Morgunblaðið - 24.07.1976, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JULÍ 1976
í DAG er laugardagurinn 24
júlí, sem er 206 dagur ársins
19 75 Árdegisflóð í Reykjavík
er kl 04 2 7. síðdegisflóð kl
16 55 Sólarupprás í Reykja
vik er kl 04 09 og sólarlag kl
22 57 Á Akureyri er sólarupp
rás kl 03 31 og sólarlag kl
23 03 Tunglið er i suðri i
Reykja\4t: kl 1118 (íslands
almanakið)
Bróðurkærleikurinn hald
ist. Gleymið ekki gestrisn
inni, því að vegna hennar
hafa sumir sér óafvitandi
hýst engla (Heb.
13,1—2)
|KRDSSGATA
Lárétt: 1. himnur .'r. vi-rkur
6. hrártur 9. þra-tir 11. eins
12. saurga 12. pfla 14. lík
16. óttast 17 sif-rurt
Lóðrétl: 1. hoppinu 2.
veisla 3. gómar 4. ólíkir 7.
sendi hurt 8. hvísla 10.
saur 13. fugl 15. f.vrir utan
16. ofn
I.ausn á siðustu
I.árétt: 1. ráma 5. má 7.
a-ru 9. AA 10. tarfur 12. TT
13. RRR 14. AÖ 15. nikka
17. akka
Lórtrétt: 2. ámur 3. má 4.
sa'ttina 6. marra 8. rat 9.
aur 11. frökk 14. aka 16 ak
ARPJAO
HEILLA
75 ARA or i dag. laugar-
dag, Kinar Bjarnason Safa-
mýri 46 — (Gramuhlfrt).
Ilann dvulst hjó syni sín-
um art Irahakka 20 Rvik.
0
A fimmtu daginn voru gt'f-
in saman í hjónahand í
Duhlin á írlandi ungfrú
Gillian Ilarris hjúkrunar-
kona og , Anton O'Brian
llolt Tjarnaríiiitu 44, Rvík.
0
GKFIN verrta saman í
hjónahand, í dag. laugar-
dau. í G rrtakirkju ungfrú
Gurtrún Katrín I'étursdött-
ir lllírtarv. 20, Kópavogi og
Sigurrtur Viggó (.rétarsson
Bjarmalandi 4, Rvík.
Ilvimili þcirra verrtur art
Kl'.stahjalla 9, Kóp. Séra
Bragi Frirtriksson géfur
hrúrth jónin santan.
0
I DAG, laugardag, vorrta
jjefín saman í hjónahand
ungfrú Þóra Tryggvadöttir
og I.árus Ragnarsson. Fart-
ir hrúrtfíumans, séra Ragn-
ar F'jalar Lárusson, jjefur
hrúrthjónin saman. Iloimili
jx irra vcrrtur art Arajjiitu
10 Rvfk.
0
I DAG vorrta jjt'fin saman í
hjönaliand í Arhæjar-
kirkju unjjlrú Sijjrírtur
Gunnarsdóttir tæknitt'ikn-
ari oj* Þorstoinn Ilcr-
mannsson húsgajjnasmirt-
ur. Iluldulandi 2. Séra
Gurtntundur Þorsteinsson
jtefur hrúrthjónin saman.
Ht'imilí (M'irra vcrrtur art
Kjarrhólma 36. Rvík
50 ára klausa. x 6'j
| FRÁ HÖFNINNI
ÞFiSSI skip hafa komirt erta
farirt frá Rcykjavíkurhöfn
í fyrradajj og í jjær Esja
fór í strandferrt ojí tojjar-
inn Enjícy fór ó veirtar. Þá
kom í fyrsta skipti til
Reykjavíkur hirt nýja skip
Sandjjerrtinj’a Ourtmundur
Jónsson. Ardegis i daj> er
skemmtiferrtaskipirt Vist-
fjord væntanlejjt.
| FRÉXTIR
1 LÖGBIRTINGABLAÐ-
INUer tilk. um hreytingu á
jijaldskrá dýralækna, sem
jjekk í jjildi fró ojí mert 12.
júli, en landbúnartarrártu-
neytirt ákvart j)á hækkun
um 8,8% á Jíjaldskrónni.
