Morgunblaðið - 02.07.1976, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGCR 2. JÚLl 1976
© DAGSKRÁ ÚTVARPSINS NÆSTU VIKU
SUNNUQ4GUR
4. júií
8.00 Morgunandakt
Séra Sigurður Pálsson vígslu-
biskup flytur ritningarorð og
bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn-
ir.
Létt morgunlög.
9.00 Fréttir. útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
Veðurfregnir).
a. Konsertsinfónfa f B-dúr
op. 84 eftir Haydn. Georg
Ales, André Remond, Emile
Mayousse og Raymond
Droulez leika með
Lamoureux-hljómsveitinni f
Parfs; lgor Markevitsj
stjórnar.
b. Te deum eftir Hándel
Janet Wheeler, Eileen
Laurence, Francis Pavlides,
John Ferrante og Jotyn
Dennison syngja með kór og
hljómsveit Telemannfélags-
ins í New York; Richard
Schulze stjórnar.
c. Pfanókonsert nr. 24 f c-
moll (K491) eftir Mozart.
André Previn leikur með
Sinfónfuhl jómsveit Lund-
úna; Sir Adrian Boult stjórn-
ar.
11.00 Messa í Dómkirkjunni
Séra Pétur Ingjaldsson
prófastur á Skagaströnd
prédikar; séra Þórir Steph-
ensen og séra Páll Þórðarson
þjóna fyrir altari.
Organleikari: Ragnar
Björnsson.
(Hljóðr. 28. júnf við setningu
prestastefnu).
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfrcgnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Mér datt það f hug
Haraldur Blöndal lögfræð-
ingur spjallar við hlustend-
ur.
13.40 Miðdegistónleikar: Frá
tónlistarhátfðinni í Schwetz-
ingen f maí
1 Solisti Veneti leika hljóm-
sveitarverk eftir Albinoni.
Galuppi, Tartini, Bussotti og
Vivaldi.
15.00 Hvernig var vikan?
Umsjón: Páll Heíðar Jóns-
son.
16.00 Geysiskvartettinn syng-
ur nokkur lög
Jakob Tryggvason leikur
meða á pfanó.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Alltaf á sunnudögum
Svavar Gests kynnir lög af
hljómplötum.
17.10 Barnatfmi: Guðrún
Birna Hannesdóttir stjórnar
Kynning á norska barna-
bókahöfundinum Aif Prövs-
en og þjóðsagnasöfnurunum
Asbjörnsen og Moe.
Lesarar auk stjórnanda:
Svanhildur Óskarsdótti- og
Þorsteinn Gunnarsson.
Einnig leikin og sungin
norsk tónlist.
18.00 Stundarkorn með
ftölsku söngkonunni Mirellu
Freni
Tilkv nningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Orðabelgur
llannes Gissurarson sér um
þáttinn.
20.00 Bandarfkin 200 ára
a. Pfanókonsert f F-dúr eftir
Georg Gershwin Sondra
Biancha og Pro Musica
hljómsveitin f Hamborg
leika; Hans-Jurgen Walther
stjórnar. 1
b. Stjórnarskráryfirlýsing
Bandarfkjanna fvrir 200 ár-
um. Jón R. Hjálmarsson
fræðslustjóri flvtur erindi.
c. Bandarísk tónlist. Leifur
Þórarinsson tónskáld spjall-
ar um hana.
d. „Milljónarseðillinn**. smá-
saga eftir Mark Twain. Valdi-
mar Asmundsson þýddi. Þór-
hallur Sigurðsson leikari les.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög
Sigvaldi Þorgilsson dans-
kennari velur lögin og kvnn-
ir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
AihNUD4GUR
5. júlf
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og ior-
ustugr. landsmálahl.). 9.00
og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55: Séra
Jón Auðuns fyrrum dómpróf-
astur flytur (a.v.d.v.).
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Sigrún Valbergsdóttir
heldur áfram lestri „Leyni-
garðsins“, sögu eftir Francis
Hodgson Burnett f þýðingu
Silju Aðalsteinsdóttur (13).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
Tónleikar kl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Pragkvartettinn leikur
Strengjakvartett f D-dúr op.
