Morgunblaðið - 24.07.1976, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JULI 1976
23
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Verðlistinn auglýsir ryv^nryr-]
Munið sérverzlunina með r , » 1
ódýran fatnað. atvmna i
Verðlistinn, Laugarnesvegi
82, sérverzlun. Sími 31330. Á M A A M M A _ J
Grindavík
Til sölu einbýlishúsagrunnur
við Selsvelli Timbur og
steypustirktarjárn fylgir.
Fasteignasala Vilhjálms og
Guðfinns Vatnsvegi 20,
Keflavik sími 1 263 og 2890
Gyllt klukkustrengjajárn
14 — 24 cm áður kr
1400—1600 nú selt á
700—800. Rósett heklu-
garn 50 gr. kr. 1 50, Mette
heklugarn 50 gr. kr 1 20
Hannyrðabúðin, Linnetsstig
6, Hafnarfirði simi 51314
Sjónvarpstæki til sölu
Upplýsingar í sima 1 7888
Til sölu
Sumarbústaður á góðum
stað i Miðfellslandi við Þing-
vallavatn Stærð 26 fm auk
ca 9 fm svefnlofts Tvöfalt
gler og tvöfalt einangrað
gólf Uppl. i síma 36066
eftir kl 17
Akranes
Einbýlishús til leigu frá 15
ágúst. Uppl. í síma 93-
1603
ísafjörður
Til sölu 3ja herb. íbúð um
100 ferm. Upplýsingar i
síma 40374.
Óskar eftir 2 herb. ibúð
i 3 — 6 mán helst á 1. hæð,
ekki risi og ekki kjallara, i
gamla bænum Ein fullorðin
kona í heimili, reglusöm
Vinsaml. sendið tilb til Mbl
fyrir 28. þ.m. merkt: Leigu-
íbúð 1976 — 6377
Sendisveinn óskast
hálfan daginn, þarf að hafa
vélhjól Tilboð sendist blað-
inu fyrir mánudagskvöld
merkt: A—61 3 1
Hreingerningar
Hólm-bræður, simi 32118.
Arinhleðsla —
Skrautsteina-
hleðsla Simi 84736
Túnþökur
Get útvegað góðar túnþökur.
Björn R. Einarsson s.
20856.
K.F.U.M.
Almenn samkoma sunnu-
dagskvöld kl 8 30 að
Amtmannsstíg 2B Gunnar
Sigurjónsson guðfræðingur
talar Allir velkomnir.
UTIVISTARFERÐIR
Laugard 24/7 kl. 13
Húsfell — Mygludalir,
sýndir smyrlisungar Fararstj
Gisli Sigurðsson Verð 600
kr
Sunnud. 25/7 kl. 13
1 M arardalur, fararstj. Gisli
Sigurðsson
2 Vesturbrún Hengils, far-
arstj Einar Þ Guðjohnsen
Verð 700 kr , frítt f börn i
fylgd með fullorðnum. Brott-
för frá B.S.Í., vestanverðu
Útivist.
SÍMAR. 11798 QG 19533.
Laugardagur 24. júlí kl.
13.00
Blóma- og grasaskoðunarferð
í Kollafjörð undir leiðsögn
Eyþórs Einarssonar grasa-
fræðings Hafið Flóru með
ferðis Verð kr/*700 gr v/bil-
inn
Sunnudagur 25. júli kl.
13.00
1 Ferð i Bláfjallahella undir
leiðsögn Einars Ólafssonar
Hafið góð Ijós meðferðis
2 Gönguferð á Þrihnúka
Verð kr 800 gr v/bilinn
Brottför frá Umferðamið-
stöðinni (að austanverðu).
Ferðir um Verslunarmanna
helgina
Föstudagur 30. júli kl
20.00
1 Þórsmörk
2 Landmannalaugar
3 Veiðivötn — Jökulheimar
4 Skaftafell
5 Hvanngil — Torfahlaup
— Hattfell
Laugardagur 31. júlí
kl. 08 00
1 Kerlingarfjöll — Hvera
vellir
2. Snæfellsnes — Flatey
Kl. 14.00 Þórsmörk
Farmiðar seldir á skrifstof-
unm
Ferðir i ágúst.
1 Ferð um miðhálendi
íslands 4 —15
2 Kverkfjöll — Snæfell
5—16
3 Hreðavatn — Langavatns-
dalur 7 —8
4 Lónsöræfi 10 —18
5 Gæsavötn — Vatnajökull
12 —15
6 Hlöðufell — Brúarárskörð
13—15
7 Þeistareykir — Axar-
fjörður — Slétta — Krafla
13—22
8. Langisjór — Sveinstindur
— Alftavatnskrókur o fl
1 7—22
9. Hrafntinnusker — Reykja-
dalir 20 —22
10 Berjaferð i Vatnsfjörð
19—22
1 1 Norður fyrir Hofsjökul
26—29
1 2 Óvissuferð 27 —29
Nánari lupplýsingar á skrif-
stofunni
Ferðafélag Islands
Þl' Al'GLÝSIR l .M ALLT
LAND ÞF.GAR Þl Al'G-
LÝSIR í MORGLNBI.AÐIM
» < V—*—y—\r
Vinsamlega birtið eftirfarandi smáauglýsingu
í Morgunblaðinu þann: ..................
>
NAFN: ................................
HEIMILI: .............................SfMI: .......
