Morgunblaðið - 29.05.1976, Page 4

Morgunblaðið - 29.05.1976, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. MAl 1976 LOFTLEIDIR 7T 2 1190 2 11 88 BILALEIGAN' 5IEYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL 24460 28810 o N CE g: n Útvarpog stereo. kasettutæki /# f ® 22 022 RAUÐARÁRSTÍG 31 Hjartanlega þakka ég öllum ætt- ingjum, vandamönnum og vin- um, sem glöddu mig á 85 ára afmæli minu. Guð blessi ykkur öII. Ragnheiður E iríksdóttir frá Só/bakka. folkehöjskole Danmark, DK 9330, Dronninglund Blaðaljósmyndun. hjúkr- unarnám. tauþrykk, kera- mik. Frá 31 /8 eða 31/1 — 8/5 TRELLEBORGV N/atnsslöngur Vi — 3 tommur STERKAR — VANDAÐAR HEILDSALA — SMÁSALA ^tirwm S4>'>£etw>on h.j Suðurlandsbraut 16 L_________________________ Útvarp ReykjavlK L4UG4RD4GUR 29. maí MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. daghl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigrún Sigurðardóttir heldur áfram að lesa „Þegar Friðbjörn Brandsson minnk- aði“ eftir Inger Sandberg (10). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkvnningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.30 fþróttir Umsjón: Jón Ásgeirsson. 14.00 Miðdegistónleikar Hljómsveit Helmuts Zachar- iasar leikur lög eftir Brahms, Svendsen, Tsjafkovský, Elgar o.fl. Rita Streich syngur lög úr operettum og kvikmyndum. Promenadehljómsveitin f Berlfn leikur með; Hans Carste stjórnar. Hljómsveit Mantovanis leikur lög eftir Debussy, Granados, Rossini o.fl. 15.00 Endurtekið efni a. Táknmál Einars Jónssonar myndhöggvara — gildismat og skoðanir. Geir Vilhjálms- son sálfræðingur flytur er- indi, og lesið verður úr bók- um Einars. Lesari með Geir: Geirlaug Þorvaldsdóttir. Að- ur útvarpað f marz. b. Böðvar Guðlaugsson flytur frumort smáljóð, birt og óbirt. Áður útv. 4. f.m. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir tslenzkt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn 16.40 Popp á laugardegi 17.30 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Hin mystiska reynsla t Sigvaldi Hjalmarsson flytur erindi. 20.00 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 20.45 Tveirátali Valgeir Sigurðsson talar við séra Sigurjón Guðjónsson fyrrum prófast f Saurbæ. 21.10 Vronský og Babfn leika f jórhent á pfanó a. Concert pathétique f c- moll eftir Liszt. b. „Scaramouche" svftur eft- ir Milhaud. 21.35 „Sagan af Eggert glóa“ eftir Ludwig Tieck Erlingur E. Halldórsson les fyrri hluta sögunnar, sem Jónas Hall- grfmsson og Konráð Gfslason fslenzkuðu og birtu f Fjölni (sfðari hlutinn verður á dag- skrá kvöldið eftir). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 29. maf 1976 17.00 lþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Týndi konungssonur- inn Leikrit byggt á ævintýra- leiknum Konungsvalinu eftir Ragnheiði Jónsdóttur. 3. og 4. þðttur. Leikendur: Kristjin Jóns- son, Þórunn Sveinsdóttir, Erna Gfsladóttir, Gunnar Kvaran, Sævar Helgason, Guðrún Stephensen, Jónfna Olafsdóttír, Jónfna H. Jóns- dóttir, Sveinn Halldórsson, Bessi Bjarnason, Hraid G. Haralds og Gerður Stefáns- dóttir. Leikstjóri Kristfn Magnús Guðbjartsdóttir. Aður á dagskrá 23. nóvem- ber 1969. 