20 nr. 4 eftir Joseph Haydn /
Ars Viva Gravesano hljóm-
sveitin leikur Sinfónfu f D-
dúr nr. 1 eftir Carl Philipp
Emanuel Bach / Janos
Sebestyen og Ungverska
kammersveitin leika Konsert
f A-dúr fyrir sembal og
kammersveit eftir Karl Ditt-
ers von Dittersdorf; Vilmos
Tatrai stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Farðu
burt, skuggi'* eftir Steinar
Sigurjónsson
Karl Guðmundsson leikari
les (3).
15.00 Miðdegistónleikar
Konunglega hljómsveitin f
Stokkhólmi leikur „Bergbú-
ann“, ballettmúsfk eftir
Hugo Alfvén; höfundurinn
stjórnar.
Cleveland hljómsveitin leik-
ur Sinfóníu nr. 6 f F-dúr op.
68 „Sveitalffshljómkviðuna“
eftir Ludwig van Beethoven;
George Szell stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Popphorn
17.10 Tónleikar
17.30 Sagan: „Ljónið, nornin
og skápurinn“ eftir C. S.
Lewis.
Kristfn Thorlacius þýddi.
Rögnvaldur Finnbogason
byrjar lesturinn.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál
Helgi J. Halldórsson flytur
þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Björn Stefánsson erindreki
talar.
20.00 Mánudagslögin
20.30 Ur handraðanum
Sverrir Kjartansson ræðir
öðru sinni við söngmenn í
Karlakór Akurevrar og kvnn-
ir söng kórsins.
21.15 Sænsktónlist
Arne Tellefsen og Sinfónfu-
hljómsveit sænska útvarps-
ins leika Tvær rómönsur eft-
ir Wilhelm Stenhammar;
Stig Westerberg stjórnar.
21.30 Utvarpssagan: „Æru-
missir Katrfnar BIum“ eftir
Heinrich Böll
Franz Gfslason les þýðingu
sína (4).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Búnaðarþáttur
Gísli Kristjánsson fer með
hljóðnemann f laxelsdisstöð-
ina f Kollafirði.
22.35 Norskar vfsur og vísna-
popp
Þorvaldur Örn Arnason
kynnir.
23.10 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDKGUR
6. júlf
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.). 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Sigrún Valbergsdóttir
heldur áfram sögunni
„Leynigarðinum4* eftir
Francis Hodgson Burnett
(14).
Tónleikar kl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Stuvvesant strengjakvartett-
inn leikur Sjakonnu í
g—moll eftir Henry
Purcell/Kathleen Ferrier
syngur aríur úr óratórfunni
Elfa eftir Mendelssohn og
arfu úr óperunni Orfeus og
Evredíke eftir Gluck: Boyd
Neel hljómsveitin leikur
með /Pierre Fournier leikur
á selló og Ernest Lush leikur
á pfanó Italska svítu eftir
Igor Stravinskf \ ið stef eftir
Giovanni Pergolesi/Gwydion
Brook leikur með Konung-
legu Fflharmoníusveitinni í
Lundúnum Konsert í B—dúr
(K191) fyrir fagott og hljóm-
sveit eftir Mozart; Sir Thom-
as Beecham stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Farðu
burt, skuggi** eftir Steinar
Sigurjónsson Karl Guð-
mundsson leikari les (4).
15.00 Miðdegistónleikar
Jean Fournier, Antonio
Janigro og Paul Badura-
Skoda leika Trfó nr. 2 f g-
moll op. 26 fyrir fiðlu, selló
og pfanó eftir Antónfn
Dvorák.
Pro Arte pfanókvartettinn
leikur Kvartett f c-moll op.
60 fyrir pfanó og strengi eftir
Johannes Brahms.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn.
17.30 Sagan: „Ljónið, nornin
og skápurinn** eftir C.S.
Lewis
Rögnvaldur Finngogason les
(2).
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
Kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Aldarminning Hall-
grfms Kristinssonar for-
stjóra
Páll II. Jónsson frá Laugum
flytur erindi.
20.00 Lög unga fólksins
Asta R. Jóhannesdóttir kynn-
ir.
21.00 Bjargvættur Skaftfell-
inga f tvo áratugi
Brot úr sögu Vélskipsins
Skaftfellings frá 1918—1963.
Gísli Helgason tekur saman.
