sagt er, að Andy Warhol,
þessi tæplega fimmtugi sérvitr-
ingur sé ekkert fvrir heimboð
og aðra mannfagnaði gefinn.
Þegar honum berast slfk tii-
mæli segir hann gjarna, að
„konan hans sé veik“. Konan
hans er segulband sem hann
skilur aldrei við sig.
+ Sagt er, að Zsa Zsa Gabor,
sem er væntanlegur ólvmpfu-
hafi f skilnuðum — og gifting-
um — sé á förum til Lunduna-
borgar þar sem hún mun fara
með aðalhlutverkið f nýju leik-
riti.
+ Lögreglan f London hefur nú
beðið Karl prins vinsamlegast
um að aka aðeins hægar. Prins-
inn hefur margoft verið stað-
inn að þvf að aka á 130 km
hraða. á bláa Aston Martin-
bflnum sfnum, á vegum þar
sem hámarkshraði er 90 km.
Goðsögnin
um Buffalo
Bill
+ „Buffalo Bill og Indfánarnir
eða söguskýring Sitjandi Bola“,
heitir kvikmynd, sem væntan-
leg er innan tfðar. Framleið-
andi myndarinnar, Robert Alt-
man, segir að myndin geri
hvort tveggja í senn að hafna
goðsögninni um William F.
Colby, öðru nafni Buffalo Bill,
og vekja athygli á fjölmiðlum
nútfmans og hetjum þeirra.
Paul Newman, sem fer með
hlutverk Buffalos Bills, hefur
sfnar skoðanir á fyrirmvnd-
inni: „Buffalo Bill er sam-
nefndari allra þeirra, sem
gerðu garðinn frægan f Villta
vestrinu og ástæðan fyrir þvf,
að ég kann vel við mig sem
Buffalo Bill er sú, að hann
tekur öllum fram; mér, Red-
ford, Gable, Winston Churehill,
Machiavelli, Adolf Hitler og
MeQueen, og reyndar er engum
manni unnt að afreka það, sem
á hann er borið, sfzt af öllu
kvikmyndaleikurum.
Paul Newman
sem Buffalo Bill
Betra seint en aldrei
+ Hér á myndinni sést þegar
Charlie Smith hlaut heiðurs-
nafnbót við skóla einn í Bartow
f Flórida. Charlie, sem er 133
ára gamall, var ánauðugur
þræll á sfnum vngri árum og
hefur aldrei notið nokkurrar
skólamenntunar. Eins og vera
ber við slfka athöfn var Charlie
færður f kjól og hvftt og til að
auka á ánægju dagsins bárust
honum hamingjuóskir frá Ford
forseta.
+ Við lesum oft um harðneskjulegar aðferðir stjórnvalda f Suður-
Afrfku f kynþáttamálum og virðist flest vera á eina bókina lært f
þeim efnum. Einhver bilbugur sýnist þó vera á hvftu herrrunum f
hinni svörtu álfu og til sannindamerkis um það birtast hér myndir
af tveimur blökkumönnum, sem skipaðir hafa verið f há embætti f
suður-afrfsku utanrfkisþjónustunni.
Þeir heita Richard L. Baltimore og Joseph M. Segars og segjast
þeir vonast til þess, að útnefning þeirra sé aðeins fyrsta skrefið f þá
átt að brjóta niður þá múra, sem reistir hafa verið til að stfa f
sundur hvfta menn og blakka.
— Happdrætti
Framhald af bls. 10
fram í litlum kjallarasal, sem
varla er stærri en allstór stofa og f
meira en helmingnum er ólögmæt
hæð til lofts. Á æskulýðsfélags-
fundum er oftast troðfullt.
Öll þessi starfsemi hefur eflst
og vaxið með árunum. Því er það
okkur svo mikil gleði að hafa loks
fengið lóð fyrir væntanlegt safn-
aðarheimili á hagkvæmum stað og
í hæfilegri fjarlægð frá kirkjunni.
Er nú verið aða ganga endanlega
frá teikningum og rannsókn á
grunni og verður síðan hafist
handa svo fljótt sem verða má. En
til þess þurfum við hjálp. Og því
eru nú þessir happdrættismiðar
útgefnir. Vinningar eru mest
ferðir til Kanarieyja, ýmist fyrir
einn eða tvo og svo nokkur
Crown-kassettutæki.
