Morgunblaðið - 24.07.1976, Síða 1
32 SÍÐUR
160. tbl. 63. árg.
LAUGARDAGUR 24. JULÍ 1976
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Vfsindamenn f geimvísinda-
stöðinni f Pasadena f Kaliforn-
fu sögðu f dag, að horfur væru
gððar ð þvf, að hægt yrði að
lagfæra arm Marsferjunnar,
sem á að seilast eftir jarðvegs-
sýnum.
Fjarskiptatæki ferjunnar
starfa ekki eins og bezt yrði á
kosið, en það hefur ekki önnur
áhrif en þau, að upplýsingar
berast ekki eins hratt til jarðar
og ella, auk þess sem færri tjós-
myndir munu berast frá plánet-
unni. Ekki hefur tekizt að lag-
færa skjálftamælinn, sem tók
ekki til starfa við lendinguna
eins og til var ætiazt.
Ofarlega til hægri á mynd-
inni hér að ofan má greina, að
ör bendir á grjóthröngl, sem
skófluhlff á arminum fyrr-
nefnda rótaði upp þegar hann
bilaði á fimmtudagsmorgun.
(AP-mynd).
Líbanon:
Hefjast sjúkraflutning-
ar frá Tel Al-Zaatar?
Mario Soares.
Lissabon — 23. júlf — Reuter — AP
MINNIHLUTASTJÓRN Sósfal-
istaflokksins undir forsæti Mario
Soares tók við völdum f Portúgal f
dag. Þetta er fyrsta lýðræðislega
kjörna stjórn landsins f hðlfa öld.
1 ráðuneyti Soares eiga sæti 18
menn. Þrfr ráðherrar eru óháðir
stuðningsmenn Sósfalistaflokks-
ins, þrfr eru herforingjar, en hin-
Beirút — 23. júlí —
AP — Reuter.
VOPNAHLÉ var gert við Tel Al-
Zaatar flóttamannabúðirnar f út-
jaðri Beirút f dag, til þess að
starfsmenn Alþjóða Rauða kross-
ins gætu átt viðræður við Palest-
ínuaraba, sem enn hafa búðirnar
á valdi sfnu. Þrfr Svisslendingar
héldu til þessara viðræðna, og
ir eru þingmenn Sósfalistaflokks-
ins.
Embættistakan fór fram f for-
setahöllinni og stjórnaði Eanes
forseti athöfninni.
Skömmu áður en athöfnin hófst
sprakk sprengja f skrifstofu sam-
taka, sem hafa þann tilgang að
efla vináttutengsl A-Þýzkalands
sagði fyrirliði þeirra, Jean Höfl-
iger, sem er yfirmaður hjálpar-
sveita Rauða krossins f Lfbanon,
að góðar horfur væru nú á þvf að
samningar tækjust um sjúkra-
flutninga. Meðan mennirnir
stóðu við f flóttamannabúðunum
gullu skothvellir og sprengingar
við öðru hverju. Hægri sinnar,
sem sitja um búðirnar, tilkynntu
og Portúgals, og var þetta f þriðja
sinn, sem vinstri sinnar verða fyr-
ir sprengutilræði á einni viku.
Utanríkisráðherra hinnar nýju
stjórnar er Jose Medeiros Ferr-
era. Hann er 33 ára að aldri, og
var aðstoðarutanrfkisráðherra i
fráfarandi stjórn. Innanríkisráð-
Framhald á bls. 18
von bráðar að vopnahléð væri á
enda, þar sem Palestfnuarabar
væru teknir að sækja inn á yfir-
ráðasvæði þeirra, þ.e. hægri
manna, og var skothrfð hafin á
báða bóga þegar Höfliger og
menn hans óku út úr búðunum.
Um 15 þúsund manns eru i Tel
Al-Zaatar. Mikill fjöldi kvenna og
barna hefst þar við, en Palestínu-
arabar eru þar einnig þúsundum
saman, að þvf er talið er. Tala
þeirra, sem eru alvarlega særðir í
búðunum, er áætluð um 1000, og
er ástandið hörmulegt, enda hef-
ur umsátur hægri manna staðið í
margar vikur.
Kristnir Arabar gerðu í dag út
leiðangur frá ísrael yfir landa-
mæri Lfbanons til að flytja ibúum
f suðurhluta landsins vatn og vist-
ir, og gekk sú ferð að óskum.
Ekkert lát er á bardögum á öðr-
um vígstöðvum f Líbanon. í dag
sneri Bandaríkjastjórn sé beint
til leiðtoga PLO til að leita sam-
þykkis þeirra við brottflutningi
bandarískra borgara frá Lfbanon.