Lesari með honum: Jón Múli
Arnason.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Litli dýrling-
urinn“ eftir Georges
Simenon
Asmundur Jónsson þýddi.
Kristinn Reyr les (5).
22.40 Harmonikulög
Andrés Nibstad og félagar
leika.
23.00 A hljóðbergi
Mannsröddin: Mónódrama
eftir Jean Cocteau.
Ingrid Bergman flytur.
23.50 Réttir. Dagskrárlok.
AHÐNIKUDKGUR
7. júlf
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Sigrún Valbergsdóttir
endar lestur sögunnar
„Leynigarðsins“ eftir
Francis Hodgson Burnett;
Silja Aðalsteinsdóttir þýddi
og bjó til útvarpsflutnings
(15).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
Kirkjutónlist kl. 10.25: Kant-
ata nr. 80, „Vor Guð er borg á
bjargi traust eftir Bach.
Flvtjendur: Agnes Giebel,
Wilhelmine Matthés,
Richard Lewis, Heinz Rehf-
uss. Bachkórinn og Fflharm-
onfusveitin f Amsterdam.
Stjórnandi: André van der
Noot.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Yehudi Menuhin og Konung-
lega Fflharmoniusveitin í
Lundúnum leika Konsert nr.
1 í D-dúr op. 6 fvrir fiðlu og
hljómsveit eftir Niccolo
Paganini; Alberto Erede
stjórnar / Fflharmoníusveit-
in í New York leikur Sinfón-
íu nr. 1 í C-dúr eftir Georges
Bizet; Harold Gomberg leik-
ur einleik á óbó. Leonard
Bernstein stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tiikynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Farðu
burt. skuggi** eftir Steinar
Sigurjónsson
Karl Guðmundsson leikari
les (5).
15.00 Miðdegistónleikar.
Samson Francois og hljóm-
sveitin Fflharmonía leika
Píanókonsert nr. 2 f A-dúr
eftir Franz Liszt: Constantin
Silvestri stjórnar.
Fflharmoníusveit Berlínar
leikur Sinfónfu nr. 2 f C-dúr
op. 61 eftir Robert Schu-
mann; Rafael Kubelik
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Tónleikar
17.00 Lagið mitt
Anne Marie Markan kynnir
óskalög barna innan tólf ára
aldurs.
17.30 Bækur, sem breyttu
heiminum — III
„Afstæðiskenningin“ eftir
Albert Einstein.
Bárður Jakobsson lögfræð-
ingur tekur saman og flytur.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Loftslag og gróður
Hörður Kristinsson grasa-
fræðingur flytur erindi.
20.00 Einsöngur f útvarpssal
Asta Thorstensen og Jónas
Ingimundarson flytja laga-
flokkinn „Undanhald sam-
kvæmt áætlun** fyrir altrödd
og píanó eftir Gunnar Reyni
Sveinsson við Ijóð eftir Stein
Steinarr.
20.20 Sumarvaka
a. Eftirminnilegur fjárrekst-
ur
Frásöguþáttur eftir Játvarð
Jökul Júlfusson á Miðjanesi.
Pétur Pétursson les.
b. Kvæðalög frá Kvæða-
mannafélagi Hafnarfjarðar
Fimm kvæðamenn, Kjartan
Hjálmarsson, Aslaug Magn-
? úsdóttir, Magnús Jóhanns-
son, Magnús Jónsson og
Skúli Krist jánsson, kveða
bundið mál eftir Sigurð
Breiðfjörð, Ólaf Jóhann Sig-
urðsson og Stephan G. Steph-
ansson.
c. Endurminningar frá
Miklabæ,
eftir Þorstein Björnsson.
Hjörtur Pálsson les.
d. Kórsöngun
Kór Rangæingafélagsins f
Reykjavík syngur; Njáll Sig-
urðsson stjórnar.
21.30 Utvarpssagan: „Æru-
missir Katrfnar Blum“ eftir
Heinrich Böll
Franz Gfslason les þýðingu
sína (5).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Litli dýrling-
urinn“ eftir Georges Simen-
on.
Kristinn Reyr les þýðingu
Asmundar Jónssonar (6).
