Morgunblaðið - 18.05.1976, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 18.05.1976, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1976 Á hættu- slóðum í ísraelE““o*K Sigurður Gunnarsson þýddi ist ég góða fósturforeldra, en það voru aðeins þeir, og ég, sem vissu, að ég var ekki þeirra eigin sonur, þaó kom í raun- inni engum við. Ég sagði ekki einu sinni þér frá þvi, Óskar. Á barnaheimilinu varð að sjálfsögðu að kalla mig eitthvað, ÞETTA er einföld reikningsþraut, sem hér er lögö fvrir þig. Hestur Indfánans er geröur úr tölustiif- um. Með þvf að leggja allar þessar tölur saman færöu út hve langa leið hann er húinn aö fara á klárnum sínum. svo að ég hlaut nafnið Andrés og hef haldið því siðan.“ En þú heitir réttu nafni Aron“, sagði María. Hún tók innilega um hálsinn á bróður sínum eins og hún gæti ekki hugsað sér að sleppa honum. En Óskar sneri sér undan og var að því kominn að hágráta, en Petterson rumdi, eins og naut í flagi, og svo kallaði hann hátt, án þess að gera sér nokkra grein fyrir, hvar hann var: „Kaffi, ... Kaffi, ... nú vil ég fá kaffi.“ Hann sat í litla tjaldstólnum og kallaði á kaffi, — en auðvitaó kom enginn með kaffi. Og svo fór þessi stóri stríðsmaður allt í einu að gráta líka. En Óskar reyndist þarna mesti kapp- inn undir þessum einstæðu kringum- stæðum. Hann sá, að það gat ekki gengið til lengdar, að þau grétu öll, og herti sig því upp í að hlæja, — en það var harla skrítinn hlátur í fyrstu. Og innan skamms hlógu þau öll — og Petterson hæst af öllum, — en María bæði grét og hló, og gat ekki enn hugsað sér að sleppa bróður sínum. „Þió eruð mikið lík hvort öðru,“ sagði Óskar. „Furðulegt, að ég skyldi ekki hafa hugsað um það fyrr.“ Eða hafði hann ekki samt sem áður haft óljósan grun um það? Hvers vegna skrifaði hann þá þetta bréf til Andrésar, þar sem hann skýrði svo skilmerkilega frá Maríu? Var það nauðsynlegt, ef hann hefði ekki haft ástæðu, sem hann skildi ekki sjálfur? Hafði hann kannski séð eitthvað i svip Maríu, sem minnti hann á Andrés? Já, ef til vill, — en hann gerði sér enga rökstudda grein fyrir því. Allt í einu sagði Petterson: „Má ég ekki vera bróðir þinn líka, María?“ „Jú, velkomið, — allir mega vera það,“ savraði hún. Kyrrlátt og fagurt kvöld, skömmu seinna, skyldi brúókaupsveizlu Esterar og Mírons haldið áfram, veizlunni góðu, sem varð að hætta svo óvænt og skyndi- lega, þegar Arabar gerðu síðustu árásina. Stjörnurnar tindruðu á bláheiðum himn- inum og spegluóu sig í dökku vatni Jór- dan-fljótsins. Það bærðist ekki blað á appelsínutrjánum, og grasið var dögg- vott. En þó að þessi veizla væri í vændum, sagói María við Óskar og Aron: „Nú getum við ekki beóið lengur.“ Ég veit að ég er venjulegur útileguköttur, en ég er óhrædd- ur að viðurkenna það. ... og svo hækkum við launin um helming yfir alla Ifnuna. Tveir sjómenn, gamlir kunn- ingjar, hittust eftir langan að- skilnað. Þeir höfðu frá mörgu að segja um ferðir sfnar. Annar: — Óskaplegustu stormar, sem ég hefi lent f, voru á Rauðahafinu. Ég var þá háseti á Marfu, og við vorum að hökta þar f marga mánuði. Rokið var svo mikið, að við sáum f botn á milli aldanna. Já þvflfkur skratti. Hinn: — Milli hvaða hafna siglduð þið þá? Sá fvrri: — Milli Hull og Andwerpen. Sá sfðari: — Hvern fjandann voruð þið þá að gera á Rauða- hafinu? Sá fvrri: — Já, það er nú einmitt það, sem ég sagði við skipstjórann: Hvern skrattan þurfum við að vera að slangra hér? X Bóndi heimsækir son sinn, sem setzt hafði að f Revkjavfk. Drengurinn var „listamaður" Að vera með þér I klefa er sama og að vera í algjörri einangrun. Ég er ekki öruggur — hann á frekar erindi til dvralæknis. og tók mikinn þátt í allskonar mótmælastússi. Bóndi: — Nú, já-já, drengur minn, þú hefur f mörgu að snúast skilst mér, en eru nokkr- ar skuldir, sem á þér hvfla? Sonurinn: — Nú, pabbi, að minnsta kosti ekki meira en svo, að með iðjusemi, sparsemi og alvarlegri sjálfsafneitun mun þér takast að komast fram úr þeim. X ' Stúdentinn: — Hvort er þvngra pund af blýi eða pund af fiðri? Sveitadrengurinn — Láttu það detta niður á fótinn á þér. X Prestsetrið var fvrsti bærinn, sem síminn kom á í sveitinni. Gamalli konu, sem kom í heim- sókn þangað, sagðist svo frá: — Nú held ég að allt sé orðið galið hjá prestinum. Maddam- an stóð upp við vegg, talaði við hann og kallaði hann afa