Morgunblaðið - 10.08.1976, Side 24

Morgunblaðið - 10.08.1976, Side 24
Al'íiLÝSINGASÍMINN ER: 22480 ®rj0nttií>feí3iiiíi> ÞRIÐJUDAGUR 10. ÁGtJST 1976 Milljón stol- ið frá Útsýn Sólarlandaferð í verðlaun fyrir lausn málsins KOMIÐ hefur f Ijós, að þjófnaðurinn, sem framinn var f ferðaskrif- stofuna (Itsýn f Austurstræti aðfararnótt s.I. föstudags, var miklu meiri en haldið var f fyrstu. Samkvæmt upplýsingum Ingólfs Guðbrandssonar forstjóra (Jtsýnar er ekki fullkannað hve miklum verðmætum var stolið en lausleg athugun bendir til þess, að samanlagt andvirði þýfisins só nærri ein milljón króna. Þetta var mestmegnis erlend mynt, sem geymd var í læstri hirzlu á skrifstofu (Jtsýnar, en þjófurinn sprengdi upp hirzluna. Það kom fram f samtalinu við Ingólf, að hann hefur ákveðið að heita verðlaunum þeim, sem veitir upplýs- ingar sem leiða til þess að þjónaðurinn upplýsist. Er það sólarlanda- ferð fyrir tvo eftir eigin vali. Ingólfur Guðbrandsson sagði Mbl. :ð hinn erlendi gjaldeyrir hefði að hluta verið frá Tjære- borgarfarþegum, sem ekki geta Veðrið hefur víAa áhrif: Nytin fellur í kúm á Suð urlandi Kigningartíðin á Suðurlandi sfðustu vikur hefur ekki ein- asta gert bændum erfitt fyrir um hey- skap heldur hefur veðrátt- an orðið þess valdandi að nyt kúa hefur vfða fallið verulega. — Mjólkurmagnið hefur minnkað ha-gt síðustu vikur en veðráltan um helgina varð til þess að draga verulega úr n.vtinni. Iljá okkur hér í Laugardælum tók mjólkur- híllinn helgarmólkina þ.e. frá þremur dögum, f morgun og það voru 1986 lítrar eftir helgina, áður var þriggja daga skammturinn 2249 lítrar. Það munar um minna og um helg- ina lætur nærri að nvtin í kún- Framhald á bls. 31 lengur greitt ferðir sínar í íslenzkri mynt. Gjaldeyririnn var í mynt ýmissa landa, svo sem í dönskum krónum, mestmegnis í 500 króna seðlum, norskum og sænskum krónum, þar á meðal þrír 1000 króna seðlar sænskir, finnsk og þýzk mörk, dollarar í seðlum og ferðatékkum og svissneskir frankar, einnig aðal- lega í ferðatékkum. Eitthvað hefur einnig horfið af erlendum ávisunum stíluðum á Útsýn, sem átti eftir að leggja inn í banka. Ingólfur Guðbrandsson sagði í samtalinu við Mbl., að hann hefði aldrei fyrr orðið fyrir stórþjófn- aði, aðeins smáhnupli og á ferða- lögum erlendis hefði aðeins einu sinni verið stolið frá honum. Var það í fyrra, að dýrmætri kvik- myndavél var stolið frá honum í Alicante á Spáni og fann lög- Framhald á bls. 31 Smygl í Selfossi TOELVERÐIR í Reykjavik fundu 84 flöskur af áfengi og 7 kassa af bjór f Selfossi, þegar skipið kom úr sfðustu ferð frá Bandaríkjun- um. Áfengið, sem var mestmegnis vodka, var falið f vélarrúmi og reyndust vélstjórar skipsins eiga það. Féll útbyrðis og drukknaði Siglufirði 9. ágúst. SÁ HÖRMULEGI atburð- ur varð síðdegis á laugar- dag, að háseti féll útbyrðis af skuttogaranum Dagnýju frá Siglufirði, þar sem tog- arinn var á veiðum á Strandagrunni. Maðurinn hét Páll Reynir Kristjáns- son, 22 ára gamall, sonur Lilju Jóelsdóttur og Krist- jáns Rögnvaldssonar skip>- stjóra á Dagnýju. Páll heit- inn var við nám í Háskóla íslands. Hann var ókvænt- ur. Páll Reynir var á vakt á dekki þegar atburðurinn gerðist og mun hann hafa verið að vinna við troll- ið þegar hann féll útbyrðis. Voru strax gerðar ráðstafanir til þess Páll Reynir Kristjánsson. að ná honum úr sjónum, en þær reyndust árangurslausar. Lfk Páls er ófundið. m.j. 1 (JTSYNNINGNUM I gær vissu Reykvíkingar vart hvaðan á þá stóð veðrið, þegar auglýst var f hádegisútvarpi að nú gætu menn f fiskbúðum borgarinnar fengið ókeypis fisk. Hér var um að ræða kolmunna, sem sagður er herramanns matur og var hann boðinn án endurgjalds til