Morgunblaðið - 29.05.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.05.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. MAt 1976 Þú heföir betur notað gleraugun þin. í DAG er laugardayurinn 29 maí, sem er 1 50. dagur ársins 1976 Árdegisflóð er í Reykja- vik kl 06 33 og síðdegisflóð kl 18.53 Sólarupprás er kl. 03 30 og sólarlag kl. 23.23. Á Akureyri er sólarupprás kl. 02.44 og sólarlag kl. 23.39 Tunglið er i suðri í Reykjavík kl. 13.51. (íslandsalmanakið). Sálir vorar vona á Drottin, hann er hjálp vor og skjoldur (Sálm 33,20). GEFIN hafa verið saman í hjónaband Birna Helga- dóttir og Bogi Ingimars- son. Heimili ungu hjónanna er að Búðargerði 1 Rvík. (Ljósmyndaþjón- ustan) í r> 50 ÁRA hjúskaparafmæli eiga í dag, 29. maí, hjónin Aðalheiður Sigurðardóttirl og Kristján Þorsteinsson frá Löndum í Stöðvarfirði, nú til heimilis að Klepps- vegi 118, Rvík. Þau eru að heiman í dag. FRA HOFNINNI • Þ/KR eru sunnan úr Hafnarfirði þessar hnátur. Þær héldu hlutaveltu að Krókahrauni 10 fyrir nokkru og létu peningana, rúmlega 3000 krónur, ganga til þroskaheftra barna. Telpurnar á myndinni heita Ilrefna, Þóra, Ólöf, Margrét, Silja og Magnea. BRIOGE Lárétt: 1. fljóta 5. tangi 7. hljóma 9. 2 eins 10. naut 12. 2 eins 13. hvíldist ,4. á nótum 15. bor 17. skessa. Lóðrétt: 2. saurgar 3. slá 4. veikina 6. skipið 8. fæðu 9. tóm 11. flögg 14. forfaðir 16. samhlj. Lausn á síðustu Lárétt: I. snaran 5. fel 6. ró 9. ímynda 11. KA 12. und 13. SR 14. ara 16. OA 17. rómur Lóðrétt: 1. stríkkar 2. af 3. rennur 4. al 7. óma 8. padda 10. DN 13. sam 15. ró 16. or. HÉR fer á eftir spil frá leiknum milli Grikklands og Belgíu í Evrópumótinu 1975. Nordur. S. A-7-6-4-3 II. A-IO-8 T. D-G-5 L.3-% Vestur. S. 2 II. K-D-G-6-4 T. 10-8-7 L. K-D-G-8 Austur. S. K-D-10-9-5 H. 5-3-2 T. 9 L. A-7-6-5 Suður. S. G-8 H. 9-7 T. A K-6-4-3-2 L. 10-9-4 í spíli þessu sýna grísku spilararnir, sem sátu N—S, ágæta vörn. Vestur var sagnhafi í 4 hjörtum, en N—S, sögðu ekki í spilinu. Norður lét út tiguldrottningu, suður drap með kóngi, lét út spaðagosa, norður drap með ási og lét aftur spaða. Sagnhafi drap í borði, lét út tromp, drap heima með kóngi, en norður drap með ási. Nú lét norður út spaða, suður trompaði með hjarta 9 og það kostaði gosann hjá sagnhafa. Þetta varð til þess að norður fékk slag á hjarta 10 og þar með varð spilið einn niður. Týndur kettlingur Grábröndóttur kettling- ur, rúmlega 2ja mánaða gamall, týndist 1 vesturbæ Kópavogs 1 fyrrakvöld. Finnandi vinsamlegast hringi í sfma 42941. GEFIN hafa verið saman i hjónaband Freyja Ágúst- dóttir og Guðmundur Hlöðvesson. Heimili þeirra er að Birkihvammi 15, Kóp. (Stúdíó Guðmundar) ást er . . . .. alltaf að koma á óvart. TM U.S. P»l. Olf —All rt^htt i 1(71 Loa Angolot TIitim 7/cO nk ÞESSI skip hafa komið og farið síðan á fimmtudag til Reykja- vikurhafnar Urriðafoss kom á fimmtudag frá útlöndum, Esja kom úr strandferð og Mána- foss fór til útlanda í gær- morgun kom togarinn Ögri af veiðum Frönsk freigáta er i höfninni — kom á fimmtudag- FRETTIR VATNSFIRÐINGAR — mðjar séra Páls Ólafssonar i Vatns- firði og Arndisar Pétursdóttur Eggerz halda kaffikvöld i Átt- hagasalnum á Hótel Sögu annað kvöld kl 8 30 Þar verður rætt um sumarferðalag ið KVENFÉL. Laugarnes- sóknar. Konur sem ætla I ferðalagið laugardaginn 29. maí hringið i Ástu i síma 22060. • Stjörnubfó hefur núna sfðustu vikurnar sýnt norska kvikmynd, „Alfhól" (Fláklypa). Er þetta vél- hrúðumynd f litum. Framleiðandi og leikstjóri er Ivo Coprino, en efni myndarinnar er eftir barnabóka- höfundinn Kjell Aukrust. Myndin var frumsýnd í Noregi 28. ágúst s.l. og hefur vakið svo mikla athygli og kátfnu þar f landi að hún er sýnd enn og ekkert lát á aðsókn. GEFIN hafa verið saman i hjónaband Gerður Hulda Hafsteinsdóttir og Runólf- ur Elínus Runólfsson. Heimili þeirra er að Rauða- læk 39 Rvík. