Morgunblaðið - 02.07.1976, Síða 34

Morgunblaðið - 02.07.1976, Síða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. JÚLl 1976 Er vongóður um sigur í Kalottkeppninni sagði Örn Eiðsson, formaður Frjáisíþróttasambandsins MÉR er til efs að fleiri erlendir fþróttamenn hafi nokkru sinni keppt hér á einu og sama iþrótta mótinu en verður í Kalottkeppn inni, sagði Örn Eiðsson, formaður Frjálsíþróttasambands íslands, i viðtali við Morgunblaðið í gær, en n.k. þriðjudag og miðvikudag fer fram á Laugardalsvellinum hin ár- lega Kalott-keppni, þar sem frjáls- íþróttafólk Norður Noregs, Norð- ur-Svíþjóðar, Norður Finnlands og íslands leiðir saman hesta sina. Alls munu erlendir þátttakendur i móti þessu verða um 200 talsins, og auk þess kemur með liðunum fjölmennur flokkur áhangenda þeirra, þannig að alls er búizt við að útlendingar sem koma hingað vegna móts þessa verði milli 350 og 400. — Það er gifurleg vinna að undirbúa keppni sem þessa, sagði Örn Eiðsson. — Sem dæmi um slíkt má nefna að alls verða dóm- arar í keppninni sextfu talsins og fjöldi annarra starfsmanna verður einnig mjög mikill. Hver þjóð sendir tvo menn í hverja grein og keppt verður bæði f karla- og kvennaflokki. Öm sagði að þetta væri f fjórða sinn sem íslendingar tækju þátt f Kalottkeppninni, og er þetta jafn- framt f fyrsta sinn sem keppnin fer fram hérlendis. — Þarna er um að ræða mjög gamla keppni, sagði Örn — hún er búin að fara fram árlega f nærfellt þrjátfu ár og nýt- ur mikilla vinsælda á Norðurlönd unum. íslendingar tóku fyrst þátt f keppninni er hún fór fram f Noregi árið 1972. Árið eftir, 1973, var keppnin f Finnlandi og þá voru íslendingar ekki meðal þátttak- enda 1974 var keppnin f Svfþjóð og voru íslendingar f fyrsta sinn sigur f keppninni, en allt fram til þess tfma höfðu Finnar verið næstum ósigrandi. — Þótt þarna sé um að ræða fþróttafólk frá norðurhluta land- anna, má segja, að við séum, þrátt fyrir það, litli bróðir, sagði Örn. Á svæðum þeim sem fþróttafólkið er frá eru um 500 þús. fbúar, eða helmingi fleiri en á íslandi. — Það er rétt, sagði Örn að lokum, — að erfitt hefur verið að fá fólk til þess að sækja frjáls- fþróttamót undanfarin ár, en ég hef ekki trú á öðru en að íþrótta- áhugafólk bregðist vel við núna og styðji fslenzka landsliðið. Þá má raunar segja að þetta sé fyrsta góða frjálsfþróttamótið sem fram fer hérlendis f sumar, þar sem margt af okkar bezta fþróttafólki hefur dvalið erlendis við æfingar og keppni að undanförnu og þvf ekki verið með á þeim mótum sem haldin hafa verið til þessa. Tvö 2. deildar lið slegin út en það þriðja sigraði 12-0 Pálmi Pálmason — skoraði 11 mörk á móti Kanadamönnum. ISLENDINGAR fengu svolitla uppreisn æru á handknattleiks- mótinu f Bandarfkjunum f fyrri- nótt er þeir unnu Kanadamenn með 28 mörkum gegn 20, og hefur fslenzka liðið forystu f mótinu eftir þennan sigur, þar sem markatala þess er hagstæðust. Öll hafa liðin hins vegar hlotið 2 stig, en auk tslands og Kanada keppa Bandarfkjamenn á móti þessu. Bæði lið Bandarfkjanna og Kanada taka þátt f lokakeppni Ólympíuleikanna í Montreal — Kanadamenn sem gestgjafar og Bandarfkjamenn sem sigurvegar- ar í Amerfkuriðlinum. ÖLDUNGAGOLF HIN árlega öldungakeppni Golf- klúbbsins Keilis fer fram á Hval- eyrarvelli n.k. laugardag og sunnudag. Keppnisrétt hafa þeir sem eru 55 ára og eldri. Leiknar verða 36 holur. með og án forgjaf- ar. Keppnin hefst kl. 9 f.h. á laugardag. Toyotaumboðið gefur verðlaun til þessarar keppni. MIKLAR sviptingar urðu í leikjum