þess að kynna mönnum þetta nýmeti. Á myndinni eru menn að fá sér kolmunna, en nánar er skýrt frá þessu á bls. 3. Bráðabirgðalög vegna sjúkragjalds: Fellt niður hjá tekjulitlum elli- og örorkulífeyrisþegum VANTAÐ hefur I lög um al- mannatryggingar skýr ákvæði um það, hverjir skuli greiða svokall- að sjúkragjald og þar sem I Ijós hefur komið að gjaldið hefur ver- ið lagt á tekjulitla elli- og örorku- lífeyrisþega, staðfesti forseti ís- lands á föstudag að tillögu heil- brigðis- og tryggingaráðherra sér- stök bráðabirgðalög, en f fréttatil- kynningu frá ráðuneytinu, sem Mbl. barst f gær, segir að það hafi ekki verið tilgangur laganna að elli- og örorkulífeyrisþegar bæru uppi þennan tekjustofn, sem er 1% á gjaldstofn útsvara. 1 fréttatilkynningu ráðuneytis- ins segir: „Samkvæmt 1. mgr. 3. gr. laga nr. 95 frá 31. desember 1975 um breytingar á lögum um almanna- tryggingar nr. 67/1971, sbr. lög nr. 112/1972 og 62/1974, er sveit- arfélögum gert skylt að inn- heimta á árinu 1976 1% álag á LÖGREGLAN var sfðdegis á laugardag kölluð i hús eitt i Holtunum f Reykjavfk, en þar býr sjötugur maður, einstæð- ingur. Var aðkoman ófögur þegar lögreglumennirnir komu á staðinn, þvf gamli maðurinn lá rænulaus á gólfinu. Hafði hann hlotið heilablóðfall, hnig- ið niður á gólfið og legið þar hálflamaður og ósjálfbjarga f sömu stellingum f 5—6 sólar- hringa að þvf talið er. Liggur hann nú Iffshættulega veikur á Landakotsspftalanum. gjaldstofn útsvara og standa sjúkrasamlögum skil á fyrirfram- greiðslu eða hlutfallslegri inn- heimtu þess mánaðarlega. í ljós hefur komið, að skýr ákvæði vantar i lögin um það, hvaða aðili skuli leggja umrætt gjaid á og að álag þetta hefur verið lagt á tekjulitla elli- og ör- orkulífeyrisþega, en það var ekki tilgangur laganna. Vegna þessa staðfesti forseti Is- lands hinn 6. ágúst 1976 að tillögu heilbrigðis- og tryggingamálaráð- VÖRUSKIPTAJÖFNUÐUR landsmanna varð hagstæður í „Það er mikið af einstæðing- um í borginni, sem svipað er ástatt um og þennan mann. Ég vona bara að þessi hryliilegi atburður verði til þess að fólk gefi þessum einstæðingum gaum þannig að enginn þurfi að lfða þær þjáningar, sem þessi maður hefur þurft að líða allán þennan tíma,“ sagði Pálmi Matthiasson rannsóknar- lögreglumaður við Mbl. f gær, er hann veitti Morgunblaðinu upplýsingar um þetta mál. Framhald á bls. 11 herrans bráðabirgðalög sam- kvæmt 28. gr. stjórnarskrárinnar á þessa leið: 1. gr. 3. gr. laga 95/1975 orðist svo: Á árinu 1976 skal álagningarað- ili útsvars leggja á og innheimta 1% álag á gjaldstofn útsvara og skulu sveitarfélög standa sjúkra- samlögum skil á fyrirfram- greiðslu eða hlutfallslegri inn- heimtu þess mánaðarlega. Hjá þeim, sem náð hafa 67 ára Framhald á bls. 30 júnfmánuði um 15,2 milljónir króna og er þá fyrstu 6 mánuði ársins óhagstæður um tæplega 4 milljarða króna. Til samanburðar má geta þess að í júnímánuði f fyrra varð vöruskiptajöfnuðurinn óhagstæður um 5,3 milljarða króna og fyrstu 6 mánuðina um 13,7 milljarða. í fréttatilkynningu frá Hag- stofu íslands, þar sem bírtar eru bráðabirgðatölur um verðmæti útflutnings og innflutnings í júní 1976, segir að flutt hafi verið út Framhald á bls. 31 Litlar líkur á veðrabreytingum MIKIL úrkoma var f allan gærdag um vestanvert landið og fylgdi henni talsverður vindur. Þannig var veðrið f gær sem oft er á haustin. Á Norðausturlandi var hins vegar hlýtt og bjart veður, þurrkur og virtist sem allt léki f lyndi við fbúum þar. Framhald á bls. 31 Einstæðingur fékk heilablóðfall: Lá ósjálfbjarga í 5-6 sólarhringa Vöruskiptajöfnuður hag- stæður í júní um 15,2 millj.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.