Morgunblaðið - 02.07.1976, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 02.07.1976, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. JULI 1976 Leit hafin að loft- belgsmanni New York 30. júnlAP. BANDARlSKA strandgæzlan hef- ur farið þess á leit við skip og flugvélar að svipazt verði um eftir Karl Thomas, sem er á ferð I loftbelg og ætlaði sér að fara yfir Atlantshaf I þvf farartæki. Frá honum hefur nú ekkert heyrzt f 48 klukkustundir. Thomas lagði upp í loftbelgs- flug þetta í tilefni af 200 ára afmæli Bandaríkjanna. Talsmað- ur strandgæzlunnar sagði að enda þótt ekki hefði náðst samband við Thomas á mánudag og þriðjudag hefði ekki verið ástæða til að líta það alvarlegum augum, en hins vegar væri full ástæða til að fara að huga að loftbelgnum þar sem til hans hefði nú hvorki heyrzt né sézt siðan á sunnudaginn og væri slikt of langur tími. VERZLUNARHÚS- NÆÐI Til sölu ca 160—170 fm verzlunarhúsnæði í hornhúsi við Grettisgötu. Hér er um að ræða þekkt húsnæði og selst það í einu og tvennu lagi. Verð: 1 8 milljónir. Útborgun: 1 2 milljónir. FYRIRTÆKJAÞJÓNUSTAN KStíAUSTURSTRÆTI 17, ^^SÍMI 26600 Við Bræðraborgarstíg Höfum verið beðnir að selja eftirtalda eign við Bræðraborgarstíg. Hornhús sem er um 1 70 fm að grunnfleti. Á 1 . hæð er gott verzlunarhús- næði ásamt geymslum í kjallara. Á 2. og 3. hæð eru tvær glæsilegar 5 herb. íbúðir. Viðbygging sem er innréttuð sem iðnaðarhús- næði um 180 fm að grunnfleti, sem býður uppá byggingarmöguleika á íbúðarhúsnæði á þremur hæðum. Stór eignarlóð. Frekari upplýsingar veittar á skrifstofunni. O Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson Heimasími 17874 Jön Gunnar Zoéga hdl. Jön Ingólfsson hdl. Fasteignatorgið GRÓFINN11SÍMI: 27444 SÍMAR 21150 • 21370 Til sölu m.a.: 4ra herb. íbúð í háhýsi Við Sólheima á 7. hæð Stór og mjög góð íbúð. 3 rúmgóð svefnherb. Nýtt parket á gólfum. Tvær lyftur. Frágengin sameign með malbikuðum bílastæðum, Frábært útsýni. Inni við Sæviðarsund 4ra herb. mjög góð íbúð á 3. hæð um 1 00 ferm. í nýlegu . húsi við Kleppsveg Tvennar svalir, sér þvottahús, fullgerð sameign útsýni. Með góðum kjörum í Kópavogi 3ja herb. séríbúð við Kópavogsbraut um 80 ferm. I kjallara, vel með farin, sólrík, mjög stór og góð lóð. Útb. aðeins kr. 3,7 millj. 3ja herb. stór og góð rishæð við Melgerði um 90 ferm Suðursvalir. Skipti möguleg á stærri íbúð, helzt í nágrenninu. Einbýlishús í Kópavogi Húsið er ein hæð um 85 ferm. með 3ja herb. íbúð og 1 herb. í risi. Trjágarður, bilskúr. 2ja herb. íbúðir við: Arahólar 5. hæð, háhýsí, 60 ferm Ný, útsýni. Hringbraut 3 hæð60ferm. Mikið endurnýjuð. Víðihvamm 70 ferm kjallari. Góð með sér inng Mjög góð kjör Þurfum að útvega Einbýlishús í Árbæjarhverfi eða Smáíbúðahverfi. Skipti á sérhæð i Heimunum möguleg. Góð 2ja—3ja herb. íbúð I Austurborginni. Mikil útb. AIMENNA Ný söluskrá heimsend. FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI49 SIMAR 21150 21370 l Þ V S01UM J0HANN Þ0RÐARS0N H01 Fjársterkur kaupandi Til mín hefur leitað fjársterkur kaupandi sem vill kaupa 2ja — 4ra herb. íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi, helst í Kópavogi. Sigurður Helgason hrl., Þinghólsbraut 53, Kópavogi, sími 42390. I smíðum Kópavogi Höfum í einkasoíu 3ja herb. endaíbúð um 85 fm við Kjarrhólma. íbúðin er nú þegar tilbúin undir tréverk og málningu. Gott útsýni. Svalir í suður. Verð 6.3 milljónir. Áhvílandi húsnæðis- málalán 1700 þús. Útborgun 4,6 milljónir, sem má eitthvað skiptast. Samningar og fasteignir, Austurstræti 10 A, 5. hæð, sími 24850, heimasimi 37272. MATVÖRUVERZLUN Til sölu m/ög góð matvöruverzlun, kjöt og nýlenduvörur, í austurborginni. Velta ca 3.9 milljónir. Verð og aðrar upp/ýsingar í síma eða á skrifstofunni. FYRIRTÆKJAÞJÓNUSTAN KQöAUSTURSTRÆTI 17, ^^SÍMI 26600. Rauðilækur Falleg 6 herb. íbúð á 1. hæð 145 fm. Tvær samliggjandi stofur, 4 