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars.) DAGANA frá og með 28. mai, og til og með 3. júni er kvöld- og helgarþjónusta apótekanna i Vesturbæjarapóteki, en auk þess er Háaleitis apótek opiS þessa daga til kl. 22, nema sunnudag. — S.ysavarðstofan í BORGARsPÍTALmNUM er opin allan sólarhringínn. Simi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardogum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngu deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt i sima 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands i Heilsuverndarstöð- inni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Heilsuverndarstöð Kópavogs. Mænusóttar- bólusetning fyrir fullorðna fer fram alla virka daga kl. 16—18 i Heilduverndarstöðinni að Digranesvegi 12. Munið að hafa með ónæmisskírteinin. SJUKRAHUS aT“s“k"p= Mánudaga — föstudaga kl. 18.30 — 19.30, laugardaga '■— sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild:. kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvíta bandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tima og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18 30—19.30. Flókadeild Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot Mánudaga — föstudaga kl. 18.30— 19.30 Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: á kl. kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hrings- ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 19.30—20. — Vifilsstaðir: Daglega 15.15—16.15ogkl. 19.30—20. »9 kl. qnriu borgarbókasafn reykja OUrlll VÍKUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29A, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mai til 30. september er opið á laugardög- um til kl. 16. Lokað á sunnudögum. — 8ÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 35270 Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN. Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga ki 16—19. — SÓL- HEIMASAFN Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. BÓKABÍLAR, bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 isíma 36814. — — FARANDBÓKASOFN. Bókakassar tanaöir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29A, stmi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KVENNASOGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðar haga ’6, 4. hæð t.v., er opið eftir umtali. Simi 12204 — BÓKASAFN NORRÆNA HÚSS INS: Bókasafnið er öllum opið, bæði lánadeild og lestrarsalur. Bókasafnið er opið til útlána mánudaga — föstudaga kl. 14—19, laugar- daga og sunnudaga kl. 14—17. Allur safn- kostur, bækur, hljómplötur, timarit, er heimill til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu, og hið sama gildir um nýjustu hefti timarita hverju sinni. Listlána- deild (artotek) hefur grafikmyndir til útl.. og gilda um útlán sömu reglur og um bækur. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er oþið eftir umtali (udpI l sima 8441 2 kl. 9—10) — LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl. 1.30—4 siðd. alla daga nema mánudaga. — NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 siðdegis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 2731 1. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. í Mbl, fyrir 50 árum Birt er aðsent bréf, nafn- laust, um hugmyndina um að flytja alþingi austur á Þingvöll Þar er __________— komizt svo að orði m a „Og nú eru þeir að bollaleggja um það að flytja þingið austur á Þingvöll, hvernig líst þér á það? Ekki nema vel Það myndi stytta þingin og yrði að því hinn mesti sparnaður. Þú getur verið viss um, að þingmenn tolla ekki uppi í Þingvallasveit í 1 00 daga á ári Þar er ekkert við að vera nema sauðland gott, silungurinn og fjárnar Á Þing- völlum voru fyrrum sagðar íslendingasögur Nú kæmu þangað Gróusögur, slefsögur o fl Timarnir breytast Nú yrðu sagðar slúðursögur i stað fornsagnanna, — Spegilmynd af tíðarandanum." Fyrirsögnin á þessa grein, sem er aðeins lengri en þetta, er Austurstræti GENGISSKRANING NR. 100 — 28. maí 1976. BILANAVAKT F.ining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarlkjadollar 182,80 183,20* 1 Sterlingspund 322.30 323,30* 1 Kanadadollar 186,50 187,00* 100 Danskar krónur 2980,90 2989,00* 100 Norskar krónur 3303,20 3312,20* 100 Sænskarkrónur 4109,00 4120,30* 100 Finnsk mörk 4688,30 4701,10* 100 Franskir frankar 3870,20 3880,80* 100 Belg. frankar 461,50 462,70* 100 Svissn. frankar 7412,25 7432,55* 100 Gvllini 6653,30 6671,50* 100 V.-Þý/k mörk 7057.35 7076,65* 100 Lírur 21,65 21,71* 100 Austurr. Sch. 986,60 989,30* 100 Escudos 597,70 599,30* 100 Pc^setar 269,30 270,00* 100 100 Yen Reikningskrónur — 60,95 61,10* 1 Reikningsdollar — Vöruskipt alond 99,86 182,80 100,14 183,20* Breyting frá síðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.