Morgunblaðið - 24.07.1976, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 24.07.1976, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JULÍ 1976 LOFTLEIBIR H 2 11 90 2 11 88 BILALEIGAN 51EYSIR LAUGAVEGI 66 24460 28810 CAR RENTAL o f\J E E n Utva'pog stereo. kasettutæki ® 22*0*22* ! RAUÐARÁRSTIG 3lJ Hjartanlegar þakkir til fjölskyldu minnar og annarra v*na og vandamanna fyrir góðar gjafir og hlýjar kveðjur á sjotugsafmæli mínu. Sigríður Sigurfirwsdóttir, Birtingaholti. SKIPAUTGCRB KlhlSINS m/s Hekla fer frá Reykjavík föstudaginn 30. þ.m. austur um land í hringferð. Vörumóttaka til hádegis á fimmtudaginn 29. þ,m. til Aust- fjarðahafna, Þórshafnar, Raufar- hafnar, Húsavíkur og Akureyrar. m/s Baldur fer frá Reykjavík þnðjudaginn 27. þ.m. til Breiðafjarðarhafna. Vörumóttaka: mánudag og til há- degis á þriðjudag. Oanskur lýrtháskóli (.15 km. fyrir norrtan Kaupmannahöfn) murt sór- staka námshópa í Norrtur-Rvrópskum hiálcfnum. utanríki.smálum fim loikakcn n aramonntun. Ný námsáíullun mort mörjjum val Kroinuin 4—X mánarta frá soþtomhor. ö mánarta frá nóvombor o« 4 mánarta frájanúar. flrínKÍrt orta skrifirt oftir námsiuotlun tiJ: Korstandor Sv. Krik Hjorro. Ilf. 0:í-2««700. .1400 Ilflloröcl. CH= GRUNDTVIGS H0JSKOLE FREDERIKSBORG Utvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 24. JÚLÍ MORGUNNINN 07.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. T’réttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Hallfreður Örn Eiríks- son les þýðingu sína á tékk- neskum ævintýrum (2). Oskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristín Sveinbjörnsdóttir kvnnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkvnningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Frá Ölympíuleikunum I Montreal: Jón Ásgeirsson segir frá. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ____________________ 13.30 Utogsuður Asta R. Jóhannesdóttir og Hjalti Jón Sveinsson sjá um síðdegisþátt með blönduðu efni. (16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir). 17.30 „Fótgangandi um fjöll og bvggð“ Brvnja Benediktsdóttir les ferðaþætti eftir Þorbjörgu Árnadóttur. Síðari Iestur. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. cl8.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- k.vnningar. KVÓLDIÐ 13.35 Fjaðrafok Þáttur 1 umsjá Sigmars B. Haukssonar. 20.00 Óperutónlist: Þættir úr „La Boheme" eftir Puccini Renata Tcbaldi, Carlc Ber- gonzi, Ettoro Batiani, Cesare Sieppe og fleiri syngja með kór og hljómsveit Tónlistar- skólans í Róm; Tuliio Sera- fin stjórnar. 20.45 Framhaldsleikritið: „Búmannsraunir" eftir Sig- urð Róbertsson Fjórði og slðasti þáttur: „Hve gott og fagurt“. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur: Geirmundur ................ ..........Rúrik Haraldsson Jóseffna .... Sigrfður Hagalfn Sfsí.. Sigrfður Þorvaldsdóttir AIIi ......Bessi Bjarnason Baddi .................... .... Hrafnhildur Guðmundsd. Þiðrandi .... Arni Tryggvason Albfna .. Guðrún Stephensen Þyrlumaður ................ ..........Klemenz Jónsson 21.40 Nýsjálenzka trfóið „The Sabre" leikur létt lög. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 25. JÚLI MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vígslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. Létt morgunlög 9.00 Fréttir. Utdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. Frá tóniistarhátfðinni í Schwetzingen. Flytjendur: Kammarsveitin í Kurpfalz, André Lardrot óbó- leikari, söngfólkið Rosmarie Hofmann, Sonja Sutter, Adalbert Kraus, Wolfgang Schöne, Gáhingerkórinn og Bachhljómsveitin f Stuttgart. Stjórnendur: Wolfgang llof- mann ogHclmuth Rilling. a. Sinfónfa í D-dúr eftir Franz Anton Rössler. b. Ohókonsert í F-dúr eftir Peter von Winter. c. Kvrie í d-moll eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. d. Lftanía eftir Mozart. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju Prestur: Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Organleikari: Páll Halldórs- son. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkvnningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.20 Mér datt það í hug Kristinn G. Jóhannsson skólastjóri talar. 