Morgunblaðið - 24.07.1976, Page 8

Morgunblaðið - 24.07.1976, Page 8
8 MOKGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JULÍ 1976 Togurunum ekki eingöngu lagt vegna sam- komulagsins við íslendinga Jón og Rosemary Olgeirsson ð Hótel Sögu I gærmorgun. Ljósm. MbL: RAX SA .41,4 01 R, sem hvaó mest stórt f fyrirsvari fyrir íslendinga I ný- liónu þorskastr.'rti í Kretlandi, er eflaust Jón Olgeirsson, ræöismaó- ur íslands f Grimsby. Jón stóó |»ar eins og klettur og kom málstaó Islands vfóa á framfæri, bæói f blöðum og f sjónvarpi. Kkki var þetta lótt verk fyrir Jón og konu hans Rosemary Olgeirsson. Þau hluíu margs konar óna-ói af, fólk h ingdi í þau á öllum tímum sól- •i.hrings. Eitt sinn var hótaó aö sprvngja upp heimili þeirra, sem r* yndist sem betur fer vera gabh. .Jngu aó síöur var ónæóiö orðið b ió mikiö aó þau uróu aó skipta um símanúmer og fá leyninúmer. Núna eru þau hins vegar búin aó fá gamla númerió á ný, — enda eru flestir fbúar f Grimsbv búnir aó gleyma þorskastríðinu vió Is- lendinga og hugsa eingöngu um 200 mílna fiskveiöilögsögu fyrir Bretland. Þau Rosemarv og Jón eru stödd á islandí um þessar mundir í stuttu frfi. Revndar er þetta í fyrsta sinn sem Rosemary kemur hingaó og hittir nú fjölda af ætt- ingjum Jóns á Íslandi. Morgunblaðió hitti þau hjón að- eins aó máli nú í vikunni og fyrst var Jón spurður aó þvi hvernig andrúmsloftið væri orðið gagn- vart Islendingum í Grimsby. Allir róuðust þegar satnkomuiagið var gert „Viðhorf gagnvart íslendingum hefur batnað mjög mikið síðustu vikurnar þ.e. eftir að samkomu- iagið var gert. Fyrsta íslenzka flutningaskipið, Lagarfoss, losaði fyrir skömmu 400 lestir af frosn- um fiski og gekk allt mjög vel. Það róuðust allir um leið og sam- komulagið var gert. Sjómenn og útgerðarmenn í Hull og Grimsby hafa vent sínu kvæði í kross og kvarta nú undan aðgerðarleysi brezkra stjórnvalda i eigin fiskveiðilögsögumálum. Það hefur kvisast út, að einka- lögsaga Breta gagnvart öðrum Efnahagsbandalagsríkjum muni aðeins ná 50 mílur út frá norð- austurhorni Skotlands suður að Humberfljóti. Reyndar hefúr eng- inn stjórnmálamaður játað þessu né neitað. Brezk stjórnvöld eiga hér erfitt um vik, því þegár Bret- ar gengu í EBE, gengust þeir und- ir að önnur EBE-ríki mættu veiða svo til upp að ströndum landsins og eðlilega vilja þessi lönd, sér- staklega þau, sem eiga litla strandlengu — ekki hvika frá þessu." Hátt fiskverð, þrátt fyrir mikla hita Næst var vikið að því, hve mörgum togurum Bretar hafa þurft að leggja vegna samkomu- lagsins við íslendinga. Jón telur að enn sé mjög óljóst hve mörgum togurum verður lagt, og sagði. „Það er búið að leggja mörgum togurum, en ekki eingöngu vegna samkomulagsins við íslendinga. Minnkun flotans stafar ekki sizt af þeim mikla taprekstri, sem er á skipunum. Reyndar hefur afkoma togaranna batnað lítillega upp á síðkastið, þar sem fiskverð hefur verið mjög hátt í Bretlandi i sum- ar. Veró á þorski hefur verið og er 130—145 krónur kílóið. Það hefur aldrei gerzt að verðið hafi farið svona hátt yfir sumarmánuðina og það sem er enn sérstæðara, þrátt fyrir.hina miklu hita í sum- ar, þvi miklir hitar hafa hingað til haft i för með sér lágt fiskverð.“ Vaxandi fiskskortur — Ástæðan fyrir þessu háa fisk- verði er fyrst og fremst ein, sagði Jón. Mikill fiskskortur. Almenn- ingur á Bretlandseyjum spyr í sífellu eftir þorski, en hann er ekki lengur auðfenginn, nema þá á háu verði. „Því er það, að þegar kemur fram á haustið og litlu bátunum, sem nú koma með meirihluta afl- ans verður lagt þar til i janúar- febrúar, þá er svo til öruggt mál, að fiskverð á eftir að stiga enn meir og á sama tíma minnka veiði- möguleikar togaranna viðast hvar. Því tel ég að fiskverðið verði a.m.k. 150—170 kr. fyrir kilóið af góðum blönduðum fiski, en I fyrra fékkst mest 130—135 kr. fyrir kílóið.“ Lækka tollar á flatfiski og steinbít? Þá gat Jón þess, að brezkir fisk- kaupmenn ynnu nú að þvi öllum árum, að fleiri tegundir af fiski en þorskur, ýsa og ufsi, félli undir sömu tolla og bókun sex segir til um. „Það eru fordæmi fyrir þessu innan EBE. Vitað er að Þjóðverj- ar hafa flutt inn karfa frá Noregi á lægri tollum en eru í gildi innan EBE. Og það kom upp úr kafinu, að aðildarríki hefur rétt á þessu. íslenzk frímerki á sýningu og uppboði í Kaupmannahöfn D.AGANA 20.