IIEILSUFAR.
F’arsóttir í Reykjavik vik-
una 27/6 — 3/7 1976, sam-
kvæmt skýrslum 6 lækna.
Irtrakvef .............. 12
Hlaupahóla............... 1
Mislinj;ar .............. 2
Ilvotsótl .............. 1
Hólshölj’a 19
Kvcfsött ................58
Lunjjnakvcf ............. 2
(frá skrifstofu horgar-
la-knis)
ÞESSAR broshýru
ungu stúlkur söfnuöu
10.852 kr. á þremur
hlutaveltum í Ár-
baejarhverfi fyrir
nokkru en peningana
afhentu þær Styrkt-
arfélagi vangefinna.
Stöllurnar heita, fremri
rört frá vinstri: Þórunn
Döjjg Árnadóttir, Hrönn
Sveinsdóttir og Jóhanna
Reynisdóttir. Aftari röð
frá vinstri: Helga Brá
Árnadóttir, Agnes Erlings-
dóttir og Þórhildur Þor-
valdsdóttir. Á myndina
vantar tvær úr hópnum
sem safnarti peningunum,
þær Helgu Þráinsdóttur og
Þórgunni Ársælsdóttur.
Nú ætti það að vera úr sóg-
unni, að vondu mennirnir
geti laumast með ..litlar
kjarnorkusprengjur" til
landsins án jress að nokkur
viti neitt.
5$^
Nýtt farangursleitartæki á Keflavíkurflugrvelli:
Gegnumlýsir og grein-
ir hinn smæsta hlut
DAGANA frá og með 23. — 29. júlí er kvöld-
hér segir: í Borgar Apóteki, en auk þess er
Reykjavíkur Apótek opið til kl. 22 öll kvöldin
nema sunnudag.
— Slysavarðstofan í BORGARSPÍTALANUM er
opin allan sólarhringinn Sími 81 200
— Læknastofur eru lokaðar á laugardogum
og helgidögum, en hægt er að ná sambandi
við lækni á göngudeild Landspitalans alla
virka daga kl 20—21 og á laugardogum frá
kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngu-
deiíd er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum
kl. 8— 1 7 er hægt að ná sambandi við lækni i
sima Læknafélags Reykjavíkur 11510, en því
aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl.
17 er læknavakt í síma 21230. Nánari
upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu
eru gefnar i símsvara 18888. — Neyðarvakt
Tannlæknafél. Islands í Heilsuverndarstöð
inni er á laugardögum og helgidögum kl.
17—18
Q mii/d A UMC heimsóknartím-
OJUIXnMnUð AR. Borgarspitalinn.
Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30,
laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30
og 18.30—19 Grensásdeild: kl 18.30--------
1 9.30 alla daga og kl. 1 3— 1 7 á laugardag og
sunnudag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16
og kl. 18.30—19.30. Hvíta bandið Mánud
— föstud. kl. 19—19.30, laugard. —
sunnud á sama tima og kl. 15—16. —
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15—16 og 18.30—19.30. Kleppsspítali:
Alla daga kl. 15—16 og 18 30—19.30 '
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. —
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgidögum. — Landakot: Mánud. —föstud.
kl. 18.30 — 19.30. Laugard. og sunnud. kl.
15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla
daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl.
15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl.
15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hrings-
ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur:
Mánud — laugard. kl. 15—16 og 19.30-----------
20. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—
16.15 og kl 19.30—20
SOFIM
BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR:
— AÐALSAFN Þingholtssfræti
29A. sími 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22.
Laugardaga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. maí
til 30. september er opið á laugardögum (il kl. 16. Lokað
á sunnudögum. — STOFNUN Arna Magnússonar.
Handritasýning í Arnagarði. Sýningin verður opin á
þriðjudögum. fimmtudögum og laugardögum kl. 2—4
síðd. |
KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum eftir Jóhannes
S. Kjarval er opin alla daga nema mánudaga kl. 16.—22.
ASGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga
nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4 síðdegis. Aðgangur er
ðkeypis.