13.40 Miðdegistónleikar Flytjendur: Alexander Brailowskv píanóleikari og Sinfóníuhljómsveitin í Fíla- delfáu. Eugene Ormandy stjórnar. a. „Vilhjálmur Tell“, forleik- ur eftir Rossini. b. Pfanókonsert nr. 1 í e-moll eftir Chopin. c. „Furutré Rómaborgar" eftir Respighi. 15.00 Hvernig var vikan? Umsjón Páll Heiðar Jónsson. 16.00 tslenzk einsöngslög Svala Nielsen syngur lög eft- ir Pál ísólfsson, Þórarinn Jónsson, Skúla Halldórsson og Sigfús Einarsson. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pfanó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.10 Barnatfmi: Ölafur H. Jó- hannsson stjórnar Fluttir verða þættir úr ferða- bókum þriggja ferðalanga, er gistu ísland á öldinni sem leið. Flytjandi auk stjórn- anda: Haukur Sigurðsson. 18.00 Stundarkorn með enska óbóleikaranum Leon Goossens Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÓLDIÐ 19.25 Þistlar Þáttur með ýmsu efni. Umsjón: Einar Már Guð- mundsson, Halldór Guð- mundsson og Örnólfur Thors- son. 20.00 „Pour le piano“, svíta eftir Claude Debussy Samson Francois leikur 20.15 Vökumaður á nýrri öld Þáttur um Guðjón Baldvins- son frá Böggvisstöðum. Gunnar Stefánsson tekur saman þáttinn. Flytjandí ásamt honum: Sveinn Skorri Höskuldsson. Einnig rætt við Snorra Sigfússon fyrrum námsstjóra. 21.25 Flautukonsert f C-dúr eftir Jean-Marie Leclair Claude Monteux og St. Mart- in-in-the-Fields hljómsveitin leika; Neville Marriner stjórnar. 21.40 Æviskeið f útlöndum Jóhann Pétursson Svarfdæl- ingur segir frá í viðræðu við Gfsla Kristjánsson. Þriðji og sfðasti þáttur: Á eigin vegum vestan hafs. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.25 Fréttir, þ.á m. íþrótta- fréttir frá Montreal. Dag- skrárlok. SKÓLAMEISTARAHJÓN tekin tali — Umsjónarmennirnir Ásta R. Jóhannesdóttir (t.v.) og Hjalti Jón Sveinsson ræða við Jón Baldvin Hannibalsson og Bryndísi Schram. Ljósm. Mbl. Friðþjófur. Ut og suður kl. 13.30: Rabbað um Vestfirði — Að þessu sinni eru það skólameistarahjónin á ísa- firði, Jón Baldvin Hannibals- son og Bryndísi Schram, sem við röbbum við í þætt- inum setlum við að rabba um Vestfirði og meðal ann- ars kemur Jón Böðvarsson menntaskólakennari í heim- sókn, en hann er nýkominn úr ferð um Vestfirði og fór þennan svokallaða Vest- fjarðarhring, sagði Hjalti Jón Sveinsson er hann og Ásta R. Jóhannesdóttir halda um stjórnvölinn i þættinum Út og suður, sem er á dag- skránni kl 13.30ídag. — Þetta verður eins og áður fjögra tima þáttur, sem við sendum út beint, þannig að það er erfitt að segja fyrirftam hvað við gerum. Hver veit nemá við hringjum vestur og þá ætlum við að ræða um komandi Verslún- armannahelgi og það, sem þá verður hægt að gera sér til dundurs, sagði Hjalti. 1-4 /jC± B ERP" rqI HEVRR! j Búmannsraunir kl, 20.45: Fjórði og síðasti þáttur KLUKKAN 20.45 í kvöld verð- ur fluttur fjórði og síðasti þátt- ur framhaldsleikritsins Búmannsraunir eftir Sigurð Róbertsson og nefnist hann Hve gott og fagurt. Leikendur i þessum þætti eru Rúrik Haraldsson, Sigrfður Hagalín, Sigriður Þorvaldsdóttir, Bessi Bjarnason, Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Árni Tryggva- son, Guðrún Stephensen og Klemenz Jónsson, en hann er jafnframt leikstjóri Búmanns- rauna. Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Milli 50 og 60 bréf berast í hverri viku — Ég fæ milli 50 og 60 bréf í hverri viku frá sjúkling- um á sjúkrahúsunum og i hverjum þætti leik ég 23 til 24 lög en það geta verið fleiri en ein kveðja með hverju lagi, sagði Kristín Svein- björnsdóttir, sem hefur um- sjón með þættinum Óskalög sjúklinga í hljóðvarpinu, er við ræddum við hana um þáttínn. Kristín hefur haft umsjón með Óskalögum sjúklinga í rúmt 8V2 ár og í dag er hún á sinum fasta stað í dagskránni kl. 10.25. — Starfið er skemmtilegt og það er alltaf eitthvað hlýtt við þetta starf og þá sérstak- lega, þegar börnin og eldra fólkið eiga i hlut. Ég er farin að kannast við sumt fólk, sem hefur legið lengi á sjúkrahúsunum og maður á orðið marga vini þó ég hafi hvorki heyrt þá né séð, sagði Kristín. Og við minnum á að Kristín Sveinbjörnsdóttir hefur haft umsjón me8 þættinum Óskalög sjúkl- inga í rúmt 8’/2 ár. Ljósm RAX. þá.tturinn Óskalög sjúklinga erá dagskránni kl. 10.25.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.