22.40 Djassþáttur
í umsjá Jóns Múla Arnason-
ar.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
FIIWMTUDKGUR
8. júlí
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Örn Eiðsson byrjar lest-
ur sinn á „Dýrasögum“eftir
Böðvar Magnússon á Laugar-
vatni.
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög miiii atriða.
Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur
Stefánsson ræðir við Tómas
Þorvaldsson f Grindavfk;
fvrsti þáttur (áður útv. í
október). Tónleikar.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Gábor Gabos og Sinfónfu-
hljómsveit ungverska út-
varpsins leika Pfanókonsert
nr. 2 eftir Béla Bartók;
Gvörgv Lehel stjórnar /
Suisse Romandehljómsveitin
leikur „Ástarglettur galdra-
mannsins**, tónverk fyrir
hljómsveit og messósópran
eftir Manuel de Falla. Mar-
ina De Gabarain svngur ein-
söng; Ernest Ansermet
stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
Á frívaktinni
Margrét Guðmundsdóttir
kynnir óskalög sjómanna.
14.30 Miðdegissagan: „Farðu
burt, skuggi** eftir Steinar
Sigurjónsson.
Karl Guðmundsson leikari
lýkur lestri sögunnar (6).
15.00 Miðdegistónleikar
Börje Márelius og félagar úr
Sinfóníuhljómsveit sænska
útvarpsins leika Pastoral-
svítu fyrir flautu og strengja-
sveit eftir Gunnar de Fru-
merie; Stig Westerberg
stjórnar.
Janos Starker og hljómsveit-
in Fílharmónía leika Selló-
konsert nr. 1 í a-moll op. 33
eftir Camilla Saint-Saéns;
Carlo Naria Giulini stjórnar.
Félagar úr Fflharmóníusveit
Lundúna leika tvö verk fyrir
strengjasveit eftir Edward
Elgar; Introduction og
Allegro op. 47 og Serenöðu í
e-moll op. 20; Sir Adrian
Boult stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir). Tón-
leikar.
16.40 Litli barnatfminn.
Finnborg Scheving hefur
umsjón með höndum.
17.00 Tónleikar
17.30 Bækur, sem breyttu
heiminum — IV
„Uppruni tegundanna** eftir
Charles Darwin.
Bárður Jakobsson lögfræð-
ingur tekur saman og flytur.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Nasasjón
Árni Þórarinsson og Björn
Vignir Sigurpálsson ræða við
Svövu Jakobsdóttur rithöf-
und og alþingismann.
20.10 Samleikur f útvarpssal:
Christina Tryk og Sigrfður
Sveinsdóttir leika saman á
horn og pfaná
a. Allemande eftir Purcell.
b. Air eftir Bach.
c. Preludia eftir Liadoff.
d. Intermezzó eftir Gliére.
e. Aprés um réve eftir
Fauré.
f. Rómansa eftir Davidoff.
g. Fantasfuþáttur eftir
Heise.
20.35 Leikrit „Hefðarfrúin**
eftir Valentin Chorell.
Þýðandi: Sigurjón Guðjóns-
son. Leikstjóri: Gfsli Hall-
dórsson.
Persónur og leikendur:
Itona Silver Sigrfður Hagalfn
Boubou.....................
........Guðrún Stephensen
Læknirinn....Gísli Alfreðsson
21.40 Kórsöngur: Sunnukór-
inn syngur fslenzk og erlend
lög
Sigrfður Ragnarsdóttir leik-
ur með á pfanó og Jónas
Tómasson á altflautu. Hjálm-
ar Helgi Ragnarsson stjórn-
ar.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Litli dýrling-
urinn“ eftir Georges
Simenon
Kristinn Reyr les þýðingu
Ásmundar Jónssonar (7).
22.40 Á sumarkvöldi
Guðmundur Jónsson kvnnir
tónlist úr ýmsum áttum.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDKGUR
9. júlf
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.5S.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Örn Eiðsson les „Dýra-
sögur“ eftir Böðvar Magnús-
son á Laugarvatni (2)
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
Spjallað við bændur kl.
10.05.