Norðlendinga f bikar- keppni KSl sem fram fóru f fyrra- kvöld. Þar voru tvö annarrar deildar lið slegin út af 3. deildar liðum, þriðja annarrar deildar liðið vann einn stærsta sigur f sögu bikarkeppninnar og það f jórða fékk leik sinn gefins. Það var Pálmi Pálmason úr Fram sem var atkvæðamestur ís- lenzku leikmannanna í leiknum í fyrrinótt og skoraði hann 11 mörk, þar af nokkur úr vítaköst- um, en í þeim brást honum ekki bogalistin. Aðrir sem skoruðu mörk í þessum Teik voru: Viðar Símonarson 4, Friðrik Friðriks- son 3, Geir Hallsteinsson 3, Ágúst Svavarsson 2, Viggó Sigurðsson 2, Þorbjörn Guðmundsson 2, og Steindór Gunnarsson 1. Staðin í keppninni er nú þessi: tsland 2 1 0 1 47—44 2 Bandarík- in 2 10 1 42—=43 2 Kanada 2 1 0 1 44—46 2 Leikin er tvöföld umferð í móti þessu, þannig að Islendingar eiga góða sigurmöguleika, þrátt fyrir tapið á móti Bandaríkjamönnum í fyrsta leik sínum, enda væri það líka saga til næsta bæjar ef ís- lendingar bæru ekki örugglega sigur úr býtum í keppni við þess- ar þjóðir, sem hingað til hafa ekki verið hátt skrifaðar í handknatt-. leik. Þau urslit sem vekja hvað mesta athygli er sigur KS- Siglfirðinga yfir Þórsurum frá Akureyri, en sem kunnugt er þá er Þór eitt af efstu liðunum f 2. deild. Leikurinn fór fram á Siglu- firði og var völlurinn nokkuð blautur og háll. Frá upphafi voru Siglfirðingar betri aðilinn í þess- um leik og sigruðu 4—2. Staðan í hálfleik var 1—0 fyrir KS, en Þór náði 2—1 forystu um tfma í seinni hálfleik. Mörk KS skoruðu þeir Þórhallur Benediktsson 3 og Hörður Júlfusson 1, en Magnús Jónatansson og Einar Svein- björnsson skoruðu fyrir Þór. KA menn léku við Leiftur frá Ölafsfirði og varð þar um „rót- burst" að ræða. 12—0 fyrir KA urðu úrslit leiksins, eftir að staðan hafði verið 5—0 I hálfleik. Gunnar Blöndal skoraði tvöfalda þrennu í þessum leik — 6 mörk — og má mikið vera ef hann verður ekki markhæstur allra i bikar- keppninni, jafnvel þó að svo fari að KA komist ekki áfram úr næstu umferð. Hörður Hilmars- ÓLYMPÍUDAGSNEFND Ólympíu nefndar islands efnir til hins svo- kallaða „Ólympiudags" i dag. og fer þá fram fþróttakeppni bæði á Laugardalsvellinum og i Laugardals höllinni. Þar koma við sögu margir þeirra sem valdir hafa verið til þátt- töku I Ólympluleikunum i Montreal, en nokkrir eru þó enn erlendis. Keppt verður i frjálsum íþróttum, lyftingum og júdó. Ólympiudagurinn hefst á Laugar- dalsvelli kl 19 30 en þá flytur Gísli Halldórsson, forseti ÍSÍ og formaður Islenzku Ólymplunefndarinnar, ávarp j Að þvl loknu verður keppt I sjö grein- um frjálsra íþrótta: 110 metra grinda- hlaupi, hástökki kvenna, kúluvarpi son skoraði 2 mörk, Jóhann Jakobsson (Donni) 2, Magnús Vestmann 1 og Sigbjörn Gunnars- son 1. Magni frá Grenivik vann síðan sigur yfir Reyni, Árskógsströnd, 1—0 í framlengdum leik. Mark Magna skoraði Björgvin Stein- dórsson. Fjórði leikurinn sem fram átti að fara Norðanlands I fyrra kvöld var milli UMSS og Völsunga, en Skagfirðingarnir gáfu leikinn. Það verða því KA, KS, Völsungur og Magni sem keppa um það 14. júlí n.k. að komast í 16 liða úrslit bikarkeppninnar. Þá léku Fylkir og Afturelding í Mosfellssveit i bikarkeppninni i fyrrakvöld. Úrslit urðu þau að Fylkir sigraði I leiknum með fjór- um mörkum gegn einu, eftir að staðan hafði verið 2—0 i hálfleik. Mörk Fylkis i leiknum skoruðu Guðmundur Bjarnason tvö, Ás- geir Ólafsson og Baldur Rafnsson, en Sigurður Helgason skoraði mark Afureldingar. karla, 100 metra hlaupi karla, 100 metra hlaupi kvenna, kringlukasti