sinn. Arfurinn í Frakklandi Jóhanna Kristjónsdóttir þýddi 67 sem látin voru falla hingað niður f fallhlíf árið 1944 og skattrann- sóknarráðið hefur áhuga á að verði skilað til síns heima. Þau voru bæði svo róleg og yfir- veguð að það lá við að þetta hljómaði reglulega trúlega. — Þér eigið við þessa peninga- sendingu nóttina áður en Þjóð- verjarnir hófu fjöldahandtökurn- ar? sagði Ilavid. — Þegar lan Riehardsson átli að laka við peningunum? — Óldungis hárrétt. — Én Þjóðverjarnir komust yf- ir peníngana. Þeir biðu eftir sendingunni, af þvf að þeim hafði botizl njósn af henni. — Nei, svo einfalt er það nú ekki, sagði Miles vingjarnlega. — Þjóðverjarnir hiðu ekki eftir peningunum. af þeirri ástæðu að þeir höfðu ekki hugmynd um hvað f vændum væri. Allt gekk nefnilega samkva-mt áætlun. Það eina sem á skortir er að við vitum ekki hver beið eftir sendingunni og hafði hana á hrott með sér. Við vitum bara að pen- ingarnir hafa aldrei fundizt. Frá sæti sínu við gluggann fylgdist Mlle Marlin með þvf serri fór fram 1 húsagarðinum úti fyr- ir. — Nokkuð um að vera? spurði Miles. Mlle Martin hristi höfuðið. — Ég hið forláts, sagði Helen. — Én eruð þið ekki anzi seint á ferðinni að reyna að hafa upp á fjármunum sem hurfu fvrir þrjátíu árum og vel það. Þetta gerðist árið 1944 ef ég hef skilið allt rétt. — Það fór fram rannsókn á málinu hér á árum áður, sagði Miles. — Én því miður var hún ófullnægjandi með öllu. — Og hvað eruð þið þá að gera hér nú. spurði David. Miles sneri sér að honum og vottaði fvrir undrun í svip hans. — Að fvlgjast með vður að sjálfsögðu, M. Ilurst. Það liggur í augum uppi. David leit á Helen og Helen strauk hönd hans sefandi. — Mér er nákvæmlega eins inn- anbrjósts og þér. saeði hún- — Ég hef ekki hugmynd um hvað málið snýst. Biddu hann að segja okkur allt af létta. — Segið okkur allt af létta, sagði David við Miles. — Höfum við nægan tfma? spurði Miles. — Fvrst búið er að kvrrsetja okkur hér með vopnavaldi, sagði Iíavid — hýst ég ekki við að fara langt að sinni. Ég á heldur ekki von á að Carrier komi fyrr en eftir einn eða tvo klukkutfma. Ér það nægur tfmi? — Já, við verðum búin að koma yður héðan löngu fvrir þann tfma, sagði Miles. — Við skulum bara levfa þeim að slappa af og hætta að hafa áhyggjur af vður og svo leggjum við f hann. — Hr. Lazenby, sagði Helen. — Þér komið mér vægast sagt á óvart. — Þökk fvrir, fröken Stewart. Kannski ma*tti bjóða vkkur aftur f glösin. Hann hellti I glösin og Dacid og Helen sátu og hlustuðu og Mlle Martin sat með óræðum svip við gluggann. Og Miles Lazenbv sagði þeim enn eitt ævintýrið f öllu þessu skrftna máli. — Þér teljið kannski að hundr- að og fimmtfu þúsund sterlings- pund hafí verið býsna mikil upp- hæð að senda f einu lagi, hóf hann mál sitt. — Og vissulega er það rétt. Þetta var gffurleg fjárupp- hæð og þvf er enn hörmulegra til þess að vita að peningarnir glöt- uðust. Þetta var satt að segja sér- stætt mál í meira lagi. Fullnægja átti tveimur markmiðum með þessari sendingu og því voru pen- ingarnir látnir falla niður f tvenns konar umbúðum. Fvrri sendingin var til að standa straum af kostnaði við störf neð- anjarðarhrevfingarinnar og var þar um að ræða fimmtfu þúsund sterlingspund f reiðufé. Þessir peningar áttu að fara til þriggja hópa og var f fvrstu meiningin að koma þeim til þeirra hvers fvrir- sig. En að allt í einu var svo ákveðið að senda alla upphæðina til hópsins hér, vegna þess að ákveðnar grunsemdir komust á kreik um heilindi eins hópsins. Sumt benti til að Þjóðverjar hefðu komizt f spilið og sent skeyti f nafni hópsins. Þið vitið að báðir aðilar beittu slfkum aðferð- um f stvrjöldinni og oft fvlgdi mikil áhætta slfkum peninga- stuðningi. En vegna þess að lan Richardsson var sá maður sem naut fullkomins trausts f London var afráðið að senda peningana þar sem hann væri og láta hann sfðan um að koma sendingunni til allra aðila. Hann hafði unnið með Herault lækni um hrfð og svo virtist sem starf þeirra bæri góð- an árangur. Hann hafði einnig verið settur til forvstu f sinni sveit. Ilann átti eínnig von á fall- hlffarsendingu með peningana f öðrum tilgangi og þvf var heppi- legt að sameina hvorttveggja. — Ian Richardson var ákaflega óvenjulegur maður. Þið skuluð gera vkkur grein fvrir að hann

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.