Morgunblaðið - 24.07.1976, Síða 9

Morgunblaðið - 24.07.1976, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JÚLt 1976 9 rein FASTEIGNASALA, AÐALSTRÆTI 9 SÍMAR 28233-28733 Rætt við Jón 01- geirsson ræðis- mann 1 Grimsby Mjög hátt fiskverð í Bretlandi þrátt fyrir mikla hita Ég á von á að þetta nái fram að ganga og því ættu íslendingar að eiga góða möguleika á að selja t.d. steinbit og flatfisk með sömu kjörum i Bretlandi á komandi ár- um og bókun sex gerir ráð fyrir að verði.“ Að þvi er Jón sagði, þá spá flestir fiskkaupmenn og „spekúlantar“ í Evrópu því að fiskverð haldi áfram að hækka. Bæði virðist fiskskortur vera orð- inn rikjandi viða og í þokkabót ætlar að verða mikill uppskeru- brestur i mörgum löndum, sem aftur þýðir minnkand; framboð á kjöti og fóðri. „Ástandið núna finnst mér vera mjög svipað því sem var haustið 1971, en þá og veturinn 1972 hækkuðu fiskaf- urðir almennt mjög mikið i verði. Það má segja að núna bíðum við frekar eftir því að íslenzk skip hefji sölur á ný í Grimsby og almenningur mun örugglega taka vel á móti þeim, þvi fiskinn vant- ar og það flestar tegundir. Enda er það svo, að'siðan Bretland gekk í EBE, hafa brezkir fiskkaup- menn gert mikið af þvi að selja fiskinn áfram til Evrópu og nú ættu íslenzkir skipstjórar ekki að þurfa að kvíða því þótt eitthvað af steinbit sé í aflanum.“ IVIeiri hiti í þessu stríði Þá spurðum við Jón að því hvort ekki hefði oft verið ónæðis- samt i þorskastriðinu. Hann kvað svo hafa verið, en þegar málstað- urinn væri góður, skipti það ekki máli. Þó hefði keyrt um þverbak þegar sprengjuhótanir hefðu bor- izt til hans og konu hans. Ekki mætti gleyma því að margir Bret- ar hefðu haft skilning á málstað Islands og aðrir sém ekki hefðu verið sama sinnis og hann hefðu samt skilið að hann gegndi starfi sem fulltrúi íslands. „Það var miklu meiri hiti í þessu siðasta þorskastríði en þegar fært var út i 50 mílur. Þessi orusta hófst um leið og hin hættí og herskipin voru strax send inn fyrir að þessu sinni.“ Leið stundum hálf illa í þorskastríðinu Við spurður Rosemary konu Jóns sömu spurningar. Hún er eins og fyrr segir í fyrsta skipti á Islandi. Hefur hún hitt fjöldann allan af ættmennum og kunningj- um Jóns hér heima og á næstu dögum ætla þau að fara út fyrir borgina og skoða landið eitthvað. Að sögn Rosemary átti hún ekki von á að Reykjavík væri jafn við- feðm og raun ber vitni um. „Þorskastríðið virkaði mjög mis- jafnlega á mig. Ég get ekki neitað því að stundum leið mér hálf illa, sérstaklega ef ég lenti í rimmu við kunningjafólk mitt, en eftir þvi sem deilan dróst á langinn, var farið að fjalla meir og meir um 200 mílna fiskveiðilögsögu við Bretland og þá fyrst fékk fólk skilning á málstað íslands. Þá get ég ekki neitað því að mér fannst, fyrst í stað, einkennilegt að sjá nafn Jóns í mörgum blöðum og andlit hans á sjónvarpsskermin- um, jafnvel i rökræðum við valin- kunna menn i Bretlandi." Þ.O. Sérhæð ásamt bílskur Til sölu 4ra herbergja 105 fm. íbúð í Kópavogi (Vesturbæ) ásamt 24 fm. bílskúr. íbúðin skipt- ist í 3 svefnherb. og