Morgunblaðið - 24.07.1976, Síða 25

Morgunblaðið - 24.07.1976, Síða 25
> MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDÁGUR 24. JULI 1976 25 fclk í fréttum Kvikmyndastjörnurnar Josette Banzet og Paul Newman brosa blftt að vanda. Hinir frœgu, ríku og valda- miklu ÞAÐ er oft glatt á hjalla þegar fræga fólkið, rika fólkió og valdamiklir stjórnmálamenn rugla saman reytum sínum og efna til samkvæmis. Eitt slíkt var haldið nú fyrir skömmu í New York og voru þar saman komin rúmlega 300 manns, milljónamæringar, kvik- myndaleikarar, stjórn- málamenn, rithöfundar og aðrar toppfígúrur víðsvegar aö úr heimin- um. Á meófylgjandi myndum má sjá hluta af veizlugestum og sam- kvæmt þeim virðast menn hafa skemmt sér hið bezta.. . Margaux Hemingway f hvftum silkikjól með gullband um sig miðja. Paul Getty jr. (sá sem missti eyrað hérna um árið) á tali við Maxine McHendry. Charlotte Kimelman, greifynja af St. Thomas, dansar við George McCovern öldunga- deildarþingmann. Kynbótadeildin í Ölfusi: Leirljós og blesótt- ur til boða KYNBÓTAFÉLÖGIN f land- inu gera reglulega ráðstafanir til þess að bæta stofninn f sér- hverju byggðarlagi og þá eru fengnir gæðingar sem álitlegt þykir að hryssurnar kynnist. Nú fyrir nokkru fékk t.d. kyn- bótadeildin f Ölfusi gæðinginn Sleipni frá Ásgeirsbrekku í Skagafirði, en Sleipnir er nú á Vatnsleysu. Að sögn Bjarna Eiríks á Hvoli, formanns kyn- bótadeildarinnar, er Sleipnir nr. 785 f ættbók, leirljós bles- óttur, en faðir hans var Amor frá Ásgeirsbrekku (nr. 793) og föðurfaðir Lýsingar frá Voð- múlastöðum (nr. 409). Móðir hans var Yrpa frá Kyljuholti (nr. 3062), en faðir hennar var Hóla-Jarpur (nr. 474) og móðir Nótt frá Kyljuholti. Samkvæmt upplýsingum Bjarna Eirfks kostar skrens- inn 3500 kr. fyrir félagsmenn. — Ingibjörg Minning Framhald af bls. 23 fjölda augnablika, að Þingvöllum, i Skálholti, á Skólavörðustíg 44, með þakklæti. Ingibjörg átti innilega guðstrú og trú á líf eftir þessa tilveru. Hún hefði tekið undir með sálma- skáldinu Hallgrími Péturssyni. ..Daudans stríð af þín hcilög hönd hjálpi mór vol aö þrevja, moðtak þá, F'aðir, mína önd. mun óg svo glaður dcyja. Minn Josú, andláts orðið þitt í mfnu hjarta og gcymi, sé það líka sfðast mitt, þá sofna £g burt úr hoimi.** Megi blessun Drottins lýsa yfir minningu hennar. Björg Ingvarsdóttir. — Endurskoðun Framhald af bls. 13 svipaða átt. Um þessar mundir væri t.d. verið að setja nýja lög- gjöf um hlutafélög á Norðurlönd- um og í henni væri starfssviði endurskoðenda lýst með hliðstæð- um hætti. Fram kom að i Sviþjóð hefur þegar verið ákveðið að starfsmenn fái aðild að stjórnun fyrirtækja og þar með upplýsing- um um rekstur þeirra. Slíkar breytingar munu auka mikilvægi þess starfs sem fellur undir verk- svið endurskoðenda. Eru fyrirsjáanlegar fleiri breyt- ingar á starfsemi endurskoðenda? „Já, ef horft er fram á við er ljóst að starf endurskoðandans mun breytast og verða umfangs- meira. Auk þess að fyrirtæki skýri frá rekstrarafkomu og efna- hag i ársreikningi sínum, eins og tíðkast hefur, er sú breyting að verða á nú, að í ársreikningum komi einnig fram upplýsingar eða spá um framtiðarhorfur og mögu- leika fyrirtækisins, félagsleg og fjárhagsleg áhrif þess á um- hverfið o.þ.h. Hvert er gildi þinghalds sem þessa? „Ég tel þingið hafa mikla þýð- ingu fyrir endurskoðendur og þeirra fag. Hér skiptast menn á skoðunum, nýjar hugmýndir koma fram og menn bera saman bækur sínar og kynnast. Hér tala allir sama tungumálið, við skilj- um hver annan en það auðveldar mjög allar umræður og árangur þeirra verður meiri. Að þessu leyti eru slík norræn þing oft árangursríkari en alþjóðleg þing,“ sagði Bo Fridman að lok- um. EIMSKIP A NÆSTUNNI FERMA SKIP V0R TIL ÍSLANDS SEM HÉR SEGIR: p AIMTWERPEN: Skeiðsfoss 26. júlí Tungufoss 2. ágúst Urriðafoss 9. ágúst Grundarfoss 16. ágúst ROTTERDAM: Hofsjökull 26. júlí Tungufoss 3. ágúst Urriðafoss 10. ágúst Grundarfoss 17. ágúst FELIXSTOWE: Mánafoss 2 7. júlí Dettifoss 3. ágúst Mánafoss 10. ágúst Dettifoss 17. ágúst HAMBORG: Mánafoss Dettifoss Mánafoss Dettifoss 29. júli 5. ágúst 12. ágúst 19. ágúst PORTSMOUTH: Bakkafoss 2. ágúst Goðafoss 1 1. ágúst Brúarfoss 23. ágúst KAUPMANNAHÖFN: Múlafoss 27. júli írafoss 3. ágúst Múlafoss 10. ágúst írafoss 17. ágúst GAUTABORG: Múlafoss 28. júli frafoss 4. ágúst Múlafoss 11. ágúst írafoss 18. ágúst HELSINGJABORG: Kljáfoss 22. júli Úðafoss 2. ágúst Álafoss 1 6. ágúst KRISTIANSAND: Úðafoss 3. ágúst Álafoss 1 7. ágúst ÞRÁNDHEIMUR: Álafoss 30. júli GDYNIA/GDANSK: Lagarfoss 28 júli Skógafoss 5. ágúst fli'l VALKOM: Lagarfoss Skógafoss p VENTSPILS: Lagarfoss 27. júli 3. ágúst 26. júli WESTON POINT: Kljáfoss 26. júli Kljáfoss 9. ágúst Kljáfoss 23. ágúst REGLUBUNDNAR m VIKULEGAR HRAÐ- M FERÐIR FRÁ: ANTWERPEN, FELIXSTOWE, GAUTABORG, HAMBORG, KAUPMANNAHÖFN, ROTTERDAM ALLTMEÐ EIMSKIP

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.