Heiti ég nú á Laugarnesbúa og
fyrrverandi Laugarnesbúa, hvert,
sem þeir hafa flutt, og alla vel-
vildarmenn Laugarneskirkju og
Laugarnessafnaðar að styðja okk:
ur drengilega í hollu kristilegu
menningarstarfi. Nánari upplýs-
ingar gefur Július Sveinbjörns-
son sími 20480.
Garðar Svavarsson.
— Rörasteypa
Framhald af bls. 26
Rangárvöllum, en sú framleiðsla
hefur ekki fullnægt þeirri eftir-
spurn sem er eftir þessari vöru í
Rangárvallasýslu.
I viðtali við Ólaf Guðmundsson
framkv.stj. Bjöllu h/f kom fram
að vélar steinasteypunnar eru frá
Danmörku, af viðurkenndri gerð,
sem reynzt hefur mjög vel hér-
lendis. Fyrirtækið hefir þegar
hafið framleiðslu á milliveggja-
plötum, gangstéttarhellum og
öllum algengustu stærðum
steyptra röra.
Hvað varðar hráefni í fram-
leiðsluna kvað Ölafur fyrirtækið
eiga mjög auðvelt með vikur og
sandöflun og vara þeirra hefði
fengið fulla viðurkenningu þeirra
er rannsaka slíkt á vegum hins
opinbera. Ólafur sagði, að mjög
miklar pantanir lægju nú þegar
fyrir og ynnu starfsmenn af kappi
til þess að anna eftirspurn. Varð-
andi steinrörin sagði Ólafur, að
nú væru þau þannig frágengin, að
til þéttingar væri sérstakur gúmi-
hringur og nú þyrfti ekki lengur
að þétta með hampi eins og á eldri
gerðum steinröra. Þetta auð-
veldaði mjög niðursetningu og
væri mun tryggara.
— Sig. Ósk.
— Bókaklúbbur
Framhald af bls. 10
Sama gildir um dagsetningar og
aðrar tímasetningar. Sumar eru
réttar, aðrar gefa aðeins hug-
mynd um tiltekin tfmabil.
Henri Charriére lést í sjúkra-
húsi í Madrid 1. júlí árið 1973.
(Frá AB).
Kaupmannahöfn
er stærsti
ferðamarkaðiur
Xoröurlanda
>
tr
>
00
*
>
x'
O-
3J
o-
2
2
O
w
<
>
00
c
>
30
m
C/5
30
>
Z
*
m
C
x
H
O
m
Z
Tl
2
C=
í sumar fljúgum við 3 kvöld í viku til Kaup-
mannahafnar á mánudögum, miðvikudögum
og föstudögum. Héðan verða farnar 4 ferðir í
viku til Narssarssuaq í sumar.
„Hvað er svo glatt sem góðra
vina fundur" kvað Jónas Hall-
grímsson í Kaupmannahöfn fyrir
nærri 1 50 árum. Enn má rekja
spor Jónasar í borginni við
sundið
Kaupmannahöfn er mesta sam-
göngumiðstöð á norðurlöndum
Þaðan liggja leiðir til allra átta. Á
ferðamarkaði Kaupmannahafnar
er feikilegt úrval ferða um allan
heim. Þar fást dýrar ferðir og
ódýrar, langar og stuttar, til aust-
urs og vesturs og til norðurs og
suðurs
SAS er áhrifamikill aðili á ferða-
markaði Kaupmannahafnar
Góð þjónusta SAS saman-
stendur af mörgum þáttum og
miklu starfi Hér eru fáein atriði
nefnd, sem setja svipmót á starf-
semi SAS
Umhyggja fyrir farþegunum frá
upphafi ferðar til leiðarloka
Flugvélar af nýjustu og bestu
gerðum
Skandinaviskt starfsfólk um allan
heim.
Sérstök sæti fyrir reykingar-
menn
Fyrirgreiðsla í fjarlægum
löndum.
Matur fyrir sykursjúka. græn-
metisætur og smábörn, sé hann
pantaður í tæka tið Á löngum
flugleiðum skiptir slikt máli.
Þjónusta SAS er rómuð um allan heim vegna
þess, að starfsmenn félagsins leggja sig fram
um að greiða fyrir viðskiptamönnunum eftir því
sem efni standa frekast til.
x/x
Laugavegi3
Simar 21199
22299
'WSSA SINGAPORE NAIRÓBÍ JÓHANNESARBORG TO*
PR.AG AMSrERUAM LISSABON BRUXELLES BARCELONA PARÍS HAMBORG