Tónleikar kl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Jean-Pierre Rampal, Pierre
Pierlot, Gilbert Coursier,
Paul Hongne og Kammer-
sveitin í París leika Konsert-
sinfónfu nr. 5 fyrir flautu,
óbó, horn, fagott og hljóm-
sveit eftir Ignaz Pleyel; Luis
de Froment stjórnar /
Hljómsveit Tónlistarháskól-
ans f Parfs leikur Boléro eft-
ir Ravel; André Cluvtens
stjórnar / Valentin
Gheorghiu og Sinfónfuhljóm-
sveit rúmenska útvarpsins
leika Píanókonsert nr. 1 f g-
moll op. 25 eftir Mendels-
shon; Richard Scumacher
stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilky nningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Römm
er sú taug“ eftir Sterling
North
Þórir Friðgeirsson þýddi.
Knútur R. Magnússon byrjar
lesturinnT
15.00 Miðdegistónleikar
Margaret Price syngur
„Barnaherbergið**, lagaflokk
eftir Mussorgský: James
Lockhart leikur með á pfanó.
Gyorgy Sandor leikur á pfanó
Sónötu nr. 6 f A-dúr op. 82
eftir Prokofieff.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.30 Eruð þið samferða til
Afrlku?
Ferðaþættir eftir Lauritz
Jóhson. Baldur Pálmason les
þýðingu sfna (9).
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál
Helgi J. Halldórason flytur
þáttinn.
19.40 lþróttir
Umsjón Jón Ásgeirsson.
20.00 Sinfónfa nr. 7 í A-dúr
op. eftir Beethoven
Hljómsveitin Fflharmónfa
leikur; Otto Klemperer
stjórnar.
20.40 Til umræðu: Aðstoð ís-
lands við þróunarlöndin
Þátttakendur: ólafur Björns-
son prófessor, Ólafur R. Ein-
arsson kennari og Baldur
Óskarsson ritstjóri.
Stjórnandi: Baldur Krist-
jánsson.
21.15 tslenzk tónlist
Björn Ólafsson og Árni
Kristjánsson leika Sex ís-
lenzk þjóðlög fyrir fiðlu og
pfanó eftir Helga Pálsson.
21.30 Utvarpssagan: „Æru-
missir Katrínar Blum“ eftir
Heinrich Böll
Franz Gfslason les þýðingu
sfna (6).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Litli dýrling-
urinn** eftir Georges
Simenon
Kristinn Reyr les þýðingu
Ásmundar Jónssonar (8).
22.40 Áfangar
Tónlistarþáttur f umsjá Ás-
mundar Jónssonar og Guðna
Rúnars Agnarssonar.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
L4UG4RD4GUR
* 10. júlí
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Örn Eiðsson les „Dýra-
sögur“ eftir Böðvar Magnús-
son á Laugarvatni (3).
Óskalög sjúklinga kl. 10.25:
Kristfn Sveinbjörnsdóttir
kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Ut og suður.
Ásta R. Jóhannesdóttir og
Hjalti Jón Sveinsson sjá um
sfðdegisþátt með blönduðu
efni.
(16.00 Fréttir. 16.15 Veður-
fregnir)
17.30 Eruð þið samferða til
Afríku?
Ferðaþættir eftir Lauritz
Johnson. Baldur Pálmason
les þýðingu sfna (10).
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Fjaðrafok
Þáttur f umsjá Sigmars B.
Haukssonar.
20.00 Óperutónlist: Þættir úr
„Töfraflautunni eftir Moz-
art Evelyn Lear, Roberta Pet
ers, Lisa Otto, Fritz Wunder-
lich, Dietrich Fischer-Disk-
au, Franz Crass o.fl. syngja
ásamt útvarpskórnum f
Berlín og Fflharmonfusveit-
inni í Berlfn; Karl Böhm
stjórnar.
20.45 Framhaldsleikritið:
„Búmannsraunir** eftir Sig-
urð Róbertssoa
Annar þáttur: „Lof mér þig
að leiða“.
Leikstjóri: Klemenz Jónsson.
Persónur og leikendur:
Geirmundur . . Rúrik Haralds-
son
Jóseffna .... Sigríður Hagalín
Baddi .....................
.... Hrafnhiidur Guðmundsd.
Sigurlfna .... Sigríður Þorv.d.
Þiðrandi .. Arni Tryggvason.
21.50 Hljómsveit Hans Carstes
Ivikur log cftir Emmerich
Kalmaa
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.