stofu, þvottahús og búr. Stórar svalir. Skipti möguleg á 4ra herb. íbúð með 5. herb. í kjallara í Árbæjarhverfi eða neðsta hluta Breiðholts I. Upplýsingar í síma 43728 í dag og næstu daga. litarafbrigði i 1 GILDI verður boðið upp, þ.e. 16 aura merki með rauðri yfirprentun i stað svartrar. Er þetta merki metið á um 60 þús. krónur. Þá eru á þessu uppboði tvö ísl. merki, sem hljóta að vekja tölu- verða athygli meðal safnara, enda eru þau sjaldséð, en um leið all- vafasöm. Annað er „misprentun 5 aura grænt með yfirprentun þrír og I GILDI á sama merki“, eins og það er orðað í uppboðsskrá. Er merkið með vottorði um, aó yfir- prentunin sé rétt. Þaö vottorð hefur gefið þekktur danskur frí- merkjafræðingur, Grönlund, en hann hefur um fjölda ára gefið út vottorð um islenzk frímerki, Ekki þarf að efa, að letur það, sem er á báðum þessum yfirprentunum, er sams konar og notað var af hálfu póststjórnarinnar á þau merki, sem hún lét yfirprenta. Aftur á móti verður ekki gengið fram hjá því, að yfirprentunin þrir var löngu uppseld, þegar auramerkin voru yfirprentuð i GILDI02—03 veturinn 1902—03. Er þvi hætt við, að einhverjir maðkar hafi verið i mysunni varðandi þetta merki, þegar það var yfirprentað i seinna skiptið. Þetta „merki“ er nú verðlagt á um 450 þús. isl.krónur. — Hitt merkið er 10 aura þjónustumerki, tk. 12%, með tvöfaldri yfirprentun í GILDI, þar sem önnur er rauð, en hin svört. Segir í uppboðsskrá, að þetta s eina þekkta eintakió. Grönlund hefur staðfest að yfir- prentunin sé ekta. Vafalaust er það rétt hjá honum. Hitt þykir mér svo aftur næsta sennilegt, að menn hafi á sfnum tima meir gert þessa tvöföldu yfirprentun til gamans en beinlínis í auðgunar- skyni, þótt margt hafi því miður reynzt gruggugt i sambandi við AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 Listafólkið, sem sýnir á Sumarsýningu Norræna hússins, frá v. Hjörleifur Sigurðsson, Ragnheiður Jónsdóttir og Snorri Sveinn Friðriksson. „EF ÉG réði hér ríkjum, myndi ég hafa svona sýningu á hverju sumri,“ sagði Maj Britt Imnand- er, sem er í þann mund að láta af störfum sem forstjóri Norræna hússins. „Sýning á fslenzkum málverkum er sérstaklega vel til fallin á sumrin, þegar hér er mik- ið af ferðafólki, sem vill kynnast myndlistinni I landinu." Blaðamaður Morgunblaðsins hitti Maj Britt í kjallara Norræna hússins þar sem verið var að koma fyrir málverkum á sumar- sýningu hússins. Sýningin opnar yfirprentanirnar 1897 og 1902—03. Nú er þessi tvöfalda yfirprentun sem sagt til sölu og metin á 360 þús. krónur. Ekki á ég von á, að íslenzkir safnarar hafi almennt áhuga á þessum merkj- um og þá allra sizt fyrir það verð, sem menn vilja fá fyrir þau. Ljóst er af uppboðsskrá, að Skandia-Postillonen A/S og Post- iljonen AB hafa mjög vandað til þessa uppboðs, enda hafa þessi frfmerkjafyrirtæki fengið einka- rétt til að halda frimerkjauppboð í sambandi víð Hafnia 76. En veruleg fjárráð verða þeir fri- merkjasafnarar að hafa, sem hreppa vilja það, sem i boði er. Síðara uppboðið verður svo 28. ágúst eða daginn fyrir lokun sýn- ingarinnar. Engin skrá verður Framhald á bls. 18 laugardaginn 24. júlf. Þrír mynd- listarmenn sýna, þau Ragnheiður Jónsdóttir Ream, Hjörleifur Sig- urðsson og Snorri Sveinn Frið- riksson. Öll tóku þau undir orð Maj Britt. „Þessi sýningarsalur er mátu- legur handa svona þrem tii fimm listamönnum," sagói Ragnheiður, „það er hægt að sýna nokkuð gott yfirlit yfir verk hvers einstaks." Flestar myndir Ragnheiðar eru af eplum eða bollum. „Hvers vegna epli?