karla og 400 metra hlaupi karla Verður keppni lokið á Laugardalsvellinum um kl 20 10 Kl 20 30 hefst svo keppni I Laugar- dalshöllinni. Þar munu lyftingamenn fyrst leiða saman hesta sina og verður þar stigakeppni milli Ármenninga og KR-inga Kl 21.00 fer svo fram júdó- keppni, og þar munu m.a takast á Islenzku Ólympiufararnir Gisli Þor- steinsson og Viðar Guðjohnsen. i Ólyrripiudagsnefnd eru þeir Sveinn Björnsson, varaformaður Ólymplu- nefndar íslands, Magnús Jakobsson, Brynjar Gunnarsson og Sigurður H. Jóhannsson 8 MARKA SIGUR YFIR KANADA Olympíudagurinn í dag t>Ó7-T /yzeftzV t>Æ-r-n /*>'•<jl /JJ r/L. s>/tss ae/t TfQ e/e.TA SJO E/tA/J* rJoreS' 0/>/te 8/t/n 0dssrö/J S . i»iii»i*iiivi??i|II|IMV1 OLYMPIC 1972 W NORDWIG E GERMANY f/tA/r T'L /t/ts///s /V /3/1//£>/) - /7/ V 3/> mc//// J/S///0 /'Je’/t Í//JOSTJ GJÍ.C /e/tSl-AJ/i 7 ír/>/Je/)/tsTó't</n Ai.lt eeé '**///j / baí. /nest/ ST/f/CAI. STot/J t/A/l/ s£/n 0A//P/O - Atftj-e/re//// "örso iorr Jti/i r/iA/jj foss , sé S£tr\ JA///Z 6J*i/0 7 A//T/J£/tS>e/J. fíiU/t C./TO T'C H//TU/JS p£G/>/l Zvf/fVX SJG//C ye/A. AÁa//», fí oq/n 3tsr A'í/t/tJ) f/J s/c. tja ///»// vv f/e/i/ij pern/tso/J. Y?£ TTJ) J/4/t. E'/J/i ST't/tST/ S/pcJ/t I sóaj/j/j / I Ay 7Ö£\/IU-IOJJ—AVAn\ 4RT SZUDtOS AKII-BUA OHEPPINN JOHN Akii-Bua. heimsmethafi 1 400 metra grindahlaupi, mun tæpast eiga möguleika á því að verja Olymplutitil siun ð leik- unum í Montreal. Akii-Bua var meðal keppenda á hinum svo- kölluðu heimsleikum f Hel- stnki á dögunum og þar varð hann fyrir því óhappi á æfingu að detta um grind og verða fyrir slæmum meiðslum. Pekka Peitokalios —Ólvmpíu- læknir Finna tók Akii-Bua þegar til meðhöndlunar. en sagði eftir að hafa skoðað meiðslin, að sér þætti ólfklegt að Ugandamaðurinn mvndi geta keppt f fþrðttum á næst- unni. Eftir óhappið fór Akíi- Bua fljótlega heim til Uganda og hafa ekki borizt fregnir af honum sfðan. 13:17,2 min A FRJALStÞRÓTTAMOTI sem fram fór f Moskvu f vik- unni náði Sovétmaðurinn Enn Sellik bezta tfma sem náðst hefur f heiminum f 5000 metra hlaupi f ár, er hann hljóp á 13:17,2 mfn. Þetta glæsilega afrek varð til þess að sovézka Olympfunefndin endurskoðaði ákvörðun sfna að senda engan keppanda f 5000 metra hiaupið f Montreal, og mun Sellik verða teflt þar fram. Fyrir hlaup Selliks átti Belgfumað- urinn Emiel Puttemans bezta tfmann f ár 13:20,81 mín. Tími Seiliks er tæplega nfu sekúndum betri en tfmi Lasse Viren frá Finnlandi var, er hann sigraði f þessari grein í Múnchen 1972. Heimsmetið f 5000 metra hlaupi er 13:13,0 mfn. og það á Emiel Putte- mans. 47 FRAKKAR TIL MONTREAL FRAKKAR munu senda 47 þátttakendur f frjálsfþrótta- keppni Olympfuleikanna f Montreal f júlí, 39 karimenn og 8 konur. Gera þeir sér góðar vonir um að verðlaunaupp- skera þeirra verði í meira lagi að þessu sinni, og eru aðalvon- irnar bundnar við Guy Drut sem á heimsmetið f 110 m grindahlaupi, og er sagður betri nú en nokkru sinni fyrr. Þá er ekki ólfklegt að lang- stökkvarinn Jacques Rousseau blandi sér f baráttu um efstu sætin, en hann hefur stokkið 8,36 metra f ár, og er það annar bezti langstökksárangurinn sem náðsf hefur á keppnis- tfmabilinu. Þá er talið að Chantal Rega eigi góða mögu- leika á verðlaunum f 200 metra hlaupi kvenna og að stangarstökkvarinn Jean- Michel Bellott og Bernard Lamitie, þrfstökkvari, eigi báðir möguleika á að verða mjög framarlega, svo og Jean Claude Nallet, 400 metra grindahlaupari, og Christine Debourse f hástökki kvenna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.