Morgunblaðið - 02.07.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.07.1976, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. JULÍ 1976 LOFTLEIBIR n 2 1190 2 11 88 Sbilaleigan- 51EYSIR CAR LAUGAVEGI 66 RENTAL 24460 28810 Útvarp og stereo. kasettutæki P I o IV Œ e ri FERÐABILAR hf, Bílaleiga, sími 81260. Fólksbílar, stationbílar, sendibíl- ar, hópferðabílar og jeppar. Nýtt-Nýtt Mikiö úrval af tréklossum fyrir dömur, herra og börn Nýjar gerðir Póstsendum V E R Z LU N I N azísm Útvarp Reyklavlk FOSTUDAGUR 2. júlí 's > MORGUNNINN SIÐDEGIÐ 12.25 Fréttir og veðurfregn- ir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Farðu burt skuggi“ eftir Steinar Sigurjónsson Karl Guð- mundsson leikari les (2). 15.00 Miðdegistónleikar Gervase de Peyer og Sinfón- fuhljómsveit Lunddna leika Klarfnettukonsert nr. 1 f c- moll op. 26 eftir Louis Spohr; Colin Davis stjórnar. Pál Lukács og Ungverkska rfkis- hljómsveitin leika Vfólukon- sert eftir Gyula David; János Ferencsik stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Eruð þið samferða til Afríku? Ferðaþættir eftir Lauritz Johnson. Baldur Pálmason les þéðingu sfna (7). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kvnningar. KVOLDIÐ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 <og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigrún Valbergsdóttir heldur áfram lestri „Leyni- garðsins" eftir Francis Hodgson Burnett (1). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Margit Weber og Sinfónfu- hljómsveit útvarpsins f Berlfn leika Búrlesku f d- molt fyrir píanó og hljóm- sveit eftir Richard Strauss; Ferenc Fricsay stjórnar /' Kathleen Ferrier, kór og Fflharmonfusveit Lundúna flytja Rapsódfu fyrir altrödd, kór og hljómsveit op. 53 eftir Brahms; Clemens Krauss stjórnar / Aaron Rosand og Sinfónfuhljómsveit útvarps- ins f Baden-Baden leika Sex húmoreskur fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Sibelfus; Tibor Szöke stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Iþróttir Umsjón: Jón Ásgeirsson. 20.00 Konsert fyrir hljóm- sveit eftir Béla Bartók. Ffl- harmonfusveitin f Búdapest leikur; Kyrill Kondrasfn stjórnar. Frá ungverska út- varninu. 20.40 I Deiglunni. Baldur Guðlaugsson lögfræð- ingur sér um viðræðuþátt. 21.15 Fiðlusónata nr. 2 eftir Hallgrfm Helgasorv Howard Leyton Brown og höfundur- inn leika. 21.30 Utvarpssagan: „Æru- missir Katrfnar Blum“ eftir Heinrich Böll Franz Gfslason les þýðngu sfna (3) 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Litli dýrling- urinn“ eftir Georges Simenon Kristinn Reyr les (4). 22.40 Áfangar Tónlistarþáttur f umsjá Ásmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Ágnars- sonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 3. júlf MORGUNNINN SIÐDEGIÐ 12.25 Fréttir og veðurfegnir. Tifkynningar. Tónleikar. 13.30 Utogsuður Ásta R. Jóhannesdóttir og Hjalti Jón Sveinsson sjá um sfðdegisþátt með blönduðu efni. (16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir). 17.30 Eruð þið samferða til Afrfku? Ferðaþættir eftir Lauritz Johnson. Baldur Pálmason les þýðingu sfna (8). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVOLDIÐ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigrún Valbergsdóttir heldur áfram lestri „Leyni- garðsins** eftir Francis Hod- gson Burnett (12). Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 19.35 Fjaðrafok Þáttur f umsjá Sigmars B. Haukssonar. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 20.45 Framhaldsleikrítið: „Búmannsraunir" eftir Sigurð Róbertsson Fyrsti þáttur: Á rangri hillu. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur: Geirmundur heildsali/ Rúrik Haraldsson Jóseffna kona hans/ Sigrfður Hagalfn Baddi sonur þeirra/ Hrafn- hildur Guðmundsdóttir Sigurlfna (Sfsf) skrif- stofustúlka/ Sigrfður Þor- valdsdóttir Dagbjartur fasteignasali/ Helgi Skúlason Jónas rukkari/ Guðmundur Pálsson Áðrir leikendur: Kristján Jónsson, Hjalti Rögnvalds- son, Knútur R. Magnússon og Klemenz Jónsson. 21.40 Gamlir dansar frá Vfnarborg Hljómsveit Eduards Melkus leikur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 4. júlí MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vfgslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Konsertsinfónfa f B-dúr op. 84 eftir Haydn. Georg Ales, Ándré Remond, Emile Mayousse og Raymond Droulez leika með Lamoureux-hljómsveitinni f París; Igor Markevitsj stjórnar. b. Te deum eftir Hándel Janet Wheeler, Eileen Laurence, Francis Pavlides, John Ferrante og Joþn Dennison sy ng j a með kór og hljómsveit Telemannfélags- ins í New York; Richard Schulze stjórnar. c. Píanókonsert nr. 24 í c- moll (K491) eftir Mozart. Ándré Previn leikur með Sinfónfuhljómsveit Lund- úna; Sir Adrian Boult stjórn- ar. 11.00 Messa f Dóm kirkjunni Séra Pétur Ingjaldsson prófastur á Skagaströnd prédikar; séra Þórir Steph- ensen og séra Páll Þórðarson þjóna fyrir altari. Organleikari: Ragnar Björnsson. (Hljóðr. 28. júnf við setningu prestastefnu). 12.15 Dagskráin. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Mér datt það f hug Haraldur Blöndal lögfræð- ingur spjallar við hlustend- ur. 13.40 Miðdegistónleikar: Frá tónlistarhátfðinni f Sehwetz- ingen f maf I Solisti Veneti leika hljóm- sveitarverk eftir Albinoni, Galuppi, Tartini, Bussotti og Vivaldi. 15.00 Hvernig var vikan? Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son. 16.00 Geysiskvartettinn syng- ur nokkur lög Jakob Tryggvason leikur meða á pfanó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf ásunnudögum Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.10 Barnatfmi: Guðrún Birna Hannesdóttir stjórnar Kynning á norska barna- bókahöfundinum Álf Pröys- en og þjóðsagnasöfnurunum Ásbjörnsen og Moe. Lesarar auk stjórnanda: Svanhildur Oskarsdóttir og Þorsteinn Gunnarsson. Einnig leikin og sungin norsk tónlist. 18.00 Stundarkorn með ftöisku söngkonunni Mirellu Freni Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.25 Orðabelgur Hannes Gissurarson sér um þáttinn. 20.00 Bandarfkin 200 ára a. Píanókonsert f F-dúr eftir Georg Gershwin Sondra Biancha og Pro Musica hljómsveitin f Hamborg leika; Hans-Jtirgen Walther stjórnar. b. Stjórnarskráryfirlýsing Bandarfkjanna fyrir 200 ár- um. Jón R. Hjáimarsson fræðslustjóri flytur erindi. c. Bandarfsk tónlist. Leifur Þórarinsson tónskáld spjall- ar um hana. d. „Milljónarseðillinn“, smá- saga eftir Mark Twain. Valdi- mar Ásmundsson þýddi. Þór- hallur Sigurðsson leikari les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. 0 ERf Röl HEVF i u Rætt um námskröf- ur og námsárangur í kvöld kl. 20.40 verður um- ræðuþáttur í hljóðvarpi þar sem Baldur Guðlaugsson fær til viðræðu þá Sigurð Líndal prófessor og Guðna Guðmunds- son rektor Menntaskólans í Reykjavík. Verður þar fjallað um námskröfur og náms- árangur á menntaskóla og háskólastigi. Eins og alkunna er hafa spunnizt miklar um- ræður um þessi efni upp á síðkastið, m.a. vaktar af þeirri háu fallprósentu stúdenta í háskólanum. Hafa menn leitt að því getur að undirbúningur í menntaskóla sé ekki fullnægjandi eða þar komist menn í gegnum nám sem ekki hafa hæfni til og þaðan af síður getu til að leggja fyrir sig háskólanám. Háskólarektor, Guðlaugur Þorvaldsson, hefur nýlega varpað fram þeim hug- myndum að samræmi eigi námsefni menntaskólanna meira væntanlegu háskólaefni ellegar að inntökupróf verði í skólánn. Sigurður Lfndal Guðni Guðmundsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.