19.00 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Læknir til sjós Breskur gamanmyndaflokk- ur. Morð um borð? Þýðandi Stefðn Jökulsson. 21.00 Drekinn ljúflyndi Bandarfsk mynd um Hong Kong. Lýst er uppruna borgarinnar, umhverfi og fólkinu sem býr f henni. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.25 Buenos Aires 8 Argentfnski söngflokkurinn Buenos Aires 8 flytur létta tónlist. Einnig skemmtá Astor Piazzola, kvartett Fritz Maldeners og dansflokkur frá sjónvarpfnu 1 Hamborg. 21.50 Fornar ástir (Love Among The Ruins) ' Ný, bandarfsk sjónvarps- mynd gerð eftir leikriti James Costigans. Leikstjóri George Cukor. Aðalhlutverk Katharine Hepburn og Sir Laurence Olívier. Ungur glaumgosi hótar að höfða mál á hendur Jessicu Midlicott, auðugri ekkju, fyrir heitrof. Hún leitar á náðir gamals vinar sfns, sem er þekktur lögfræðingur. Þýðandi óskar Ingimarsson. 23.30 Dagskrárlok í KVÖLD flytur argentlnskur söngflokkur. sem kallar sig Buenos Aires 8. fótta tónlist I sjónvarpi og hefst þátturinn kl, 21.25, að lokinni mynd um Hong Kong. í þættinum skemmta einnig Fritz Maldeners-kvartettinn og dansflokkur frá sjónvarpinu I Hamborg. Katherine Hepbum og Laurence Olivier í laugardagsmundinni í KVIKMYNDINNI Fornar ástir. sem sýnd er i kvöld kl. 21.50, leika tveir frábærir leikarar, þau Katherine Hepburn og Sir Laur- ence Olivier og ættu það að vera ærin meðmæli með myndinni. Laurence Olívier í einu frægasta hlutverki sinu sem Othello frá árinu 1966 Katherine Hepburn er fædd árið 1909 og gat sér fyrst orð sem leikkona á árunum upp úr 1933. Hún hefur allar götur siðan verið ein vinsælasta og snjallasta leikkona Bandaríkjanna og mörg hlutverk Kartherine Hepburn i þekktu hlut- verki i „The Modwoman of Chaillot" frá árinu 1 969 hennar frá siðustu árum hafa enn aukið hróður hennar Hún er sér- stæð um margt, hefur þótt fara sínar eigin götur og nýtur óskiptrar virð- ingar starfssystkina sinna. Sir Laur- ence Olivier er tæplega sjötugur að aldri og hefur verið fremstur sviðs- og kvikmyndaleikari Bretlands um áraraðir. Túlkun hans á fjölmörgum hlutverkum Shakespeare hefur þótt með afbrigðum, en hann er ekki síðri gamanleikari þegar slik hlut- verk hafa verið annars vegar ER^" HEVRH1 Endurtekin dagskrá um Einar Jónsson Kl. 15 1 dag verður endurtekin í hljóðvarpi dagskrá um Einar Jóns- son myndhoggvara, sem áður var útvarpað 4. april. „Táknmál Ein- ars Jónssonar, gildismat og skoð- anir" heitir þátturinn og það er Geir Vilhjálmsson sálfræðingur sem flytur erindi og lesið verður úr bókum Einars. Meðal annars efnis í hljóðvarpi I dag má benda á þáttinn „íslenzkt mál" f umsjá Jóns Aðalsteins Jónssonar, erindi Sigvalda Hjálm- arssonar kl. 19.35, sem heitir „Hin mystiska reynsla" og „Sög- una af Eggerti glóa" eftir Ludwig Tieck. Erlingur E. Halldórsson les fyrri hluta sogunnar, en hana ís- lenzkuðu þeir Jónas Hallgrimsson og Konráð Gíslason og birtu f Fjölni. Sfðari hluti sögunnar verð- ur á dagskrá á sunnudagskvöld.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.