svefnherb. Suðursvalir. Góður bílskúr. Verð ca. 1 5 millj. Bólstaðarhlíð Falleg 5 herb. íbúð á 1. hæð ca. 130 fm. Flísalagt bað, nýstandsett, ný teppi, nýir glugg- ar með tvöföldu verksmiðjugleri. Sér inngang- ur. Bílskúrsréttur. Verð ca. 13. millj. Húseignin Fasteignasala, Laugavegi 24, 4. hæð Pétur Gunnlaugsson lögfræðingur Símar 28040 og 28370 Mosfellssveit 3 fokheld raðhús við Brekkutanga. Húsin sem eru 2 hæðir og kjallari eru samtals ca. 200 fm. Á 2. hæð eru 4 svefnherb., baðherb. og þvottaherb. Á 1 hæð er stofa, sjónvarpsherb., skáli, eldhús, innbyggður bílskúr og geymsla. Kjallari skiptist í geymslu og föndurherb. Svalir ofan á bílskúr og á framhlið. Verð 7 milljónir. Teikningar á skrifstofunni. Álftanes Lóð með steyptri plötu að 1 30 fm. einbýlishúsi. Allar teikn. fylgja. Teikningar á skrifstofu. Verð 4.5 millj. Fljótasel Fokhelt raðhús 1 70 fm. á 2 hæðum. Teikning- ar á skrifstofunni. Verð 7 millj. Blómvangur Hafnarfirði 150 fm. sérhæð með bílskúr. Teikningar á skrifstofunni. Verð 14.5 millj., útb. 9 millj. Setbergsland v/Hafnarfjörð Fokhelt 135 fm einbýlishús með tvöföldum 65 fm. bílskúr. Húsið selst múrað að utan með gleri og frágengnu þaki. Teikningar á skrifstof- unni. Upplýsingar ekki í síma. tiÚSANAUSTf 'HÚSANAUSTf SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBREFASAEA VESTURGÖTU 16 - REYKJAVÍK 21920 22628 SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBRrFASALA Lögm.: Þorfinnur Egilsson, hdl. Sölustjóri: Þorfinnur Júlíusson Símar: 1 67 67 Til Sölu: 1 67 68 Einbýlishús við Háa- leitisbraut laust nú þegar. Nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. Nýleg 5 herb. sérhæð í mjög góðu standi í Vesturbæ Kópavogi. Þvottahús í íbúðinni. Fallegur garður. Bílskúrsréttur. Barmahlið 5 herb. sérhæð á efri hæð ásamt 2 herb. íbúð í kjallara að hálfu. Bílskúrsréttur. Hlíðar Bogahlíð 4 herb. falleg íbúð með nýjum teppum á 2 hæð, ásamt herb. í kjallara með aðgang að snyrtingu. Brávallagata 4 herb. íbúð ca 117 fm. á 2. hæð Nýstandsett. Meistaravellir 4 herb. endaíbúð ca 1 1 3 fm. á 3 hæð 3 svefnherbergi og tauherb. íbúðin er í mjög góðu standi. Þinghólsbraut 3 herb. íbúð í mjög góðu standi. Harðviðar innréttingar í eldhúsi. Sér hiti. Svalir. Suðurvangur Hafnarfirði 3 herb. ca 95 fm. íbúð á 1 hæð í toppstandi. Sameign frágengin. Samtún 2 herb. íbúð á 1. hæð í góðu standi. Inngangur sér. ElnarSigurðsson.hri. Ingólfsstræti4, Álfhólsvegur 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fjór- býlishúsi. 2 svefherb. og stofa. Allt teppalagt. Sér þvottahús á hæðinni. Útb. ca 5 millj. Ásbraut Kópavogi 3ja herb. ibúð ca. 90 fm. stór stofa og tvö svefnherb. Upp- steyptur bilskúr. Útb. ca. 6 millj. Bergstaðastræti 3ja herb. ibúð á jarðhæð. Nýstandsett. Sér inngangur. Bil- skúr. Útb. 4,5 millj. Eikjuvogur 3ja herb. 90 fm. íbúð i kjallara. Útb. ca. 5 millj. Eyjabakki 3ja herb. ibúð á 3. hæð 95 fm. Þvottahús inn af baðherb. Útb. ca 5 millj. Hjarðarhagi 3ja herb. ibúð á 4. hæð 90 fm. Útb. ca 5,5 millj. Hraunbær 3ja herb. ibúð 97 fm. ásamt herb. i kjallara. Vandaðar innréttingar. Útb. ca. 6 millj. Kaplakjólsvegur 2ja herb. ibúð i kjallara. Útb. ca. 2.5 millj. Kríuhólar 2ja herb. ibúð á 6. hæð. Útb. ca. 3.5 millj. Ljósheimar 4ra herb. ibúð á 8. hæð. Rúm- góð stofa og 3 svefnherb. Útb. ca. 6 millj. Nýbýlavegur Glæsileg 3ja herb. ibúð í þribýlishúsi. Sér inngangur. Parket á öllum gólfum. Herb. og sérþvottahús og búr i kjallara. Bilskúr. Verð TO millj. Stóriteigur Raðhús ca. T30 fm. Stór stofa og 4 svefnherb. Bilskúr. Verð ca. 1 3 millj. Vífilsgata 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Bílskúr. Útb. 6 millj. Þórsgata 3ja herb. ibúð á 1. hæð 90 fm. •v/ tCppi. * vOiClu VGrUS.Tiiðju gler. Útb. 5,5 millj. Húseignin fasteignasala, Laugavegi 24, 4. hæð Pétur Gunnlaugsson lögfræðingur s. 28370. og 28040

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.