—29. ágúst nk. verð- ur haldin fyrsta alþjóóafrí- merkjasýningin í Danmörku, Hafnia 76, í nýrri sýningarhiill, Bella Genter, f Khöfn. 1 sambandi við sýninguna halda sænsk- dönsku frímerkjafyrirtækin Skandia — Postillonen A/S og Postiljonen A/B tvö uppboó. Fyrra uppboðið veróur 22. ágúst og eingöngu boóin þar upp sjaldgæf frímerki og mest frá Norðurlöndum. Af þessu leióir, aö áætlaó söluveró er hátt og mjög oft geipihátt. Þarna veróur líka alls konar frímerkjaefni, sem sést ekki á hverjum degi. Erá Noregi má t.d. nefna stimplaða fjórblokk af merki nr. 1, en hún er metin á um 1.6 millj- ónir ísl. króna. Þá er frá Einn- landi dýrasta merkið á uppboðinu 10 penni frá 1866, litarmisprent- un. Eru einungis fá merki þekkt af þessari misprentun, enda er verð þeirra áætlað rúm ein millj- ón fsl. króan. Erá Svíþjóð eru mörg dýr merki í boði. Má þar nefna skildingafrímerki frá 1855: 3 sk. merki, ónotað, metið á 810 þús. isi. kr„ 6 sk„ ónotað, á 900 þús. kr. og 24 sk., ónotað. á 720 þús. kr. Þá eru ýmis gömul sænsk bréf í boði. Eitt skildingabréf tmeð 6 og 24 sk. merkjum) frá 1857, er Lovfsa Svíadrottning sendi til Hollands, er metið á rúma milljón ísl. króna, og annað bréf með heilli seríu af svonefndu liggjandi Ijóni frá 1868 er verð- lagt á 900 þús. krónur. Sérstaklega virðist vera vandað til þess, sem boðið verður upp af dönsku frímerkjaefni, og er það ekki nema edlilegt, þar sem upp- boðið verður í tengslum við Hafnia 76. Auk einstakra merkja verða boðin upp mörg falleg um- slög. Ovenjuskemmtilegt umslag frá 1852 með tvennd (pari) af 2 RBS frímerkí (Eerslews- prentun) er metið á um 1.5 millj- ón krónur. Þá er annað umslag með skildingamerkjum úrýmsum útgáfum (biandings-frankatur á dönsku). Bréfíð hefur verið sent til Englands 1864. Er tekíð fram í uppboðsskrá, að bréfið sé mikið fágæti, enda er það verðlagt á um 1.2 milljónir. Enn fremur má geta hér um umslag með 2 sk. merki frá 1871, tk. 1214 en slíkt merki er mjög torfengið, hvað þá á bréfi. Er verð þess áætlað um 300 þús. kr. Eallegt stakt eintak er af þessu merki stimpluðu á uppboð- inu og metið á um 90 þús. krónur. Mörg önnur falleg dönsk merki verða þarna. bæði stimpluð og óstimpluð, og sum þeirra með fá- gætum afbrigðum. Eyrir íslenzka frímerkjasafnara vekur örugg- , Vff/ //, f' L !/ f /■} / lega eitt danska merkið sérstaka en hann var notaður á þeim tíma, athygli (nr. 230 í skránni). Er það sem dönsk frímerki giltu til 16 sk. merki frá 1871 (tvílitt) með burðárgjalds á milli Islands og númerastimpli 236 frá Reykjavík, Danmerkur (1870—1872). Þessi stimpill er að vonum geysifágæt- ur og þess vegna eftirsóttur. Ekki eru frændur okkar í Fær- eyjum alveg afskiptir á þessu uppboði. Verða 18 númer boðin upp með færeysku efni, og er þar af tæpur helmingur bréf með merkjum og stimplum. Eins eru nokkrir svonefndir afklippingar. Dýrasta númerið er metið á 240 þús. kr. Er það 2/5 aurar frá 1919 ásamt helminguðu 4 aura kross- bandsmerki á bréfsnyfsi. Eru merkin stimpluð í Miðvogi og Þórshöfn. Á uppboóinu eru mörg græn- lenzk frímerki og eins frá hinni gömlu nýlendu Dana i Vestur- Indíum. Islenzkir frlmerkjasafnarar hljóta eðlilega að hafa mestan áhuga á þeim fslenzku frímerkj- um, sem þarna verða í boði. Eru það 19 númer alls og margt af því geysifágætt. Ekki verður samt boðið upp nema eitt skildingafrí- merki, en það er 4 sk„ tk. 1214, en það er sjaldgæft með þeirri tökk- un. Því miður er það stimplað með „tækifærisstimpli" eða samkv. beiðni, þ.e. með stimpli, sem var ekki i notkun fyrr en eftir lok skildingatímabilsins. Engu að síður er merkið metið á um 35 þús. krónum. Athygii okkar beinist einkum að yfirstimpluðum merkjum frá 1897 og 1902. Hér er boðin uop fimm-röð af yfirprentuninni þrir (Eacit nr. 33) á bréfsnyfsi. Þetta merki er mjög sjaldgæft, enda er röðin verðlögð á 600 þús. krónur. Þetta virðist nú sæmilega hátt verð. Enn hærra er samt metin tvennd af 20 aura merki með svartri yfirprentun í GILDI’02 — '03 á höfði eóa á 1.2 milljónir. Hin rétta yfirprentun þessa merkis var annars í rauðum lit. Annað

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.