“ „Ég hef bara gaman af að taka einhvern einn hlut og mála hann á óteljandi vegu, það er skemmti- legt keppikefli að reyna sig til hins ýtrasta á einu viðfangsefni." Hjörleifur Sigurðsson sýnir um 20 vatnslitamyndir og Snorri Sveinn um 15 oliumálverk. Einn- ig þeir voru sammála Maj Britt um gildi sumarsýningar á íslenzk- um myndum og fannst full ástæða til að dreifa myndlistarsýningum á allt árið. „Annars er fólk farið að sýna á öllum árstímum, ólikt því sem áð- ur var,“ sagði Hjörleifur, „ogyfir- leitt eru viðhorf gagnvart listum að breytast. Það er ekki eins mik- ið um að til sé einhver sérstök listaskúffa...“ „... sem aðeins er opnuð á tylli- dögum," bætti Snorri Sveinn við. Sumarsýning Norræna hússins verður opin frá kl. 14—22, dagana 24. júli til 15. ágúst. M.s. 28611 Opið í dag frá 2—5 Kársnesbraut 2ja herb. 70 fm. góð kjallara- ibúð I tvibýlishúsi. Verð um 5.5 millj. Silfurteigur 2ja herb. mjög góð 70 fm. ris- íbúð i fallegu húsi með góðum garði. Verð 4.8 millj. Hofteigur 3ja herb. 85 fm. kjallaraíbúð með sér inngangi. Eldhúsið er stórt og íbúðin öll rúmgóð. Verð 6 millj. írabakki 3ja—4ra herb. 85 fm. íbúð á 3. hæð. Skemmtileg íbúð með mik- illi sameign og tvennum svölum. Verð 7.5 millj. Kleppsvequr 90 fm. ibúð á 4. hæð. Rúmgóð ibúð með suðursvölum. Verð 7.8 millj. Æsufell 3ja—4ra herb. 95 fm. ibúð á 4. hæð. íbúð þessi er öll hin vand- aðasta og mjög falleg. Mikil sameign m.a. leikskóli. Verð 7.5 millj. Álfhólsvegur 5 herb. 1 40 fm. neðri sérhæð í tvíbýlishúsi ásamt bilskúr. Verð 1 1 millj. Bollagata 108 fm. neðri sérhæð í tvíbýlis- húsi. íbúðin er 4 herb. ásamt geymslu í kjallara. Mjög góð eign. Verð 10 millj. írabakki 4ra herb. 95 fm. íbúð á 2. hæð. íbúðin er sérstaklega falleg og vönduð. Mikil sameign. Verð 8.5 millj. Kleppsvegur 95 fm. 4ra herb. ibúð á 3. hæð. Góð íbúð með stórum suðursvöl- um. Parket á gólfum. Verð um 8.5 millj. Kleppsvegur 4ra—5 herb. 1 20 fm. íbúð á 1. hæð í 3ja hæða blokk. Góðar innréttingar Mikil sameign. Verð 10.5 — 1 1 millj. Kóngsbakki 6 herb. 157 fm. íbúð á 2. hæð. Vönduð ibúð. Verð 10.5 millj. Krummahólar Toppibúð (Penthouse) 1 20 fm. á 2 hæðum. Stórglæsileg eign. Suðursvalir, bílskúrsréttur. Verð 1 2 millj. Öldugata 4ra herb. 110 fm. ibúð á 3. hæð. Ibúðin er nýinnréttuð og mjög rúmgóð og skemmtileg. Verð8.5—8.7 millj. Húsavík Á Húsavik fæst mjög góð 3ja herb. ibúð um 80 fm. fyrir góða 2ja—3ja herb. íbúð i Reykjavik. Upplýsingar aðeins á skrifstof- unni. Fasteignasalan Bankastræti 6 Hús og eignir simi 286 1 1 Lúðvik Gizurarson hrl. kvöldsimi 1767 7. Sumarsýning í Norræna húsrnu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.