BtJSTAÐASAFN. Bústaðakirkju slmi 36270. Opið
mánudaga — föstudaga —
HOFSVALLASAFN Hufsvaiiagotu 16. Opið mánndaga
til fösfudaga kl. 16—19-. — SÓLHFIMASAFN Sólheim
um 27. slmi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl.
14—21. BÓKABtLAR ^bækistöð f Bústaðsafni. slmi
36270 — BÓKIN HEIM. Sólheimasafni. Bóka- og tal-
bókaþjónusta við aldraða, fatiaða og sjóndapra. (Jpp-
lýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 í síma 36814. —
FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa.
heilsuhæla. stofnana o.fl. Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29A, sími 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en
til kl. 19. — KVENNASÖGUSAFN ISLANDS að
Hjarðarhaga 26. 4. hæð t.v., er opið eftir umtali. Sfmi
12204. — BÓKASAFN NORRÆNA HtJSSINS: Bóka-
safníð er öllum opið, bæði lánadeild og lestrarsalur.
Bókasafnið er opið til útlána mánudaga — föstudaga kl.
14—19. laugard.—sunnud. kl. 14—17. Allur safnkostur.
bækur. hljómplötur, tímarit er heimilt til notkunar. en
verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu. og hið
sama gildir um nýjustu hefti tfmarita hverjii sinni.
Listlánadeild (artotek) hefur graffkmvndir til útl.. og
gilda um útlán sömu reglur og um bækur. Bókabflar
munu ekkf verða á ferðínní frá og með 29. júní til 3.
ágúst vegna sumarlevfa.
— AMFRtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga
kl. 13—19. — ARBÆJARSAFN opið klukkan 13—18
alla daga nema mánudaga. Strætisvagn frá Hlemmtorgi
—leið 10.
LISTASAFN Finars Jónssonar er opið kl. 1.30—4 slðd.
alla daga nema mánudaga. — NÁTTIJRIJGRIPASAFN-
IÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl.
13.30— 16.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl.
1.30— 4 slðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA-
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
VAKTÞJÓNUSTA
borgarstofnana
svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn Slminn er 27311. Tekið er við
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar-
innar og I jjeim tilfellum öðrum sem borgarbú-
ar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
í Dagbókarfrétt er
sagt frá því að fund-
izt hafi á Stokkseyr-
arfjörum flösku-
skeyti. Á miða i
flöskunni stóð skrif-
að, að flöskuskeytinu hefði verið varpað í
sjóinn hinn 1. október 1925 á 48,23 norður-
breiddar og 27,25 vesturlengdar, eða nær
miðja vegu milli Ameríku og Englands.
Blaðið bætir því við að það sé fátítt orðið
að fréttir berist af flöskuskeytum, sem
skoli hér á land.
GENGLSSKRÁNING
NR. 136 —22.júll 1976.
Fining Kl. 12.00 Kaup Saia
1 Bandarfkjadollar 184.20 184.00
1 Slerlingspund 328.95 329.95*
I Kanadadoliar 188.95 189.45
100 Danskarkrónur 2982.55 2990.65*
100 Norskar krónur 3294.70 3303.70*
100 Sænskar krónur 4118.30 4129.50*
100 Fínnsk mörk 4740.00 4752.90
100 Franskir frankar 3741.95 3752.05*
100 Belg. frankar 462.90 464.10
100 Svissn. frankar 7397.05 7417.15*
100 Gyllini 6738.00 6756,30*
100 V.-Þýzk mörk 7152.15 7171.55*
100 Lírur 22.02 22.07
100 Austurr. Sch. 1007.10 1009.80*
100 Fscudos 586.45 588.05
100 Pesetar 270.75 271.45
100 Yen 62.70 62.87*
100 Keikningskrónur —
Vöruskiptalönd 99.86 100.14
1 Keikningsdollar —
Voruskípalönd 184.20 184.60
• Breytlng frá sf«u<tu ■krinlnitu
BILANAVAKT