J\A—i*A A—n .......A..a fl.... f[a/\ ^ il » *
■>—y y y v—y v v r—v v
‘ Athugið Skrifið með prentstöfum og < K setjið aðeins 1 staf í hvern reit. , Áriðandi er að nafn, heimili og sími fylgi. . , | T./í r ÓJA.WI M) JfiXJ). * /J./Su > JlOt M£/!S. /AU/> / 6A/UA, -' > Afj/iWSL . £,*.un AA.J.l/../'. J/J.rN
l t'S/’.íf.f./rt.G,*.*, ./ .£.//IMT ,1./S,oaA, , < r J
Auglýsingunni er veitt móttaka á eftirtöldum stöðum:
REYKJAVÍK: HAFNARFJÖRÐUR:
KJÖTMIÐSTÖÐIN, Laugalæk 2,
SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS
Háaleitisbraut 68,
KJÖTBÚÐ SUÐURVERS, Stigahlíð45
HÓLAGAROUR, Lóuhólum 2—6
SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS
Álfheimum 74,
ÁRBÆJARKJÖR,
LJÓSMYNDA-
OG GJAFAVÖRUR
Reykjavíkurvegi 64, <
47 VERZLUN
ÞÓRÐAR ÞÓRÐARSONAR, c
Suðurgötu 36,
KÓPAVOGUR
ÁSGEIRSBÚÐ, Hjallabrekk u 2 ’
BORGARBÚÐIN, Hófgerði 30
Rofabæ 9,
Eða senda i pósti ásamt greiðslu til Smáauglýsingadeildar
Morgunblaðsins, Aðalstræti 6, Reykjavík.
-A_W-
Ingibjörg Gunn-
laugsdóttir frá Syðri-
Völlum — Minning
MÓÐURSYSTIR mín Ingibjörg
Gunnlaugsdóttir fæddist aö Múla
I Vestur-Húnavatnssýslu 28. marz
1889 og dó að Elliheimilinu
Grund 5. júlí 1976. Hún var ein af
átta börnum hjónanna Bjargar
Árnadóttur og Gunnlaugs Gunn-
•laugssonar, sem bjuggu síóast að
Syðri-Völlum við Miðfjörð.
Ingibjörg ólst upp ásamt systk-
inum sinum að þeirra tima sið.
Það var strangt kristið uppeldi og
lögð mikil áherzla á skyldurækni
og þolinmæði. Ingibjörg minntist
oft æsku sinnar og hvernig hún
varð að láta að vilja foreldra
sinna möglunarlaust.
Öll systkinin mótuðust af sterk-
um persónuleika foreldra sinna,
en einnig af þessari stórkostlegu
náttúru, sem þau ólust upp við.
Norður-tshafið dynur að strönd
Miðfjarðar og hafísinn iá oft langt
fram á vor.
1920 fluttist öll fjölskyldan til
Reykjavíkur, en þá var yngsti og
elskulegasti sonurinn, Þorvaldur
látinn úr taugaveiki.
Bræðurnir Árni, Björn, Gunn-
laugur og Guðmundur urðu allir
merkir borgarar Reykjavíkur.
Jóhanna giftist Birni bónda að
Litla-Ósi i Miðfirði og Margrét
Ingvari Kristjánssyni bifreiðaeft-
irlitsmanni. Af systkinunum er
nú bara Jóhanna á lifi háöldruð.
Ingibjörg giftist aldrei. Hún
gekk i Flensborgarskóla veturinn
1910—1911, en sner/'aftur til föð-
urhúsa og vann sem vinnukona
hjá foreldrum sinum til dauða-
dags þeirra. Nokkru seinna varó
hún ráðskona hjá Gunnlaugi
bróóur sinum, sem var ógiftur. Þó
að Ingibjörgu yrði ekki barna
auðið ól hún upp bróðurdóttur
sina, Þórdísi Guðmundsdóttur,
gifta Guðjóni Einarssyni ljós-
myndara, og kom henni i móóur
stað. Þau hjónin bæði hafa annazt
Ingibjörgu í elli hennar og sjúk-
dómi með afbrigða fórnfýsi og
kærleik.
Ingibjörg var gædd góðum gáf-
um og átti til að bera kímnigáfu.
Að ytra útliti var hún frið og nett
vexti, ávallt snyrtileg og smekk-
lega klædd. Hún var hreinlífis-
manneskja fyrir eigin reikning en
hafði fullan skiining á og um-
burðalyndi við mannlegan
breyskleika.
Ingibjörg hafói mikinn áhuga á
dulrænum málum og sótti fundi i
Guðspekifélaginu i mörg ár. Hún
var sjálf gædd dulrænum hæfi-
leikum og miðlaði andlegum styrk
til allra sem sóttu tii hennar með
varfærni, en örlát og án tillits-
semi við sjálfa sig. Hún vildi
hjálpa manni að meta lífið í hvaða
mynd sem það birtist.
Sterkasti þátturinn i persónu-
leika hennar held ég þó að hafi
verið óendanleg ást hennar á ís-
landi, sögu þess og tungu, og hún
átti sameiginlega með systkinum
sínum þorsta eftir bókmenntum
og skáldskap.
Lif okkar hefur verið saman-
tvinnað í gleði og sorg. Eg minnist
Framhald á bls. 25
Þeysandi þrenning
f P * I
*
9 WWWTá
Spennandi og skemmtileg meö „rokk"
flutta af: Fats Domino — Chuck Berry —
Nelson o.m.fl.
Sýnd kl. 3 — 5 — 7 — 9 og 1 1.
mt
Rick