Morgunblaðið - 21.07.1976, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 21.07.1976, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JULÍ 1976 Helgi kóngsson og Álfdís kóngsdóttir hlaut aó baka ykkur með sonarhvarfinu. Öðruvísi var mér ekki hægt að breyta, svo framarlega sem ég vildi duga Álfdísi kóngsdóttur og leysa hana úr álögunum Helgi kóngsson varó nú ástfanginn af Álfdísi kóngsdóttur og hóf bónorð sitt til hennar, og var það auðsótt við föður hennar. Var þá slegið upp brúðkaups- veislu með hinni mestu dýrð, og var gleði mikil, og skorti þar ekki ljúffengan drykk. Að lokinni veislu voru mönnum gefnar gjafir, og fór margur sá ríkur, er komið hafði fátækur. En er hin ungu hjón gengu til svefnherbergis, fundu þau þar dýrar brúðargjafir úr gulli og gim- steinum, einkum kvenskart svo fágætt, að slíkt hafði ekki séð verið fyrr í heimi; sömuleiðis herklæði svo fögur, að ljóma lagði af, og sverð gullrekið, og hvort- tveggja var ætlað kóngssyni. Enginn vissi, hver þessar gjafir hafði gefið; en Helgi kóngsson kannaðist við sömu grip- ina, sem hann hafði séð í híbýlum dvergs- ins, og hugðu ungu hjónin, að gjafir þessar mundu vera honum að þakka. Við erum að leika ostaleik. — Júlli litli er svætzer ostur. Skömmu seinna dó kóngurinn, tengda- faðir Helga, og var þá orðinn gamall mjög. Settist Helgi þá að rikinu með drottningu sinni, og varð Vermundur æðsti ráðgjafi hans. (Páll Sigurðsson, Aðalsteinn. bls. 177—196). Sigurvegarinn Einu sinni fyrir alda öðli var ungur kóngsson, sem var svo vitur og ljúfur og réttlátur, að hans líka var hvergi að finna í víóri veröld. Hann bjó i stórri og skraut- legri höll, er stóð á frjósömu víðáttu- miklu sléttlendi. Umhverfis höllina voru fagrir og sléttir rósarunnar, og lagði frá þeim sætan ilm, langt út á sléttuna. Einhverju sinni bauð þessi góði kóngs- son öllum börnum í nágrenninu til hátiðaveislu. Og snemma morguns, einn heiðríkan dag, komu þau í stórum hópum til hallarinnar. — Það var i júnimánuði, þegar rósarunnarnir stóðu með mestum blóma. „Blessuð verið þió og margvelkomin,“ sagði kóngssonurinn við börnin. Leikió ykkur hér umhverfis höllina mína í dag og allt til kvölds. Um sólarlag skal ég gefa ykkur öllum verðlaun. En heiöursblóm- sveig að auki fær það barnið, sem ég, að leikslokum, álít að hafi skarað fram úr í einhverju.“ Svo tóku börnin til að leika sér. Og þau léku sér allt til kvölds. — Sum þreyttu kapphlaup og stökk; önnur tóku þátt í knattleik og ýmis konar leikfimi; sum sungu kvæði og sögðu sögur, drógu upp myndir og léku sjónleika; nokkur fóru í feluleik eða hlupu fram og aftur um runnana, og duttu þau oft og meiddu sig. Og enn önnur lásu blóm af runnunum og stungu sig þá á stundum í fingurna, því að þyrnarnir á ilmsætustu rósunum voru næsta oddhvassir. Kóngssonurinn sást aldrei allan dag- inn, eftir að börnin fóru að leika sér; en þau vissu, að hann var nálægur og mundi sjá allt, sem færi þar fram. En hirðfólkið í höllinni bar börnunum við og við aldini, mjólk og hunang; og það horfði á leikinn með mikilli eftirtekt. Einn hirðsveinninn sagði: „Það er ég viss um, að það verður fóthvati drengurinn þarna, sem fær blómsveiginn í kvöld.“ Þá sagði ein hirðmærin: VtfP MORÖdK/ MrtiNO Við ákváðum að gera úl um málið án afskipta sakadúms. Vera má að svo sé. En séuð þér hinn eini rétti sölumaður. Seljið mér þá hárbursta. Er þetta leyfilegt? . Er hann skipstjóri — raunverulegur skipstjúri hér? Mamma. Ég er farin frá hon- um Bogga. Hún: Ég hef hvergi vitað hamingjusamara hjúnaband en hjá herra og frú Ross. Hann: Hm, ég skil. Þau gera bæði allt það, sem hún vill. „Hvers vegna heldurðu að Billi sé hamingjusamasti maðurinn I heiminum? „Vegna þess að hann á konu og slgarettukveikjara — og þau vinna bæði.“ Gestur I fangelsi: „Hvernig stendur á þvf, að þér eruð lokaðir hér inni, veslings maður?“ Eanginn: „Ég geri ráð fyrir, að þa'ð sé af því, að þeir séu hræddir um, að ég strjúki, ef ég væri það ekki. Hún: „Svo þú særðist í styrjöldinni. Hvar varstu særður?" Hann: „1 Dardanellasundi.“ Hún: „En hræðilegt.“ t lestinni: Hann: Nú komum við að jarðgöngunum. Ertu hrædd? Hún: Nei, ekki ef þú tekur þennan vindilskratta út úr munninum.