Morgunblaðið - 02.07.1976, Side 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. JÚLl 1976
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Húsbyggjendur
athugið
Byggingameistari getur bætt við sig stærri
og minni verkum. Sími 43281 eftir kl. 7
og um helgar.
Bifreiðastjóri
óskast
Viljum ráða bifreiðastjóra á vörubifreið.
Uppl. í skrifstofunni, sími 24360
Fóðurblandan h. f. Grandavegi 42.
Starf í Svíþjóð
Óskum að ráða sem fyrst dugleg og
reglusöm hjón eða konur til starfa við
hreingerningastörf í Stokkhólmi.
Æskilegt er að umsækjendur hafi ein-
hverja þekkingu á framgreindum störfum
og starfsreynslu. Einniq bílpróf. Aldur
30—50 ára
Upplýsingar í síma 17160 í dag og
næstu daga milli kl. 17.00—19.00
Gunnarsbakarí
Keflavík
óskar að ráða vanan bakara (kökubakst-
ur). Vinnutími eftir samkomulagi. Góð
aðstaða. Einnig kæmi til greina aukavinna
hluta úr viku. Einnig vantar nema í bak-
araiðn.
Gunnarsbakarí Kef/avík, sími 1695.
^ Hjúkrunar-
fræðingur óskast
að Heilsuverndarstöð Kópavogs í hálft
starf við"barnaskóla Uppl veitir forstöðu-
kona
Umsóknir berist fyrir 20. þ.m. til stjórnar
heilsuverndarstöðvar Kópavogs.
Saumakona
Vön saumakona óskast. Uppl. í sima
86675.
Beitingamenn
vantar
á 200 tonna bát frá Patreksfirði sem
verður á útilegum. Upplýsingar í síma
94-1308 og 94-1 166.
Hraðfrystihús Patreksfjarðar h. f.
Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur óskar eftir
að ráða
skólabókafulltrúa
og ritara
Laun samkvæmt kjarasamningi borgar-
starfsmanna. Umsóknir með upplýsing-
um um menntun og fyrri störf skulu hafa
borist fræðsluskrifstofunni fyrir 18. júlí
n.k.
Kaupfélagsstjóri
Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag ís-
firðinga er laust til umsóknar. Skriflegar
umsóknir ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf, sendist formanni
félagsins Konráði Jakobssyni Seljalands-
vegi 42 ísafirði eða Baldvini Einarssyni
starfsmannastjóra Sambandsins, fyrir 20.
þessa mánaðar.
Kaupfélag ísfirðinga
óskum eftir að ráða afgreiðslumann nú
þegar. Reglusemi og stundvísi skilyrði.
Tilboð með uppl. um aldur, menntun og
fyrri störf sendist Mbl. fyrir miðvikudag
7. júlí merkt: „Afgreiðslumaður —
2969"
Trésmiðir óskast
Mikil vinna. Góð verk. Sími 82923.
Stúlka óskast
Til afgreiðslustarfa nú þegar. Upplýsingar
milli 4 — 6.
G. Ólafsson og Sandholt.
Laugavegi 36.
Stúlka óskast
til vélritunarstarfa strax. Tilboð sendist
auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir n.k.
mánudagskvöld merkt: „2777".
Skrifstofustarf
Traust fyrirtæki óskar að ráða konu til
skrifstofustarfa. Verkefni og launakjör eft-
ir hæfni. Hálfsdagsstarf kemur til greina.
Umsókn merkt: „HÆFNI — 4665" send-
ist afgreiðslu blaðsins fyrir 7. þ.m.
Skrifstofustjóra
og verslunarstjóra
vantar til starfa hjá kaupfélögum sunnan-
lands. Upplýsingar gefur starfsmanna-
stjóri
Samband ís/. samvinnufélaga
Bolkesjoe Hotel
Norge
óskar að ráða eftirfarandi starfsfólk sein-
ast í ágúst eða í byrjun september.
aðstoðarstúlkur, stofustúlkur, fram-
reiðslustúlkur. Skriflegar umsóknir með
Ijósritum af meðmælum sendist:
Bolkesjoe hotel,
3654 Bolkes/oe
Telemark.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
til sölu
nauöungaruppboö
Hjólhýsi til sölu
Nýlegt og lítið notað hljóhýsi til sölu, teg.
Sprite Alpine C de Luxe. Skipti möguleg á
góðum bíl. Upplýsingar í síma 44800.
Til sölu
Hanomag Hensel F 221 dráttarbíll með
skífu, árg. 1969, 230 ha diesel, ekinn
69.000 km.
Steypustöðin h.fsími 33600
Eftir beiðni skiptaréttar Reykjavíkur fer
fram opinbert uppboð að Stórhöfða 3
(Vöku h.f ), föstudaginn 9. júlí 1 976 kl.
14.00. Seld verður Broyt x 2 grafa talin
eign þrotabús Hvestu h.f. Greiðsla við
hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Húseign á Eyrarbakka
til sölu ásamt verzlunarplássi og góðum
matjurtagörðum Selst ódýrt ef samið er
strax. Uppl. i síma 36949.
Lögtök í Selfosshreppi
Sýslumaður Árnessýslu hefur úrskurðað
lögtaksheimild fyrir Selfosshrepp til inn-
heimtu á fasteignagjöldum 1976 og
ógreiddum gjaldföllnum fyrirframgreiðsl-
um opinberra gjalda 1976 að liðnum 8
dögum frá birtingu auglýsingar þessarar.
Se/fossi 30. júni 1976
Sveitarstjóri Se/fosshrepps.
Al (.LYSINGA-
SIMINN KR:
22480