Morgunblaðið - 29.05.1976, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 29.05.1976, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. MAÍ 1976 13 Ný skrifstofubygging fyrir sendiráðið í Bonn I FRÉTTATILKYNNINGU frá utanrfkisráðuneytiiru kemur fram að nýlega var tekin ( notkun ný skrifstofubygging fyrir sendi- ráð Islands f Bonn. Byggingin er einlyft hús, 110 fermetrar að flatarmáli og stendur á lóð sendi- herrabústaðarins f Bonn, en áður voru skrifstofur sendiráðsins til húsa f kjallara sendiherrabú- staðarins. Bygging skrifstofuhúsnæðisins hófst í september 1975 og var að fullu lokið í febrúarbyrjun s.l. Byggingin var teiknuð af Birgi Breiðdal deildararkitekt á skrif- stofu húsameistara ríkisins óg hafði húsameistari ríkisins, Hörður Bjarnason, eftirlit með byggingarframkvæmdum. Bygg- ingarverktaki var Martin Wurzel Gmb f Bonn. Skrifstofan er eingöngu búin íslenzkum húsgögnum frá hús- gagnavinnustofu Ingvars og Gylfa, húsgagnaverzlun Kristjáns Siggeirssonar, Ásgeiri J. Guð- mundssyni húsgagnasmiði, og Valhúsgögnum h.f. Að gefnu tilefni óskar utan- ríkisráðuneytið að táka fram að stefnt hefur verið að þvi undan- farin sex ár eftir því sem að- stæður leyfa að búa skrifstofur sendiráðanna og sendiherrabú- staðina fslenzkum húsgögnum. Skrifstofubyggingin í Bonn sem nýlega var tekin i notkun fyrir sendiráð íslands þar. Blikabingó SlÐASTA þriðjudag birtust fyrstu 6 tölur f öðru Blika- bingói ársins, en spilað er I og N bingó. Hér koma þessar tölur á ný og 4 í viðbót: 1. N-43, 2. 1-23, 3. N-33, 4. N-31, 5. 1-21, 6.1-20, 7. N-32, 8.1-22, 9. 1-27, 10. N-35. Vinninginn hlýtur sá, sem fær bingó á lægstu birtingartölu. Ljosmynd Friðþjófur Mynda- og mál- verkamarkaður 1 VÖRUSKIPTAVERZLUNINNI að Laugarvegi 178 stendur nú yfir mynda- og málverkamarkaður samkvæmt frétt sem Mbl. hefur borist. Stendur þessi málverka- markaður í hálfan mánuð. Eru til sölu málverk eftir ýmsa fræga listamenn t.d. Kjarval, Veturliða Gunnarsson, Höskuld Björnsson, Gunnar Örn og marga fleiri. FERMING Ferming f Bessastaðakirkju sunnudaginn 30. maf kl. 2 sfðd. Sr. Garðar Þorsteinsson STULKUR Arna Viktorfa Kristjánsdóttir Miðvangi 121 Hafnarfirði Elfsabet Arietta Hátúni 6 Reykjavfk Jóhanna Sigrún Jónsdóttir Breiðvangi 26 Hafnarfirði TRELLEBORGV GARÐ- SLÖNGUR Heildsala smásala 'fjuma't. Síbná’thhm hj. Suðurlandsbr. 16 Sauðárkrókur Kynning á sólarlandaferðum Mallorca Vegna fyrirspurna um hinar vinsælu Urvalsferöir til sólarlanda í sumar veröur Jónas Guövaröarson, aöalfararstjóri til aöstoöar um val á Úrvalsferöum og leiöbeiningar hjá umboöi okkar Sauöárkrókur Mánudag 31. mai kl. 10 — 17 Jónas FERDASKRIFSTOFAN URVAL yimskipafélagshúsinu simi 26900 Umboð Árni Blöndal Skagfirðingabraut 9a, Sauðárkróki — Sími 5223. DRENGIR Friðleifur Einarsson (ie. íshúsum Guðbjörn Guðbjörnsson Helguvfk Guðmundur Bergur Ingólfsson Heiðvangi 32 Hafnarfirði Karl Ómar Arsælsson Hverfisgötu 24 Hafnarfirði' Kolbeinn Jón Ketilsson Strönd Krisf ján Brynjólfur Kristjónsson Bessastöðum Þðrarinn Arngrfmsson Tungu. Teppabútasala Mikil lækkun. Einnig nokkrar rúllur seldar á niðursettu verði o Opið í dag til kl. 4 FRIÐRIK BERTELSEN, LÁGMÚLA 7, SÍMI 86266

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.