“ Nemandinn: „Ég hefi lagt þessar tölur tfu sinnun sam- an. Kennarinn: „Gott, drengur minn. Nemandinn: „Og hér eru hinar tíu útkomur. Höskadraumar Framhaldssaga eftir Mariu Lang Jóhanna Kristjónsdóttir þýddi 32 verið f honum kvöldi sem Jún dú. Og eftir nokkra stund voru þau öll saman komin f búkaherberg- inu. Einnig Ylva og Ceclfa sem sötruðu drykki sfna eins og hinir. Það var ekki margt sem minnti á hina ömurlegu afmælisveizlu nokkrum kvöldum áður. Þau yoru öll hljúðlát og hálfniðurdregin enda þútt augljúst væri að Andreas Halmann væri úvenju- lega hlfður og mildur og staðráð- inn f að reyna að láta öllum Ifða eins skikkanlega og mögulegt var við þessar sérkennilegu aðstæður. Andreas slú vinalega á öxl Gregors og bauð honum viskf, hann kveikti í vindlingi fyrir tengdadúttur sfna sem var hnípin og hrvggðarleg og sagði vinalega:. — Svona hertu þig upp, litla vina. Þú skalt sjá að þetta fer allt vel. Dökk dragt Bjargar undirstrik- aði hversu föl og þreytuleg hún var, Andreas túk eftir þvf og kyssti hana hlýlega á ennið. — Þú færð ekki núgu mikið súlskin hérna. Nú lokum við hús- inu þegar ég hef, með dyggilegri aðstoð fröken Skogs, lokið verki mfnu og förum suður á búginn. Til Krftar eða Egyptalands, eða eitthvað enn lengra. Og Ylva kem- ur með. Hvað segir þú um það vina mfn, hvernig llzt þér á það? Hún fékk tár f blá stúr augu sfn og faðirinn klappaði henni hálf- vandræðalega á hárið. Þvf næst leit hann á Kára og sagði næstum glaðlega: — —En þú sem ert svo úþol- andi, drengur. Þig vil ég ekki hafa með. Við verðum að senda þig aftur til Uppsala. ftg sé enga aðra lausn á þvf. Kári brosti breitt af augljúsri ánægju. — En ég set þú eitt skilyrði. Þú færð ekki leyfi til að stinga af til Parísar eða fara til útlanda fyrr en þú hefur lokið prúfi þínu. Ef hún elskar þig núgu heitt, hlýtur hún að bfða þín. Kári deplaði augunum undr- andi. — Hvað þá! Hvernig getur þú vitað það ...? — Ja, ég hef nú líka verið ung- ur ... Svona drengur minn, spil- aðu nú eitthvað fyrir okkur. Þetta var harla erfitt verkefni. Hann varð að velja eitthvað sem ekki minnti um of á það sem Jún hafði haft mest yndi af að leika. Hann valdi Debussy og Andreas virti þá umhyggju sem lá að baki vali hans. Ylva var alls ekki eins hugsun- arsöm, þegar Andreas sem virtist hafa fengið hvöt til þess að láta umhyggju sfna ná til beggja barna sinna ... fúr með Ijúð... það snerist um dauðann og sorg- ina og enda þútt Ijúðið ætti sér- staklega úsmekklega við á þess- um stað og stundu gat Malin ekki annað en dáðst að henni fyrir hversu vel hún fúr með kvæðið. En Kári sagði jafnskjútt og hún hafði lokið Ijúðinu: — Þú ert búin að fá Södergran á heilann .. hvernig væri að þú læsir eitthvað annað ... svona til tilbreytingar. En nú hrúpaði Cecilfa að matur- inn væri tilbúinn og þau gætu ekki beðið engur. Ylva fúr fram til hennar og skömmu seinna gekk húpurinn til borðs. Ylva hafði bersýnilega ekki hinn fágaða smekk múður sinnar og borðskrevtingin var heldur snauðleg. En vfnið var kalt og litskrúðugar skálarnar sem voru fylltar salati, gerðu sitt til að setja hátfðasvip á borðið. Andreas sat við annan borðs- endann og skálaði glaðlega við Gregor Isander og snæddi salatið með beztu lyst enda þútt hann gerði dálftið spaug að Ylvu fyrir kryddkúnstir hennar. — Það brennir mann eins og eldur f hálsinn. Malin túk ekki við sér að bragði. En skömmu seinna þegar þau höfðu lokið við salatið og voru tekin til við að borða skinku- réttinn laust þvf niður eins og eldingu ... Jún hafði einnig kvartað undan sterku kryddbragði. Skálarnar’ Mikið hafði hún verið vitlaus að hafa ekki skilið ... Christer hafði spurt hana hvað þau höfðu borðað og drukkið fimmtudagskvöldið sem Jún dú. Gat eitthvað hafa verið f humar- stöppunni? Og hún hafði fullvfss- að hann um að þau hefðu öll borðað það hið sama. En litskál- arnar höfðu staðið frammi f eld- húsinu og allir vissu hver litur var ætlaður hverjum og hver sem var hefði getað sett eitthvað f eina ákveðna skál... Var þetta aö endurtaka sig f kvöld ...? ( Einnig í kvöld hafði einn við- staddra sérstaklega kvartað und. an þessu sérkennilega og sterka kryddbragði ... Loks þegar henni varð Ijúst. hvernig málið var vaxið og hún leit snöggt upp til að vara við ..., var það of seint. Svipur Andreasar var mjög ein- kennilegur. Hann virtist eiga f erfiðleikum með að kyngja og augasteinar hans þöndust út. Allt í einu hné höfuð hans aftur, hann kreppti hendurnar og skall niður af stúlnum ... og Ifkami hans var

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.