Fulltrúi . Bandaríkjastjórnar tók
fram, að afstaðan til PLO hefði
ekki breytzt þrátt fyrir þessar við-
ræður.
Stjóm Soares tek-
in við 1 Portúgal
Egyptar,
Súdanar og
Saudi-Arabar
gera varnarsamning
Kaíró — 23. júlí — Reuter.
ANWAR Sadatti Egyptalandsfor-
seti, skýrói frá því í gærkvöldi, að
Egyptalaiid, Saudi-Arabía og
Súdan hafi gert með sér samning
um að styrkja sameiginlegar
varnir ríkjanna. Sagði Sadat, að
þetta hefði verið ákveðið á fundi
hans með Nemery, forseta Sú-
dans, og Khaled konungi Saudi-
Arablu I slðustu viku.
í dag versnaði sambúð Egypta
og Líbíumanna enn, þegar Sadat
sagði, að „vitfirringurinn í Líbíu“
bæri ábyrgð á byltingartilraun-
inni i Súdan nýlega. Fullvist er
talið, að hér hafi Sadat átt við
Framhald á bls. 18
Anwar Sadat atyrðir Gaddafhi
(AP-mynd).
Gríski flotinn
við öllu búinn
Ankara, 23. júlí. Reuter. AP.
TYRKIR sendu olfuleitarskipt til
Eyjahafs f dag og óttazt er að
afleiðingin verði átök milli flota
þeirra og Grikkja þar sem kröfur
þeirra til auðlinda á hafsbotnin-
um stangast á.
Grfski flotinn heldur uppi
ströngu eftirlifi á Eyjahafi og ótt-
azt er að hann reyni að hindra
störf rannsóknarskipsins Sismik I
sem búizt var við að sigldi út úr
Dardanellasundi og inn á Eyjahaf
kl. 1 (GMT) f nótt.
Tyrkir hafa varað Grikki við
■'vf að þeir muni svara f sömu
mynt ef þeir skipti sér af störfum
rannsóknarskipsins á umdeildum
svæðum. Það er 1200 lestir, með
45 manna áhöfn, og tryggt fyrir
tvær milljónir punda.
Grikkir hafa safnað saman
miklu liði á landamærunum í Þra-
kiu og á grisku eyjunum á Eyja-
hafi. Tyrkir hafa einnig skipað
herafla sínum að vera við öllu
búinn. Framhald á bls. 18
Þrjú auðug
ungmenni
grunuð um
barnaránið
Redwood City, Kaliforniu
— 23. júlf — AP.
LÖGREGLAN f Alameda i
Kaliforníu leitar nú þriggja
ungra manna, sem grunaðir
eru um að hafa rænt skólabíl
með 26 börnum frá Chowchilla
f Kalifornfu í síðustu viku.
Lögreglan segir, að mennirnir
þrfr séu vopnaðir og hættuleg-
ir umhverfi sfnu. Þeir eru allir
synir auðmanna, og virðist svo
sem þeir hafi rænt börnunum
og bifreiðastjóra þeirra til þess
eins að hafa eitthvað fyrir
stafni.
Ný stjórn á
Ítalíu í
næstu viku?
Róm — 23. júlf — Reuter
HORFUR eru á myndun
minnihlutastjórnar kristilegra
demókrata undir forsæti
Guilio Andreotti í næstu
viku. Sósfaldemókratar lýstu
þvf yfir í dag, að þeir muni
ekki verða til að fella slíka
stjórn, og er búizt við að af-
staða annarra smáflokka á
þingi sé hin sama. Talið er, að
Andreotti bfði með stjórnar-
myndun, þar til afstaða komm-
únista til þessarar stjórnar-
myndunar liggur fyrir.
Náðunum frest-
að á Spáni
Madrid — 23. júli — AP
ADOLFO Suarez forsætisráð-
herra Spánar hefur lagt til við
þingið, að allmiklu fleiri póli-
tfskir fangar verði náðaðir en
upphaflega var gert ráð fyrir,
og hefurnáðuninnisem átti að
fara fram 25. þ.m. verið frestaó
um fimm daga af þessari
ástæðu. Tillaga forsætisráð-
herrans hefur mætt andstöðu
fulltrúa hersins á þingi.
Lögreglan á Spáni hefur
skýrt frá því, að öfgaöfl innan
kommúnistaflokksins beri
ábyrgð á sprengjutilræðunum
i helztb borgum landsins um
siðustu helgi.